Slökkvilið Bjargað eftir að hafa orðið strandaglópar á Elliðavatni Þrír ungir drengir urðu strandaglópar úti á Elliðavatni um klukkan fjögur í dag. Innlent 5.12.2022 20:08 Kallað út eftir að maður hafnaði í sjónum við Gullinbrú Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var að maður hafði farið í sjóinn við Gullinbrú í Reykjavík um klukkan 11:30. Innlent 5.12.2022 12:49 Uppþvottavél brann yfir í húsnæði FÍH Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var með talsverðan viðbúnað við húsnæði FÍH í Rauðagerði seinni partinn í dag þegar eldur kviknaði út frá uppþvottavél og mikinn reyk lagði um húsnæðið. Að sögn formanns félagsins fór betur en á horfðist og góð viðvörunarkerfi hafi sannað gildi sitt. Innlent 4.12.2022 21:11 Mikill viðbúnaður slökkviliðs í Rauðagerði Lögregla og slökkvilið eru með mikinn viðbúnað við Rauðagerði í Reykjavík þessa stundina. Aðgerðirnar standa yfir við bakhús húss Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH. Búið er að ráða niðurlögum elds sem kviknaði inni í húsinu en reykræsting stendur enn yfir. Innlent 4.12.2022 19:27 Töluverður eldur kviknaði í álþynnuverksmiðju TDK Engin meiðsl urðu á fólki þegar eldur kviknaði í framleiðslutæki í álþynnuverksmiðju TDK á Krossanesi við Eyjafjörð í dag. Tveir voru þó fluttir til aðhlynningar á sjúkrahús til öryggis vegna mögulegrar reykeitrunar, að sögn slökkviliðs. Innlent 3.12.2022 14:48 Eldur kom upp í íbúð í Garðabæ Eldur kom upp í íbúð í Garðabæ í gær. Einn íbúi var inni í íbúðinni þegar eldurinn kom upp en hann komst út af sjálfsdáðum. Innlent 30.11.2022 08:50 Einn fluttur á sjúkrahús vegna potts á hellu Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst á þriðja tímanum í dag tilkynning um reyk frá íbúð í Garðabæ. Tilkynningunni fylgdi að minnst einn var inn í íbúðinni og var slökkvilið frá fjórum stöðvum sent í útkallið. Innlent 29.11.2022 16:31 Kallað út vegna sprengingar og reyks á veitingastað í miðborginni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögregla voru kölluð út eftir að tilkynnt var um sprengingu og mikinn reyk á skemmtistaðnum The Dubliner í Naustunum í miðborg Reykjavíkur upp úr klukkan tvö í nótt. Innlent 24.11.2022 07:15 Kallað út vegna reyksprengju í Fossvogi og eldsprengju í Hafnarfirði Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan eitt í nótt eftir að reyksprengju var kastað inn um rúðu einbýlishúss í Fossvogi í Reykjavík. Um svipað leyti kom útkall vegna tilraunar til að kasta eldsprengju í einbýlishús í Hafnarfirði. Innlent 23.11.2022 06:32 Klórslys í Grafarvogslaug Minni háttar klórslys varð í Grafarvogslaug skömmu fyrir klukkan níu í kvöld. Slökkviliðið hefur lokið störfum á vettvangi. Nokkrir voru fluttir á bráðamóttöku til aðhlynningar. Innlent 22.11.2022 21:09 Slökkvilið kallað út vegna elds í þaki í Lönguhlíð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í þaki húss við Lönguhlíð í Reykjavík á ellefta tímanum í morgun. Innlent 22.11.2022 10:33 Hæsti stigabíll landsins „algjör bylting“ Hæsti stigabíll landsins var tekin í notkun á Akranesi og Hvalfjarðarsveit í haust. Stigi bílsins nær upp í 42 metra hæð og er sá fyrsti sem nær upp í hæstu byggingar bæjarfélagsins. Slökkviliðsstjórinn segir tækið algjöra byltingu. Innlent 