
Bláskógabyggð

Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal
Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af.

Engin ný tilfelli af E. coli
Engin ný tilfelli af E. coli greindust í dag þegar saursýni frá fimmtán einstaklingum voru rannsökuð með tilliti E. coli-sýkinga.

Takist ekki að rjúfa smitleiðina með alþrifum á staðnum kemur til greina að loka Efstadal II tímabundið
Sterkur grunur leikur á því að þriggja ára gamalt barn sem var á Efstadal II fyrir 2-3 vikum sé með E.coli sýkingu. Settar hafa verið fram auknar kröfur um úrbætur á Efstadal II vegna E.coli sýkinga.

Sterkur grunur um að þriggja ára gamalt barn sé með E. coli-sýkingu
Sterkur grunur leikur á því að rúmlega þriggja ára gamalt barn sem var á Efstadal II fyrir 2-3 vikum sé með E. coli sýkingu.

E. coli bakterían ekki eingöngu bundin við kálfana á Efstadal II
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur í samráði við Matvælastofnun sett fram auknar kröfur um úrbætur á Efstadal II vegna E. coli sýkinganna sem raktar eru til starfsemi bæjarins.

Liggur þungt haldinn eftir fjórhjólaslys við Geysi
Karlmaður á áttræðisaldri sem slasaðist alvarlega í fjórhjólaslysi við Geysi í gærmorgun liggur enn þungt haldinn á Landspítalanum.

Illa slasaður eftir fjórhjólaslys við Geysi
Einn maður var fluttur illa slasaður á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar um hádegisbil í dag eftir fjórhjólaslys við Geysi.

Alvarlegt umferðarslys við Geysi
Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun.

Undirbúa Marsleiðangur NASA undir Langjökli
Bróðir Elizu Reid forsetafrúar stýrir nú prófunum á gervigreindarhugbúnaði sem gæti nýst fyrirhuguðum könnunarleiðangri til Mars.

Hjónin sem leitað var að á Kjalvegi fundin heil á húfi
Hjónin voru orðin nokkuð skelkuð þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim, en vel á sig komin.

Hætta á að erlendir ferðamenn hafi smitast í E. coli-faraldrinum og haldið heim til sín
Sóttvarnalæknir segir að enn geti bæst í hóp þeirra 16 barna sem vitað er að greinst hafi með sýkingu af völdum E. coli-bakteríunnar sem rekja má til Efstadals II. Hann þekki dæmi þess að erlendir ferðamenn hafi veikst fljótlega eftir heimkomu úr Íslandsferðum. Möguleiki sé á að þeir hafi einnig sýkst vegna bakteríunnar.

Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær
Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni.

Tilfellin orðin tólf
Tvö börn til viðbótar hafa greinst með e. coli-sýkingu og eru tilfellin því tólf sem þekkt eru. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi.

Lítur loksins vel út eftir tveggja vikna þrautagöngu
Foreldrar Anítu Katrínar vona að hún komist heim til sín fyrir þriggja ára afmælisdaginn sinn í lok mánaðar.

Ís í Efstadal II það eina sem börnin níu eiga sameiginlegt
Sóttvarnalæknir og aðrir opinberir aðilar sem haft hafa til rannsóknar e.coli smit sem rekja má til ferðaþjónustubæjarins Efstadals II í Bláskógabyggð vilja árétta að ekki sé hægt að fullyrða að þau níu börn sem smituðust af e.coli á bænum hafi sýkst af umgengni við kálfa sem þar voru í stíu og hægt var að klappa.

Börnin snertu ekki öll kálfana
Ekki liggur fyrir hvernig börn smituðust af E. coli í Efstadal II. Nokkur barnanna sem sýktust komu ekki nálægt kálfum. Ísframleiðslan hefur verið stöðvuð á bænum að svo stöddu og sýni tekin hjá starfsfólki.

Vill helst skríða undir sæng og fara að gráta
Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Efstadals tvö í Bláskógabyggð harmar e.coli-smit sem kom upp þar.

Efstadalsfjölskyldan miður sín vegna sýkingarinnar
Björgvin Jóhannesson, einn rekstraraðila á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð þar sem níu börn smituðust af E. coli bakteríu undanfarnar vikur, segir um leiðindamál að ræða. Sérstaklega fyrir börnin.

Uppspretta E. coli-hrinunnar á Efstadal II
Landlæknir telur ljóst að níu af þeim 10 börnum sem veikst hafa með sýkingu af völdum E. coli bakteríu hafi gert það á ferðaþjónustubænum Efstadal II í Bláskógabyggð fyrir 10 dögum til þremur vikum síðan.

Börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum E. coli
Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería

Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni
Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag.

Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins.

Björguðu hundi úr sprungu á Þingvöllum
Björgunarsveitarmenn sigu niður í sprunguna og tókst og koma ólum á hundinn og hífa hann upp.

Vilja búa til ísgöng í stað hella sem eru að bráðna í Langjökli
Fyrirtækið Mountaineers of Iceland fékk leyfi frá Bláskógabyggð til að grafa í Suðurjökul Langjökuls til að útbúa þar eitt hundrað metra ísgöng. Herbert Hauksson, stofnandi fyrirtækisins, segir náttúrulega íshella í jökulsporðinu vera að bráðna. Bjóða þurfi ferðamönnum nýjan möguleika á breyttum tímum.

Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar
Kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka tilboði tveggja verktakafyrirtækja. Hún taldi Vegagerðina hafa vikið frá skilmálum sem settir voru um viðskiptasögu bjóðendanna.

Sumarfríið stytt vegna lúsmýs
Sumarfrí Guðrúnar Ögðu Aðalheiðardóttur og fjölskyldu fékk heldur skjótan endi en sumarbústaðarferð, sem átti að standa yfir í viku, lauk mun fyrr en áætlað var vegna ágangs lúsmýs.

Rukkað í Skálholti í gegnum ökutæki
Skálholt er mjög vinsæll ferðamannastaður í Uppsveitum Árnessýslu en um tvö hundruð og fjörutíu þúsund ferðamenn heimsækja staðin á hverju ári.

Opna á leiðina að Brúarárfossi
Umhverfisstofnun hefur dregið til baka ákvörðun um að leggja dagsektir á eigendur jarðarinnar Ártungu í Bláskógabyggð.

Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu
Vindhviða feykti farartækinu á hliðina á Þingvöllum.

Vilja hreinar línur um hvort Laugarás sé í dreifbýli eða þéttbýli
Anna Gréta Ólafsdóttir, ásamt Sigurlaugu Angantýsdóttur, sendi Bláskógabyggð á dögunum bréf þar sem þær óska eftir því að skorið verði úr um það hvort Laugarás sé þéttbýli eða dreifbýli.