Akureyri Notalega flugfélagið Fimmtudaginn 2.júní verður stór dagur í samgöngumálum Akureyringa og raunar landsbyggðarinnar allrar, en þá hefur sig til flugs vél fyrsta millilandaflugfélagsins á Íslandi með höfuðstöðvar utan suðvesturhornsins. Skoðun 2.5.2022 11:30 Oddvitaáskorunin: Handtekin í Íslandsbanka fyrir ávísanafals Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 2.5.2022 09:00 Fjölbreytt dagskrá á baráttudegi verkalýðsins Baráttudagur verkalýðsins er í dag og af því tilefni standa verkalýðsfélög landsins fyrir fjölbreyttri dagskrá víða um land. Innlent 1.5.2022 12:29 Skipulagsmál á Akureyri okkar allra Nýtt skipulag fyrir 1000 íbúðir í vistvænu Móahverfi sem hýst getur allt að 2500 íbúa er tilbúið og getur uppbygging hafist strax á næsta ári. Skoðun 30.4.2022 18:30 Flýgur frá ástarpungunum á Akureyri í leiki með Eyjamönnum Er hægt að baka brauð og snúða á nóttunni á Akureyri og spila svo handbolta daginn eftir með ÍBV í Vestmannaeyjum? Það er nokkurn veginn það sem Fannar Þór Friðgeirsson gerir nú þegar úrslitakeppnin í Olís-deildinni nálgast suðupunkt. Handbolti 28.4.2022 08:01 Fjölbreytt útirými meginatriði í vinningstillögu um skipulags Torfsnefs á Akureyri Tillaga Arkþings/Nordic hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag Torfunefs, bryggjusvæðis við miðbæ Akureyrar, en niðurstaða dómnefndar var kynnt í húsnæði Hafnarsamlags Norðurlands í gær. Ljóst má vera að miðbær Akureyrar mun taka stakkaskiptum nái hugmyndirnar fram að ganga. Innlent 28.4.2022 07:38 Ekkert næturlíf fyrir akureyrska ketti Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að falla frá fyrri samþykkt meirihlutans um að lausaganga katta verði alfarið bönnuð frá 2025. Þess í stað verður lausaganga katta bönnuð að næturlagi, frá miðnætti til sjö á morgnana, og munu nýjar reglur taka gildi strax um næstu áramót. Innlent 27.4.2022 21:39 Minningarathöfn í Sambíu á morgun og útför auglýst síðar Andlát Sigurðar Guðmundssonar í Sambíu þann 19. apríl bar brátt að en Sigurður var aðeins 53 ára. Til stendur að flytja hann heim til Íslands og halda útför. Reiknað er með að fjölskylda og vinir Sigurðar í Sambíu komi hingað til lands við það tilefni. Innlent 27.4.2022 15:09 Af hverju X við K? Það hlýtur að segjast að ALLIR sem sitja nú í bæjarstjórn hafa lesið strípurnar um Jón og Gretti eða séð teiknimyndina. Mögulega haft hana með sér sem rök þegar ákvörðunin var tekin. Vegna þess að nýju reglurnar sem bornar hafa verið til ykkar, já bornar til ykkar kjósenda. Þið þurfið ekki að samþykkja þær. Skoðun 27.4.2022 07:30 Icelandair boðar aftur tengiflug milli Akureyrar og Keflavíkur Icelandair stefnir að því hefja á ný flugferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar og stórauka samtengingu innan- og utanlandsflugs. Viðskipti innlent 26.4.2022 15:59 Áfram menning og listir á Akureyri Lífsgæði íbúa Akureyrar eru meðal annars mæld í aðgengi íbúa að fjölbreyttri menningu og listum. Í samfélaginu tengir menning okkur saman og listin, í sínum ótalmörgu myndum, þroskar okkur og nærir sem manneskjur. Styðjandi umgjörð um þessa þætti er verðugt verkefni og hlutverk sveitarfélaga stórt. Skoðun 25.4.2022 12:00 Besta-spáin 2022: Hetjur snúa heim í norður en uppbyggingin í Dalnum á enda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Þór/KA og Þróttur Reykjavík endi í 6. og 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2022 10:00 Fær nafnið Fjallkonan Nýja stólalyfan í Hlíðarfjalli við Akureyri hefur fengið nafnið Fjallkonan. Frítt verður á skíðasvæðið á morgun, laugardag, í tilefni þess. Innlent 22.4.2022 13:42 Kristján Edelstein bæjarlistamaður Akureyrar Tónlistarmaðurinn Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar fyrir árið 2022. Þetta var tilkynnt í gær á Vorkomu Akureyrarbæjar sem er haldin árlega á sumardaginn fyrsta. Menning 22.4.2022 09:44 Brynjólfur leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir, skipar fyrsta sæti á lista Flokks fólksins í Akureyrarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 21.4.2022 09:13 Saman erum við óstöðvandi Eitt af því sem ég er hvað stoltust af á kjörtímabilinu er að hafa fengið að leiða starf landshlutasamtakanna okkar sem formaður SSNE, samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra. Skoðun 19.4.2022 11:01 „Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. Íslenski boltinn 13.4.2022 12:31 Skógarböðin opna ekki fyrr en allt er klárt Það styttist í að Skógarböðin við Akureyri verði tekin í gagnið eftir miklar framkvæmdir í vetur. Búið er að prufukeyra böðin sem verða þó ekki opnuð fyrr en allt er klárt. Eigendurnir vilja ekki gefa upp nákvæma dagsetningu á opnun. Viðskipti innlent 11.4.2022 15:01 Kjörstjórnir í stökustu vandræðum víða um land Ljóst er að kjórstjórnir víða um land eru í stökustu vandræðum vegna nýrra hæfisviðmiðna nýrra kosningalaga. Formenn kjörstjórna syrgja ekki síst vana starfsmenn hafa gegnt lykilhlutverki á kjördag en hafa nú þurft að víkja sæti. Innlent 11.4.2022 11:45 Besta-spáin 2022: Job á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2022 10:00 Fyrirspurnir hrannast inn vegna íbúða sem verða til eftir tvö ár Vonast er til að þess byggingarframkvæmdir við Austurbrú á Akureyri verði til þess að framlengja miðbæjarsvæði bæjarins í átt að Samkomuhúsinu. Viðskipti innlent 10.4.2022 21:01 Píratar kynna framboðslista á Akureyri Píratar hafa birt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri sem fram fara í vor Innlent 9.4.2022 18:07 Áhyggjulaus á meðan það er frost Unnið er hörðum höndum að því að undirbúa skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri undir stærstu helgi ársins á skíðasvæðinu, páskahelgina. Innlent 8.4.2022 09:01 Bein útsending: Fundur um innviði á Norðurlandi Samtök iðnaðarins, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Landsnet boða til opins fundar um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri milli klukkan 16 og 18. Viðskipti innlent 7.4.2022 15:31 Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. Viðskipti innlent 7.4.2022 12:16 Vilja reisa nýtt gagnaver á Akureyri Forstjóri atNorth og bæjarstjórinn á Akureyri undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um byggingu og rekstur gagnavers á Akureyri. Fyrirtækið hyggst leigja lóð undir starfsemina á skipulögðu athafnasvæði í útjaðri bæjarins og stefnir á að hefja framkvæmdir þar á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 5.4.2022 16:41 Óttast að ný Blöndulína í lofti þrengi að byggingarlandi bæjarins Bæjaryfirvöld á Akureyri óttast að hugmyndir Landsnets um lagningu Blöndulínu sem loftlínu alla leið til bæjarins þrengi að framtíðarbyggingarlandi hans. Innlent 1.4.2022 22:02 Réðst á konu eftir aðgerð og veittist svo að föður hennar Karlmaður á Norðurlandi eystra sætir þriggja mánaða nálgunarbanni en hann er grunaður um að hafa beitt konu ofbeldi eftir að hún gekkst undir aðgerð. Þegar faðir konunnar reyndi að tala um fyrir manninum er hann sagður hafa veist að föðurnum. Innlent 1.4.2022 15:56 „Nú er kominn tími til að hafa aftur gaman“ Snjóbretta-og tónlistarhátíðin AK Extreme er snúin aftur eftir margra ára fjarveru. Hátíðin fer af stað með miklum látum en í dag verður brunkeppni og grillveisla í Hlíðarfjalli og er öllum boðið. Lífið 1.4.2022 12:43 Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. Lífið 1.4.2022 09:59 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 56 ›
