Sigurjón M. Egilsson Hvað búa margar þjóðir á Íslandi? Nú er spurt hvað búi margar þjóðir á Íslandi. Hafi nokkurn tíma verið ástæða til að spyrja þessarar spurningar er það nú. Það er alvarleg staðreynd að tekjuhæstu fimm prósent þjóðarinnar þénuðu 257,6 milljarða króna árið 2013. Fastir pennar 2.2.2015 21:08 Grátandi kona og krafa um uppgjör Illt er ástandið í Framsóknarflokki. Meðan flokksmaður til áratuga krefur formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, um uppgjör innan flokks kvartar annar borgarfulltrúanna, Guðfinna J. Guðmundsdóttir sáran undan því sem hún kallar einelti. "Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en ég er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ skrifar borgarfulltrúinn Guðfinna J. Guðmundsdóttir. Fastir pennar 2.2.2015 08:47 Skattar út um allt Ísland er vinsælt ferðamannaland. Rétt tæplega milljón ferðamanna kom til landsins á síðasta ári. Sem er mjög mikið fyrir ekki fjölmennari þjóð. Ferðaþjónustan stendur víða með sóma. Tekjur þjóðfélagsins af þessu öllu eru miklar og meiri en nokkru sinni. Fastir pennar 30.1.2015 16:08 Sigmundur Davíð og heita kartaflan Víglundur Þorsteinsson henti heitri kartöflu á loft. Án hiks greip Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kartöfluna og heldur enn á henni. Samflokksfólki forsætisráðherrans fannst mikið til koma og hefur lofað hann og prísað allar götur síðan. Ekkert annað pólitískt klapp heyrist. Sigmundur Davíð virðist einn með heitu kartöfluna og engan annan virðist langa til að halda á kartöflunni. Fastir pennar 27.1.2015 20:45 Ísland samþykkti með þátttökunni Ísland er úr leik í heimsmeistaramótinu í Katar. Frammistaða Íslands var óvenju slök að þessu sinni. Liðið var nokkuð langt frá því sem við eigum að venjast. Í áratugaraðir hefur landsliðið heillað okkur með framgöngu sinni. Svo var ekki nú. Þeir sem léku fyrir okkar hönd gerðu eflaust sitt besta nú, sem fyrr. Það var bara ekki nóg. Fastir pennar 26.1.2015 21:55 Þungar ásakanir gegn Steingrími Þáverandi stjórnvöld eru sökuð um að hafa farið fram hjá neyðarlögunum, með ávinning kröfuhafa bankanna að leiðarljósi. Fastir pennar 23.1.2015 21:25 Bjarni á þrjá kosti Bjarni Benediktsson stendur frammi fyrir stórri ákvörðun. Fastir pennar 22.1.2015 20:14 Standa ekki við uppbygginguna Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir. Fastir pennar 20.1.2015 21:02 Föst í sama farinu Vissulega er hægt að segja að nágrannalöndin séu keppinautar okkar. Þar er Íslendingum oft boðið betra líf og þægilegra en virðist mögulegt hér á landi. Það er missir að öllu góðu fólki og þegar fréttist að fólk hafi það að jafnaði betra í nýju landi en hér virkar það hvetjandi á það fólk sem hefur hugleitt að flytja. Fastir pennar 19.1.2015 16:38 Skuldirnar eyða byggð í Grímsey Vandi Grímseyinga virðist óyfirstíganlegur, að óbreyttu. Útgerðarfyrirtækin þrjú, sem framtíð byggðarinnar byggist á, skulda Íslandsbanka þrjá milljarða króna. Með öllu er vonlaust að jafn fámennt sveitarfélag geti aflað tekna fyrir afborgunum og öllu öðru, svo sem launum, útgerðarkostnaði, uppbyggingu og nauðsynlegu viðhaldi. Mestar skuldirnar eru tilkomnar vegna kvótakaupa. Fastir pennar 18.1.2015 21:38 Eru allar krónur jafn hættulegar? Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? Fastir pennar 16.1.2015 17:16 Þingmaður óttast um þjóðaröryggið Erum við örugg á Íslandi? spyr þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Stórt er spurt. Nei, það erum við ekki, frekar en allt annað fólk. Mismikið þó. Minnihlutahópar kunna að vera í meiri hættu en við hin. Fastir pennar 13.1.2015 16:23 Uppteknastur allra ráðherra? Mörgum þykir miður að forsætisráðherra Íslands hafi ekki verið í París á sunnudag. Ekki vegna þess að Frakkar eða annað fólk hafi saknað hans eða fundið fyrir fjarveru íslenska forsætisráðherrans. Alls ekki þess vegna. Skoðun 12.1.2015 16:43 Mig langar til að trúa þér, trúa, … Til þess að íslensk yfirvöld verji jafn miklum peningum á einstakling og Norðurlöndin að meðaltali vegna heilbrigðismála, þarf framlag Íslands að hækka um 33 milljarða til að jafnast á við meðaltalið, 44 milljarða til þess að ná Danmörku og 98 milljarða til að ná Noregi. Fastir pennar 11.1.2015 20:57 Löt og værukær stjórnarandstaða Hvar er pólitíkin? Um hvað er tekist á í landinu? Svarið er að það er bara ekkert. Hreint ótrúlegt er að enginn í stjórnarandstöðunni geri eina einustu athugasemd við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og lækna tengda kjarasamningunum. Fastir pennar 9.1.2015 21:24 Verðum að sigra hið vonda og illa Illir menn frömdu voðaverk í París í gær. Engu skiptir hversu móðgaðir eða sárir gerendur glæpsins voru. Engin réttlæting er til fyrir voðaverkunum. Skoðun 8.1.2015 08:45 Með krumlurnar á kafi í krúsinni Innanríkisráðherrann, Ólöf Nordal, vill að markaðurinn sjálfur sjái um að verðlagsbreytingar skili sér til neytenda. Miklir hagsmunir eru í húfi. Nánast er ógjörningur fyrir venjulegt fólk, hinn almenna neytanda, að fylgjast með hvort afnám vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts skili sér í vöruverði eða ekki. Fastir pennar 6.1.2015 16:41 Ætla að slökkva á öndunarvélinni Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mun efna til átaka og árekstra um hvort kippa eigi öndunarvél umsóknar Íslands að Evrópusambandinu úr sambandi eða láta hana malla áfram Fastir pennar 4.1.2015 22:01 Engin menntuð þjóð hefur þorað Þau eru merk tímamótin á þessu ári þegar við minnumst þess, 19. júní í sumar, að þá er ein öld frá því að konur, fjörutíu ára og eldri, og einnig vinnumenn, fjörutíu ára og eldri, fengu kosningarétt. Engin þjóð önnur hafði viðlíka aldursmörk. Merkilegt er að lesa hversu örðugt var að koma málinu áfram á sínum tíma. Fastir pennar 2.1.2015 17:43 Bessastaðabragur Ísland best í heimi, eða því sem næst, var innihald nýársávarps Ólaf Ragnar Grímssonar forseta Íslands. Skoðun 1.1.2015 21:45 Vandmeðfarið vald Vandmeðfarið er það vald að geta bæði haldið samborgurum sínum í afleitri stöðu svo árum skipti og ákært þá. Þeim okkar sem hafa slíkt vald er mikill vandi á höndum. Með öllu er ólíðandi að misfarið sé með slíkt vald. Á sama tíma er gerð, og verður að vera gerð, ströng krafa um það að sekt fólk sæti refsingu fyrir þau afbrot sem viðkomandi hefur framið. Því er mikilvægt