Fjármálafyrirtæki Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. Innlent 1.2.2019 03:00 Bankar keppi á jafnræðisgrunni Arion banki telur brýnt að samkeppnisstaða íslenskra banka gagnvart erlendum keppinautum verði færð á jafnræðisgrunn áður en hafist verður handa við að selja eignarhluti ríkisins í bönkunum. Viðskipti innlent 31.1.2019 06:23 Bjarni segir eðlilegt að setja fram áætlun vegna Íslandsbanka fyrst Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flutti munnlega skýrslu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið á Alþingi í dag. Hann sagði að það væri ekki heilbrigt að ríkið ætti tvo þriðju hluta bankakerfisins og sagði skynsamlegt fyrir ríkið að setja fram trúverðuga áætlun um losun eignarhalds á Íslandsbanka áður en teknar yrðu ákvarðanir varðandi Landsbankann. Viðskipti innlent 29.1.2019 16:33 Höskuldur furðar sig á umræðu um áhugaleysi útlendinga Bankastjóri Arion banka segir umræðu um áhugaleysi útlendinga á íslensku fjármálakerfi mjög furðurlega þar sem erlendir fjárfestar hafi keypt meira en 70 prósent af þeim bréfum sem voru seld í vel heppnaðri skráningu Arion banka á hlutabréfamarkað í fyrra. Um var að ræða tvíhliða skráningu samtímis kauphöllunum í Reykjavík og Stokkhólmi. Viðskipti innlent 28.1.2019 14:51 Leggja til að ríkið selji eignarhluti sína í Landsbankanum í áföngum Gengið er út frá því að ríkið muni eiga 34 prósenta hlut í Landsbankanum til langframa en það er nákvæmlega jafn stór hlutur og norska ríkið á í DNB bankanum í Noregi. Ein af þeim leiðum sem höfundar hvítbókarinnar leggja til er að ríkið selji eignarhluti sína í Landsbankanum í áföngum eftir skráningu bankans á markað. Viðskipti innlent 28.1.2019 14:00 Þórdís Anna frá Icelandair til Kviku Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin inn í fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka. Viðskipti innlent 25.1.2019 08:56 Reikningur þriggja ára dótturinnar tæmdur vegna „mannlegra mistaka“ Átján ára drengur setti sig í samband við Solveigu Ruth Sigurðardóttur í fyrradag og tjáði henni að þriggja ára dóttir hennar hefði millifært hundrað þúsund krónur á reikning hans. Innlent 24.1.2019 12:31 Ásmundur fyllir í skarð Vilhelms Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka. Hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni sem á dögunum var kynntur til leiks sem nýr forstjóri Eimskips. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:30 Framtakssjóðurinn Freyja í rekstri Kviku stækkaði í átta milljarða króna Fyrsta mögulega fjárfesting Freyju er í áreiðanleikakönnun. Kvika leggur sjóðnum til um hálfan milljarð. Hann mun fjárfesta í fimm til sjö óskráðum meðalstórum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:25 Kvika breytti kröfum upp á 660 milljónir í hlutafé Kvika banki, stærsti hluthafi Kortaþjónustunnar, breytti í síðasta mánuði ríflega 660 milljóna króna kröfum sínum á hendur kortafyrirtækinu í hlutafé. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:18 Ríkisstjórnin frestaði lagabreytingum vegna sölu bankanna Fjármála- og efnahagsráðherra mun ekki leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um sölumeðferð ríkisins í fjármálafyrirtækjum á yfirstandandi þingi því ríkisstjórnin telur það ekki raunhæft. Til stóð að leggja frumvarpið fram í nóvember samkvæmt þingmálaskrá en henni hefur nú verið breytt. Viðskipti innlent 22.1.2019 14:04 Auknar starfsheimildir Kviku í Bretlandi Breska fjármálaeftirlitið hefur veitt dótturfélagi Kviku banka hf., Kviku Securities Ltd., starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Viðskipti innlent 22.1.2019 10:01 Krónan veiktist um 6,8 prósent í fyrra Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:01 „Þjóðin var ekki rænd“: Hreiðar Már segir Stanford og Millen fara með rangt mál Hreiðar Már Sigurðsson segir þjóðina ekki hafa verið rænda og hann og aðrir stjórnendur Kaupþings hafi unnið í góðri trú í aðstæðum og tímum sem eigi sér ekki fordæmi. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:13 Hugsa Kaupþingsmönnum þegjandi þörfina Við bjóðum ykkur að hrekja ásakanir okkar, og ef þið getið það ekki, þá virðist það liggja fyrir að í þessu tiltekna tilviki borgi glæpir sig á Íslandi, skrifa Karen Millen og Kevin Stanford. Viðskipti innlent 17.1.2019 13:51 Hreyfingar sjást ekki í netbönkum vegna bilunar Bilun kom upp í búnaði hjá Reiknistofu bankanna í nótt sem gera það að verkum að hreyfingar sjást ekki í netbanka Landsbankans og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 16.1.2019 10:42 Vill að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að Landsbankinn verði samfélagsbanki að þýskri fyrirmynd Fyrrverandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að ríkisstjórnin breyti Landsbankanum í samfélagsbanka. Hann segir að höfundar hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið hafi hafnað hugmyndinni um samfélagsbanka án rökstuðnings. Viðskipti innlent 