21.11.2022 20:01 Alvarlegt slys á Barónsstíg: Ekið á vegfaranda á hlaupahjóli Alvarlegt slys varð á Barónsstíg í miðbæ Reykjavíkur um klukkan átta í kvöld þegar ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli. Dælubíll slökkviliðs, sjúkrabíll og lögregla mættu á staðinn. Innlent 19.11.2022 20:53 Lést þegar kviknaði í húsbíl í Hafnarfirði Karlmaður lést þegar kviknaði í húsbíl við Lónsbraut í Hafnarfirði snemma í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.11.2022 12:45 Fjórar hænur drápust í eldsvoða Eldur kom upp í hænsnakofa á Sauðárkróki rétt eftir miðnætti í nótt. Átta hænur voru í kofanum og drápust fjórar þeirra. Vegfarendur komu í veg fyrir að tjónið varð ekki meira. Innlent 16.11.2022 12:09 Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á Grensásvegi um klukkan 17:30 í dag. Innlent 13.11.2022 18:17 Harður árekstur í Vogahverfi í nótt Þónokkur erill hefur verið hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhringinn. Dælubílar slökkviliðsins fóru í fjögur útköll í nótt. Harður árekstur varð í Vogahverfi um fimmleitið í nótt. Innlent 13.11.2022 08:39 Vatn streymdi upp um gólfið Enn er allt á floti í Síldarminjasafninu á Siglufirði, þar sem lak inn mikill vatnsflaumur í rigningarveðri í fyrrinótt. Slökkvilið Fjallabyggðar vinnur hörðum höndum að því að dæla út vatni, bæði út úr safnhúsi og út af safnlóðinni. Innlent 12.11.2022 10:39 Slökkvilið kallað til á meðan á jólahlaðborði stóð Eldur kom upp í skíðaskálanum í Hveradölum laust eftir miðnætti í nótt. Engan sakaði og gekk slökkvistarf vel fyrir sig. Innlent 12.11.2022 10:38 Bíllinn valt þrjár veltur á Reykjanesbraut Bíllinn sem valt á Reykjanesbraut við Sprengisand á níunda tímanum í kvöld valt minnst þrjár veltur. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar en ekki er talið að þeir hafi slasast alvarlega. Innlent 10.11.2022 23:00 Bíll valt við Sprengisand Tilkynnt var um bílveltu við Sprengisand í Reykjavík á níunda tímanum í kvöld. Þegar sjúkraliðar komu á vettvang voru allir komnir út úr bílnum og voru á fótum. Innlent 10.11.2022 21:03 Býður fundarlaun þeim sem getur bent á brennuvarg við Elliðavatn Guðmundur Unnsteinsson, sem varð fyrir því um síðustu áramót að kveikt var í bústaðnum hans á Þingnesi við Elliðavatn, býður hverjum þeim fundarlaun sem veitt getur upplýsingar um brennuvarginn. Tveir bústaðir við vatnið brunnu til grunna í kringum síðustu áramót og virðist sem um vel skipulagðan ásetning hafi verið að ræða en ekki óviljaverk óreglufólks. Innlent 10.11.2022 18:04 Eldur kviknaði í bíl á Hringbraut Eldur kviknaði í Toyotu-bifreið á Hringbraut rétt eftir hálf sex síðdegis í dag. Steinþór Darri, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að vel hafi gengið að slökkva eldinn. Innlent 1.11.2022 17:56 Brunavarnir Árnessýslu óska eftir nýjum slökkviliðsmönnum Brunavarnir Árnessýslu leita nú af nýjum slökkviliðsmönnum en í dag eru um 130 slökkviliðsmenn, sem dreifast á 7 slökkviliðsstöðvar starfandi hjá brunavörnum. Ráða þarf tíu til fimmtán nýja slökkviliðsmenn, ekki síst í slökkviliðin í Uppsveitum Árnessýslu. Innlent 30.10.2022 15:04 Viðbúnaður vegna potts á hellu í Hafnarfirði Nokkur viðbúnaður var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði i