Skóla- og menntamál Tveir starfsmenn í Fossvogsskóla í sóttkví Um helgina voru tveir starfsmenn á miðstigi í Fossvogsskóla skikkaðir í sóttkví eftir að náinn ættingi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 20.9.2020 17:57 Tveir nemendur FÁ smitaðir og kennsla alfarið rafræn Ekki er talið líklegt að fleiri í tengslum við skólann hafi smitast. Innlent 20.9.2020 15:41 Búin undir það að smit gætu raskað samræmdu prófunum Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær en samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag. Innlent 19.9.2020 20:30 Einn smitaður í Melaskóla Nemandi í sjöunda bekk í Melaskóla greindist með Covid-19 í gær. Þetta kemur fram í póst sem skólastjóri Melaskóla, Björgvin Þór Þórhallsson, sendi foreldrum og forráðamönnum nemenda í gær. Innlent 19.9.2020 15:32 Smit greindist í Listaháskólanum Kórónuveirusmit er komið upp í einu sóttvarnahólfa Listaháskóla Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu frá Fríðu Björk Ingvarsdóttur rektor. Innlent 18.9.2020 17:56 Listaháskólinn lokaður á morgun vegna fjölgunar smita Ákveðið hefur verið að loka Listaháskólanum á morgun, föstudag, vegna þeirra smita sem hafa greinst undanfarna daga, sem mörg hver tengjast háskólastarfi. Innlent 17.9.2020 19:34 Fjórir nemendur HR smitaðir til viðbótar Smitaðir nemendur eru því orðnir sex. Innlent 17.9.2020 11:19 Telur líkur á að næsta bylgja verði verri Kári Stefánsson telur möguleika á hertum aðgerðum. Það sé þó ekki hans að ákveða. Hann segir þriðja afbrigði veirunnar hafa greinst fyrir skemmstu en það hafi náðst að kveða það niður. Hann telur líkur á að ný bylgja veirunnar verði mögulega verri en sú sem glímt var við um verslunarmannahelgina. Innlent 16.9.2020 18:56 „Munum gera allt hvað við getum til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu“ Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að allt verði gert til þess að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar innan skólans. Innlent 16.9.2020 18:23 Tveir nemendur við HR smitaðir Tveir nemendur við Háskólann í Reykjavík eru smitaðir af Covid-19. Þetta kemur fram í tölvupósti viðbragðsteymis skólans vegna Covid-19 til nemenda. Innlent 16.9.2020 16:46 Tveir starfsmenn HÍ á meðal nýsmitaðra Annar starfar í Aðalbyggingu en hinn er með skrifstofu í Odda. Innlent 16.9.2020 13:24 Velferðarsamfélag – í alvöru! Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá. Skoðun 15.9.2020 17:26 Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. Innlent 15.9.2020 12:25 Smit staðfest í Hámu á Háskólatorgi Upp hefur komið staðfest kórónuveirusmit í Hámu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Starfsfólk Hámu á Háskólatorgi hefur verið sent í sóttkví og fer í sýnatöku. Innlent 14.9.2020 22:47 Rektor Háskóla Íslands í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Þrír eru í sóttkví og þar á meðal rektor Háskóla Íslands eftir að starfsmaður skólans smitaðist af kórónuveirunni. Innlent 14.9.2020 14:15 Bráðahjúkrun og leikfangabílar á Laugarvatni Um fimmtíu hjúkrunarfræðingar víðsvegar af landinu sóttu þriggja daga námskeið á Laugarvatni í vikunni en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera í viðbótarnámi í bráðahjúkrun. Innlent 13.9.2020 20:01 Þurfti að taka börn úr skólunum vegna mygluveikinda: Búið að loka einni byggingu Barnaskólans í Reykjavík Foreldrar barna í skólum Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð hafa þurft að taka börnin sín úr skólunum vegna mygluveikinda. Eitt foreldrið íhugar málsókn. Einni byggingu skólans var lokað í sumar og vinnur verkfræðistofa nú að úttekt. Innlent 12.9.2020 19:00 Opnunartími leikskóla í Reykjavík – kyn og kóróna Nú liggur fyrir jafnréttismat á áformum meirihluta borgarstjórnar um styttingu opnunartíma leikskólanna. Skoðun 11.9.2020 13:00 Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Viðskipti innlent 10.9.2020 20:51 Kennarar létu ekki deigan síga í kófinu og hentu sér í djúpu laugina Tæpur fjórðungur grunnskólakennara segir að aðgengi að tölvum og interneti á heimili sumra barna hafi verið ábótavant þegar faraldurinn stóð sem hæst fyrr á árinu. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun á upplifun og reynslu kennara á tímum kófsins. Innlent 10.9.2020 17:17 Halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar ákvað á fundi sínum í gær að halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna í bænum. Innlent 10.9.2020 12:51 Tveir nemendur smitaðir til viðbótar í Vallaskóla Tveir nemendur í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu tveimur dögum. Innlent 9.9.2020 12:06 Hvaða PISA-álegg má bjóða þér? Menntavegurinn svokallaði er vegur sem við göngum öll, enda er sú ganga bundin í lög fyrir börn á aldrinum 6 - 16 ára. Menntavegurinn á að undirbúa okkur fyrir þátttöku í samfélaginu í allri sinni dýrð. Við komum í þessa göngu mismunandi skóuð, í alls konar formi og með fjölbreytt nesti. Skoðun 8.9.2020 18:01 PISA-kannanir ekki upphaf og endir alls Menntamálaráðherra leggur nú til breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla en tillöguna er að finna í Samráðsgáttinni. Skoðun 8.9.2020 15:31 Upplifir algjöra þöggun um stöðu drengja í skólakerfinu Hermundur Sigmundsson er prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi. Lífið 8.9.2020 10:31 Karlastarf-kvennastarf Rétt fyrir aldamótin síðustu þá stóð Reykjavíkurborg ásamt öðrum fyrir alþjóðlegum tískuviðburði á Íslandi. Skoðun 7.9.2020 10:30 Samfélagsleg virkni vísindamanna Í greininni Framlag vísindamanna til samfélagsins á tímum COVID-19-heimsfaraldursvar fjallað um hvernig vísindamenn Háskóla Íslands hafa nýtt sérfræðiþekkingu sína í þágu samfélags og efnahags á tímum COVID-19-heimsfaraldurs með fjölbreyttum rannsóknar- og nýsköpunarverkefnum. Skoðun 7.9.2020 08:00 Kórónuveirusmit hjá nemanda í Verzló Nemandi í Verslunarskólanum greindist með kórónuveiruna á föstudag. Innlent 6.9.2020 14:49 Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. Innlent 5.9.2020 12:31 Framlag vísindamanna til samfélagsins á tímum COVID-19-heimsfaraldurs Vísindamenn af öllum fimm fræðasviðum Háskóla Íslands vinna nú að yfir 40 rannsóknarverkefnum sem snerta COVID-19-heimsfaraldurinn og áhrif hans hér á landi og víðar. Skoðun 5.9.2020 09:01 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 138 ›
Tveir starfsmenn í Fossvogsskóla í sóttkví Um helgina voru tveir starfsmenn á miðstigi í Fossvogsskóla skikkaðir í sóttkví eftir að náinn ættingi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 20.9.2020 17:57
Tveir nemendur FÁ smitaðir og kennsla alfarið rafræn Ekki er talið líklegt að fleiri í tengslum við skólann hafi smitast. Innlent 20.9.2020 15:41
Búin undir það að smit gætu raskað samræmdu prófunum Heill bekkur í 7. bekk í Melaskóla er nú í sóttkví eftir að smit greindist hjá nemanda í gær en samræmd könnunarpróf fara fram á fimmtudag og föstudag. Innlent 19.9.2020 20:30
Einn smitaður í Melaskóla Nemandi í sjöunda bekk í Melaskóla greindist með Covid-19 í gær. Þetta kemur fram í póst sem skólastjóri Melaskóla, Björgvin Þór Þórhallsson, sendi foreldrum og forráðamönnum nemenda í gær. Innlent 19.9.2020 15:32
Smit greindist í Listaháskólanum Kórónuveirusmit er komið upp í einu sóttvarnahólfa Listaháskóla Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu frá Fríðu Björk Ingvarsdóttur rektor. Innlent 18.9.2020 17:56
Listaháskólinn lokaður á morgun vegna fjölgunar smita Ákveðið hefur verið að loka Listaháskólanum á morgun, föstudag, vegna þeirra smita sem hafa greinst undanfarna daga, sem mörg hver tengjast háskólastarfi. Innlent 17.9.2020 19:34
Fjórir nemendur HR smitaðir til viðbótar Smitaðir nemendur eru því orðnir sex. Innlent 17.9.2020 11:19
Telur líkur á að næsta bylgja verði verri Kári Stefánsson telur möguleika á hertum aðgerðum. Það sé þó ekki hans að ákveða. Hann segir þriðja afbrigði veirunnar hafa greinst fyrir skemmstu en það hafi náðst að kveða það niður. Hann telur líkur á að ný bylgja veirunnar verði mögulega verri en sú sem glímt var við um verslunarmannahelgina. Innlent 16.9.2020 18:56
„Munum gera allt hvað við getum til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu“ Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að allt verði gert til þess að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar innan skólans. Innlent 16.9.2020 18:23
Tveir nemendur við HR smitaðir Tveir nemendur við Háskólann í Reykjavík eru smitaðir af Covid-19. Þetta kemur fram í tölvupósti viðbragðsteymis skólans vegna Covid-19 til nemenda. Innlent 16.9.2020 16:46
Tveir starfsmenn HÍ á meðal nýsmitaðra Annar starfar í Aðalbyggingu en hinn er með skrifstofu í Odda. Innlent 16.9.2020 13:24
Velferðarsamfélag – í alvöru! Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá. Skoðun 15.9.2020 17:26
Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. Innlent 15.9.2020 12:25
Smit staðfest í Hámu á Háskólatorgi Upp hefur komið staðfest kórónuveirusmit í Hámu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Starfsfólk Hámu á Háskólatorgi hefur verið sent í sóttkví og fer í sýnatöku. Innlent 14.9.2020 22:47
Rektor Háskóla Íslands í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Þrír eru í sóttkví og þar á meðal rektor Háskóla Íslands eftir að starfsmaður skólans smitaðist af kórónuveirunni. Innlent 14.9.2020 14:15
Bráðahjúkrun og leikfangabílar á Laugarvatni Um fimmtíu hjúkrunarfræðingar víðsvegar af landinu sóttu þriggja daga námskeið á Laugarvatni í vikunni en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera í viðbótarnámi í bráðahjúkrun. Innlent 13.9.2020 20:01
Þurfti að taka börn úr skólunum vegna mygluveikinda: Búið að loka einni byggingu Barnaskólans í Reykjavík Foreldrar barna í skólum Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð hafa þurft að taka börnin sín úr skólunum vegna mygluveikinda. Eitt foreldrið íhugar málsókn. Einni byggingu skólans var lokað í sumar og vinnur verkfræðistofa nú að úttekt. Innlent 12.9.2020 19:00
Opnunartími leikskóla í Reykjavík – kyn og kóróna Nú liggur fyrir jafnréttismat á áformum meirihluta borgarstjórnar um styttingu opnunartíma leikskólanna. Skoðun 11.9.2020 13:00
Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Viðskipti innlent 10.9.2020 20:51
Kennarar létu ekki deigan síga í kófinu og hentu sér í djúpu laugina Tæpur fjórðungur grunnskólakennara segir að aðgengi að tölvum og interneti á heimili sumra barna hafi verið ábótavant þegar faraldurinn stóð sem hæst fyrr á árinu. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun á upplifun og reynslu kennara á tímum kófsins. Innlent 10.9.2020 17:17
Halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar ákvað á fundi sínum í gær að halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna í bænum. Innlent 10.9.2020 12:51
Tveir nemendur smitaðir til viðbótar í Vallaskóla Tveir nemendur í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu tveimur dögum. Innlent 9.9.2020 12:06
Hvaða PISA-álegg má bjóða þér? Menntavegurinn svokallaði er vegur sem við göngum öll, enda er sú ganga bundin í lög fyrir börn á aldrinum 6 - 16 ára. Menntavegurinn á að undirbúa okkur fyrir þátttöku í samfélaginu í allri sinni dýrð. Við komum í þessa göngu mismunandi skóuð, í alls konar formi og með fjölbreytt nesti. Skoðun 8.9.2020 18:01
PISA-kannanir ekki upphaf og endir alls Menntamálaráðherra leggur nú til breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla en tillöguna er að finna í Samráðsgáttinni. Skoðun 8.9.2020 15:31
Upplifir algjöra þöggun um stöðu drengja í skólakerfinu Hermundur Sigmundsson er prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi. Lífið 8.9.2020 10:31
Karlastarf-kvennastarf Rétt fyrir aldamótin síðustu þá stóð Reykjavíkurborg ásamt öðrum fyrir alþjóðlegum tískuviðburði á Íslandi. Skoðun 7.9.2020 10:30
Samfélagsleg virkni vísindamanna Í greininni Framlag vísindamanna til samfélagsins á tímum COVID-19-heimsfaraldursvar fjallað um hvernig vísindamenn Háskóla Íslands hafa nýtt sérfræðiþekkingu sína í þágu samfélags og efnahags á tímum COVID-19-heimsfaraldurs með fjölbreyttum rannsóknar- og nýsköpunarverkefnum. Skoðun 7.9.2020 08:00
Kórónuveirusmit hjá nemanda í Verzló Nemandi í Verslunarskólanum greindist með kórónuveiruna á föstudag. Innlent 6.9.2020 14:49
Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. Innlent 5.9.2020 12:31
Framlag vísindamanna til samfélagsins á tímum COVID-19-heimsfaraldurs Vísindamenn af öllum fimm fræðasviðum Háskóla Íslands vinna nú að yfir 40 rannsóknarverkefnum sem snerta COVID-19-heimsfaraldurinn og áhrif hans hér á landi og víðar. Skoðun 5.9.2020 09:01