að vel takist til hvað þetta varðar. Fastir pennar 30.12.2014 20:21 Hinn íslenski aðall Hinn íslenski aðall hefur sína siði. Þegar almúginn sér ekki til, á aðalsfólkið til að sæma hvert annað misháum vegtyllum. Fastir pennar 28.12.2014 21:43 Ráðherrar Íslands verði í augnhæð Hér urðu kosningar, sagði stjórnarþingmaður fyrir ekki svo löngu. Það er rétt, Íslendingar kusu sér nýtt þing vorið 2013 Fastir pennar 27.12.2014 12:03 Er kaskeitið of þungt að bera? Merkilegt er hversu margir embættismenn hafa tekið upp þann sið að svara ekki fjölmiðlum. Þetta er hvimleitt og það er ekki hægt að sættast á að fjöldi blaða- og fréttamanna verji drjúgum hluta flestra vinnudaga í að eltast við fólk, fólk sem hefur tekið að sér að vera í forsvari fyrir embætti í eigu almennings. Fastir pennar 22.12.2014 16:56 Við skiljum eftir okkur djúp spor Þar sem maðurinn kemur ekki nærri, þar eru engir sorphaugar, þar er ekkert afgangs. Þar sem maðurinn kemur ekki þar þrífst dýraríki og jurtaríki með sjálfbærri þróun. Þar sem maðurinn er, þar fer margt á verri veg. Hvað er það sem gerir að við getum ekki farið um með friði? Því þarf að eyðileggja svo margt? Getum við ekki farið okkur hægar? Tekið meira tillit til náttúrunnar? Fastir pennar 21.12.2014 21:30 Fátæk börn og jól Alltof mörg börn kvíða jólunum. Sum vegna fátæktar, önnur vegna áfengisneyslu þeirra fullorðnu og mörg vegna hvors tveggja. Líðan barna mótast iðulega af líðan foreldranna. Í aðdraganda jóla er gott að hafa þetta í huga og gefa gaum að líðan barnanna. Fastir pennar 19.12.2014 16:17 Staða Rússlands er ógn við Ísland Hríðversnandi efnahagur Rússlands hefur víðtæk áhrif. Líka hér á landi. Svo er komið að mörg þarlend fyrirtæki geta ekki borgað reikninga sína. Það hefur leitt til þess að rússnesk fyrirtæki skulda nú íslenskum fiskútflytjendum á bilinu þrjá til fimm milljarða króna Fastir pennar 18.12.2014 19:09 Byggðaóskir en ekki byggðastefna Niðurstaða sérfræðinga Evrópusambandsins í byggðamálum var skýr þegar staða Íslands var metin. Þeir komust að því að hér er engin byggðastefna. Þetta var fyrir þremur árum. Eitthvað hefur þokast fram á við. Fastir pennar 17.12.2014 17:56 Framsóknarmenn í kaupstaðarferð Eftir að hafa verið utan ríkisstjórnar í sex ár fékk Framsóknarflokkurinn óvenju mikið fylgi í kosningunum 2013. Slíkt fylgi er fátítt hjá flokknum, einkum á síðustu áratugum, og þetta fleytti flokknum til forystu í íslenskum stjórnmálum. Forsætisráðuneytið varð þeirra. Það er ekki lítið. Fastir pennar 16.12.2014 18:08 Hryðjuverkin á náttúru Íslands Kannski eru starfandi stjórnmálamenn langt í frá að vera þeir verstu sem hér hafa starfað. Í afar upplýsandi fréttaskýringum hér í Fréttablaðinu, hefur Svavar Hávarðsson blaðamaður upplýst okkur um, eða kannski rifjað upp, stórkostleg níðingsverk gegn íslenskri náttúru. Svo langt gekk sú endemis vitleysa að bændum var borgað fyrir náttúruspjöllin, og borgað því meir sem eyðilegging af störfum þeirra var meiri. Afleiðingarnar eru stórkostlegar og mun seint, og jafnvel aldrei, gróa um heilt. Fastir pennar 14.12.2014 21:49 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Hvað búa margar þjóðir á Íslandi? Nú er spurt hvað búi margar þjóðir á Íslandi. Hafi nokkurn tíma verið ástæða til að spyrja þessarar spurningar er það nú. Það er alvarleg staðreynd að tekjuhæstu fimm prósent þjóðarinnar þénuðu 257,6 milljarða króna árið 2013. Fastir pennar 2.2.2015 21:08
