Vinnumarkaður Segir fólk á ofurlaunum við borðið sem beri enga virðingu fyrir vinnandi fólki Formaður Eflingar er harðorð í garð samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innlent 24.3.2020 15:23 Vinnueftirlitið sendir út leiðbeiningar á óvissutímum Fyrirtæki eru hvött til að hafa starfsfólk með í ráðum þegar unnið er að lausnum og huga vel að líðan þeirra. Atvinnulíf 24.3.2020 13:01 Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Útbúin hafa verið reiknilíkön til að meta áhrif nýrra laga um aukinn rétt til atvinnuleysisbóta við minnkað starfshlutfall starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 16:41 Ríkisstjórnin ætlast til að bankarnir standi með fyrirtækjum í vanda Aðgerðafrumvarp ríkisstjórnarinnar, eða bandormurinn, er komið til nefndar eftir að fyrstu umræðu lauk á Alþingi í dag. Frumvörp um fjáraukalög þessa árs, skyldu fólks til að vinna fyrir almannavarnir og um sveigjanleika til sveitarfélaga eru einnig komin til nefnda. Innlent 23.3.2020 16:39 Bogi lækkar eigin laun um þrjátíu prósent og segir samheldni mikla „Vonandi náum við að halda áfram einhverjum tengingum milli Íslands og Evrópu og Norður-Evrópu,“ segir forstjóri Icelandair. Viðskipti innlent 23.3.2020 12:01 240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:36 Meira en þriðjungur hefur breytt vinnufyrirkomulagi sínu Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 20.3.2020 18:54 Algjör samstaða stjórnar- og stjórnarandstöðu um bótagreiðslur Innlent 20.3.2020 11:07 Hollráð Sóleyjar: „Ekki fyrir alla að vinna í fjarvinnu“ Sóley Kristjánsdóttir viðskiptastjóri hjá Gallup er í fjarvinnu eftir að konan hennar fór í sóttkví. Hún velti strax fyrir sér hvaða tækifæri fælust í aðstæðunum og deilir með okkur hollráðum sem nýtast starfsfólki og stjórnendum. Atvinnulíf 20.3.2020 10:00 Vídeóviðtöl Alfreðs sniðug lausn í ráðningaferli Alfreð hefur verið með sniðuga lausn sem sparar ómældan tíma í ráðningarferlinu. Vídeóviðtöl njóta sívaxandi vinsælda hjá mannauðsfólki en með þeim geta fyrirtæki boðað valda umsækjendur í „snertilaust“ viðtal. Kynningar 20.3.2020 09:49 Blaðamenn sömdu við SA Skrifað var undir kjarasamning á milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins í dag. Innlent 19.3.2020 21:29 Lægstu laun ekkert skert við skert starfshlutfall Ríkisstjórnin hefur breytt upprunalegum hugmyndum sínum um greiðslu atvinnuleysisbóta til fólks sem fer úr fullu starfi í lægra starfshlutfall vegna ástandsins á vinnumarkaði til þannig að þeir lægst launuðu verði ekkert skertir. Innlent 19.3.2020 18:32 Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19.3.2020 15:24 Beðið eftir útreikningum á kostnaði við atvinnufrumvarp Velferðarnefnd bíður eftir útreikningum frá stjórnvöldum varðandi frumvarp um atvinnuleysisbætur til þeirra sem fara í hlutastörf vegna samdráttar í atvinnulífinu í tengslum við útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Innlent 19.3.2020 12:39 Fjarvinna og börnin heima líka: Hjálp! Í fullkomnum heimi er fjarvinna heima með börn ekkert mál. Tíu ráð fyrir þá sem eru í fjarvinnu með börnin heima líka. Atvinnulíf 19.3.2020 09:17 Samningur undirritaður í kjaradeilu í álverinu í Straumsvík og verkfalli frestað Fulltrúar starfsmanna ISAL, álversins í Straumsvík, og Samtaka atvinnulífsins skrifuðu undir nýjan kjarasamning í dag. Boðuðum verkfallsaðgerðum sem áttu að hefjast í næstu viku hefur verið frestað um tvær vikur. Innlent 18.3.2020 18:57 Frumvarp um bætur í hlutastarfi mun taka breytingum