Tímamót Elísabet og Áki nefndu stúlkuna Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, tilkynntu nafn dóttur þeirra, sem fæddist fyrr í mánuðinum, í sameiginlegri færslu á Instagram. Stúlkunni var gefið nafnið Maja Svan. Lífið 17.5.2024 09:22 „Lítið rauðhært kríli væntanlegt í nóvember“ Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan eiga von á sínu fyrsta barni saman í nóvember. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 16.5.2024 17:15 Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. Lífið 15.5.2024 21:17 Baltasar og Sunneva afhjúpa kynið Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eiga von á stúlku í byrjun ágúst. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en Baltasar á fjögur börn fyrir. Lífið 15.5.2024 10:59 Magnús Scheving og Hrefna glæsileg á opnun Sjálands Fullt var út úr dyrum á opnunarkvöldi Sjálands í Garðabæ 2. maí síðastliðinn sem var hann hinn glæsilegasti. Skemmtikraftarnir Ari Eldjárn, Snjólaug Lúðvíksdóttir og Birna Rún Eiriksdóttir komu fram og kítluðu hláturtaugar gesta. Lífið 14.5.2024 09:01 Ari Bragi og Dóróthea eignuðust dreng Tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason og unnusta hans Dórthea Jóhannesdóttir eignuðust dreng á dögunum. Um er að ræða þeirra annað barn en fyrir eiga þau hina þriggja ára gömlu Ellen Ingu. Lífið 13.5.2024 13:24 Greindu frá kyninu á ströndinni Sandra Björg Helgadóttir þjálfari og eiginmaður hennar Hilmar Arnarsson eiga von á sínu fyrsta barni í september. Hjónin tilkynntu á Instagram í gær að von sé á dreng. Lífið 13.5.2024 11:30 Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. Lífið 13.5.2024 10:36 Kristrún ekki lengur á meðal ungs jafnaðarfólks Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar fagnar 36 ára afmæli í dag. Hún telst því ekki lengur til ungs jafnaðarfólks, sem er fyrir fólk á aldrinum 16-35 ára. Lífið 12.5.2024 23:50 Sötrað á Kalda í tíu ár Fullt var út úr dyrum á Kalda bar síðastliðið laugardagskvöld þar sem skálað var fyrir tíu ára afmæli staðarins. Bjórsmakk, jazztónlist og dans var í aðalhlutverki þegar tímamótunum var fagnað í blíðskaparveðri í miðbænum. Lífið 8.5.2024 09:01 „Eins og verstu unglingar í sleepover“ Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor kynntust fyrir fjórum árum í gegnum Instagram þegar Rakel fór að fylgja honum á miðlinum. Eftir fyrsta stefnumótið kviknaði ástin á milli þeirra. Síðan þá hafa þau verið óaðskiljanleg. Makamál 8.5.2024 07:00 Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. Lífið 5.5.2024 17:34 Gylfi og Alexandra eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á öðru barni. Lífið 5.5.2024 14:46 Vinskapurinn og gleðin staðið upp úr Kaldi bar fagnar tíu ára afmæli í dag og var haldið upp á tímamótin með pompi og prakt. Eigandi staðarins segir vinskapurinn standa upp úr þegar litið er yfir farinn veg. Lífið 4.5.2024 21:16 Jón Daði og María Ósk eignuðust dreng Jón Daði Böðvarsson knattspyrnumaður og unnusta hans María Ósk Skúladóttir viðskiptafræðingur eignuðust sitt annað barn síðastliðinn þriðjudag, þann 30.apríl. Fyrir eiga þau Sunnevu Sif sem er fimm ára. Lífið 2.5.2024 13:15 Tíu ár og aukin meðvitund í bransanum Snyrtivöruverslunin Nola fagnaði tíu ára afmæli sínu á dögunum. Í tilefni tímamótanna sló verslunin til veislu og nýtti í leiðinni tækifærið á að breyta útliti vörumerkisins. Nola hefur verið leiðandi í innflutningi á snyrtivörum án óæskilegra innihaldsefna. Lífið 2.5.2024 13:00 Annie Mist og Frederik eignuðust dreng