Skóla- og menntamál Menntasjóður, skref í rétta átt? Á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem stúdentar hafa lengi beðið eftir, frumvarp um námslánakerfi að norrænni fyrirmynd. Skoðun 19.11.2019 07:40 Á svifbretti um ganga nýsköpunarskóla Tímaflakk Marty og Doc hafði mikil áhrif á mig þegar ég horfði á Back to the future myndirnar. Skoðun 19.11.2019 08:15 Greiðslubyrði námslána verði lækkuð Starfshópur um endurgreiðslubyrði námslána leggur til lægri vexti, lægra endurgreiðsluhlutfall og að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið að fullu. Formaður BHM fagnar tillögum starfshópsins. Innlent 19.11.2019 02:13 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. Innlent 18.11.2019 19:36 Að ferðalokum námsmanna erlendis Ár hvert yfirgefa fjölmargir íslenskir námsmenn öryggisnet sitt heima fyrir og leggja land undir fót og hefja nám erlendis. Skoðun 15.11.2019 17:08 Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. Skoðun 15.11.2019 20:42 Nemendur HÍ sigruðu EES málflutningskeppnina Sigurliðið var skipað þeim Evu Hauksdóttur, Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur, Jóni Sigurðssyni og Maju Aleksöndru Bednarowicz. Eva Hauksdóttir hlaut jafnframt sérstaka viðurkenningu sem besti ræðumaður keppninnar. Innlent 14.11.2019 21:25 Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum Félagsmiðstöðvadagurinn er í dag. Innlent 13.11.2019 02:21 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. Innlent 12.11.2019 19:12 Samþykkt að loka Kelduskóla Korpu Frá og með haustinu 2020 verður Kelduskóla Korpu lokað og þrír grunnskólar starfræktir í norðanverðum Grafarvogi. Borgarskóli og Engjaskóli fyrir börn í 1.-7. bekk og Víkurskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Innlent 12.11.2019 15:36 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. Innlent 12.11.2019 10:42 Mótmælaaðgerðir í Grafarvogi höfðu áhrif á umferð í um hálftíma Tilkynnt var í gær að foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi hugðust grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. Innlent 12.11.2019 10:02 Foreldrar grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi ætla að grípa til mótmælaaðgerða í fyrramálið vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. Innlent 11.11.2019 18:56 Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjóðurinn mælir með því að stjórnvöld hugi sérstaklega að kennaramenntun og börnum innflytjenda. Innlent 11.11.2019 19:54 Vigdís sæmd heiðurdoktorsnafnbót við HA Forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar Finnbogadóttur á samfélagið. Innlent 11.11.2019 13:44 Aukinn stuðningur við námsmenn Menntasjóður námsmanna á að koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna en í sumar voru breytingarnar kynntar með frumvarpsdrögum um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 11.11.2019 10:06 Skólinn okkar: Reykjavík lokar Þekkingarskóla Formaður foreldrafélags Kelduskóla.skrifar um fyrirhugaða lokun Korpuskóla. Skoðun 11.11.2019 07:29 Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Mikil þörf var fyrir skóla þar sem þjónusta er veitt allt árið en skólavist er háð því að sveitarfélög samþykki greiðslu með nemendum. Innlent 9.11.2019 18:58 Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila. Innlent 9.11.2019 04:02 Hvatning frá formanni Heimilis og skóla á degi gegn einelti Ég vil fyrir hönd Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra óska okkur öllum til hamingju með þennan baráttudag gegn einelti sem undanfarin ár hefur verið haldinn hátíðlegur á þessum degi, 8. nóvember. Skoðun 8.11.2019 17:48 Sáttasemjari fenginn til að miðla málum á Akranesi Sérstakur ráðgjafi og sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að miðla málum milli aðila að stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Innlent 8.11.2019 17:08 Láttu mig vera Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál. Skoðun 6.11.2019 10:31 Misskilningur Stúdentaráðs? Lagt hefur verið fram frumvarp um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Skoðun 7.11.2019 14:29 Aukin tækifæri verslunarfólks til framtíðar Mannauðsstjórar skrifa um þróun fagnáms í verslun og þjónustu. Skoðun 7.11.2019 14:14 Játaði líkamsárás á Októberfest Háskóla Íslands 26 ára karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á bílastæði við Sæmundargötu við Háskóla Íslands Innlent 7.11.2019 11:53 Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. Innlent 7.11.2019 11:01 Skólakerfi til framtíðar Tveir áhugaverðir viðburðir um menntakerfið okkar voru haldnir í vikunni, árlegt skólaþing sveitarfélaganna og kynning Samtaka atvinnulífsins á áherslum samtakanna í menntamálum. Skoðun 7.11.2019 07:36 Skólaráð Kelduskóla klofið í afstöðu sinni Foreldrafélag Kelduskóla skorar á Reykjavíkurborg að hverfa alfarið frá áformum sem fela í sér lokun Kelduskóla Korpu. Skólaráð Kelduskóla er klofið í afstöðu sinni til fyrirhugaðra breytinga. Innlent 6.11.2019 17:12 Öfgasinnar endurspegla ekki háskólasamfélagið Hópur af nýnasistum hafa verið á síðustu dögum að dreifa hatursáróðri um háskólasvæðið, m.a. að dreifa einblöðungum á stúdentagörðunum og í byggingar háskólans. Skoðun 6.11.2019 19:47 MSN - Skilaboð til Alþingis Á síðastliðnum tíu árum hafa þrjú lánasjóðsfrumvörp verið lögð fyrir Alþingi, enn sem komið er hefur ekkert þeirra verið samþykkt. Skoðun 6.11.2019 07:26 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 141 ›