Grátandi kona og krafa um uppgjör Illt er ástandið í Framsóknarflokki. Meðan flokksmaður til áratuga krefur formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, um uppgjör innan flokks kvartar annar borgarfulltrúanna, Guðfinna J. Guðmundsdóttir sáran undan því sem hún kallar einelti. "Eftir 8 mánaða opinbert einelti þar sem fjölmiðlar skapa vettvang til að láta fólk sparka í mig, svívirða og ljúga upp á mig skoðanir og búa til einhverja allt aðra manneskju úr mér en ég er ætla ég að leyfa mér að gráta,“ skrifar borgarfulltrúinn Guðfinna J. Guðmundsdóttir. Fastir pennar 2.2.2015 08:47
Skattar út um allt Ísland er vinsælt ferðamannaland. Rétt tæplega milljón ferðamanna kom til landsins á síðasta ári. Sem er mjög mikið fyrir ekki fjölmennari þjóð. Ferðaþjónustan stendur víða með sóma. Tekjur þjóðfélagsins af þessu öllu eru miklar og meiri en nokkru sinni. Fastir pennar 30.1.2015 16:08
Sigmundur Davíð og heita kartaflan Víglundur Þorsteinsson henti heitri kartöflu á loft. Án hiks greip Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kartöfluna og heldur enn á henni. Samflokksfólki forsætisráðherrans fannst mikið til koma og hefur lofað hann og prísað allar götur síðan. Ekkert annað pólitískt klapp heyrist. Sigmundur Davíð virðist einn með heitu kartöfluna og engan annan virðist langa til að halda á kartöflunni. Fastir pennar 27.1.2015 20:45
Ísland samþykkti með þátttökunni Ísland er úr leik í heimsmeistaramótinu í Katar. Frammistaða Íslands var óvenju slök að þessu sinni. Liðið var nokkuð langt frá því sem við eigum að venjast. Í áratugaraðir hefur landsliðið heillað okkur með framgöngu sinni. Svo var ekki nú. Þeir sem léku fyrir okkar hönd gerðu eflaust sitt besta nú, sem fyrr. Það var bara ekki nóg. Fastir pennar 26.1.2015 21:55
Þungar ásakanir gegn Steingrími Þáverandi stjórnvöld eru sökuð um að hafa farið fram hjá neyðarlögunum, með ávinning kröfuhafa bankanna að leiðarljósi. Fastir pennar 23.1.2015 21:25
Bjarni á þrjá kosti Bjarni Benediktsson stendur frammi fyrir stórri ákvörðun. Fastir pennar 22.1.2015 20:14
Standa ekki við uppbygginguna Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir. Fastir pennar 20.1.2015 21:02
Föst í sama farinu Vissulega er hægt að segja að nágrannalöndin séu keppinautar okkar. Þar er Íslendingum oft boðið betra líf og þægilegra en virðist mögulegt hér á landi. Það er missir að öllu góðu fólki og þegar fréttist að fólk hafi það að jafnaði betra í nýju landi en hér virkar það hvetjandi á það fólk sem hefur hugleitt að flytja. Fastir pennar 19.1.2015 16:38
Skuldirnar eyða byggð í Grímsey Vandi Grímseyinga virðist óyfirstíganlegur, að óbreyttu. Útgerðarfyrirtækin þrjú, sem framtíð byggðarinnar byggist á, skulda Íslandsbanka þrjá milljarða króna. Með öllu er vonlaust að jafn fámennt sveitarfélag geti aflað tekna fyrir afborgunum og öllu öðru, svo sem launum, útgerðarkostnaði, uppbyggingu og nauðsynlegu viðhaldi. Mestar skuldirnar eru tilkomnar vegna kvótakaupa. Fastir pennar 18.1.2015 21:38
