Silfur Egils

Fréttamynd

Til varnar einkaskólum

"Við sem eigum börn í Landakotsskóla borgum ekki lægri gjöld til Reykjavíkur og þeir peningar sem við greiðum aukreitis fyrir að vera með barnið í einkaskóla hefðum við getað notað í annað, en við kusum að nota þá til að tryggja velferð barnanna okkar," skrifar Teitur Gylfason...

Skoðun
Fréttamynd

Hnúturinn í Fischersmálinu

"Í allsherjarnefnd eru einungis valdir þægustu þingmennirnir eins og sást t.d. í fjölmiðlamálinu. Mér er kunnugt um að meirihlutinn beið alltaf eftir línunni og jafnvel frestaði fundum meðan beðið var og skipti viðstöðulaust um skoðun um leið og foringjarnir," skrifar Sigurður Þórðarson...

Skoðun
Fréttamynd

Meiri kristni

Hér er fjallað um gagnrýni á kristnifræðikennslu í skólum, fátið sem hefur gripið framsóknarmenn vegna þenslunnar á húsnæðismarkaði, hryðjuverkamennina sem stóðu fyrir árásunum 11/9 og menntaskólahúmor Vef-Þjóðviljans...

Fastir pennar
Fréttamynd

Fínir menn

Forráðamenn Eimskipafélagsins voru góðu mennirnir sem aumkuðu sig yfir þetta vesalings fólk sem hvergi gat losnað við eign sína. Það sem fólkið fékk fyrir hlutabréfin var smánarupphæð miðað við raunverulegt verðmæti...

Fastir pennar
Fréttamynd

Þorvaldur, Jónas og Pétur

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Þorvaldur Gylfason, Jónas Sen, Pétur H. Ármannsson, Hjálmar Árnason, Stefán Jón Hafstein, Páll Baldvin Baldvinsson, Eggert Skúlason, Heimir Már Pétursson og Friðbjörn Orri Ketilsson...

Fastir pennar
Fréttamynd

Úr bókahillunni II: Eyðilandið

Í þessum pistli er fjallað um aðalbók unglingsára minna, málfund í Menntaskólanum í Hamrahlíð, viðvörunarorð um ungliðahreyfingar, vísi að Megasarsafni og nýja forstjóra hjá Flugleiðum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Laugavegur 11 og fleiri hús

Hér er rætt um liðið sem hékk á Laugavegi 11, í þeim hópi var ekki Halldór Laxness, fjallað um samgöngumiðstöðina sem á að rísa í Vatnsmýrinni, úrslit kosninganna í Írak og ósannsögli útgerðarmanna þegar kvóti er annars vegar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Nútíma þrælahald

"Það er ólíðandi fyrir verkafólk hér á landi að horfa upp á það að fengnir séu starfskraftar á launum sem eru skammarlega lág og myndu ekki duga okkur íslendingum til að framfleyta fjölskyldu," skrifar Guðmundur E. Jóelsson...

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfvirk varðstaða um gömul hús

Hér er fjallað um umdeilt niðurrif húsa á Laugaveginum, ömurlega húskofa við Hverfisgötuna, skipulag í Þingholtunum, grunnskóla í kreppu, afturhald í skólamálum, einkaskóla og ávísanakerfi

Fastir pennar
Fréttamynd

Mynd sem leynir á sér

Það er mikið talað í þessari mynd - mest um vín. Manni verður hugsað til enska hugtaksins "vintage bore" - sem er notað um snobbara sem eru sífellt að tala um árgangsvín. Mikið af talinu er fremur til að fela tilfinningar...

Gagnrýni
Fréttamynd

Björgólfur ekki með VÍS

Hér er fjallað um bisnessmenn sem gera sig líklega til að kaupa Símann, Valdísi Óskarsdóttur sem er að meika það í útlöndum, fróðlega bók um Alþýðubandalagið sem kom út 1987, Valentínusardaginn og verðlaun Blaðamannafélags Íslands...

Fastir pennar
Fréttamynd

Amnesian mikla

"Smám saman rifjast 18.mars 2003 upp fyrir Halldóri Ásgrímssyni. Svartur dagur. Þá urðu smásamtöl milli skrifstofumanna og ráðherra að smásímtali til Bandaríkjanna.   Í önn Halldórs þennan dag og lasleika Davíðs  fæddist ný utanríkisstefna á Íslandi," skrifar Baldur Andrésson...

Skoðun
Fréttamynd

Bara fyrir hreinar meyjar?

Hér er fjallað um væntanlegt brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles, páfann sem er farinn að minna á kvikmynd eftir Fellini og pressuböllin eins og þau voru þegar fólkið úr dönsku blöðunum kom hingað...

Fastir pennar
Fréttamynd

Halldór, Hannes og Steingrímur J

Halldór Guðmundsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Steingrímur J. Sigfússon og Pétur H. Blöndal verða meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn, þátturinn er í opinni dagskrá...

Fastir pennar
Fréttamynd

Um meintan rasisma í Danmörku

"Ég er ekki sammála því að Dansk folkeparti sé popúlistaflokkur og enn síður því að þetta séu rasistar eða fasistar. Flokkurinn er einfaldlega á móti því að það sé verið að flytja inn bistandklienta," skrifar Þorbjörn Gíslason í Danmörku...