15.1.2019 21:23 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 15.1.2019 14:42 Edda leiðir sameinað svið hjá Íslandsbanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 15.1.2019 09:07 Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög. Viðskipti innlent 11.1.2019 20:53 Ekki sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna segir að borið hafi á þröngsýni í umræðu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Hann segir engan veginn sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig. Velta þurfi upp öllum kostum hvað fjármálakerfið varðar og spyr hvort rétt sé að sameina Landsbankann og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 11.1.2019 11:30 Um 300 milljarðar gætu fengist fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum Ríkissjóður gæti fengið tæplega 300 milljarða króna fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum, sé eingöngu miðað við bókfært virði eigin fjár. Fyrir það fé væri hægt að leggja innri leið Sundabrautar og byggja nýjan Landspítala við Hringbraut en samt eiga um 200 milljarða króna í afgang. Viðskipti innlent 10.1.2019 20:07 Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu. Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45 Telja æskilegt að afnema bankaskattinn áður en bankarnir verða seldir Afnema þarf bankaskattinn áður en bankarnir verða einkavæddir. Þetta er samdóma álit dósents í hagfræði og framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Stefnt er að lækkun bankaskatts í fjórum jöfnum áföngum á næstu árum. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:17 Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:44 Telur tímabært að hefja undirbúning á sölu bankanna Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir tímabært að ríkisstjórnin hefji undirbúning á sölu á Íslandsbanka og hluta af Landsbankanum nú þegar hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið liggur fyrir. Viðskipti innlent 7.1.2019 17:20 Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:47 Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu. Innlent 2.1.2019 17:06 Aðkoma erlends banka sögð ólíkleg Hins vegar sé möguleiki á því að stór norrænn banki sjái hag sinn í því að gera íslenskan banka að útibúi. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:31 Sjóðir Eaton Vance bæta við sig í Arion Hlutur fjárfestingarsjóðanna í Arion banka er metinn á um 4,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:26 « ‹ 53 54 55 56 57 ›
Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. Innlent 1.2.2019 03:00
Bankar keppi á jafnræðisgrunni Arion banki telur brýnt að samkeppnisstaða íslenskra banka gagnvart erlendum keppinautum verði færð á jafnræðisgrunn áður en hafist verður handa við að selja eignarhluti ríkisins í bönkunum. Viðskipti innlent 31.1.2019 06:23
Bjarni segir eðlilegt að setja fram áætlun vegna Íslandsbanka fyrst Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flutti munnlega skýrslu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið á Alþingi í dag. Hann sagði að það væri ekki heilbrigt að ríkið ætti tvo þriðju hluta bankakerfisins og sagði skynsamlegt fyrir ríkið að setja fram trúverðuga áætlun um losun eignarhalds á Íslandsbanka áður en teknar yrðu ákvarðanir varðandi Landsbankann. Viðskipti innlent 29.1.2019 16:33
Höskuldur furðar sig á umræðu um áhugaleysi útlendinga Bankastjóri Arion banka segir umræðu um áhugaleysi útlendinga á íslensku fjármálakerfi mjög furðurlega þar sem erlendir fjárfestar hafi keypt meira en 70 prósent af þeim bréfum sem voru seld í vel heppnaðri skráningu Arion banka á hlutabréfamarkað í fyrra. Um var að ræða tvíhliða skráningu samtímis kauphöllunum í Reykjavík og Stokkhólmi. Viðskipti innlent 28.1.2019 14:51
Leggja til að ríkið selji eignarhluti sína í Landsbankanum í áföngum Gengið er út frá því að ríkið muni eiga 34 prósenta hlut í Landsbankanum til langframa en það er nákvæmlega jafn stór hlutur og norska ríkið á í DNB bankanum í Noregi. Ein af þeim leiðum sem höfundar hvítbókarinnar leggja til er að ríkið selji eignarhluti sína í Landsbankanum í áföngum eftir skráningu bankans á markað. Viðskipti innlent 28.1.2019 14:00
Þórdís Anna frá Icelandair til Kviku Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin inn í fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka. Viðskipti innlent 25.1.2019 08:56
Reikningur þriggja ára dótturinnar tæmdur vegna „mannlegra mistaka“ Átján ára drengur setti sig í samband við Solveigu Ruth Sigurðardóttur í fyrradag og tjáði henni að þriggja ára dóttir hennar hefði millifært hundrað þúsund krónur á reikning hans. Innlent 24.1.2019 12:31
Ásmundur fyllir í skarð Vilhelms Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka. Hann tekur við keflinu af Vilhelm Má Þorsteinssyni sem á dögunum var kynntur til leiks sem nýr forstjóri Eimskips. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:30
