Mexíkó Stefnir í lokun stofnana vegna veggsins Þingmenn Demókrataflokksins segjast ætla að hafna tillögu Repúblikanaflokksins varðandi fjármögnun veggjarsmíði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á landamærunum við Mexíkó. Erlent 30.11.2018 08:29 Lokuðu landamærunum að Mexíkó og skutu táragasi að hælisleitendum Hópur fólk reyndi að komast yfir landamærin í kjölfar mótmæla gegn því hversu lengi tekur að fara yfir hælisumsóknir þeirra í Bandaríkjunum. Erlent 26.11.2018 07:33 Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. Erlent 22.11.2018 09:00 Stál í stál á þinginu og útlit fyrir lokun ríkisstofnana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og þingmenn Repúblikanaflokksins, eiga nú í störukeppni við Demókrata í fulltrúadeildinni. Erlent 21.11.2018 18:32 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. Erlent 9.11.2018 20:22 Fjölbreyttir frambjóðendur náðu kjöri Samkynhneigð kona af frumbyggjaættum, múslimakonur og opinskátt samkynhneigður karlmaður voru á meðal þeirra frambjóðenda sem skráðu nöfn sín í sögubækurnar í kosningunum í Bandaríkjunum í gær. Erlent 7.11.2018 12:38 Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. Erlent 30.10.2018 21:58 Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. Erlent 28.10.2018 17:24 Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. Erlent 26.10.2018 23:50 Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. Erlent 25.10.2018 16:50 Mexíkóar búa sig undir Willu Mikill viðbúnaður er nú í Mexíkó þar sem fellibylurinn Willa mun ná landi í kvöld. Erlent 23.10.2018 20:45 Bandaríkjaforseti ítrekar hótanir gegn Mið-Ameríkuríkjum Donald Trump telur að hópur miðamerískra flóttamanna sem stefnir að landamærum Bandaríkjanna skapi neyðarástand í Bandaríkjunum. Erlent 22.10.2018 13:46 Mexíkó í vegi lífshættulegs fellibyljar Fellibylurinn Willa verður að líkindum að fimmta stigs fellibyl áður en hann nær landi í Mexíkó á morgun. Erlent 22.10.2018 13:18 Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. Erlent 18.10.2018 23:44 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. Erlent 18.10.2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. Erlent 18.10.2018 11:14 Allir lögreglumenn bæjarins sæta ríkisrannsókn Tveir yfirlögregluþjónar liggja undir grun vegna manndráps. Erlent 26.9.2018 09:07 Landamæravörður ákærður fyrir að myrða fjórar konur á tveimur vikum Fimmtu konunni tókst að flýja og hófst þá umfangsmikil leit þegar Juan David Ortiz fannst í felum á bílastæði í um 235 kílómetra fjarlægð frá landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 16.9.2018 07:56 Eldfimar uppljóstranir um glundroða í Hvíta húsinu í bók Watergate-blaðamanns Aðstoðarmenn forsetans eru sagðir hafa hunsað skipanir sem þeir töldu skaðlegar hagsmunum Bandaríkjanna eða forsetans sjálfs. Erlent 4.9.2018 18:32 Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. Erlent 29.8.2018 13:26 Bandaríkin og Mexíkó semja nýjan viðskiptasamning Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að binda enda á frjálsverslunarsamning Norður-Ameríku og gera nýjan samning í staðinn. Viðskipti erlent 27.8.2018 17:45 Asni í Mexíkó ferst í flugslysi Mannbjörg varð er leiguflugvél á leið frá Santiago de Queretaro í Mexíkó til Laredo í Texas þurfti að nauðlenda. Erlent 7.8.2018 21:12 Farþegaflugvél brotlenti eftir flugtak í Mexíkó Enginn er sagður hafa farist þegar vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá Guadelupe-flugvelli í Durango-ríki. Erlent 31.7.2018 22:51 Flugeldageymsla sprakk í Mexíkó Hið minnsta 24 eru látnir og 40 særðir eftir röð sprenginga í flugeldageymslu í Mexíkó. Erlent 6.7.2018 06:44 Stærstu viðskiptasamtök Bandaríkjanna gagnrýna tollastefnu Trump Viðskiptaráð Bandaríkjanna fylgir Repúblikanaflokknum yfirleitt að málum en hefur nú hafið herferð gegn verndartollum forsetans. Viðskipti erlent 2.7.2018 10:20 Fyrrverandi borgarstjóri kjörinn forseti Mexíkó Útgönguspár í Mexíkó gefa til kynna að vinstrimaðurinn Andrés Manuel López Obrador hafi unnið yfirburðasigur í forsetakosningum, sem fram fóru í landinu í gær. Erlent 2.7.2018 05:07 Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. Erlent 27.6.2018 06:57 Verjandi segir skjólstæðingana ekki vita hvar börnin eru niðurkomin McMahon gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á upplýsingum. Erlent 25.6.2018 12:26 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. Erlent 24.6.2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. Erlent 23.6.2018 00:27 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Stefnir í lokun stofnana vegna veggsins Þingmenn Demókrataflokksins segjast ætla að hafna tillögu Repúblikanaflokksins varðandi fjármögnun veggjarsmíði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á landamærunum við Mexíkó. Erlent 30.11.2018 08:29