Notalega flugfélagið Fimmtudaginn 2.júní verður stór dagur í samgöngumálum Akureyringa og raunar landsbyggðarinnar allrar, en þá hefur sig til flugs vél fyrsta millilandaflugfélagsins á Íslandi með höfuðstöðvar utan suðvesturhornsins. Skoðun 2.5.2022 11:30
Oddvitaáskorunin: Handtekin í Íslandsbanka fyrir ávísanafals Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 2.5.2022 09:00
Fjölbreytt dagskrá á baráttudegi verkalýðsins Baráttudagur verkalýðsins er í dag og af því tilefni standa verkalýðsfélög landsins fyrir fjölbreyttri dagskrá víða um land. Innlent 1.5.2022 12:29
Skipulagsmál á Akureyri okkar allra Nýtt skipulag fyrir 1000 íbúðir í vistvænu Móahverfi sem hýst getur allt að 2500 íbúa er tilbúið og getur uppbygging hafist strax á næsta ári. Skoðun 30.4.2022 18:30
Flýgur frá ástarpungunum á Akureyri í leiki með Eyjamönnum Er hægt að baka brauð og snúða á nóttunni á Akureyri og spila svo handbolta daginn eftir með ÍBV í Vestmannaeyjum? Það er nokkurn veginn það sem Fannar Þór Friðgeirsson gerir nú þegar úrslitakeppnin í Olís-deildinni nálgast suðupunkt. Handbolti 28.4.2022 08:01
Fjölbreytt útirými meginatriði í vinningstillögu um skipulags Torfsnefs á Akureyri Tillaga Arkþings/Nordic hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag Torfunefs, bryggjusvæðis við miðbæ Akureyrar, en niðurstaða dómnefndar var kynnt í húsnæði Hafnarsamlags Norðurlands í gær. Ljóst má vera að miðbær Akureyrar mun taka stakkaskiptum nái hugmyndirnar fram að ganga. Innlent 28.4.2022 07:38
Ekkert næturlíf fyrir akureyrska ketti Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að falla frá fyrri samþykkt meirihlutans um að lausaganga katta verði alfarið bönnuð frá 2025. Þess í stað verður lausaganga katta bönnuð að næturlagi, frá miðnætti til sjö á morgnana, og munu nýjar reglur taka gildi strax um næstu áramót. Innlent 27.4.2022 21:39
Minningarathöfn í Sambíu á morgun og útför auglýst síðar Andlát Sigurðar Guðmundssonar í Sambíu þann 19. apríl bar brátt að en Sigurður var aðeins 53 ára. Til stendur að flytja hann heim til Íslands og halda útför. Reiknað er með að fjölskylda og vinir Sigurðar í Sambíu komi hingað til lands við það tilefni. Innlent 27.4.2022 15:09
Af hverju X við K? Það hlýtur að segjast að ALLIR sem sitja nú í bæjarstjórn hafa lesið strípurnar um Jón og Gretti eða séð teiknimyndina. Mögulega haft hana með sér sem rök þegar ákvörðunin var tekin. Vegna þess að nýju reglurnar sem bornar hafa verið til ykkar, já bornar til ykkar kjósenda. Þið þurfið ekki að samþykkja þær. Skoðun 27.4.2022 07:30
Icelandair boðar aftur tengiflug milli Akureyrar og Keflavíkur Icelandair stefnir að því hefja á ný flugferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar og stórauka samtengingu innan- og utanlandsflugs. Viðskipti innlent 26.4.2022 15:59
Áfram menning og listir á Akureyri Lífsgæði íbúa Akureyrar eru meðal annars mæld í aðgengi íbúa að fjölbreyttri menningu og listum. Í samfélaginu tengir menning okkur saman og listin, í sínum ótalmörgu myndum, þroskar okkur og nærir sem manneskjur. Styðjandi umgjörð um þessa þætti er verðugt verkefni og hlutverk sveitarfélaga stórt. Skoðun 25.4.2022 12:00
Besta-spáin 2022: Hetjur snúa heim í norður en uppbyggingin í Dalnum á enda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Þór/KA og Þróttur Reykjavík endi í 6. og 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2022 10:00
Fær nafnið Fjallkonan Nýja stólalyfan í Hlíðarfjalli við Akureyri hefur fengið nafnið Fjallkonan. Frítt verður á skíðasvæðið á morgun, laugardag, í tilefni þess. Innlent 22.4.2022 13:42