Crossfit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius eignuðust dreng í gær. Annie Mist greinir frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 2.5.2024 09:32 Lokar Önnu Jónu og segir það mikinn létti Haraldur Þorleifsson hefur lokað veitingastað sínum Önnu Jónu á Tryggvagötu. Hann segist enn vera að melta hlutina en segir ákvörðunina vera gríðarlega mikinn létti. Erfitt rekstrarumhverfi hafi spilað sinn þátt. Viðskipti innlent 2.5.2024 09:26 Maikai-hjónin eignuðust stúlku Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eignuðust stúlku á dögunum. Lífið 30.4.2024 09:10 Langþráður draumur Völu Eiríks rættist Langþráður draumur útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, rættist á dögunum þegar henni bauðst starf á Rás 2. Þar mun hún starfa sem framleiðandi og tæknistjóri morgunútvarpsins auk þess mun hún halda utan um plötu vikunnar. Lífið 29.4.2024 17:51 Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. Lífið 29.4.2024 15:50 Trítaði sig og fékk sér Teslu: „Hvað ertu með í laun eiginlega?“ Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, trítaði sig á dögunum og gaf sjálfum sér Teslu í sumargjöf. Um er að ræða hans fyrsta bíl en kaupin hafa vakið töluverða athygli ef marka má samfélagsmiðla. Lífið 29.4.2024 15:36 Hönnunarhæð Karinar í Nola til sölu Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa sett fallega hæð á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða eign á efstu hæð í þríbýlishúsi frá árinu 1967 sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Ásett verð er 128,9 milljónir. Lífið 29.4.2024 14:33 Nýtt upphaf Margrétar: „Búin að heita þessu nafni í rúma viku“ Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar.is heitir nú Margrét McArthur Friðriksdóttir. McArthur var millinafn afa hennar heitins. Hún kveðst afar ánægð með nýja nafnið sem setur ferskan blæ á líf hennar. Lífið 26.4.2024 15:30 Nefnd í höfuðið á tveimur mikilvægum konum í lífi þeirra Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor skírðu dóttur þeirra við fallega athöfn í heimahúsi í gær, sumardaginn fyrsta. Stúlkan fékk nafnið Bella Dís. Lífið 26.4.2024 09:48 Logi Geirs og Inga Tinna eiga von á barni Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, og Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri Dineout eiga von á barni. Lífið 25.4.2024 13:52 „Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“ Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 22.4.2024 13:44 Stjörnum hlaðið partý: Viktoría Beckham á hækjum í fimmtugsafmælinu Viktoría Beckkham kryddpía með meiru fagnaði fimmtugsafmælinu sínu um helgina. Hún var á hækjum en söngkonan fótbrotnaði í febrúar síðastliðnum. Allar kryddpíurnar mættu í partýið sem svo sannarlega má segja að hafi verið stjörnum hlaðið. Lífið 22.4.2024 09:57 Snorri tekinn í bólinu af Miðflokksmönnum Snorri Másson fjölmiðlamaður vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason mættu í heimsókn til hans á Tómasarhagann í morgun. Þeir sögðust hafa verið í hverfinu og þurft að ræða við Snorra. Lífið 20.4.2024 20:19 Kveður Tjarnarbíó: „Of lítið og of seint“ Sara Martí Guðmundsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem leikhússtýra Tjarnarbíós. Hún kveðst hafa reynt allt til að láta rekstur leikhússins ganga upp, en meira þurfi til frá ríki og borg. Menning 16.4.2024 19:19 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 53 ›
Elísabet og Áki nefndu stúlkuna Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, tilkynntu nafn dóttur þeirra, sem fæddist fyrr í mánuðinum, í sameiginlegri færslu á Instagram. Stúlkunni var gefið nafnið Maja Svan. Lífið 17.5.2024 09:22
„Lítið rauðhært kríli væntanlegt í nóvember“ Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan eiga von á sínu fyrsta barni saman í nóvember. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 16.5.2024 17:15
Þórdís Björk og Júlí Heiðar eignuðust hárprúða stúlku Dóttir listaparsins Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur og Júlís Heiðars Halldórssonar kom í heiminn á dögunum. Þau segja dótturina hafa stækkað hjörtu þeirra um nokkurn númer. Lífið 15.5.2024 21:17
Baltasar og Sunneva afhjúpa kynið Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eiga von á stúlku í byrjun ágúst. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en Baltasar á fjögur börn fyrir. Lífið 15.5.2024 10:59
Magnús Scheving og Hrefna glæsileg á opnun Sjálands Fullt var út úr dyrum á opnunarkvöldi Sjálands í Garðabæ 2. maí síðastliðinn sem var hann hinn glæsilegasti. Skemmtikraftarnir Ari Eldjárn, Snjólaug Lúðvíksdóttir og Birna Rún Eiriksdóttir komu fram og kítluðu hláturtaugar gesta. Lífið 14.5.2024 09:01
Ari Bragi og Dóróthea eignuðust dreng Tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason og unnusta hans Dórthea Jóhannesdóttir eignuðust dreng á dögunum. Um er að ræða þeirra annað barn en fyrir eiga þau hina þriggja ára gömlu Ellen Ingu. Lífið 13.5.2024 13:24
Greindu frá kyninu á ströndinni Sandra Björg Helgadóttir þjálfari og eiginmaður hennar Hilmar Arnarsson eiga von á sínu fyrsta barni í september. Hjónin tilkynntu á Instagram í gær að von sé á dreng. Lífið 13.5.2024 11:30
Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. Lífið 13.5.2024 10:36
Kristrún ekki lengur á meðal ungs jafnaðarfólks Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar fagnar 36 ára afmæli í dag. Hún telst því ekki lengur til ungs jafnaðarfólks, sem er fyrir fólk á aldrinum 16-35 ára. Lífið 12.5.2024 23:50
Sötrað á Kalda í tíu ár Fullt var út úr dyrum á Kalda bar síðastliðið laugardagskvöld þar sem skálað var fyrir tíu ára afmæli staðarins. Bjórsmakk, jazztónlist og dans var í aðalhlutverki þegar tímamótunum var fagnað í blíðskaparveðri í miðbænum. Lífið 8.5.2024 09:01
„Eins og verstu unglingar í sleepover“ Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor kynntust fyrir fjórum árum í gegnum Instagram þegar Rakel fór að fylgja honum á miðlinum. Eftir fyrsta stefnumótið kviknaði ástin á milli þeirra. Síðan þá hafa þau verið óaðskiljanleg. Makamál 8.5.2024 07:00
Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. Lífið 5.5.2024 17:34
Gylfi og Alexandra eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á öðru barni. Lífið 5.5.2024 14:46
Vinskapurinn og gleðin staðið upp úr Kaldi bar fagnar tíu ára afmæli í dag og var haldið upp á tímamótin með pompi og prakt. Eigandi staðarins segir vinskapurinn standa upp úr þegar litið er yfir farinn veg. Lífið 4.5.2024 21:16
Jón Daði og María Ósk eignuðust dreng Jón Daði Böðvarsson knattspyrnumaður og unnusta hans María Ósk Skúladóttir viðskiptafræðingur eignuðust sitt annað barn síðastliðinn þriðjudag, þann 30.apríl. Fyrir eiga þau Sunnevu Sif sem er fimm ára. Lífið 2.5.2024 13:15
Tíu ár og aukin meðvitund í bransanum Snyrtivöruverslunin Nola fagnaði tíu ára afmæli sínu á dögunum. Í tilefni tímamótanna sló verslunin til veislu og nýtti í leiðinni tækifærið á að breyta útliti vörumerkisins. Nola hefur verið leiðandi í innflutningi á snyrtivörum án óæskilegra innihaldsefna. Lífið 2.5.2024 13:00