Menntasjóður, skref í rétta átt? Á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem stúdentar hafa lengi beðið eftir, frumvarp um námslánakerfi að norrænni fyrirmynd. Skoðun 19.11.2019 07:40
Á svifbretti um ganga nýsköpunarskóla Tímaflakk Marty og Doc hafði mikil áhrif á mig þegar ég horfði á Back to the future myndirnar. Skoðun 19.11.2019 08:15
Greiðslubyrði námslána verði lækkuð Starfshópur um endurgreiðslubyrði námslána leggur til lægri vexti, lægra endurgreiðsluhlutfall og að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið að fullu. Formaður BHM fagnar tillögum starfshópsins. Innlent 19.11.2019 02:13
Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. Innlent 18.11.2019 19:36
Að ferðalokum námsmanna erlendis Ár hvert yfirgefa fjölmargir íslenskir námsmenn öryggisnet sitt heima fyrir og leggja land undir fót og hefja nám erlendis. Skoðun 15.11.2019 17:08
Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. Skoðun 15.11.2019 20:42
Nemendur HÍ sigruðu EES málflutningskeppnina Sigurliðið var skipað þeim Evu Hauksdóttur, Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur, Jóni Sigurðssyni og Maju Aleksöndru Bednarowicz. Eva Hauksdóttir hlaut jafnframt sérstaka viðurkenningu sem besti ræðumaður keppninnar. Innlent 14.11.2019 21:25
Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum Félagsmiðstöðvadagurinn er í dag. Innlent 13.11.2019 02:21
Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. Innlent 12.11.2019 19:12
Samþykkt að loka Kelduskóla Korpu Frá og með haustinu 2020 verður Kelduskóla Korpu lokað og þrír grunnskólar starfræktir í norðanverðum Grafarvogi. Borgarskóli og Engjaskóli fyrir börn í 1.-7. bekk og Víkurskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Innlent 12.11.2019 15:36
Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. Innlent 12.11.2019 10:42
Mótmælaaðgerðir í Grafarvogi höfðu áhrif á umferð í um hálftíma Tilkynnt var í gær að foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi hugðust grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. Innlent 12.11.2019 10:02
Foreldrar grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi ætla að grípa til mótmælaaðgerða í fyrramálið vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. Innlent 11.11.2019 18:56
Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjóðurinn mælir með því að stjórnvöld hugi sérstaklega að kennaramenntun og börnum innflytjenda. Innlent 11.11.2019 19:54
Vigdís sæmd heiðurdoktorsnafnbót við HA Forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar Finnbogadóttur á samfélagið. Innlent 11.11.2019 13:44
Aukinn stuðningur við námsmenn Menntasjóður námsmanna á að koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna en í sumar voru breytingarnar kynntar með frumvarpsdrögum um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 11.11.2019 10:06
Skólinn okkar: Reykjavík lokar Þekkingarskóla Formaður foreldrafélags Kelduskóla.skrifar um fyrirhugaða lokun Korpuskóla. Skoðun 11.11.2019 07:29
Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Mikil þörf var fyrir skóla þar sem þjónusta er veitt allt árið en skólavist er háð því að sveitarfélög samþykki greiðslu með nemendum. Innlent 9.11.2019 18:58
Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila. Innlent 9.11.2019 04:02
Hvatning frá formanni Heimilis og skóla á degi gegn einelti Ég vil fyrir hönd Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra óska okkur öllum til hamingju með þennan baráttudag gegn einelti sem undanfarin ár hefur verið haldinn hátíðlegur á þessum degi, 8. nóvember. Skoðun 8.11.2019 17:48
Sáttasemjari fenginn til að miðla málum á Akranesi Sérstakur ráðgjafi og sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að miðla málum milli aðila að stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Innlent 8.11.2019 17:08
Láttu mig vera Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál. Skoðun 6.11.2019 10:31
Misskilningur Stúdentaráðs? Lagt hefur verið fram frumvarp um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Skoðun 7.11.2019 14:29
Aukin tækifæri verslunarfólks til framtíðar Mannauðsstjórar skrifa um þróun fagnáms í verslun og þjónustu. Skoðun 7.11.2019 14:14
Játaði líkamsárás á Októberfest Háskóla Íslands 26 ára karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á bílastæði við Sæmundargötu við Háskóla Íslands Innlent 7.11.2019 11:53
Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. Innlent 7.11.2019 11:01
Skólakerfi til framtíðar Tveir áhugaverðir viðburðir um menntakerfið okkar voru haldnir í vikunni, árlegt skólaþing sveitarfélaganna og kynning Samtaka atvinnulífsins á áherslum samtakanna í menntamálum. Skoðun 7.11.2019 07:36
Skólaráð Kelduskóla klofið í afstöðu sinni Foreldrafélag Kelduskóla skorar á Reykjavíkurborg að hverfa alfarið frá áformum sem fela í sér lokun Kelduskóla Korpu. Skólaráð Kelduskóla er klofið í afstöðu sinni til fyrirhugaðra breytinga. Innlent 6.11.2019 17:12
Öfgasinnar endurspegla ekki háskólasamfélagið Hópur af nýnasistum hafa verið á síðustu dögum að dreifa hatursáróðri um háskólasvæðið, m.a. að dreifa einblöðungum á stúdentagörðunum og í byggingar háskólans. Skoðun 6.11.2019 19:47
MSN - Skilaboð til Alþingis Á síðastliðnum tíu árum hafa þrjú lánasjóðsfrumvörp verið lögð fyrir Alþingi, enn sem komið er hefur ekkert þeirra verið samþykkt. Skoðun 6.11.2019 07:26