Hong Kong Yfirvöld í Hong Kong gerðu 40 kíló af nashyrningshornum upptæk Yfirvöld í Hong Kong höfðu hendur í hári tveggja smyglara á alþjóðaflugvellinum í borginni í dag, meðferðis var 40 kg af nashyrningshornum. Erlent 15.2.2019 19:54 „Kyssi þig blíðlega á hálsinn og hvísla g'day mate“ Fjöldi Ástrala hefur nú afneitað ástsælasta orðatiltæki þjóðarinnar, g'day mate, í kjölfar kynlífshneykslis stjórnarþingmanns. Erlent 18.12.2018 11:23 Kína handtekur kanadískan diplómata Yfirvöld í Kína vildu ekki svara fyrirspurnum miðilsins um málið. Erlent 11.12.2018 21:49 Lengsta brú í heimi opnuð Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu. Erlent 23.10.2018 06:48 Banna flokk sem berst fyrir sjálfstæði Hong Kong Flokkurinn, Þjóðarflokkur Hong Kong, er sagður ógna þjóðaröryggi. Erlent 24.9.2018 10:34 Læknirinn í lífstíðarfangelsi fyrir æfingaboltamorðin Dómur var kveðinn upp yfir manninum, Khaw Kim-sun, í gær. Erlent 20.9.2018 08:06 Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. Erlent 16.9.2018 11:42 Mangkhut olli usla í Filippseyjum og er nú á leið til Kína Minnst tveir eru dánir eftir að fellibylurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar. Erlent 15.9.2018 08:56 « ‹ 5 6 7 8 ›
Yfirvöld í Hong Kong gerðu 40 kíló af nashyrningshornum upptæk Yfirvöld í Hong Kong höfðu hendur í hári tveggja smyglara á alþjóðaflugvellinum í borginni í dag, meðferðis var 40 kg af nashyrningshornum. Erlent 15.2.2019 19:54
„Kyssi þig blíðlega á hálsinn og hvísla g'day mate“ Fjöldi Ástrala hefur nú afneitað ástsælasta orðatiltæki þjóðarinnar, g'day mate, í kjölfar kynlífshneykslis stjórnarþingmanns. Erlent 18.12.2018 11:23
Kína handtekur kanadískan diplómata Yfirvöld í Kína vildu ekki svara fyrirspurnum miðilsins um málið. Erlent 11.12.2018 21:49
Lengsta brú í heimi opnuð Forseti Kína, Xi Jinping, opnaði í morgun lengstu brú sem spannar hafflöt í heimi, en mannvirkið var níu ár í byggingu. Erlent 23.10.2018 06:48
Banna flokk sem berst fyrir sjálfstæði Hong Kong Flokkurinn, Þjóðarflokkur Hong Kong, er sagður ógna þjóðaröryggi. Erlent 24.9.2018 10:34
Læknirinn í lífstíðarfangelsi fyrir æfingaboltamorðin Dómur var kveðinn upp yfir manninum, Khaw Kim-sun, í gær. Erlent 20.9.2018 08:06
Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. Erlent 16.9.2018 11:42
Mangkhut olli usla í Filippseyjum og er nú á leið til Kína Minnst tveir eru dánir eftir að fellibylurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar. Erlent 15.9.2018 08:56