Húnavatnshreppur Samþykktu að sameinað sveitarfélag fái nafnið Húnabyggð Ný bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps samþykkti á fyrsta fundi sínum í dag að sveitarfélagið fengi nafnið Húnabyggð. Innlent 9.6.2022 22:57 Leggja til að sameinað sveitarfélag fái nafnið Húnabyggð D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra fékk flest atkvæði í sveitarstjórnarkosningum nýsameinaðs sveitafélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps. Innlent 16.5.2022 14:52 Sameining Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps samþykkt Húnvetningar samþykktu í dag sameiningu sveitarfélaganna Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps með miklum meirihluta. Ný sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags verður kjörin 14. maí. Innlent 19.2.2022 22:40 Kosið um sameiningu sex sveitarfélaga Kosið verður um sameiningu í sex sveitarfélögum í dag. Oddviti eins af smærri sveitarfélögunum segir það rökrétta þróun að lítil sveitarfélög sameinist þeim stærri um alla þjónustu við íbúa. Innlent 19.2.2022 14:29 102 sm hausthængur í Víðidalsá Haustið er tíminn sem stóru hængarnir fara á stjá og þrátt fyrir að veiðitölur séu víða undir væntingum eru veiðimenn eng að síður duglegir við bakkann að leita að þeim stóra. Veiði 9.9.2021 09:51 Úr greiningardeildinni í lögreglustjóraembætti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Innlent 19.7.2021 17:56 Góður morgun í Blöndu Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Veiði 14.7.2021 15:44 Vegurinn um Vatnsskarð opinn á ný Búið er að opna veginn um Vatnsskarð að fullu eftir að honum var lokað vegna slyss fyrr í kvöld þegar bifreið stóð alelda á veginum. Innlent 9.7.2021 21:49 Alelda bifreið í Vatnsskarði Eldur logaði í bíl í Vatnsskarði á áttunda tímanum í kvöld. Þetta má sjá í myndbandi sem fulltrúi fréttastofu náði á svæðinu. Innlent 9.7.2021 20:11 Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. Innlent 6.6.2021 13:38 Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. Innlent 5.6.2021 22:57 Skiptar skoðanir á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýsla Skiptar skoðanir eru á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Oddviti Húnavatnshrepps segist bjartsýnn á að af sameiningu verði. Innlent 29.5.2021 13:44 Páll Pétursson er látinn Páll Pétursson, bóndi á Höllustöðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er látinn, 83 ára að aldri. Innlent 24.11.2020 07:26 Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá. Innlent 1.9.2020 13:43 Tveggja ára tvinnbíll fuðraði upp Tveggja ára gamall tvinnbíll fuðraði upp á Svínvetningabraut suðaustan af Blönduósi á sunnudag. Enginn slasaðist en bóndi sem varð vitni að brunanum segir hafa verið skuggalegt að sjá hve skammur tími leið frá því eldur kviknaði þar til bíllinn var að engu orðinn. Innlent 19.5.2020 16:28 Mikill eldur kom upp í bíl á Svínvetningabraut Út frá eldinum í bílnum kviknaði svo í sinu. Slökkvistarf gekk vel. Innlent 17.5.2020 21:51 Komst í gegnum skoðun með bilaðan hemlunarbúnað tæpum þremur mánuðum fyrir slysið Hemlabúnaður fólksbifreiðar sem lenti í banaslysi á Norðurlandsvegi í Langadal í apríl í fyrra reyndist bilaður þegar slysið varð. Innlent 11.5.2020 09:08 Dýralæknir segir upp þjónustusamningi við MAST í fússi Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir á Syðri-völlum á Hvammstanga, segist hafa samgt upp þjónustusamningi við Húnavatnssýslur í dag. Innlent 25.3.2020 23:38 Einfaldlega slys og enginn að fikta með gas „Þetta er það furðulegasta og óþægilegasta sem ég hef upplifað,“ segir Aron Kristján Sigurjónsson 26 ára Hafnfirðingur. Innlent 16.3.2020 10:55 Ráðuneytið ber ábyrgð á uppbyggingu innanlandsflugvalla Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, hefur svarað gagnrýni Guðmundar Hauks Jakobssonar um skort á viðhaldi við Blönduósflugvöll. Innlent 12.1.2020 14:08 Segir Isavia ekki ráðast í nauðsynlegar úrbætur á Blönduósflugvelli: „Við bara skiptum ekki máli“ Nauðsyn flugvallarins á Blönduósi sannaði sig enn og aftur í gær að sögn Guðmundar Hauks Jakobssonar, formanns byggðaráðs Blönduósbæjar. Innlent 11.1.2020 17:01 Rútuslysið við Blönduós að öllum líkindum vegna flughálku Rútuslysið