Slökkvilið Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11 Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. Innlent 16.4.2020 22:54 Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27 Eldur í sorpgeymslu á Grandavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur um tíuleytið í dag. Innlent 16.4.2020 10:16 Tveir fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp á Seltjarnarnesi Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Innlent 14.4.2020 17:25 Slökkvistarfi lokið á Hverfisgötu Slökkvistarfi við Hverfisgötu 106 lauk nú fyrir skömmu. Innlent 13.4.2020 23:38 Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Innlent 13.4.2020 20:51 Eldur á Hverfisgötu Allar stöðvar sinna útkallinu. Innlent 13.4.2020 19:52 Covid-sjúkrabílar frábrugðnir hefðbundnum sjúkrabílum Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Innlent 12.4.2020 21:01 Slökkviliðsmenn á Snæfellsnesi styrkja gjörgæsluna Starfsmannafélag slökkviliðs Snæfellsbæjar hefur ákveðið að veita styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans rausnarlega gjöf. Innlent 11.4.2020 08:54 Samþykktu kjarasamninginn með yfirburðum Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með miklum yfirburðum í rafrænni kosningu sem lauk í dag. Innlent 6.4.2020 15:01 Bruninn hefur ekki áhrif á rekstur malbikunarstöðvarinnar Bruninn sem kom upp í birgðatanki Malbikunarstöðvarinnar Höfða í dag mun ekki hafa áhrif á daglegan rekstur fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að tankurinn verði ekki notaður aftur. Innlent 5.4.2020 14:20 Eldur í klæðningu tanks á Sævarhöfða Mikill eldur kviknaði í malbikunarstöðinni Höfða á Sævarhöfða í morgun. Innlent 5.4.2020 11:19 Eldur kviknaði í bifreið hjá Hádegismóum Eldur kviknaði í bifreið við gatnamót Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar í Reykjavík í kvöld. Innlent 4.4.2020 21:02 Hetjurnar í framlínunni Þær stórkostlegu hetjur, sem nú standa í fremstu víglínu baráttunnar við hinn útsmogna og lævísa óþokka Covid-19, eru svo sannarlega skjöldur okkar og sverð. Skoðun 4.4.2020 18:53 Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut í Reykjavík nú í kvöld. Innlent 4.4.2020 18:19 Eldur í húsi utan við Stokkseyri Brunavarnir Árnessýslu sinna nú útkalli vegna elds sem kom upp í húsi utan við Stokkseyri. Innlent 28.3.2020 14:00 Rýmdu fjölbýlishús þegar eldur kom upp Eldur kom upp í bíl sem stóð við fjölbýlishús í Reykjanesbæ í nótt. Innlent 28.3.2020 08:43 Þakklát fyrir að börnin voru ekki í bílnum þegar eldurinn kviknaði Berglind Guðmundsdóttir náði naumlega að fjarlægja gaskút úr bifreið sinni áður en hún varð alelda í gær. Innlent 26.3.2020 13:01 Eldur í bíl við bensínstöð í Álfheimum Innlent 25.3.2020 18:36 Alelda bíll á Miklubraut Eldur logaði í bíl á Miklubraut, skammt frá göngubrúnni á milli Skeifunnar og Sogavegar. Innlent 25.3.2020 08:26 Á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í sóttkví Vel á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví. Innlent 22.3.2020 15:22 Steypubílsþjófurinn grunaður um aðild að brunanum á Pablo Discobar Maðurinn sem grunaður er um aðild að brunanum á skemmtistaðnum Pablo Discobar er sá sami og stal steypubíl fyrr í mánuðinum og ók honum glæfralega eftir Sæbrautinni í Reykjavík, svo lögregla veitti honum eftirför. Innlent 19.3.2020 15:46 Eldur logar í Pablo Discobar Eldur brennur nú í húsi við Veltusund þar sem skemmtistaðurinn Pablo Discobar er til húsa. Slökkviliðsmenn frá öllum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu eru á staðnum og er verið að vinna í því að slökkva eldinn. Innlent 18.3.2020 23:30 Einfaldlega slys og enginn að fikta með gas „Þetta er það furðulegasta og óþægilegasta sem ég hef upplifað,“ segir Aron Kristján Sigurjónsson 26 ára Hafnfirðingur. Innlent 16.3.2020 10:55 Nágrannar björguðu íbúa úr eldsvoða á fimmtu hæð Eldur kviknaði í íbúð á fimmtu hæð á horni Kaplaskjólsvegar og Ægisíðu í Reykjavík seint í kvöld. Ein manneskja var inn í íbúðinni en ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hennar að svo stöddu. Innlent 15.3.2020 00:25 Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá bíl Slökkviliðinu barst tilkynning um þrjúleytið í dag þar sem tilkynnt var um mikinn reyk sem steig upp frá bifreið á Snorrabraut. Innlent 14.3.2020 15:38 „Mig langar ekki að hugsa um hvað hefði getað gerst“ Hinn níu ára gamli Róbert Örn Jónsson slapp með skrekkinn í gær, þegar hann festist í snjóhúsi nærri heimili sínu í Grafarholti. Innlent 10.3.2020 14:50 Eldur kom upp í iðnaðarhúsi í Neskaupstað Eldur kom upp í þaki rafstöðvarhúss RARIK í Neskaupstað í nótt. Innlent 6.3.2020 11:49 Reykræstu eftir að loftpressa brann yfir Slökkviliðið á Akureyri var kallað út í morgun vegna reyks sem myndaðist í geymslu við Kaupang, verslunarhúsnæði á Akureyri. Innlent 4.3.2020 10:59 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 55 ›
Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11
Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. Innlent 16.4.2020 22:54
Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27
Eldur í sorpgeymslu á Grandavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur um tíuleytið í dag. Innlent 16.4.2020 10:16
Tveir fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp á Seltjarnarnesi Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Innlent 14.4.2020 17:25
Slökkvistarfi lokið á Hverfisgötu Slökkvistarfi við Hverfisgötu 106 lauk nú fyrir skömmu. Innlent 13.4.2020 23:38
Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Innlent 13.4.2020 20:51
Covid-sjúkrabílar frábrugðnir hefðbundnum sjúkrabílum Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Innlent 12.4.2020 21:01
Slökkviliðsmenn á Snæfellsnesi styrkja gjörgæsluna Starfsmannafélag slökkviliðs Snæfellsbæjar hefur ákveðið að veita styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans rausnarlega gjöf. Innlent 11.4.2020 08:54
Samþykktu kjarasamninginn með yfirburðum Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með miklum yfirburðum í rafrænni kosningu sem lauk í dag. Innlent 6.4.2020 15:01
Bruninn hefur ekki áhrif á rekstur malbikunarstöðvarinnar Bruninn sem kom upp í birgðatanki Malbikunarstöðvarinnar Höfða í dag mun ekki hafa áhrif á daglegan rekstur fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að tankurinn verði ekki notaður aftur. Innlent 5.4.2020 14:20
Eldur í klæðningu tanks á Sævarhöfða Mikill eldur kviknaði í malbikunarstöðinni Höfða á Sævarhöfða í morgun. Innlent 5.4.2020 11:19
Eldur kviknaði í bifreið hjá Hádegismóum Eldur kviknaði í bifreið við gatnamót Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar í Reykjavík í kvöld. Innlent 4.4.2020 21:02
Hetjurnar í framlínunni Þær stórkostlegu hetjur, sem nú standa í fremstu víglínu baráttunnar við hinn útsmogna og lævísa óþokka Covid-19, eru svo sannarlega skjöldur okkar og sverð. Skoðun 4.4.2020 18:53
Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut í Reykjavík nú í kvöld. Innlent 4.4.2020 18:19
Eldur í húsi utan við Stokkseyri Brunavarnir Árnessýslu sinna nú útkalli vegna elds sem kom upp í húsi utan við Stokkseyri. Innlent 28.3.2020 14:00
Rýmdu fjölbýlishús þegar eldur kom upp Eldur kom upp í bíl sem stóð við fjölbýlishús í Reykjanesbæ í nótt. Innlent 28.3.2020 08:43
Þakklát fyrir að börnin voru ekki í bílnum þegar eldurinn kviknaði Berglind Guðmundsdóttir náði naumlega að fjarlægja gaskút úr bifreið sinni áður en hún varð alelda í gær. Innlent 26.3.2020 13:01
Alelda bíll á Miklubraut Eldur logaði í bíl á Miklubraut, skammt frá göngubrúnni á milli Skeifunnar og Sogavegar. Innlent 25.3.2020 08:26
Á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í sóttkví Vel á annan tug slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu eru í sóttkví. Innlent 22.3.2020 15:22
Steypubílsþjófurinn grunaður um aðild að brunanum á Pablo Discobar Maðurinn sem grunaður er um aðild að brunanum á skemmtistaðnum Pablo Discobar er sá sami og stal steypubíl fyrr í mánuðinum og ók honum glæfralega eftir Sæbrautinni í Reykjavík, svo lögregla veitti honum eftirför. Innlent 19.3.2020 15:46
Eldur logar í Pablo Discobar Eldur brennur nú í húsi við Veltusund þar sem skemmtistaðurinn Pablo Discobar er til húsa. Slökkviliðsmenn frá öllum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu eru á staðnum og er verið að vinna í því að slökkva eldinn. Innlent 18.3.2020 23:30
Einfaldlega slys og enginn að fikta með gas „Þetta er það furðulegasta og óþægilegasta sem ég hef upplifað,“ segir Aron Kristján Sigurjónsson 26 ára Hafnfirðingur. Innlent 16.3.2020 10:55
Nágrannar björguðu íbúa úr eldsvoða á fimmtu hæð Eldur kviknaði í íbúð á fimmtu hæð á horni Kaplaskjólsvegar og Ægisíðu í Reykjavík seint í kvöld. Ein manneskja var inn í íbúðinni en ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hennar að svo stöddu. Innlent 15.3.2020 00:25
Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá bíl Slökkviliðinu barst tilkynning um þrjúleytið í dag þar sem tilkynnt var um mikinn reyk sem steig upp frá bifreið á Snorrabraut. Innlent 14.3.2020 15:38
„Mig langar ekki að hugsa um hvað hefði getað gerst“ Hinn níu ára gamli Róbert Örn Jónsson slapp með skrekkinn í gær, þegar hann festist í snjóhúsi nærri heimili sínu í Grafarholti. Innlent 10.3.2020 14:50
Eldur kom upp í iðnaðarhúsi í Neskaupstað Eldur kom upp í þaki rafstöðvarhúss RARIK í Neskaupstað í nótt. Innlent 6.3.2020 11:49
Reykræstu eftir að loftpressa brann yfir Slökkviliðið á Akureyri var kallað út í morgun vegna reyks sem myndaðist í geymslu við Kaupang, verslunarhúsnæði á Akureyri. Innlent 4.3.2020 10:59