Garðabær
Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og færði sig í aftursætið
Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns.
Heima í 2-3 vikur vegna mislingasmits á leikskólanum
Foreldrar barns á ungbarnaleikskólanum Hnoðrakoti, sem nú eru með sautján mánaða dóttur sína heima í sóttkví, segja leikskólann hafa brugðist hárrétt við þegar mislingasmit kom upp.
Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar
Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar.
Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn
Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag.
Hundur talinn hafa fælt frá innbrotsþjóf
Hundrað mál voru bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt.
Bíl Fiskikóngsins stolið fyrir utan heimili hans
Furðar sig á vinnulagi lögreglunnar.
Unglingur fékk áfengiseitrun á veitingastað
Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu.
Undir áhrifum með tvö börn í bílnum
Fjöldi ökumanna komst í kast við lögin í gærkvöldi og nótt.
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins
Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda.
Ábyrgðin um að viðkvæmar upplýsingar birtust á hendi sveitarfélaganna
Eftir því sem fréttastofa kemst næst er ekki búið að opna bókhald sveitarfélaganna á vefsíðum þeirra aftur eftir að málið kom upp í fyrra
Bíl blaðamanns stolið í skjóli nætur í Garðabæ
Gunnþórunn Jónsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, greinir frá undarlegu máli frá því í nótt.
Vinnubrögð KPMG verulega ámælisverð að mati Persónuverndar
Lög voru brotin þegar viðkvæmar persónuupplýsingar voru birtar á vef Garðabæjar á síðasta ári. Ráðgjafafyrirtækið KPMG er húðskammað af Persónuvernd sem hóf rannsókn eftir fréttaflutning af málinu.
Innviðagjald til skoðunar í fleiri sveitarfélögum
Innviðagjald er til skoðunar í fleiri sveitarfélögum en í Reykjavík segir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Viðlíka gjald er innheimt í Urriðaholti í Garðabæ en hvorki í Hafnarfirði né Kópavogi.
Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019
Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli
Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku.
Allt að 150 þúsund króna munur á leikskólagjöldum
Ný könnun ASÍ leiðir í ljós mikinn mun milli sveitarfélaga.
Bærinn brotlegur í líkamsræktarútboði
Verulegar líkur eru á að Garðabær hafi brotið gegn reglum um opinber innkaup í útboði á líkamsræktarstöð við Ásgarð.
Mosfellsbær stækkar mun örar en hin sveitarfélögin á svæðinu
Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir lítið hafa verið byggt á árinu en kraftur verði í framkvæmdum á næstu árum.
Dularfulla legsteinahvarfið enn óupplýst
Legsteinninn sem hvarf úr Garðakirkjugarði er enn ófundinn.
Þarf sjúkan huga til að standa í að stela legsteinum
180 kílóa legsteini stolið úr Garðakirkjugarði.
Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum
Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi.
Börn í vanda hýst í Garðabæ
Byggja á eitt þúsund fermetra meðferðarheimili í Garðabæ við Vífilsstaðaháls fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda.
Marel sagt vera á leið í dönsku kauphöllina
Marel er sagt vera með það til alvarlegrar skoðunar að skrá félagið í Kauphöllina í Kaupmannahöfn að því er fram kemur í frétt Berlingske Tidende. Félagið hefur haft tvíhliða skráningu til skoðunar í nokkrum evrópskum kauphöllum.
Ekki ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar
Bæjarráð Garðabæjar telur að ekki sé ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar við Garðatorg í Garðabæ. Íbúar í nærliggjandi íbúðum höfðu kvartað yfir því að mikill hávaði bærist frá veitingastaðnum yfir í íbúðir þeirra.
Þurftu að sækja vatn til Garðabæjar vegna slökkvistarfs í Hafnarfirði
Strax í upphaf var ljóst að um mikinn bruna var að ræða og þurfti ansi mikið magn af vatni til að ráða niðurlögum eldsins.
Björguðu manneskju úr lyftu
Lyftumótorinn hafði brunnið yfir.
Bæjarfulltrúar skelkaðir fyrir bocciaviðureign
Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja.
Sundlaugin í Ásgarði opnar á ný
Endurbætur á sundlauginni í Ásgarði og rýmum innandyra er ein stærsta framkvæmdin sem hefur verið í gangi hjá Garðabæ á þessu og síðasta ári.
Rótgrónir Álftnesingar vilja brúa Skerjafjörð
Rótgrónir Álftnesingar eru jákvæðir fyrir því að fá brú yfir Skerjafjörð. Tenging yfir fjörðinn styttir aksturstímann úr miðborg Reykjavíkur yfir á Álftanes úr 20 mínútum í 5 mínútur.
Konurnar á Álftanesi höfðu hver sinn Kana
Stríðsminjar úr síðari heimstyrjöld má enn sjá á Álftanesi en þar var fjölmenn herstöð sem hafði það meginhlutverk að verja Reykjavíkurflugvöll gegn árásum þýskra flugvéla.