við Blönduós í gærkvöld má að líkindum rekja til flughálku, en að sögn aðalvarðstjóra á Blönduósi breyttust aksturskilyrðin á svæðinu á örskotsstundu. Innlent 11.1.2020 16:30 Hjúkrunarfræðinemi í ferðinni segir læknanemana hafa unnið mikla hetjudáð María Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðinemi segir það hafa verið lán í óláni að þeir hjúkrunarnemar sem voru í rútunni með þeirri sem valt nærri bænum Öxl í gær séu að vinna á bráðamóttökunni. Innlent 11.1.2020 13:59 Vindhviðurnar á slysstað „eins og fallbyssukúlur“ Vilhjálmur Stefánsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir vinnu vegna rútuslyssins sem varð við bæinn Öxl skammt frá Blönduósi hafa gengið eins vel og mögulegt var. Innlent 11.1.2020 11:31 Flughált á veginum við Öxl: „Þetta hefði getað farið svo miklu verr“ Ekki þurfti að beita klippum til þess að ná farþegum úr rútunni sem valt nærri Öxl skammt suðvestan af Blönduósi. Innlent 10.1.2020 21:50 Þrír fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá farþega rútunnar sem valt við bæinn Öxl nærri Blönduósi til Reykjavíkur. Innlent 10.1.2020 19:44 Á fimmta tug háskólanema í rútunni sem valt Slysið varð á fimmta tímanum í dag og var allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu sent á vettvang auk slökkviliðsbíla. Innlent 10.1.2020 18:42 Alvarlegt rútuslys nærri Blönduósi Lögreglan á Norðurlandi vestra sinnir nú alvarlegu umferðarslysi sem varð í umdæmi lögreglunnar á fimmta tímanum í dag. Um meiriháttar útkall er að ræða og er verið að senda allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu á vettvang auk slökkviliðsbíla. Innlent 10.1.2020 17:14 Garnaveiki greinist í Húnavatnshreppi Garnaveiki greindist í kind á bænum Reykjjum í Húnavatnshreppi skömmu fyrir jól. Innlent 8.1.2020 12:14 Björguðu ellefu hrossum úr snjónum Þrír björgunarsveitarmenn sem eru félagar í björgunarsveitinni Brák héldu norður í Húnavatnssýslu í gær til þess að aðstoða félaga sína við að sinna verkefnum sem safnast hafði upp vegna óveðursins. Innlent 12.12.2019 20:57 « ‹ 1 2 ›
Samþykktu að sameinað sveitarfélag fái nafnið Húnabyggð Ný bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps samþykkti á fyrsta fundi sínum í dag að sveitarfélagið fengi nafnið Húnabyggð. Innlent 9.6.2022 22:57
Leggja til að sameinað sveitarfélag fái nafnið Húnabyggð D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra fékk flest atkvæði í sveitarstjórnarkosningum nýsameinaðs sveitafélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps. Innlent 16.5.2022 14:52
Sameining Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps samþykkt Húnvetningar samþykktu í dag sameiningu sveitarfélaganna Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps með miklum meirihluta. Ný sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags verður kjörin 14. maí. Innlent 19.2.2022 22:40
Kosið um sameiningu sex sveitarfélaga Kosið verður um sameiningu í sex sveitarfélögum í dag. Oddviti eins af smærri sveitarfélögunum segir það rökrétta þróun að lítil sveitarfélög sameinist þeim stærri um alla þjónustu við íbúa. Innlent 19.2.2022 14:29
102 sm hausthængur í Víðidalsá Haustið er tíminn sem stóru hængarnir fara á stjá og þrátt fyrir að veiðitölur séu víða undir væntingum eru veiðimenn eng að síður duglegir við bakkann að leita að þeim stóra. Veiði 9.9.2021 09:51
Úr greiningardeildinni í lögreglustjóraembætti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Birgi Jónasson í embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra frá 19. júlí. Innlent 19.7.2021 17:56
Góður morgun í Blöndu Þrátt fyrir að Blanda hafi farið afar rólega af stað er vonandi að lyftast brúnin á veiðimönnum sem standa þar vaktina. Veiði 14.7.2021 15:44
Vegurinn um Vatnsskarð opinn á ný Búið er að opna veginn um Vatnsskarð að fullu eftir að honum var lokað vegna slyss fyrr í kvöld þegar bifreið stóð alelda á veginum. Innlent 9.7.2021 21:49
Alelda bifreið í Vatnsskarði Eldur logaði í bíl í Vatnsskarði á áttunda tímanum í kvöld. Þetta má sjá í myndbandi sem fulltrúi fréttastofu náði á svæðinu. Innlent 9.7.2021 20:11
Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. Innlent 6.6.2021 13:38
Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. Innlent 5.6.2021 22:57
Skiptar skoðanir á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýsla Skiptar skoðanir eru á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Oddviti Húnavatnshrepps segist bjartsýnn á að af sameiningu verði. Innlent 29.5.2021 13:44
Páll Pétursson er látinn Páll Pétursson, bóndi á Höllustöðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er látinn, 83 ára að aldri. Innlent 24.11.2020 07:26
Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá. Innlent 1.9.2020 13:43
Tveggja ára tvinnbíll fuðraði upp Tveggja ára gamall tvinnbíll fuðraði upp á Svínvetningabraut suðaustan af Blönduósi á sunnudag. Enginn slasaðist en bóndi sem varð vitni að brunanum segir hafa verið skuggalegt að sjá hve skammur tími leið frá því eldur kviknaði þar til bíllinn var að engu orðinn. Innlent 19.5.2020 16:28
Mikill eldur kom upp í bíl á Svínvetningabraut Út frá eldinum í bílnum kviknaði svo í sinu. Slökkvistarf gekk vel. Innlent 17.5.2020 21:51
Komst í gegnum skoðun með bilaðan hemlunarbúnað tæpum þremur mánuðum fyrir slysið Hemlabúnaður fólksbifreiðar sem lenti í banaslysi á Norðurlandsvegi í Langadal í apríl í fyrra reyndist bilaður þegar slysið varð. Innlent 11.5.2020 09:08
Dýralæknir segir upp þjónustusamningi við MAST í fússi Ingunn Reynisdóttir, dýralæknir á Syðri-völlum á Hvammstanga, segist hafa samgt upp þjónustusamningi við Húnavatnssýslur í dag. Innlent 25.3.2020 23:38
Einfaldlega slys og enginn að fikta með gas „Þetta er það furðulegasta og óþægilegasta sem ég hef upplifað,“ segir Aron Kristján Sigurjónsson 26 ára Hafnfirðingur. Innlent 16.3.2020 10:55
Ráðuneytið ber ábyrgð á uppbyggingu innanlandsflugvalla Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, hefur svarað gagnrýni Guðmundar Hauks Jakobssonar um skort á viðhaldi við Blönduósflugvöll. Innlent 12.1.2020 14:08
Segir Isavia ekki ráðast í nauðsynlegar úrbætur á Blönduósflugvelli: „Við bara skiptum ekki máli“ Nauðsyn flugvallarins á Blönduósi sannaði sig enn og aftur í gær að sögn Guðmundar Hauks Jakobssonar, formanns byggðaráðs Blönduósbæjar. Innlent 11.1.2020 17:01
Rútuslysið við Blönduós að öllum líkindum vegna flughálku Rútuslysið við Blönduós í gærkvöld má að líkindum rekja til flughálku, en að sögn aðalvarðstjóra á Blönduósi breyttust aksturskilyrðin á svæðinu á örskotsstundu. Innlent 11.1.2020 16:30
Hjúkrunarfræðinemi í ferðinni segir læknanemana hafa unnið mikla hetjudáð María Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðinemi segir það hafa verið lán í óláni að þeir hjúkrunarnemar sem voru í rútunni með þeirri sem valt nærri bænum Öxl í gær séu að vinna á bráðamóttökunni. Innlent 11.1.2020 13:59
Vindhviðurnar á slysstað „eins og fallbyssukúlur“ Vilhjálmur Stefánsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir vinnu vegna rútuslyssins sem varð við bæinn Öxl skammt frá Blönduósi hafa gengið eins vel og mögulegt var. Innlent 11.1.2020 11:31
Flughált á veginum við Öxl: „Þetta hefði getað farið svo miklu verr“ Ekki þurfti að beita klippum til þess að ná farþegum úr rútunni sem valt nærri Öxl skammt suðvestan af Blönduósi. Innlent 10.1.2020 21:50
Þrír fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þrjá farþega rútunnar sem valt við bæinn Öxl nærri Blönduósi til Reykjavíkur. Innlent 10.1.2020 19:44
Á fimmta tug háskólanema í rútunni sem valt Slysið varð á fimmta tímanum í dag og var allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu sent á vettvang auk slökkviliðsbíla. Innlent 10.1.2020 18:42
Alvarlegt rútuslys nærri Blönduósi Lögreglan á Norðurlandi vestra sinnir nú alvarlegu umferðarslysi sem varð í umdæmi lögreglunnar á fimmta tímanum í dag. Um meiriháttar útkall er að ræða og er verið að senda allt tiltækt lið sjúkrabíla og lögreglu á vettvang auk slökkviliðsbíla. Innlent 10.1.2020 17:14
Garnaveiki greinist í Húnavatnshreppi Garnaveiki greindist í kind á bænum Reykjjum í Húnavatnshreppi skömmu fyrir jól. Innlent 8.1.2020 12:14
Björguðu ellefu hrossum úr snjónum Þrír björgunarsveitarmenn sem eru félagar í björgunarsveitinni Brák héldu norður í Húnavatnssýslu í gær til þess að aðstoða félaga sína við að sinna verkefnum sem safnast hafði upp vegna óveðursins. Innlent 12.12.2019 20:57