Þingfundi sem átti að vera á morgun hefur verið frestað til föstudags til að meiri tími gefist til að fara yfir kostnað við breytingar á frumvarpi um atvinnuleysisbætur til þeirra sem fara í hlutastarf vegna áhrifa kórónuveirunnar á stöðu fyrirtækja og heimila. Innlent 18.3.2020 18:07 Tvöföldun Hvalfjarðarganga og Sundabraut meðal verkefna sem boðuð eru í frumvarpi Sigurðar Inga Áætlað er sex svokölluð samvinnuverkefni í vegagerð geti skapað allt að fjögur þúsund ársverk. Innlent 18.3.2020 16:24 Sex þúsund færðust í hlutastörf með mótframlagi í hruninu Eftir bankahrun nýttist úrræði um mótframlag í stað skerts starfshlutfalls um sex þúsund manns segir Karl Sigurðsson sérfræðingur á Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 13:01 Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Sumir halda ró sinni, sumir brotna saman, aðrir frjósa segir Sigríður Þorgeirsdóttir ráðgjafi og einn eigandi Attentus meðal annars í umfjöllun um uppsagnir starfsmanna. Atvinnulíf 18.3.2020 12:01 Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“ Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg. Atvinnulíf 17.3.2020 13:20 Umsóknir um bætur hrannast inn Umsóknir um atvinnuleysisbætur hrannast upp hjá Vinnumálastofnun að sögn forstjóra. Hagfræðingur gerir ráð fyrir fjölda uppsagna um mánaðarmótin. Mælt var fyrir frumvarpi á Alþingi í dag sem ætlað er að mæta þessu. Innlent 17.3.2020 18:18 Atvinnuleysi í janúar jafnmikið og rétt eftir hrun Staðan á vinnumarkaði minnir töluvert á ástandið hér á landi á árinu 2008 þegar fjármálakerfið hrundi til grunna með víðtækum afleiðingum fyrir fyrirtæki og launafólk, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. Viðskipti innlent 17.3.2020 11:30 Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. Innlent 17.3.2020 10:35 Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. Atvinnulíf 17.3.2020 10:18 Þetta vitum við um aðgerðir stjórnvalda vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf Alþingi hefur þegar samþykkt tvö frumvörp sem beinlínis varða aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og til stendur að afgreiða þrjú í þessari viku. Fleiri aðgerðir eru í farvatninu. Innlent 16.3.2020 21:20 Samþykktu frumvarp um launagreiðslur á tímum veirunnar Ríkisstjórn Íslands samþykkti rétt í þessu frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um ábyrgðarsjóð launa. Innlent 13.3.2020 20:48 Forstjóri Vinnumálastofnunar: „Þetta er algerlega óþekkt ástand“ Unnur Sverrisdóttir vonast til hægt verði að milda höggið á atvinnulífið vegna kórónuveirunnar með sérstökum aðgerðum sem ætlað er að hvetja atvinnurekendur til að lækka starfshlutfall, í stað þess að grípa til uppsagna. Innlent 12.3.2020 12:05 Framkvæmdastjóri Gray Line segir uppsagnir ekki vera fyrsta kost Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóri Gray Line, segist hafa miklar áhyggjur af ástandinu í ferðaþjónustunni sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og þeirra aðgerða sem hefur þurft að grípa til. Innlent 12.3.2020 10:35 „V-in“ þrjú hafa þyngt róðurinn en það er mikilvægt að við stöndum saman Pfaff hefur farið í gegnum tímanna tvenna á þeim 90 árum sem fyrirtækið hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni. Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og varaformaður Viðskiptaráðs Íslands hvetur stjórnvöld og atvinnulífið til að tala meira saman. Atvinnulíf 11.3.2020 13:54 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 99 ›
Segir fólk á ofurlaunum við borðið sem beri enga virðingu fyrir vinnandi fólki Formaður Eflingar er harðorð í garð samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innlent 24.3.2020 15:23
Vinnueftirlitið sendir út leiðbeiningar á óvissutímum Fyrirtæki eru hvött til að hafa starfsfólk með í ráðum þegar unnið er að lausnum og huga vel að líðan þeirra. Atvinnulíf 24.3.2020 13:01
Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Útbúin hafa verið reiknilíkön til að meta áhrif nýrra laga um aukinn rétt til atvinnuleysisbóta við minnkað starfshlutfall starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 16:41
Ríkisstjórnin ætlast til að bankarnir standi með fyrirtækjum í vanda Aðgerðafrumvarp ríkisstjórnarinnar, eða bandormurinn, er komið til nefndar eftir að fyrstu umræðu lauk á Alþingi í dag. Frumvörp um fjáraukalög þessa árs, skyldu fólks til að vinna fyrir almannavarnir og um sveigjanleika til sveitarfélaga eru einnig komin til nefnda. Innlent 23.3.2020 16:39
Bogi lækkar eigin laun um þrjátíu prósent og segir samheldni mikla „Vonandi náum við að halda áfram einhverjum tengingum milli Íslands og Evrópu og Norður-Evrópu,“ segir forstjóri Icelandair. Viðskipti innlent 23.3.2020 12:01
240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:36
Meira en þriðjungur hefur breytt vinnufyrirkomulagi sínu Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 20.3.2020 18:54
Hollráð Sóleyjar: „Ekki fyrir alla að vinna í fjarvinnu“ Sóley Kristjánsdóttir viðskiptastjóri hjá Gallup er í fjarvinnu eftir að konan hennar fór í sóttkví. Hún velti strax fyrir sér hvaða tækifæri fælust í aðstæðunum og deilir með okkur hollráðum sem nýtast starfsfólki og stjórnendum. Atvinnulíf 20.3.2020 10:00
Vídeóviðtöl Alfreðs sniðug lausn í ráðningaferli Alfreð hefur verið með sniðuga lausn sem sparar ómældan tíma í ráðningarferlinu. Vídeóviðtöl njóta sívaxandi vinsælda hjá mannauðsfólki en með þeim geta fyrirtæki boðað valda umsækjendur í „snertilaust“ viðtal. Kynningar 20.3.2020 09:49
Blaðamenn sömdu við SA Skrifað var undir kjarasamning á milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins í dag. Innlent 19.3.2020 21:29
Lægstu laun ekkert skert við skert starfshlutfall Ríkisstjórnin hefur breytt upprunalegum hugmyndum sínum um greiðslu atvinnuleysisbóta til fólks sem fer úr fullu starfi í lægra starfshlutfall vegna ástandsins á vinnumarkaði til þannig að þeir lægst launuðu verði ekkert skertir. Innlent 19.3.2020 18:32
Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19.3.2020 15:24
Beðið eftir útreikningum á kostnaði við atvinnufrumvarp Velferðarnefnd bíður eftir útreikningum frá stjórnvöldum varðandi frumvarp um atvinnuleysisbætur til þeirra sem fara í hlutastörf vegna samdráttar í atvinnulífinu í tengslum við útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Innlent 19.3.2020 12:39
Fjarvinna og börnin heima líka: Hjálp! Í fullkomnum heimi er fjarvinna heima með börn ekkert mál. Tíu ráð fyrir þá sem eru í fjarvinnu með börnin heima líka. Atvinnulíf 19.3.2020 09:17
Samningur undirritaður í kjaradeilu í álverinu í Straumsvík og verkfalli frestað Fulltrúar starfsmanna ISAL, álversins í Straumsvík, og Samtaka atvinnulífsins skrifuðu undir nýjan kjarasamning í dag. Boðuðum verkfallsaðgerðum sem áttu að hefjast í næstu viku hefur verið frestað um tvær vikur. Innlent 18.3.2020 18:57
Frumvarp um bætur í hlutastarfi mun taka breytingum Þingfundi sem átti að vera á morgun hefur verið frestað til föstudags til að meiri tími gefist til að fara yfir kostnað við breytingar á frumvarpi um atvinnuleysisbætur til þeirra sem fara í hlutastarf vegna áhrifa kórónuveirunnar á stöðu fyrirtækja og heimila. Innlent 18.3.2020 18:07
Tvöföldun Hvalfjarðarganga og Sundabraut meðal verkefna sem boðuð eru í frumvarpi Sigurðar Inga Áætlað er sex svokölluð samvinnuverkefni í vegagerð geti skapað allt að fjögur þúsund ársverk. Innlent 18.3.2020 16:24
Sex þúsund færðust í hlutastörf með mótframlagi í hruninu Eftir bankahrun nýttist úrræði um mótframlag í stað skerts starfshlutfalls um sex þúsund manns segir Karl Sigurðsson sérfræðingur á Vinnumálastofnun. Atvinnulíf 18.3.2020 13:01
Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Sumir halda ró sinni, sumir brotna saman, aðrir frjósa segir Sigríður Þorgeirsdóttir ráðgjafi og einn eigandi Attentus meðal annars í umfjöllun um uppsagnir starfsmanna. Atvinnulíf 18.3.2020 12:01
Uppsagnir framundan: „Af hverju ég?“ Fólk sem lendir í uppsögnum fer í gegnum nokkur stig tilfinninga í kjölfarið. Allt frá afneitun yfir í reiði sem beinist að yfirmanninum og sorg. Atvinnulíf 17.3.2020 13:20
Umsóknir um bætur hrannast inn Umsóknir um atvinnuleysisbætur hrannast upp hjá Vinnumálastofnun að sögn forstjóra. Hagfræðingur gerir ráð fyrir fjölda uppsagna um mánaðarmótin. Mælt var fyrir frumvarpi á Alþingi í dag sem ætlað er að mæta þessu. Innlent 17.3.2020 18:18
Atvinnuleysi í janúar jafnmikið og rétt eftir hrun Staðan á vinnumarkaði minnir töluvert á ástandið hér á landi á árinu 2008 þegar fjármálakerfið hrundi til grunna með víðtækum afleiðingum fyrir fyrirtæki og launafólk, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. Viðskipti innlent 17.3.2020 11:30
Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. Innlent 17.3.2020 10:35
Náðu tökum á fjarvinnu: Sex ráð frá reynslubolta m skiptir máli að setja sér leikreglur um fjarvinnu svo dagarnir endi ekki við eldhúsborðið á náttbuxunum. Atvinnulíf 17.3.2020 10:18
Þetta vitum við um aðgerðir stjórnvalda vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf Alþingi hefur þegar samþykkt tvö frumvörp sem beinlínis varða aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og til stendur að afgreiða þrjú í þessari viku. Fleiri aðgerðir eru í farvatninu. Innlent 16.3.2020 21:20
Samþykktu frumvarp um launagreiðslur á tímum veirunnar Ríkisstjórn Íslands samþykkti rétt í þessu frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um ábyrgðarsjóð launa. Innlent 13.3.2020 20:48
Forstjóri Vinnumálastofnunar: „Þetta er algerlega óþekkt ástand“ Unnur Sverrisdóttir vonast til hægt verði að milda höggið á atvinnulífið vegna kórónuveirunnar með sérstökum aðgerðum sem ætlað er að hvetja atvinnurekendur til að lækka starfshlutfall, í stað þess að grípa til uppsagna. Innlent 12.3.2020 12:05
Framkvæmdastjóri Gray Line segir uppsagnir ekki vera fyrsta kost Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóri Gray Line, segist hafa miklar áhyggjur af ástandinu í ferðaþjónustunni sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og þeirra aðgerða sem hefur þurft að grípa til. Innlent 12.3.2020 10:35
„V-in“ þrjú hafa þyngt róðurinn en það er mikilvægt að við stöndum saman Pfaff hefur farið í gegnum tímanna tvenna á þeim 90 árum sem fyrirtækið hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni. Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og varaformaður Viðskiptaráðs Íslands hvetur stjórnvöld og atvinnulífið til að tala meira saman. Atvinnulíf 11.3.2020 13:54
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent