Pakistan Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. Erlent 8.10.2018 08:45 Mætti með stúlkuna á allsherjarþingið Forsætisráðherra Nýja-Sjálands braut blað í sögunni í gær þegar hún varð fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna með nýfætt barn sitt með í för. Erlent 25.9.2018 08:40 Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu. Erlent 19.9.2018 11:44 Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. Erlent 4.9.2018 10:23 Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. Erlent 3.9.2018 16:27 Pakistanar óttast upprisu ISIS Yfirmaður hryðjuverkadeildar lögreglunnar segir ISIS-liða vera einhverja stærstu ógn sem steðji að Pakistan um þessar mundir. Erlent 17.8.2018 13:55 Fyrrverandi leyniþjónustumenn gagnrýna framgöngu Trump Tólf leyniþjónustumenn úr báðum flokkum og aðmíráll sem stýrði aðgerðinni þar sem Osama bin Laden var drepinn gagnrýna meðferð Trump forseta á fyrrverandi forstjóra CIA. Erlent 17.8.2018 10:16 Móðir Bin Laden tjáir sig í fyrsta sinn "Hann var mjög ljúft barn, þar til hann hitti fólk sem í rauninni heilaþvoðu hann.“ Erlent 3.8.2018 11:34 Úr krikket í forsætisráðuneytið Imran Khan reynir nú að hamra saman ríkisstjórn í Pakistan eftir stórsigur í þingkosningum. Andstaða við Bandaríkin gæti valdið áhyggjum og loforð hans sögð óraunhæf. Ásakanir um kosningasvindl enn á lofti. Erlent 27.7.2018 21:34 Krikketstjarnan Imran Khan líklega forsætisráðherra Pakistans Krikketstjarnan fyrrverandi, Imran Khan, hefur lýst yfir sigri í kosningum í Pakistan og er líklegur til að verða næsti forsætisráðherra landsins. Erlent 26.7.2018 15:40 Stormasamri kosningabaráttu nú lokið Þingkosningar í Pakistan í gær. Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI) fékk flest þingsæti. Kosningabaráttan hefur verið skotmark ýmissa hryðjuverkasamtaka og hafa hundruð farist í mánuðinum. Erlent 25.7.2018 22:12 Kosið í Pakistan í skugga ofbeldis Hryðjuverkahópar í Pakistan nýta sér ofbeldi til að draga úr lýðræðislegum stöðugleika í landinu. Erlent 25.7.2018 17:39 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Toronto Íslamska ríkið segist bera ábyrgð á árásinni í Toronto þar sem hinn 29 ára gamli Faisal Hussain skaut tíu ára stúlku og unga konu til bana á sunnudaginn. Erlent 25.7.2018 10:14 Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu Erlent 25.7.2018 05:09 Tugir myrtir í fjórum árásum Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur. Erlent 23.7.2018 06:00 Kosningabaráttan kostað tugi lífið Pakistan Að minnsta kosti 70 fórust í hryðjuverkaárás á kosningafund Lýðflokks Balúkistan (BAP) í bænum Dringarh í Balúkistan í Pakistan í gær. Erlent 13.7.2018 21:20 « ‹ 5 6 7 8 ›
Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. Erlent 8.10.2018 08:45
Mætti með stúlkuna á allsherjarþingið Forsætisráðherra Nýja-Sjálands braut blað í sögunni í gær þegar hún varð fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna með nýfætt barn sitt með í för. Erlent 25.9.2018 08:40
Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu. Erlent 19.9.2018 11:44
Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. Erlent 4.9.2018 10:23
Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. Erlent 3.9.2018 16:27
Pakistanar óttast upprisu ISIS Yfirmaður hryðjuverkadeildar lögreglunnar segir ISIS-liða vera einhverja stærstu ógn sem steðji að Pakistan um þessar mundir. Erlent 17.8.2018 13:55
Fyrrverandi leyniþjónustumenn gagnrýna framgöngu Trump Tólf leyniþjónustumenn úr báðum flokkum og aðmíráll sem stýrði aðgerðinni þar sem Osama bin Laden var drepinn gagnrýna meðferð Trump forseta á fyrrverandi forstjóra CIA. Erlent 17.8.2018 10:16
Móðir Bin Laden tjáir sig í fyrsta sinn "Hann var mjög ljúft barn, þar til hann hitti fólk sem í rauninni heilaþvoðu hann.“ Erlent 3.8.2018 11:34
Úr krikket í forsætisráðuneytið Imran Khan reynir nú að hamra saman ríkisstjórn í Pakistan eftir stórsigur í þingkosningum. Andstaða við Bandaríkin gæti valdið áhyggjum og loforð hans sögð óraunhæf. Ásakanir um kosningasvindl enn á lofti. Erlent 27.7.2018 21:34
Krikketstjarnan Imran Khan líklega forsætisráðherra Pakistans Krikketstjarnan fyrrverandi, Imran Khan, hefur lýst yfir sigri í kosningum í Pakistan og er líklegur til að verða næsti forsætisráðherra landsins. Erlent 26.7.2018 15:40
Stormasamri kosningabaráttu nú lokið Þingkosningar í Pakistan í gær. Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI) fékk flest þingsæti. Kosningabaráttan hefur verið skotmark ýmissa hryðjuverkasamtaka og hafa hundruð farist í mánuðinum. Erlent 25.7.2018 22:12
Kosið í Pakistan í skugga ofbeldis Hryðjuverkahópar í Pakistan nýta sér ofbeldi til að draga úr lýðræðislegum stöðugleika í landinu. Erlent 25.7.2018 17:39
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Toronto Íslamska ríkið segist bera ábyrgð á árásinni í Toronto þar sem hinn 29 ára gamli Faisal Hussain skaut tíu ára stúlku og unga konu til bana á sunnudaginn. Erlent 25.7.2018 10:14
Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu Erlent 25.7.2018 05:09
Tugir myrtir í fjórum árásum Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur. Erlent 23.7.2018 06:00
Kosningabaráttan kostað tugi lífið Pakistan Að minnsta kosti 70 fórust í hryðjuverkaárás á kosningafund Lýðflokks Balúkistan (BAP) í bænum Dringarh í Balúkistan í Pakistan í gær. Erlent 13.7.2018 21:20