Eru allar krónur jafn hættulegar? Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? Fastir pennar 16.1.2015 17:16
Þingmaður óttast um þjóðaröryggið Erum við örugg á Íslandi? spyr þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Stórt er spurt. Nei, það erum við ekki, frekar en allt annað fólk. Mismikið þó. Minnihlutahópar kunna að vera í meiri hættu en við hin. Fastir pennar 13.1.2015 16:23
Uppteknastur allra ráðherra? Mörgum þykir miður að forsætisráðherra Íslands hafi ekki verið í París á sunnudag. Ekki vegna þess að Frakkar eða annað fólk hafi saknað hans eða fundið fyrir fjarveru íslenska forsætisráðherrans. Alls ekki þess vegna. Skoðun 12.1.2015 16:43
Mig langar til að trúa þér, trúa, … Til þess að íslensk yfirvöld verji jafn miklum peningum á einstakling og Norðurlöndin að meðaltali vegna heilbrigðismála, þarf framlag Íslands að hækka um 33 milljarða til að jafnast á við meðaltalið, 44 milljarða til þess að ná Danmörku og 98 milljarða til að ná Noregi. Fastir pennar 11.1.2015 20:57
Löt og værukær stjórnarandstaða Hvar er pólitíkin? Um hvað er tekist á í landinu? Svarið er að það er bara ekkert. Hreint ótrúlegt er að enginn í stjórnarandstöðunni geri eina einustu athugasemd við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og lækna tengda kjarasamningunum. Fastir pennar 9.1.2015 21:24
Verðum að sigra hið vonda og illa Illir menn frömdu voðaverk í París í gær. Engu skiptir hversu móðgaðir eða sárir gerendur glæpsins voru. Engin réttlæting er til fyrir voðaverkunum. Skoðun 8.1.2015 08:45
Með krumlurnar á kafi í krúsinni Innanríkisráðherrann, Ólöf Nordal, vill að markaðurinn sjálfur sjái um að verðlagsbreytingar skili sér til neytenda. Miklir hagsmunir eru í húfi. Nánast er ógjörningur fyrir venjulegt fólk, hinn almenna neytanda, að fylgjast með hvort afnám vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts skili sér í vöruverði eða ekki. Fastir pennar 6.1.2015 16:41
Ætla að slökkva á öndunarvélinni Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mun efna til átaka og árekstra um hvort kippa eigi öndunarvél umsóknar Íslands að Evrópusambandinu úr sambandi eða láta hana malla áfram Fastir pennar 4.1.2015 22:01
Engin menntuð þjóð hefur þorað Þau eru merk tímamótin á þessu ári þegar við minnumst þess, 19. júní í sumar, að þá er ein öld frá því að konur, fjörutíu ára og eldri, og einnig vinnumenn, fjörutíu ára og eldri, fengu kosningarétt. Engin þjóð önnur hafði viðlíka aldursmörk. Merkilegt er að lesa hversu örðugt var að koma málinu áfram á sínum tíma. Fastir pennar 2.1.2015 17:43
Bessastaðabragur Ísland best í heimi, eða því sem næst, var innihald nýársávarps Ólaf Ragnar Grímssonar forseta Íslands. Skoðun 1.1.2015 21:45
Vandmeðfarið vald Vandmeðfarið er það vald að geta bæði haldið samborgurum sínum í afleitri stöðu svo árum skipti og ákært þá. Þeim okkar sem hafa slíkt vald er mikill vandi á höndum. Með öllu er ólíðandi að misfarið sé með slíkt vald. Á sama tíma er gerð, og verður að vera gerð, ströng krafa um það að sekt fólk sæti refsingu fyrir þau afbrot sem viðkomandi hefur framið. Því er mikilvægt að vel takist til hvað þetta varðar. Fastir pennar 30.12.2014 20:21