Skoðun
Fréttamynd

Konsert handa George

Þarna er samankominn hópur frábærra músíkanta sem spila lög eftir Harrison af mikilli vináttu og kærleika. Fremstur er gamli vinur hans Eric Clapton sem stjórnar hljómsveitinni eins og herforingi...

Gagnrýni
Fréttamynd

Pólitík hér - kosningar í Danmörku

Í pistlinum er fjallað um kosningarnar í Danmörku, hliðstæður milli danskra og íslenskra stjórmálaflokka, fárið vegna enska boltans á Skjá einum, skoðanakannanir Fréttablaðsins og birt úrslit úr netkönnun um formennsku í Samfylkingunni...

Fastir pennar
Fréttamynd

Snögg sinnaskipti borgarstjóra

Í þessum pistli er fjallað um þá hugmynd að hafa Reykjavíkurflugvöll aðeins eina braut, sölu Landsímans með eða án grunnnets, Skjá einn og enska boltann og bíræfinn þjófnað á vog úr héraðsdómi Akureyrar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Gestapóaðferðir Ísraelsstjórnar

Hér er fjallað um virðingarleysi Ísraela fyrir eignarrétti fólks af kynstofni sem þeir telja sér óæðri, ferð í Smáralind, svínakjötsát með Merði Árnasyni, þingsetu Ingibjargar Sólrúnar og útgefið efni með bresku hljómsveitinni Syn þar sem Gunnar Jökull trommaði...

Fastir pennar
Fréttamynd

Landabrugg og kosningar í Írak

Hér er fjallað um framgang lýðræðisins Írak, erkiklerkinn Sistani sem þar er mestur áhrifamaður, landann góða sem er bruggaður á Jökuldal, frammistöðu fréttamanna í Íraksmálum, fleyg orð Humphreys Applebys og athyglisverða grein um afgangsmannorð...

Fastir pennar
Fréttamynd

Umsátursástand í Framsókn

Hér er fjallað um meinta aðför fjölmiðla að Framsóknarflokknum, spurt hvort Framsókn þoli kannski ekki sviðsljósið sem fylgir forsætisráðuneytinu, og minnst á handboltalandsliðið, Idolkeppnina, krossgátuna í Fréttablaðinu og ref með snuddu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Snillingurinn sem tapaði gáfunni

Í þessum pistli er fjallað um feril rokkarans Rods Stewart og nýja plötu hans með sætsúpumúsík, gildru sem var engd fyrir stjórnarandstæðinga eftir að Stöð 2 varð á í messunni í fréttaflutningi og loks er vikið að minningargreinum í Mogganum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Steingrímur og Róbert í Silfrinu

Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verður sérstakur gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Af öðrum gestum sem eru komnir á blað má nefna Róbert Marshall, Reyni Traustason, Ögmund Jónasson og Ingibjörgu Stefánsdóttur...

Fastir pennar
Fréttamynd

Útnefningaspilling

Hér er fjallað um veitingu fréttastjórastöðu á Ríkisútvarpinu sem Framsóknarflokkurinn er sagður eiga, fólk í raunveruleikaþætti sem þurfti að skrúfa saman Ikea-mublur og margboðað en óframkomið frumvarp um bann við reykingum á veitingahúsum

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinn vælandi Alexander

Samt finnst manni að Oliver Stone hafi haldið að hann væri að gera listaverk - honum er svo mikið í mun að sýna hvað er að brjótast um í huga Alexanders að herkonungurinn mikli er háfkjökrandi allan tímann...

Gagnrýni
Fréttamynd

Endar alltaf með skelfingu

Þegar handboltakapparnir fara í stóru mótin er alltaf sagt "við". Allir sem koma í fjölmiðlana segja "við", líka þó þeir sitji bara í stól og séu með ístru. Við erum að keppa, ekki íslensku leikmennirnir eða íslenska liðið. Nei, öll íslenska þjóðin er á vellinum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Franskt snilldarverk

Þegar Trúlofunin langa á í hlut flýgur maður beint upp á hástig lýsingarorða. Það er ekki annað hægt - þetta er snildarlegt bíó, mikil kvikmyndaupplifun, frábærlega góð saga sögð á skemmtilega sérviskulegan hátt...

Gagnrýni
Fréttamynd

Davíð hataði djass

Hér er fjallað um skáldið Davíð Stefánsson sem taldi að djassinn væri "villimannaöskur", samsæriskenningar vegna lekans úr utanríkismálanefnd, möguleikana á að gera Seltjarnarnes að öruggu samfélagi og herbúninga úr fyrri heimstyrjöld...

Fastir pennar
Fréttamynd

Ísland örum skorið?

"Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum," skrifar Sigurður Magnús Garðarsson sem kvartar undan gagnrýnislausri umræðu um virkjanamál

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnmál á mánudegi

Alþingi kemur saman í dag eftir gott frí og af því tilefni er hér skimað yfir hið pólitíska svið - fjallað um Íraksdeilurnar miklu, meinta aðför að Halldóri Ásgrímssyni, formannskjör í Samfylkingunni, framboð til Öryggisráðsins og leka úr utanríkismálanefnd

Fastir pennar