Tímamót

Fréttamynd

„Ég sé enga leið út úr þessu“

Magnús Kjartansson er risi í íslenskri tónlistarsögu; rokkstjarna og bakhjarl ýmissa merkra tónlistarverkefna í senn. Magnús fagnaði sjötugsafmæli sínu í mánuðinum og hver hefði nú trúað því? Hann er enn að. Á fullu.

Tónlist
Fréttamynd

Veldið stækkar og barn númer tvö á leiðinni

Lífið og lánið virðist leika við rapparann Herra Hnetusmjör þessa dagana, sem og blessað barnalánið. Sara Linn­eth Castañeda kærasta Árna Páls tilkynnti í dag að von væri á þeirra öðru barni. 

Lífið
Fréttamynd

Frosti og Helga eignuðust dreng sem var strax nefndur Máni

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og konan hans Helga Gabríela Sigurðar eignuðust sitt annað barn um helgina. Drengurinn fæddist á tíunda tímanum og var þegar í stað nefndur Máni Frostason í höfuðið á Mána Péturssyni, sem fer með umsjón útvarpsþáttanna Harmageddon á X-inu ásamt Frosta.

Lífið
Fréttamynd

Haf-dóttirin komin í heiminn

Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store, eignuðust í dag sitt annað barn, litla stúlku. 

Lífið
Fréttamynd

Leynd ó­létta Scar­lett Johans­son opin­beruð

Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið.

Lífið
Fréttamynd

Ólafía Þórunn í skýjunum með frum­burðinn

Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum.

Lífið
Fréttamynd

Þjáningar­þrí­burar fylgdust að á öllum skóla­stigum

Þríburarnir Jón Friðrik, Kristján og Þór Guðjónssynir útskrifuðust um helgina með BS-gráðu í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands. Bræðurnir hafa fylgst að í gegn um öll skólastig en Jón Friðrik segir þá bræður aldrei hafa ákveðið það saman hvaða skóli eða nám yrði fyrir valinu.

Lífið
Fréttamynd

Ástin blómstraði í Tryggvaskála

Ástarævintýri, sem enduðu með farsælum hjónaböndum gerðust á böllum í Tryggvaskála á Selfossi. Þá gisti Kristján tíundi konungur Danmerkur í skálanum 1921. Sögusýning um Tryggvaskála, sem fagnaði 130 ára afmæli á síðasta ári hefur nú verið opnuð.

Innlent
Fréttamynd

Boris John­son og Carri­e giftu sig í leyni

For­sætis­ráð­herra Bret­lands, Boris John­son, og unnusta hans, Carri­e Symonds, giftu sig við leyni­lega at­höfn í West­min­ster-dóm­kirkjunni í dag. Breskir miðlar greina frá þessu.

Lífið
Fréttamynd

Jón Arnór hættur

Jón Arnór Stefánsson er hættur í körfubolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Stöð 2 Sport að loknum leik Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Hjörtur og Bera eiga von á barni

Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram reikningum sínum í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Hugleikur og Karen nýtt par

Hugleikur Dagsson og búningahönnuðurinn Karen Briem eru nýtt par. Hugleikur er einn vinsælasti listamaður landsins og einnig vinsæll uppistandari.

Lífið
Fréttamynd

Sótti sjaldséð þrjú íslensk stig á Parken

Einar Bárðarson, oft titlaður umboðsmaður Íslands, stendur á tímamótum. Tuttugu ár eru liðin síðan hann vaknaði á hóteli í Kaupmannahöfn og verkefni dagsins var ekki spennandi. Lag hans Angel hafði hafnað í næst seinasta sæti í Eurovision, uppskorið þrjú stig, og Einar vaknaður fyrir allar aldir.

Lífið