Hinn íslenski aðall Hinn íslenski aðall hefur sína siði. Þegar almúginn sér ekki til, á aðalsfólkið til að sæma hvert annað misháum vegtyllum. Fastir pennar 28.12.2014 21:43
Ráðherrar Íslands verði í augnhæð Hér urðu kosningar, sagði stjórnarþingmaður fyrir ekki svo löngu. Það er rétt, Íslendingar kusu sér nýtt þing vorið 2013 Fastir pennar 27.12.2014 12:03
Er kaskeitið of þungt að bera? Merkilegt er hversu margir embættismenn hafa tekið upp þann sið að svara ekki fjölmiðlum. Þetta er hvimleitt og það er ekki hægt að sættast á að fjöldi blaða- og fréttamanna verji drjúgum hluta flestra vinnudaga í að eltast við fólk, fólk sem hefur tekið að sér að vera í forsvari fyrir embætti í eigu almennings. Fastir pennar 22.12.2014 16:56
Við skiljum eftir okkur djúp spor Þar sem maðurinn kemur ekki nærri, þar eru engir sorphaugar, þar er ekkert afgangs. Þar sem maðurinn kemur ekki þar þrífst dýraríki og jurtaríki með sjálfbærri þróun. Þar sem maðurinn er, þar fer margt á verri veg. Hvað er það sem gerir að við getum ekki farið um með friði? Því þarf að eyðileggja svo margt? Getum við ekki farið okkur hægar? Tekið meira tillit til náttúrunnar? Fastir pennar 21.12.2014 21:30
Fátæk börn og jól Alltof mörg börn kvíða jólunum. Sum vegna fátæktar, önnur vegna áfengisneyslu þeirra fullorðnu og mörg vegna hvors tveggja. Líðan barna mótast iðulega af líðan foreldranna. Í aðdraganda jóla er gott að hafa þetta í huga og gefa gaum að líðan barnanna. Fastir pennar 19.12.2014 16:17
Staða Rússlands er ógn við Ísland Hríðversnandi efnahagur Rússlands hefur víðtæk áhrif. Líka hér á landi. Svo er komið að mörg þarlend fyrirtæki geta ekki borgað reikninga sína. Það hefur leitt til þess að rússnesk fyrirtæki skulda nú íslenskum fiskútflytjendum á bilinu þrjá til fimm milljarða króna Fastir pennar 18.12.2014 19:09
Byggðaóskir en ekki byggðastefna Niðurstaða sérfræðinga Evrópusambandsins í byggðamálum var skýr þegar staða Íslands var metin. Þeir komust að því að hér er engin byggðastefna. Þetta var fyrir þremur árum. Eitthvað hefur þokast fram á við. Fastir pennar 17.12.2014 17:56
Framsóknarmenn í kaupstaðarferð Eftir að hafa verið utan ríkisstjórnar í sex ár fékk Framsóknarflokkurinn óvenju mikið fylgi í kosningunum 2013. Slíkt fylgi er fátítt hjá flokknum, einkum á síðustu áratugum, og þetta fleytti flokknum til forystu í íslenskum stjórnmálum. Forsætisráðuneytið varð þeirra. Það er ekki lítið. Fastir pennar 16.12.2014 18:08
Hryðjuverkin á náttúru Íslands Kannski eru starfandi stjórnmálamenn langt í frá að vera þeir verstu sem hér hafa starfað. Í afar upplýsandi fréttaskýringum hér í Fréttablaðinu, hefur Svavar Hávarðsson blaðamaður upplýst okkur um, eða kannski rifjað upp, stórkostleg níðingsverk gegn íslenskri náttúru. Svo langt gekk sú endemis vitleysa að bændum var borgað fyrir náttúruspjöllin, og borgað því meir sem eyðilegging af störfum þeirra var meiri. Afleiðingarnar eru stórkostlegar og mun seint, og jafnvel aldrei, gróa um heilt. Fastir pennar 14.12.2014 21:49