morgun eftir að tilkynning barst um mögulegan eld í fjölbýlishúsi. Slökkviliðsmenn frá þremur stöðvum voru sendir af stað eftir að tilkynning barst. Innlent 28.10.2022 09:18 Kallað út vegna uppsjávarskips sem hallaði við Reykjavíkurhöfn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan 22:20 í gærkvöldi vegna uppsjávarskipsins Svans RE sem hallaði þar sem hann lá við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Innlent 28.10.2022 06:46 Eins umhverfisvænn bílabruni og hægt er Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Akraness og Hvalfjarðarsveitar, segir bílabrunann sem varð á gámasvæði Terra rétt fyrir utan Akranes í dag vera eins umhverfisvænan og hægt er. Stillt veður hefur komið í veg fyrir að reykur leggist yfir bæinn. Innlent 27.10.2022 18:43 Gríðarlegur reykur eftir að kviknaði í hundrað bílhræjum Gríðarlega mikill reykur streymir til himins vestur af Akrafjalli eftir að kviknaði í hrúgu af bílhræum á gámasvæði Terra rétt fyrir utan Akranes. Innlent 27.10.2022 14:36 Sendu tvær þyrlur eftir sprengingu um borð í flutningaskipi Landhelgisgæslunni barst í dag tilkynning um eld um borð í erlendu flutningaskipi undan ströndum Íslands. Áhafnir tveggja þyrla, varðskipsins Þórs og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurnesjum voru kallaðar út á mesta forgangi. Innlent 24.10.2022 15:50 Eldur kviknaði í bragga á Ásbrú Eldur kviknaði í húsnæði Borgarplasts á Ásbrú í dag. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja sendi slökkviliðsmenn á staðinn sem náðu tökum á eldinum en mikinn reyk bar frá eldinum. Innlent 24.10.2022 15:28 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 55 ›
Bjargað eftir að hafa orðið strandaglópar á Elliðavatni Þrír ungir drengir urðu strandaglópar úti á Elliðavatni um klukkan fjögur í dag. Innlent 5.12.2022 20:08
Kallað út eftir að maður hafnaði í sjónum við Gullinbrú Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var að maður hafði farið í sjóinn við Gullinbrú í Reykjavík um klukkan 11:30. Innlent 5.12.2022 12:49
Uppþvottavél brann yfir í húsnæði FÍH Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var með talsverðan viðbúnað við húsnæði FÍH í Rauðagerði seinni partinn í dag þegar eldur kviknaði út frá uppþvottavél og mikinn reyk lagði um húsnæðið. Að sögn formanns félagsins fór betur en á horfðist og góð viðvörunarkerfi hafi sannað gildi sitt. Innlent 4.12.2022 21:11
Mikill viðbúnaður slökkviliðs í Rauðagerði Lögregla og slökkvilið eru með mikinn viðbúnað við Rauðagerði í Reykjavík þessa stundina. Aðgerðirnar standa yfir við bakhús húss Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH. Búið er að ráða niðurlögum elds sem kviknaði inni í húsinu en reykræsting stendur enn yfir. Innlent 4.12.2022 19:27
Töluverður eldur kviknaði í álþynnuverksmiðju TDK Engin meiðsl urðu á fólki þegar eldur kviknaði í framleiðslutæki í álþynnuverksmiðju TDK á Krossanesi við Eyjafjörð í dag. Tveir voru þó fluttir til aðhlynningar á sjúkrahús til öryggis vegna mögulegrar reykeitrunar, að sögn slökkviliðs. Innlent 3.12.2022 14:48
Eldur kom upp í íbúð í Garðabæ Eldur kom upp í íbúð í Garðabæ í gær. Einn íbúi var inni í íbúðinni þegar eldurinn kom upp en hann komst út af sjálfsdáðum. Innlent 30.11.2022 08:50
