Reykjavík

Fréttamynd

Engin verkfallsbrot að sögn Sólveigar Önnu

Ekkert hefur verið um verkfallsbrot í sólarhrings verkfalli Eflingar sem stendur nú yfir að sögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns félgsins. Félagsmenn Eflingar hjá Reykjavíkurborg lögðu niður störf á miðnætti.

Innlent
Fréttamynd

Hjálmar Aðalsteinsson látinn

Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. janúar eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Hjálmar, sem var 65 ára gamall, starfaði sem íþróttakennari við Hagaskóla í um þrjátíu ár og var auk þess mikil borðtennis- og tenniskempa.

Innlent
Fréttamynd

Borgin í minni­hluta innan SORPU með meiri­hluta á­byrgða

Tekist var á framúrkeyrslu byggðasamlags SORPU upp á einn og hálfan milljarð á borgarstjórnarfundi í dag. Reykjavíkurborg hefur ekki meirihlutavald innan samlagsins og þarf að reiða sig á fulltrúa annarra sveitarfélaga sem í lang flestum tilvikum eru á vegum Sjálfstæðisflokksins.

Innlent
Fréttamynd

Flest banaslys á fjöllum á Esjunni

Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins.

Innlent
Fréttamynd

Kafka við Sæbrautina - eða endurminning um Hörpu

Sé ekið eftir Sæbrautinni í átt að Hörpu blasir við vegfarendum stórt auglýsingaskilti með veggspjöldum þar sem minnt er á helstu atburði í húsinu; þetta er þríhyrnt skilti sem þó er ekki stærra en svo að það truflar ekki umferð, hvort sem hún er gangandi, akandi eða hjólandi.

Skoðun