Djúpivogur Útlit fyrir að fiskeldi tvöfaldist á næstu árum Útflutningsverðmæti verður líklega hátt í tuttugu milljarðar króna í ár sem nemur ríflega eitt prósent af heildarútflutningi. Innlent 25.9.2019 09:43 Göt á sjókví Fiskeldis Austfjarða í Berufirði Matvælastofnun barst tilkynning frá Fiskeldi Austfjarða þriðjudaginn 17. september um göt á nótarpoka einnar sjókvíar Fiskeldis Austfjarða við Glímeyri í Berufirði. Innlent 18.9.2019 16:52 Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37 Klippti loksins á borðann í Berufirði Sigurður Ingi Jóhannsson klippti á borða í Berufirði í dag og opnaði þar með formlega nýjan vegarkafla sem styttir hringveginn um 3,6 kílómetra. Innlent 14.8.2019 18:03 Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar. Innlent 1.8.2019 23:34 Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. Menning 17.7.2019 02:00 Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. Innlent 4.7.2019 02:00 Veðurblíðan leikur við Austfirðinga Veðurspá næstu daga lofar góðu fyrir íbúa á Austurlandi en hitinn fer yfir tuttugu stig á fimmtudag. Innlent 25.6.2019 22:54 Vonast til að vegurinn yfir Berufjörð verði opnaður í haust Framkvæmdir við nýjan veg yfir Berufjörð er kominn tvö hundruð milljónir fram úr fjárhagsáætlun. Vegagerðin er farin að sjá fyrir verklok en vegurinn á að leysa af síðasta malarkaflann á hringveginum. Innlent 5.5.2019 21:16 Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006. Menning 5.4.2019 17:37 Sameina prestaköll á Vesturfjörðum og Austurlandi Kirkjuþing samþykkir tillögur um sameiningar prestakalla og að eitt þeirra verði lagt niður. Innlent 3.3.2019 14:18 Stefna á að vera glaðasta sveitarfélag landsins Útlitið var ekki bjart á Djúpavogi þegar Vísir lokaði fiskvinnslu þar fyrir fimm árum. Íbúar létu það ekki slá sig út af laginu. Margvísleg verkefni hafa sprottið upp síðan þá. Innlent 25.2.2019 03:00 Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu. Innlent 4.2.2019 15:32 Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog. Innlent 4.2.2019 13:08 Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38 Prins Póló pollrólegur þó að jörð hans hafi margfaldast í verði Karlsstaðir seldust á 24 milljónir fyrir 14 árum en er nú metin á 220 milljónir. Lífið 9.1.2019 11:16 Framleiðir chilli-sósu í Berufirði Óðinn varð forfallinn chilli-fíkill í Bandaríkjunum og fór að gera eigin sósu á Íslandi vegna lítils úrvals. Viðskipti innlent 23.11.2018 16:17 Djúpivogur synjar frekari efnistöku Hreppsstjórn Djúpavogshrepps synjaði á fundi sínum fyrir helgi beiðni Vegagerðar um aukna efnistöku úr Svartagilsnámu vegna vegagerðar við botn Berufjarðar. Innlent 18.11.2018 22:03 Fóðrun í fiskeldi á Austfjörðum fjarstýrt frá Noregi eftir áramót Norskt móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hyggst hefja fjarstýrða fóðrun eldisfisks á Austfjörðum frá Rorvik í Noregi. Innlent 11.10.2018 06:34 Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt. Innlent 22.8.2018 11:44 Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. Innlent 5.7.2018 08:50 Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Nýlega komu fulltrúar frá Ítalíu og Belgíu til Djúpavogs til að semja menntastefnu fyrir alþjóðlegu samtökin Cittaslow sem Djúpavogshreppur hefur verið aðili að frá 2013. Innlent 7.4.2018 03:31 Hreppurinn var tilbúinn að bjóða hærra í fálka Ríkarðs á uppboðinu Nú er beðið eftir heimkomu útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem hreppurinn keypti á uppboði í London. Innlent 18.2.2018 22:31 Byggðastofnun synjaði en bankinn sá ljós í nýsköpun Hjón sem gerðust bændur á Austfjörðum til nýsköpunar í matvælaframleiðslu segjast hafa rekist á veggi hjá Byggðastofnun og segja stuðningskerfi landbúnaðarins algerlega sniðið að hefðbundnum búskap. Viðskipti innlent 27.2.2017 21:42 « ‹ 1 2 3 ›
Útlit fyrir að fiskeldi tvöfaldist á næstu árum Útflutningsverðmæti verður líklega hátt í tuttugu milljarðar króna í ár sem nemur ríflega eitt prósent af heildarútflutningi. Innlent 25.9.2019 09:43
Göt á sjókví Fiskeldis Austfjarða í Berufirði Matvælastofnun barst tilkynning frá Fiskeldi Austfjarða þriðjudaginn 17. september um göt á nótarpoka einnar sjókvíar Fiskeldis Austfjarða við Glímeyri í Berufirði. Innlent 18.9.2019 16:52
Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37
Klippti loksins á borðann í Berufirði Sigurður Ingi Jóhannsson klippti á borða í Berufirði í dag og opnaði þar með formlega nýjan vegarkafla sem styttir hringveginn um 3,6 kílómetra. Innlent 14.8.2019 18:03
Hringvegurinn loksins kláraður en með hjálp leiðarbreytingar Loksins er hægt að komast allan hringinn á bundnu slitlagi. Þessi þáttaskil urðu í samgöngumálum þjóðarinnar þegar umferð var hleypt á nýjan veg í botni Berufjarðar. Innlent 1.8.2019 23:34
Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. Menning 17.7.2019 02:00
Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. Innlent 4.7.2019 02:00
Veðurblíðan leikur við Austfirðinga Veðurspá næstu daga lofar góðu fyrir íbúa á Austurlandi en hitinn fer yfir tuttugu stig á fimmtudag. Innlent 25.6.2019 22:54
Vonast til að vegurinn yfir Berufjörð verði opnaður í haust Framkvæmdir við nýjan veg yfir Berufjörð er kominn tvö hundruð milljónir fram úr fjárhagsáætlun. Vegagerðin er farin að sjá fyrir verklok en vegurinn á að leysa af síðasta malarkaflann á hringveginum. Innlent 5.5.2019 21:16
Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006. Menning 5.4.2019 17:37
Sameina prestaköll á Vesturfjörðum og Austurlandi Kirkjuþing samþykkir tillögur um sameiningar prestakalla og að eitt þeirra verði lagt niður. Innlent 3.3.2019 14:18
Stefna á að vera glaðasta sveitarfélag landsins Útlitið var ekki bjart á Djúpavogi þegar Vísir lokaði fiskvinnslu þar fyrir fimm árum. Íbúar létu það ekki slá sig út af laginu. Margvísleg verkefni hafa sprottið upp síðan þá. Innlent 25.2.2019 03:00
Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu. Innlent 4.2.2019 15:32
Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog. Innlent 4.2.2019 13:08
Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38
Prins Póló pollrólegur þó að jörð hans hafi margfaldast í verði Karlsstaðir seldust á 24 milljónir fyrir 14 árum en er nú metin á 220 milljónir. Lífið 9.1.2019 11:16
Framleiðir chilli-sósu í Berufirði Óðinn varð forfallinn chilli-fíkill í Bandaríkjunum og fór að gera eigin sósu á Íslandi vegna lítils úrvals. Viðskipti innlent 23.11.2018 16:17
Djúpivogur synjar frekari efnistöku Hreppsstjórn Djúpavogshrepps synjaði á fundi sínum fyrir helgi beiðni Vegagerðar um aukna efnistöku úr Svartagilsnámu vegna vegagerðar við botn Berufjarðar. Innlent 18.11.2018 22:03
Fóðrun í fiskeldi á Austfjörðum fjarstýrt frá Noregi eftir áramót Norskt móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hyggst hefja fjarstýrða fóðrun eldisfisks á Austfjörðum frá Rorvik í Noregi. Innlent 11.10.2018 06:34
Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt. Innlent 22.8.2018 11:44
Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. Innlent 5.7.2018 08:50
Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Nýlega komu fulltrúar frá Ítalíu og Belgíu til Djúpavogs til að semja menntastefnu fyrir alþjóðlegu samtökin Cittaslow sem Djúpavogshreppur hefur verið aðili að frá 2013. Innlent 7.4.2018 03:31
Hreppurinn var tilbúinn að bjóða hærra í fálka Ríkarðs á uppboðinu Nú er beðið eftir heimkomu útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem hreppurinn keypti á uppboði í London. Innlent 18.2.2018 22:31
Byggðastofnun synjaði en bankinn sá ljós í nýsköpun Hjón sem gerðust bændur á Austfjörðum til nýsköpunar í matvælaframleiðslu segjast hafa rekist á veggi hjá Byggðastofnun og segja stuðningskerfi landbúnaðarins algerlega sniðið að hefðbundnum búskap. Viðskipti innlent 27.2.2017 21:42
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent