Áfengi og tóbak

Fréttamynd

Guð­rún vill laga­breytingar ekki pólitísk af­skipti

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir mjög mikilvægt og hollt að minna stjórnmálamenn og alla sem vinna í stjórnmálum á það að meðferð sakamála geti aldrei lotið pólitískum afskiptum. Það segir Guðrún um yfirlýsingu sína sem birtist á vef stjórnarráðsins um það sama. 

Innlent
Fréttamynd

Fjár­mála­ráð­herra segist ekki hafa hvatt til sakamálarannsóknar

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segist ekki vera að hvetja til sakamálarannsóknar á fyrirtækjum sem flytji inn áfengi og selji á Netinu, með bréfi sínu til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Dómsmálaráðherra gefur í skyn að með bréfinu hafi Sigurður Ingi haft pólitísk afskipti af störfum lögreglunnar.

Innlent
Fréttamynd

Ó­lög­leg á­fengis­sala

Fjármálaráðherra hefur nýverið annars vegar sent erindi til lögreglu vegna ólöglegrar netsölu, og hins vegar birt álit lögmanna um regluverk vegna áfengissölu hérlendis. Álit þessara lögmanna sýnir þrennt með skýrum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Núll prósent skyn­semi

Fólk keyrir allt of hratt. Virðir ekki hámarkshraða. Keyrir drukkið. Er þá ekki málið að breyta lögunum, þar sem fólk fer hvort eð er ekkert eftir þeim? Álíka rökstuðningur ómar nú í áfengisumræðunni.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert bús í búðir!

Fjölmörg samtök, stofnanir og einstaklingar hafa vakið máls á þeirri vegferð sem Sjálfstæðisflokkurinn hóf fyrir mörgum árum; að fá vín í búðir. Má þar nefna samtökin Fræðsla og forvarnir, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum og ýmsar breiðfylkingar forvarnasamtaka sem hafa unnið gott starf á málefnalegum og faglegum grunni til að halda lýðheilsusjónarmiðum varðandi áfengissölu á lofti.

Skoðun
Fréttamynd

Ráð­herra sendir lög­reglu erindi vegna netsölu á­fengis

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna netsölu áfengis til neytenda hér á landi. Málið var til umræðu á Alþingi í dag. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins líkti heimsendingu á Brennivíni eins og hún er framkvæmd í dag við nútíma sprúttsölu. 

Innlent
Fréttamynd

Á­fengi er engin venju­leg sölu­vara á frjálsum markaði

Frá aldaöðli hefur það verið talið hlutverk ríkisvaldsins að vernda borgarana frá skaða. Er það almennt talinn vera grunnur þjóðfélagssáttmálans. Þannig er haft eftir Rómverjanum Marcus Tullius Cicero; Velferð og öryggi borgaranna eru hin æðstu lög.* (1) Haft er eftir breska forsætisráðherranum og íhaldsmanninum Disraeli; Að vernda heilsu borgaranna er æðsta skylda stjórnmálamanna. (2)

Skoðun
Fréttamynd

Segir brjóst myndast við mikla bjór­drykkju

Þorbjörg Hafsteinsdóttir frumkvöðull í heilsugeiranum, sem jafnan er kölluð Tobba Hafsteins, segist hafa fengið opinbera gagnrýni frá fagaðilum um skaðleg áhrif sykurs á líkamann. Hún segist hafa verið á undan sinni samtíð.

Lífið
Fréttamynd

Tóbak markaðs­sett fyrir ungt fólk

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn er 31. maí og hefur hann verið haldinn allt frá 1987 af aðildarríkjum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tilgangurinn er að minna á skaðsemi reykinga og annarar tóbaks- og nikótínnotkunar á fólk, almannaheilbrigði, samfélög og umhverfið í heild sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til stjórnar­for­manns Gildis

Gildi lífeyrissjóður hefur sett sér samskipta- og siðareglur. Þarsegir „Virðing er borin fyrir markmiðum og tilgangi laga og í starfsemi sjóðsins er ekki reynt að þræða markalínur þess sem er löglegt.“og„Jafnan skal svara spurningum í samræmi við bestu vitneskju og án nokkurrar tilraunar til þess að villa um fyrirspyrjandaeða afvegaleiða viðkomandi.“

Skoðun
Fréttamynd

„ÁTVR dugar“

Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir það skaðlegt samfélaginu að selja áfengi í matvöruverslunum, því áfengi sé engin venjuleg söluvara. Nú þegar sé nægt aðgengi að áfengi með rekstri ÁTVR og markaðssamkeppni óþörf. „ÁTVR dugar.“

Innlent
Fréttamynd

Vel­ferð fólks framar markaðsvæddri netsölu á­fengis

Það hefur vart farið fram hjá neinum að verslun með áfengi hefur tekið breytingum á undanförnum misserum og árum, án þess að það hafi verið tekin pólitísk ákvörðun um það eða farið fram umræða í samfélaginu svo nokkru nemi. Svokallaðar netverslanir, sem flytja inn áfengi hafa skotið upp kollinum og geyma áfengi á lager og selja í smásölu, og bjóða jafnvel upp á heimsendingu á öllum tímum sólarhringsins. 

Skoðun
Fréttamynd

„Gátum ekki setið og beðið enda­laust“

Hagkaup áformar að hefja netverslun með áfengi í næsta mánuði. Forstjórinn viðurkennir að um grátt svæði sé að ræða lagalega séð, en segir fyrirtækið ekki hafa getað beðið „endalaust“ eftir því að verslun með áfengi verði leyfð alfarið. 

Neytendur
Fréttamynd

Daðrað við sölu

Um þessar mundir er mikill þrýstingur frá áfengisiðnaðinum á stjórnvöld um allan heim. Allur sá þrýstingur er á forsendum ítrustu sérhagsmuna áfengisiðnaðarins. Á Íslandi er þrýstingurinn áþreifanlegur. Þrýstingurinn gengur út á að stórauka áfengissölu og knésetja áfengiseinkasölur eins og ÁTVR.

Skoðun