Kjaramál

Fréttamynd

Þjóðkjörnir fá ekki hækkun

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað, með samþykki ríkisstjórnarinnar, þar sem hann leggur til tvær breytingar á frumvarpi til breytinga á lögum vegna brottfalls laga um kjararáð.

Innlent
Fréttamynd

„Menn eru frekar hugsi, svo ég orði það bara pent“

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og talsmaður þeirra iðnaðarfélaga sem eru í samfloti í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins, segir verulega skiptar skoðanir á meðal iðnaðarmanna um kjarasamningana sem undirritaðir voru í síðustu viku.

Innlent
Fréttamynd

FA og VR/LÍV undirrita kjarasamning

Samningurinn, sem gildir til fyrsta nóvember 2022, er í meginatriðum samsvarandi svonefndum lífskjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins, hvað varðar launa- og vinnutímabreytingar.

Innlent
Fréttamynd

Segir verðtryggð jafngreiðslulán eitraðan lánakokteil

Stjórnvöld hafa boðað markviss skref til afnáms verðtryggingar á lánum en frá og með ársbyrjun 2020 er stefnt að því að óheimilt verði að veita verðtryggð jafngreiðslulán til lengri tíma en 25 ára nema með ákveðnum skilyrðum.

Innlent
Fréttamynd

Undrast asa við frágang kjarasamninga

Formaður Eflingar segir að félagið hafi verið í virkum samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins alveg fram á síðustu stundu fyrir undirskrift. Náðst hafi fram mikilvæg atriði á lokametrunum. Ekki sátt um auknar heimildir trúnaðarmanna á vinnustöðum.

Innlent
Fréttamynd

Lífskjarasamningurinn á að tryggja láglaunafólki betri kjör

Launahækkanir í þeim samningi sem kynntur var í gær eru allar í formi krónutöluhækkanna bæði á taxta og föst mánaðarlaun. Í því á að felast breið sátt á vinnumarkaði um að launafólk með lágar tekjur hækki hlutfallslega meira en þeir sem hærri laun hafa.

Innlent
Fréttamynd

Sátt við að launin hækki ekki að sinni

Maður í lægsta launaflokki er sáttur við krónutöluhækkun kjarasamninga. Háskólamenntuð kona er ánægð fyrir hönd þeirra lægstlaunuðu og segist vera sátt við að laun hennar hækki ekki að sinni.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnvöld vilja auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna og tekjulágra

Skattar verða lækkaðir og barnabætur hækkaðar til að auka ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna samhliða nýjum kjarasamningum. Þá verður fæðingarorlof lengt og tekin verða upp ný húsnæðislán fyrir tekjulága. Aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninganna koma að mestu fram á árunum 2020-2022 og ná til alls almennings í landinu.

Innlent