Framtakssjóðurinn Freyja í rekstri Kviku stækkaði í átta milljarða króna Fyrsta mögulega fjárfesting Freyju er í áreiðanleikakönnun. Kvika leggur sjóðnum til um hálfan milljarð. Hann mun fjárfesta í fimm til sjö óskráðum meðalstórum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:25
Kvika breytti kröfum upp á 660 milljónir í hlutafé Kvika banki, stærsti hluthafi Kortaþjónustunnar, breytti í síðasta mánuði ríflega 660 milljóna króna kröfum sínum á hendur kortafyrirtækinu í hlutafé. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:18
Ríkisstjórnin frestaði lagabreytingum vegna sölu bankanna Fjármála- og efnahagsráðherra mun ekki leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um sölumeðferð ríkisins í fjármálafyrirtækjum á yfirstandandi þingi því ríkisstjórnin telur það ekki raunhæft. Til stóð að leggja frumvarpið fram í nóvember samkvæmt þingmálaskrá en henni hefur nú verið breytt. Viðskipti innlent 22.1.2019 14:04
Auknar starfsheimildir Kviku í Bretlandi Breska fjármálaeftirlitið hefur veitt dótturfélagi Kviku banka hf., Kviku Securities Ltd., starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Viðskipti innlent 22.1.2019 10:01
Krónan veiktist um 6,8 prósent í fyrra Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:01
„Þjóðin var ekki rænd“: Hreiðar Már segir Stanford og Millen fara með rangt mál Hreiðar Már Sigurðsson segir þjóðina ekki hafa verið rænda og hann og aðrir stjórnendur Kaupþings hafi unnið í góðri trú í aðstæðum og tímum sem eigi sér ekki fordæmi. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:13
Hugsa Kaupþingsmönnum þegjandi þörfina Við bjóðum ykkur að hrekja ásakanir okkar, og ef þið getið það ekki, þá virðist það liggja fyrir að í þessu tiltekna tilviki borgi glæpir sig á Íslandi, skrifa Karen Millen og Kevin Stanford. Viðskipti innlent 17.1.2019 13:51
Hreyfingar sjást ekki í netbönkum vegna bilunar Bilun kom upp í búnaði hjá Reiknistofu bankanna í nótt sem gera það að verkum að hreyfingar sjást ekki í netbanka Landsbankans og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 16.1.2019 10:42
Vill að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að Landsbankinn verði samfélagsbanki að þýskri fyrirmynd Fyrrverandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að ríkisstjórnin breyti Landsbankanum í samfélagsbanka. Hann segir að höfundar hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið hafi hafnað hugmyndinni um samfélagsbanka án rökstuðnings. Viðskipti innlent 15.1.2019 21:23
Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 15.1.2019 14:42
Edda leiðir sameinað svið hjá Íslandsbanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 15.1.2019 09:07
Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög. Viðskipti innlent 11.1.2019 20:53
Ekki sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna segir að borið hafi á þröngsýni í umræðu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Hann segir engan veginn sjálfgefið hvaða banka eigi að selja og hvernig. Velta þurfi upp öllum kostum hvað fjármálakerfið varðar og spyr hvort rétt sé að sameina Landsbankann og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 11.1.2019 11:30
Um 300 milljarðar gætu fengist fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum Ríkissjóður gæti fengið tæplega 300 milljarða króna fyrir Íslandsbanka og helmingshlut í Landsbankanum, sé eingöngu miðað við bókfært virði eigin fjár. Fyrir það fé væri hægt að leggja innri leið Sundabrautar og byggja nýjan Landspítala við Hringbraut en samt eiga um 200 milljarða króna í afgang. Viðskipti innlent 10.1.2019 20:07
Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu. Viðskipti innlent 9.1.2019 06:45
Telja æskilegt að afnema bankaskattinn áður en bankarnir verða seldir Afnema þarf bankaskattinn áður en bankarnir verða einkavæddir. Þetta er samdóma álit dósents í hagfræði og framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Stefnt er að lækkun bankaskatts í fjórum jöfnum áföngum á næstu árum. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:17
Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8.1.2019 10:44
Telur tímabært að hefja undirbúning á sölu bankanna Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir tímabært að ríkisstjórnin hefji undirbúning á sölu á Íslandsbanka og hluta af Landsbankanum nú þegar hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið liggur fyrir. Viðskipti innlent 7.1.2019 17:20
Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:47
Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu. Innlent 2.1.2019 17:06
Aðkoma erlends banka sögð ólíkleg Hins vegar sé möguleiki á því að stór norrænn banki sjái hag sinn í því að gera íslenskan banka að útibúi. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:31
Sjóðir Eaton Vance bæta við sig í Arion Hlutur fjárfestingarsjóðanna í Arion banka er metinn á um 4,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.12.2018 07:26