Einn fluttur á sjúkrahús vegna potts á hellu Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst á þriðja tímanum í dag tilkynning um reyk frá íbúð í Garðabæ. Tilkynningunni fylgdi að minnst einn var inn í íbúðinni og var slökkvilið frá fjórum stöðvum sent í útkallið. Innlent 29.11.2022 16:31
Kallað út vegna sprengingar og reyks á veitingastað í miðborginni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögregla voru kölluð út eftir að tilkynnt var um sprengingu og mikinn reyk á skemmtistaðnum The Dubliner í Naustunum í miðborg Reykjavíkur upp úr klukkan tvö í nótt. Innlent 24.11.2022 07:15
Kallað út vegna reyksprengju í Fossvogi og eldsprengju í Hafnarfirði Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan eitt í nótt eftir að reyksprengju var kastað inn um rúðu einbýlishúss í Fossvogi í Reykjavík. Um svipað leyti kom útkall vegna tilraunar til að kasta eldsprengju í einbýlishús í Hafnarfirði. Innlent 23.11.2022 06:32
Klórslys í Grafarvogslaug Minni háttar klórslys varð í Grafarvogslaug skömmu fyrir klukkan níu í kvöld. Slökkviliðið hefur lokið störfum á vettvangi. Nokkrir voru fluttir á bráðamóttöku til aðhlynningar. Innlent 22.11.2022 21:09
Slökkvilið kallað út vegna elds í þaki í Lönguhlíð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í þaki húss við Lönguhlíð í Reykjavík á ellefta tímanum í morgun. Innlent 22.11.2022 10:33
Hæsti stigabíll landsins „algjör bylting“ Hæsti stigabíll landsins var tekin í notkun á Akranesi og Hvalfjarðarsveit í haust. Stigi bílsins nær upp í 42 metra hæð og er sá fyrsti sem nær upp í hæstu byggingar bæjarfélagsins. Slökkviliðsstjórinn segir tækið algjöra byltingu. Innlent 21.11.2022 20:01
Alvarlegt slys á Barónsstíg: Ekið á vegfaranda á hlaupahjóli Alvarlegt slys varð á Barónsstíg í miðbæ Reykjavíkur um klukkan átta í kvöld þegar ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli. Dælubíll slökkviliðs, sjúkrabíll og lögregla mættu á staðinn. Innlent 19.11.2022 20:53
Lést þegar kviknaði í húsbíl í Hafnarfirði Karlmaður lést þegar kviknaði í húsbíl við Lónsbraut í Hafnarfirði snemma í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.11.2022 12:45
Fjórar hænur drápust í eldsvoða Eldur kom upp í hænsnakofa á Sauðárkróki rétt eftir miðnætti í nótt. Átta hænur voru í kofanum og drápust fjórar þeirra. Vegfarendur komu í veg fyrir að tjónið varð ekki meira. Innlent 16.11.2022 12:09
Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á Grensásvegi um klukkan 17:30 í dag. Innlent 13.11.2022 18:17
Harður árekstur í Vogahverfi í nótt Þónokkur erill hefur verið hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhringinn. Dælubílar slökkviliðsins fóru í fjögur útköll í nótt. Harður árekstur varð í Vogahverfi um fimmleitið í nótt. Innlent 13.11.2022 08:39
Vatn streymdi upp um gólfið Enn er allt á floti í Síldarminjasafninu á Siglufirði, þar sem lak inn mikill vatnsflaumur í rigningarveðri í fyrrinótt. Slökkvilið Fjallabyggðar vinnur hörðum höndum að því að dæla út vatni, bæði út úr safnhúsi og út af safnlóðinni. Innlent 12.11.2022 10:39
Slökkvilið kallað til á meðan á jólahlaðborði stóð Eldur kom upp í skíðaskálanum í Hveradölum laust eftir miðnætti í nótt. Engan sakaði og gekk slökkvistarf vel fyrir sig. Innlent 12.11.2022 10:38