Lokuðu landamærunum að Mexíkó og skutu táragasi að hælisleitendum Hópur fólk reyndi að komast yfir landamærin í kjölfar mótmæla gegn því hversu lengi tekur að fara yfir hælisumsóknir þeirra í Bandaríkjunum. Erlent 26.11.2018 07:33
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. Erlent 22.11.2018 09:00
Stál í stál á þinginu og útlit fyrir lokun ríkisstofnana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og þingmenn Repúblikanaflokksins, eiga nú í störukeppni við Demókrata í fulltrúadeildinni. Erlent 21.11.2018 18:32
Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. Erlent 9.11.2018 20:22
Fjölbreyttir frambjóðendur náðu kjöri Samkynhneigð kona af frumbyggjaættum, múslimakonur og opinskátt samkynhneigður karlmaður voru á meðal þeirra frambjóðenda sem skráðu nöfn sín í sögubækurnar í kosningunum í Bandaríkjunum í gær. Erlent 7.11.2018 12:38
Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. Erlent 30.10.2018 21:58
Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. Erlent 28.10.2018 17:24
Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. Erlent 26.10.2018 23:50
Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. Erlent 25.10.2018 16:50
Mexíkóar búa sig undir Willu Mikill viðbúnaður er nú í Mexíkó þar sem fellibylurinn Willa mun ná landi í kvöld. Erlent 23.10.2018 20:45
Bandaríkjaforseti ítrekar hótanir gegn Mið-Ameríkuríkjum Donald Trump telur að hópur miðamerískra flóttamanna sem stefnir að landamærum Bandaríkjanna skapi neyðarástand í Bandaríkjunum. Erlent 22.10.2018 13:46
Mexíkó í vegi lífshættulegs fellibyljar Fellibylurinn Willa verður að líkindum að fimmta stigs fellibyl áður en hann nær landi í Mexíkó á morgun. Erlent 22.10.2018 13:18
Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. Erlent 18.10.2018 23:44
Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. Erlent 18.10.2018 14:10
Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. Erlent 18.10.2018 11:14
Allir lögreglumenn bæjarins sæta ríkisrannsókn Tveir yfirlögregluþjónar liggja undir grun vegna manndráps. Erlent 26.9.2018 09:07
Landamæravörður ákærður fyrir að myrða fjórar konur á tveimur vikum Fimmtu konunni tókst að flýja og hófst þá umfangsmikil leit þegar Juan David Ortiz fannst í felum á bílastæði í um 235 kílómetra fjarlægð frá landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 16.9.2018 07:56
Eldfimar uppljóstranir um glundroða í Hvíta húsinu í bók Watergate-blaðamanns Aðstoðarmenn forsetans eru sagðir hafa hunsað skipanir sem þeir töldu skaðlegar hagsmunum Bandaríkjanna eða forsetans sjálfs. Erlent 4.9.2018 18:32
Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. Erlent 29.8.2018 13:26
Bandaríkin og Mexíkó semja nýjan viðskiptasamning Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að binda enda á frjálsverslunarsamning Norður-Ameríku og gera nýjan samning í staðinn. Viðskipti erlent 27.8.2018 17:45
Asni í Mexíkó ferst í flugslysi Mannbjörg varð er leiguflugvél á leið frá Santiago de Queretaro í Mexíkó til Laredo í Texas þurfti að nauðlenda. Erlent 7.8.2018 21:12
Farþegaflugvél brotlenti eftir flugtak í Mexíkó Enginn er sagður hafa farist þegar vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá Guadelupe-flugvelli í Durango-ríki. Erlent 31.7.2018 22:51
Flugeldageymsla sprakk í Mexíkó Hið minnsta 24 eru látnir og 40 særðir eftir röð sprenginga í flugeldageymslu í Mexíkó. Erlent 6.7.2018 06:44
Stærstu viðskiptasamtök Bandaríkjanna gagnrýna tollastefnu Trump Viðskiptaráð Bandaríkjanna fylgir Repúblikanaflokknum yfirleitt að málum en hefur nú hafið herferð gegn verndartollum forsetans. Viðskipti erlent 2.7.2018 10:20
Fyrrverandi borgarstjóri kjörinn forseti Mexíkó Útgönguspár í Mexíkó gefa til kynna að vinstrimaðurinn Andrés Manuel López Obrador hafi unnið yfirburðasigur í forsetakosningum, sem fram fóru í landinu í gær. Erlent 2.7.2018 05:07
Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. Erlent 27.6.2018 06:57
Verjandi segir skjólstæðingana ekki vita hvar börnin eru niðurkomin McMahon gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á upplýsingum. Erlent 25.6.2018 12:26
Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. Erlent 24.6.2018 09:36
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. Erlent 23.6.2018 00:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent