Björgunarsveitir

Fréttamynd

Björguðu manni úr Hvítá

Á fimmta tímanum í dag brugðust björgunarsveitir á Suðurlandi snögglega við þegar tilkynning barst um mann sem var í sjálfheldu í Hvíta á rétt neðan við Brúarhlöð.

Innlent
Fréttamynd

Hjálpuðu 12 ára dreng í sjálfheldu

Björgunarsveit á Vík í Mýrdal var kölluð út á sjötta tímanum í dag vegna 12 ára drengs sem lent hafði í sjálfheldu við Uxafótalæk, skammt austan við Vík.

Innlent
Fréttamynd

Göngukona slasaðist í Tálknafirði

Björgunarsveitir á sunnanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út klukkan tvö í dag vegna göngukonu sem slasast hafði á fæti í Traðarvík undir Sellátrafjalli í Tálknafirði.

Innlent
Fréttamynd

Helstu við­bragðs­aðilar fara undir eitt þak

Framkvæmdasýsla ríkisins birti í dag auglýsingu á vef sínum þar sem leitast eftir 30 þúsund fermetra lóð á höfuðborgarsvæðinu, húsnæði eða tækifærum til uppbyggingar á sameiginlegu húsnæði fyrir viðbragðsaðila.

Innlent
Fréttamynd

Ríkisstjórnin styður við endurnýjun björgunarbáta

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum sem eru væntanleg á næstu þremur árum.

Innlent
Fréttamynd

Leita göngumanns í Skálavík

Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær.

Innlent
Fréttamynd

Fannst í felum í runna við Ölfusá

Karlmaður um tvítugt gisti fangageymslur á Selfossi í nótt eftir að hafa verið staðinn að því að plata lögregluna. Karlmaðurinn hringdi í Neyðarlínuna og tilkynnti að hann hefði fallið í Ölfusá en reyndist svo fylgjast með björgunaraðgerðum úr felum.

Innlent