Bíllinn valt þrjár veltur á Reykjanesbraut Bíllinn sem valt á Reykjanesbraut við Sprengisand á níunda tímanum í kvöld valt minnst þrjár veltur. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar en ekki er talið að þeir hafi slasast alvarlega. Innlent 10.11.2022 23:00
Bíll valt við Sprengisand Tilkynnt var um bílveltu við Sprengisand í Reykjavík á níunda tímanum í kvöld. Þegar sjúkraliðar komu á vettvang voru allir komnir út úr bílnum og voru á fótum. Innlent 10.11.2022 21:03
Býður fundarlaun þeim sem getur bent á brennuvarg við Elliðavatn Guðmundur Unnsteinsson, sem varð fyrir því um síðustu áramót að kveikt var í bústaðnum hans á Þingnesi við Elliðavatn, býður hverjum þeim fundarlaun sem veitt getur upplýsingar um brennuvarginn. Tveir bústaðir við vatnið brunnu til grunna í kringum síðustu áramót og virðist sem um vel skipulagðan ásetning hafi verið að ræða en ekki óviljaverk óreglufólks. Innlent 10.11.2022 18:04
Eldur kviknaði í bíl á Hringbraut Eldur kviknaði í Toyotu-bifreið á Hringbraut rétt eftir hálf sex síðdegis í dag. Steinþór Darri, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að vel hafi gengið að slökkva eldinn. Innlent 1.11.2022 17:56
Brunavarnir Árnessýslu óska eftir nýjum slökkviliðsmönnum Brunavarnir Árnessýslu leita nú af nýjum slökkviliðsmönnum en í dag eru um 130 slökkviliðsmenn, sem dreifast á 7 slökkviliðsstöðvar starfandi hjá brunavörnum. Ráða þarf tíu til fimmtán nýja slökkviliðsmenn, ekki síst í slökkviliðin í Uppsveitum Árnessýslu. Innlent 30.10.2022 15:04
Viðbúnaður vegna potts á hellu í Hafnarfirði Nokkur viðbúnaður var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði i morgun eftir að tilkynning barst um mögulegan eld í fjölbýlishúsi. Slökkviliðsmenn frá þremur stöðvum voru sendir af stað eftir að tilkynning barst. Innlent 28.10.2022 09:18
Kallað út vegna uppsjávarskips sem hallaði við Reykjavíkurhöfn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan 22:20 í gærkvöldi vegna uppsjávarskipsins Svans RE sem hallaði þar sem hann lá við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Innlent 28.10.2022 06:46
Eins umhverfisvænn bílabruni og hægt er Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Akraness og Hvalfjarðarsveitar, segir bílabrunann sem varð á gámasvæði Terra rétt fyrir utan Akranes í dag vera eins umhverfisvænan og hægt er. Stillt veður hefur komið í veg fyrir að reykur leggist yfir bæinn. Innlent 27.10.2022 18:43
Gríðarlegur reykur eftir að kviknaði í hundrað bílhræjum Gríðarlega mikill reykur streymir til himins vestur af Akrafjalli eftir að kviknaði í hrúgu af bílhræum á gámasvæði Terra rétt fyrir utan Akranes. Innlent 27.10.2022 14:36
Sendu tvær þyrlur eftir sprengingu um borð í flutningaskipi Landhelgisgæslunni barst í dag tilkynning um eld um borð í erlendu flutningaskipi undan ströndum Íslands. Áhafnir tveggja þyrla, varðskipsins Þórs og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurnesjum voru kallaðar út á mesta forgangi. Innlent 24.10.2022 15:50
Eldur kviknaði í bragga á Ásbrú Eldur kviknaði í húsnæði Borgarplasts á Ásbrú í dag. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja sendi slökkviliðsmenn á staðinn sem náðu tökum á eldinum en mikinn reyk bar frá eldinum. Innlent 24.10.2022 15:28