Annie Mist og Frederik eignuðust dreng Crossfit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius eignuðust dreng í gær. Annie Mist greinir frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 2.5.2024 09:32
Lokar Önnu Jónu og segir það mikinn létti Haraldur Þorleifsson hefur lokað veitingastað sínum Önnu Jónu á Tryggvagötu. Hann segist enn vera að melta hlutina en segir ákvörðunina vera gríðarlega mikinn létti. Erfitt rekstrarumhverfi hafi spilað sinn þátt. Viðskipti innlent 2.5.2024 09:26
Maikai-hjónin eignuðust stúlku Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eignuðust stúlku á dögunum. Lífið 30.4.2024 09:10
Langþráður draumur Völu Eiríks rættist Langþráður draumur útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, rættist á dögunum þegar henni bauðst starf á Rás 2. Þar mun hún starfa sem framleiðandi og tæknistjóri morgunútvarpsins auk þess mun hún halda utan um plötu vikunnar. Lífið 29.4.2024 17:51
Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. Lífið 29.4.2024 15:50
Trítaði sig og fékk sér Teslu: „Hvað ertu með í laun eiginlega?“ Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, trítaði sig á dögunum og gaf sjálfum sér Teslu í sumargjöf. Um er að ræða hans fyrsta bíl en kaupin hafa vakið töluverða athygli ef marka má samfélagsmiðla. Lífið 29.4.2024 15:36
Hönnunarhæð Karinar í Nola til sölu Karin Kristjana Hindborg, eigandi snyrtivöruverslunarinnar Nola, og unnusti hennar Friðrik Runólfsson hafa sett fallega hæð á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða eign á efstu hæð í þríbýlishúsi frá árinu 1967 sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Ásett verð er 128,9 milljónir. Lífið 29.4.2024 14:33
Nýtt upphaf Margrétar: „Búin að heita þessu nafni í rúma viku“ Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar.is heitir nú Margrét McArthur Friðriksdóttir. McArthur var millinafn afa hennar heitins. Hún kveðst afar ánægð með nýja nafnið sem setur ferskan blæ á líf hennar. Lífið 26.4.2024 15:30
Nefnd í höfuðið á tveimur mikilvægum konum í lífi þeirra Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi og Vignir Þór Bollason kírópraktor skírðu dóttur þeirra við fallega athöfn í heimahúsi í gær, sumardaginn fyrsta. Stúlkan fékk nafnið Bella Dís. Lífið 26.4.2024 09:48
Logi Geirs og Inga Tinna eiga von á barni Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, og Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri Dineout eiga von á barni. Lífið 25.4.2024 13:52
„Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“ Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 22.4.2024 13:44
Stjörnum hlaðið partý: Viktoría Beckham á hækjum í fimmtugsafmælinu Viktoría Beckkham kryddpía með meiru fagnaði fimmtugsafmælinu sínu um helgina. Hún var á hækjum en söngkonan fótbrotnaði í febrúar síðastliðnum. Allar kryddpíurnar mættu í partýið sem svo sannarlega má segja að hafi verið stjörnum hlaðið. Lífið 22.4.2024 09:57
Snorri tekinn í bólinu af Miðflokksmönnum Snorri Másson fjölmiðlamaður vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason mættu í heimsókn til hans á Tómasarhagann í morgun. Þeir sögðust hafa verið í hverfinu og þurft að ræða við Snorra. Lífið 20.4.2024 20:19
Kveður Tjarnarbíó: „Of lítið og of seint“ Sara Martí Guðmundsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem leikhússtýra Tjarnarbíós. Hún kveðst hafa reynt allt til að láta rekstur leikhússins ganga upp, en meira þurfi til frá ríki og borg. Menning 16.4.2024 19:19