Slökkvilið

Fréttamynd

Lögreglan óskar eftir vitnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Kviknaði í bíl í Vatnsmýrinni

Ökumaður fólksbíls í miðbænum varð var við það á öðrum tímanum í dag að bíllinn hans væri að hegða sér óeðlilega. Hann ók sem leið lá inn á bílastæðið við N1 við Njarðargötu en kviknað hafði í bíl hans.

Innlent
Fréttamynd

Eldsvoði

Við feðgar lentum í því að það kviknaði í íbúð okkar í Breiðholtinu fyrir um mánuði síðan og við misstum allar veraldlegar eigur í eldinum.

Skoðun
Fréttamynd

Íbúð alelda í Reykjanesbæ

Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar.

Innlent