Kristján Edelstein bæjarlistamaður Akureyrar Tónlistarmaðurinn Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar fyrir árið 2022. Þetta var tilkynnt í gær á Vorkomu Akureyrarbæjar sem er haldin árlega á sumardaginn fyrsta. Menning 22.4.2022 09:44
Brynjólfur leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir, skipar fyrsta sæti á lista Flokks fólksins í Akureyrarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 21.4.2022 09:13
Saman erum við óstöðvandi Eitt af því sem ég er hvað stoltust af á kjörtímabilinu er að hafa fengið að leiða starf landshlutasamtakanna okkar sem formaður SSNE, samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra. Skoðun 19.4.2022 11:01
„Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. Íslenski boltinn 13.4.2022 12:31
Skógarböðin opna ekki fyrr en allt er klárt Það styttist í að Skógarböðin við Akureyri verði tekin í gagnið eftir miklar framkvæmdir í vetur. Búið er að prufukeyra böðin sem verða þó ekki opnuð fyrr en allt er klárt. Eigendurnir vilja ekki gefa upp nákvæma dagsetningu á opnun. Viðskipti innlent 11.4.2022 15:01
Kjörstjórnir í stökustu vandræðum víða um land Ljóst er að kjórstjórnir víða um land eru í stökustu vandræðum vegna nýrra hæfisviðmiðna nýrra kosningalaga. Formenn kjörstjórna syrgja ekki síst vana starfsmenn hafa gegnt lykilhlutverki á kjördag en hafa nú þurft að víkja sæti. Innlent 11.4.2022 11:45
Besta-spáin 2022: Job á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2022 10:00
Fyrirspurnir hrannast inn vegna íbúða sem verða til eftir tvö ár Vonast er til að þess byggingarframkvæmdir við Austurbrú á Akureyri verði til þess að framlengja miðbæjarsvæði bæjarins í átt að Samkomuhúsinu. Viðskipti innlent 10.4.2022 21:01
Píratar kynna framboðslista á Akureyri Píratar hafa birt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri sem fram fara í vor Innlent 9.4.2022 18:07
Áhyggjulaus á meðan það er frost Unnið er hörðum höndum að því að undirbúa skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri undir stærstu helgi ársins á skíðasvæðinu, páskahelgina. Innlent 8.4.2022 09:01
Bein útsending: Fundur um innviði á Norðurlandi Samtök iðnaðarins, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Landsnet boða til opins fundar um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri milli klukkan 16 og 18. Viðskipti innlent 7.4.2022 15:31
Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. Viðskipti innlent 7.4.2022 12:16
Vilja reisa nýtt gagnaver á Akureyri Forstjóri atNorth og bæjarstjórinn á Akureyri undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um byggingu og rekstur gagnavers á Akureyri. Fyrirtækið hyggst leigja lóð undir starfsemina á skipulögðu athafnasvæði í útjaðri bæjarins og stefnir á að hefja framkvæmdir þar á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 5.4.2022 16:41
Óttast að ný Blöndulína í lofti þrengi að byggingarlandi bæjarins Bæjaryfirvöld á Akureyri óttast að hugmyndir Landsnets um lagningu Blöndulínu sem loftlínu alla leið til bæjarins þrengi að framtíðarbyggingarlandi hans. Innlent 1.4.2022 22:02
Réðst á konu eftir aðgerð og veittist svo að föður hennar Karlmaður á Norðurlandi eystra sætir þriggja mánaða nálgunarbanni en hann er grunaður um að hafa beitt konu ofbeldi eftir að hún gekkst undir aðgerð. Þegar faðir konunnar reyndi að tala um fyrir manninum er hann sagður hafa veist að föðurnum. Innlent 1.4.2022 15:56
„Nú er kominn tími til að hafa aftur gaman“ Snjóbretta-og tónlistarhátíðin AK Extreme er snúin aftur eftir margra ára fjarveru. Hátíðin fer af stað með miklum látum en í dag verður brunkeppni og grillveisla í Hlíðarfjalli og er öllum boðið. Lífið 1.4.2022 12:43
Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. Lífið 1.4.2022 09:59