Franski boltinn „Erfitt að útskýra það en ég finn muninn“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin leikmaður eins besta félagsliðs heims, PSG í Frakklandi, eftir að félagið keypti hana frá Brann í Noregi. Hún er einnig aðalframherji íslenska landsliðsins sem reynir að tryggja sér HM-sæti í komandi leikjum við Hvíta-Rússland og Holland, á föstudag og næsta þriðjudag. Fótbolti 30.8.2022 15:01 West Ham gerir Paquetá að mögulega dýrasta leikmanni í sögu félagsins Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur fest kaup á miðjumanninum Lucas Paquetá. Sá er Brasilíumaður sem hefur spilað með Lyon í Frakklandi frá árinu 2020 en þar áður var hann eina leiktíð hjá stórliði AC Milan á Ítalíu. Enski boltinn 30.8.2022 14:01 Monaco fyrsta liðið til að ná stigi af PSG PSG þurfti vítaspyrnu frá Neymar seint og síðar meir til að bjarga stigi í 1-1 jafntefli gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.8.2022 21:08 Dýrasti leikmaður í sögu Arsenal lánaður til Nice Aðeins eru þrjú ár síðan Nicolas Pépé var gerður að dýrasta leikmanni í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Hann hefur nú yfirgefið félagið á lánssamningi og mun nú spóka sig um á frönsku Ríveríunni og spila með Nice í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.8.2022 17:01 Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. Fótbolti 26.8.2022 17:01 Berglind hjá PSG næstu tvö árin Nú í morgun, sólarhring eftir að norska félagið Brann greindi frá sölunni, tilkynnti franska félagið PSG að það hefði fest kaup á landsliðsframherjanum Berglindi Björg Þorvaldsdóttur frá Brann. Fótbolti 25.8.2022 09:16 Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. Fótbolti 24.8.2022 22:31 Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. Fótbolti 24.8.2022 09:15 Bailly segir bæ við Man. Utd Miðvörðurinn Eric Bailly hefur samþykkt að skipta frá Manchester United yfir til franska knattspyrnuliðsins Marseille. Enski boltinn 23.8.2022 12:00 Evrópuboltinn nýfarinn að rúlla en keppni svo gott sem lokið í Frakklandi og Þýskalandi Það er ef til vill full hart í árina tekið að lýsa því yfir að keppni í efstu deild karla í fótbolta í bæði Frakklandi og Þýskalandi sé lokið en þannig virðist staðan hins vegar einfaldlega vera þegar þremur umferðum er lokið. Fótbolti 22.8.2022 17:30 Sjáðu Messi og Mbappé búa til mark eftir aðeins átta sekúndur Kylian Mbappé setti nýtt met í gær þegar hann kom Paris Saint-Germain í 1-0 á móti Lille eftir aðeins átta sekúndna leik. Parísarliðið vann leikinn á endanum 7-1 þar sem Mbappé skoraði þrennu og næði Lionel Messi og Neymar voru með mark og stoðsendingu. Fótbolti 22.8.2022 15:45 Mbappé skoraði fljótasta mark í sögu frönsku úrvalsdeildarinnar Kylian Mbappé átti sannkallaðan stórleik er Paris Saint-Germain vann risasigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 1-7. Mbappé skoraði þrennu fyrir frönsku meistarana, en fyrsta markið skoraði hann eftir aðeins átta sekúndur. Fótbolti 21.8.2022 23:00 Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. Fótbolti 21.8.2022 20:48 Góð byrjun Galtier hjá PSG - Neymar á skotskónum Paris Saint-Germain fer vel af stað undir stjórn Christophe Galtier en liðið vann sannfærandi 5-2 sigur þegar liðið fékk Montpellier í heimsókn á Parc des Princes í annarri umferð frönsku efstu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.8.2022 21:31 Elías Már skoraði markið sem skildi liðin að Elías Már Ómarsson skoraði sigurmark Nimes Olympique þegar liðið mætti Rodez í þriðju umferð frönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 13.8.2022 20:01 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Fótbolti 12.8.2022 23:30 Frakklandsmeistarar PSG vilja Rashford Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa áhuga á því að fá Marcus Rashford, leikmann Manchester United, í sínar raðir. Frá þessu greinir franski miðillinn L'Équipe. Enski boltinn 11.8.2022 18:15 Sjáðu hjólhestinn hjá Messi í draumabyrjun hans á nýju tímabili Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hóf um helgina annað tímabil sitt í frönsku deildinni og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað það á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 8.8.2022 08:01 Neymar og Messi fóru fyrir PSG í öruggum sigri Paris Saint-Germain hóf titilvörn sína í Frakklandi á sigri gegn Clermont Foot í kvöld. Lionel Messi og Neymar fóru fyrir liðinu í fjarveru Kylian Mbappé. Fótbolti 6.8.2022 21:01 Neymar afhenti liðsfélögunum gullmedalíur Brasilíumaðurinn Neymar var í nýju hlutverki þegar lið hans Paris Saint-Germain varð meistari meistaranna í Frakklandi eftir 4-0 sigur á Nantes í gærkvöld. Fótbolti 1.8.2022 12:02 PSG vann ofurbikarinn í Frakklandi með yfirburðum PSG vann franska ofurbikarinn í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Nantes. Fótbolti 31.7.2022 20:23 Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. Fótbolti 25.7.2022 12:01 Messi neitar að skrifa undir nýjan samning Lionel Messi, leikmaður PSG, ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við liðið og hefur gefið PSG þau skilaboð að hann ætlar að skoða samningamál sín eftir HM í Katar. Fótbolti 17.7.2022 09:38 Marseille semur við leikmann með nokkur mismunandi fæðingarár Chancel Mbemba, var í gær tilkynntur sem nýr leikmaður Marseille. Mbemba kom á frjálsri sölu frá Porto eftir að portúgalska liðið neitaði að endursemja við leikmanninn vegna ádeila um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 16.7.2022 22:19 „Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt“ Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti hefur spilað fyrir franska stórliðið París Saint-Germain undanfarinn áratug. Hann stefnir á að sækja um franskan ríkisborgararétt þegar fram líða stundir. Fótbolti 15.7.2022 17:00 Búið að sparka Pochettino frá París Mauricio Pochettino hefur verið rekinn sem þjálfari Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Argentínumaðurinn, sem lék með liðinu á sínum tíma, entist rétt rúma 18 mánuði í starfi. Fótbolti 5.7.2022 11:15 Forseti PSG sýknaður í annað sinn Nasser Al-Khelaifi, forseti Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur verið sýknaður öðru sinni. Hann var ásakaður um að mútur og spillingu er kom að sölu sjónvarpsrétts HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári. Fótbolti 24.6.2022 14:01 PSG ætlar að selja Neymar Luis Campos, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain, ætlar að taka til hendinni hjá félaginu í sumar. Campos hefur sett saman lista yfir þá sem munu yfirgefa félagið í sumar og Neymar er efstur á þeim lista. Fótbolti 22.6.2022 18:31 Vilja fleiri frá París og nágrenni í lið sitt á næstu árum Forráðamenn Paris Saint-Germain hyggjast breyta um stefnu sína í leikmannakaupum á komandi keppnistímabilum en félagið þokast í átt að samkomulagi við Christophe Galtier, þjálfara Nice, um taka við liðinu af Mauricio Pohettino sem látinn var taka pokann sinn á dögunum. Fótbolti 22.6.2022 07:01 Minamino á leiðinni til Mónakó Japanski framherjinn Takumi Minamino er á leið frá Liverpool til Mónakó sem greiðir tæplega 16 milljónir punda fyrir leikmanninn. Fótbolti 21.6.2022 23:00 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 34 ›
„Erfitt að útskýra það en ég finn muninn“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin leikmaður eins besta félagsliðs heims, PSG í Frakklandi, eftir að félagið keypti hana frá Brann í Noregi. Hún er einnig aðalframherji íslenska landsliðsins sem reynir að tryggja sér HM-sæti í komandi leikjum við Hvíta-Rússland og Holland, á föstudag og næsta þriðjudag. Fótbolti 30.8.2022 15:01
West Ham gerir Paquetá að mögulega dýrasta leikmanni í sögu félagsins Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur fest kaup á miðjumanninum Lucas Paquetá. Sá er Brasilíumaður sem hefur spilað með Lyon í Frakklandi frá árinu 2020 en þar áður var hann eina leiktíð hjá stórliði AC Milan á Ítalíu. Enski boltinn 30.8.2022 14:01
Monaco fyrsta liðið til að ná stigi af PSG PSG þurfti vítaspyrnu frá Neymar seint og síðar meir til að bjarga stigi í 1-1 jafntefli gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.8.2022 21:08
Dýrasti leikmaður í sögu Arsenal lánaður til Nice Aðeins eru þrjú ár síðan Nicolas Pépé var gerður að dýrasta leikmanni í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Hann hefur nú yfirgefið félagið á lánssamningi og mun nú spóka sig um á frönsku Ríveríunni og spila með Nice í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.8.2022 17:01
Cardiff ætlar að áfrýja ákvörðun Alþjóða íþróttadómstólsins er varðar andlát Sala Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur loks komist að niðurstöðu i máli Emiliano Sala sem lést er hann ferðaðist yfir Ermasundið í flugvél í janúar 2019 til að ganga í raðir þáverandi Cardiff City. Félagið þarf að borga Nantes uppsett verð fyrir leikmanninn þó hann hafi aldrei spilað fyrir félagið. Fótbolti 26.8.2022 17:01
Berglind hjá PSG næstu tvö árin Nú í morgun, sólarhring eftir að norska félagið Brann greindi frá sölunni, tilkynnti franska félagið PSG að það hefði fest kaup á landsliðsframherjanum Berglindi Björg Þorvaldsdóttur frá Brann. Fótbolti 25.8.2022 09:16
Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. Fótbolti 24.8.2022 22:31
Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. Fótbolti 24.8.2022 09:15
Bailly segir bæ við Man. Utd Miðvörðurinn Eric Bailly hefur samþykkt að skipta frá Manchester United yfir til franska knattspyrnuliðsins Marseille. Enski boltinn 23.8.2022 12:00
Evrópuboltinn nýfarinn að rúlla en keppni svo gott sem lokið í Frakklandi og Þýskalandi Það er ef til vill full hart í árina tekið að lýsa því yfir að keppni í efstu deild karla í fótbolta í bæði Frakklandi og Þýskalandi sé lokið en þannig virðist staðan hins vegar einfaldlega vera þegar þremur umferðum er lokið. Fótbolti 22.8.2022 17:30
Sjáðu Messi og Mbappé búa til mark eftir aðeins átta sekúndur Kylian Mbappé setti nýtt met í gær þegar hann kom Paris Saint-Germain í 1-0 á móti Lille eftir aðeins átta sekúndna leik. Parísarliðið vann leikinn á endanum 7-1 þar sem Mbappé skoraði þrennu og næði Lionel Messi og Neymar voru með mark og stoðsendingu. Fótbolti 22.8.2022 15:45
Mbappé skoraði fljótasta mark í sögu frönsku úrvalsdeildarinnar Kylian Mbappé átti sannkallaðan stórleik er Paris Saint-Germain vann risasigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 1-7. Mbappé skoraði þrennu fyrir frönsku meistarana, en fyrsta markið skoraði hann eftir aðeins átta sekúndur. Fótbolti 21.8.2022 23:00
Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. Fótbolti 21.8.2022 20:48
Góð byrjun Galtier hjá PSG - Neymar á skotskónum Paris Saint-Germain fer vel af stað undir stjórn Christophe Galtier en liðið vann sannfærandi 5-2 sigur þegar liðið fékk Montpellier í heimsókn á Parc des Princes í annarri umferð frönsku efstu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.8.2022 21:31
Elías Már skoraði markið sem skildi liðin að Elías Már Ómarsson skoraði sigurmark Nimes Olympique þegar liðið mætti Rodez í þriðju umferð frönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 13.8.2022 20:01
Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Fótbolti 12.8.2022 23:30
Frakklandsmeistarar PSG vilja Rashford Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa áhuga á því að fá Marcus Rashford, leikmann Manchester United, í sínar raðir. Frá þessu greinir franski miðillinn L'Équipe. Enski boltinn 11.8.2022 18:15
Sjáðu hjólhestinn hjá Messi í draumabyrjun hans á nýju tímabili Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hóf um helgina annað tímabil sitt í frönsku deildinni og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað það á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 8.8.2022 08:01
Neymar og Messi fóru fyrir PSG í öruggum sigri Paris Saint-Germain hóf titilvörn sína í Frakklandi á sigri gegn Clermont Foot í kvöld. Lionel Messi og Neymar fóru fyrir liðinu í fjarveru Kylian Mbappé. Fótbolti 6.8.2022 21:01
Neymar afhenti liðsfélögunum gullmedalíur Brasilíumaðurinn Neymar var í nýju hlutverki þegar lið hans Paris Saint-Germain varð meistari meistaranna í Frakklandi eftir 4-0 sigur á Nantes í gærkvöld. Fótbolti 1.8.2022 12:02
PSG vann ofurbikarinn í Frakklandi með yfirburðum PSG vann franska ofurbikarinn í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Nantes. Fótbolti 31.7.2022 20:23
Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. Fótbolti 25.7.2022 12:01
Messi neitar að skrifa undir nýjan samning Lionel Messi, leikmaður PSG, ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við liðið og hefur gefið PSG þau skilaboð að hann ætlar að skoða samningamál sín eftir HM í Katar. Fótbolti 17.7.2022 09:38
Marseille semur við leikmann með nokkur mismunandi fæðingarár Chancel Mbemba, var í gær tilkynntur sem nýr leikmaður Marseille. Mbemba kom á frjálsri sölu frá Porto eftir að portúgalska liðið neitaði að endursemja við leikmanninn vegna ádeila um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 16.7.2022 22:19
„Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt“ Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti hefur spilað fyrir franska stórliðið París Saint-Germain undanfarinn áratug. Hann stefnir á að sækja um franskan ríkisborgararétt þegar fram líða stundir. Fótbolti 15.7.2022 17:00
Búið að sparka Pochettino frá París Mauricio Pochettino hefur verið rekinn sem þjálfari Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Argentínumaðurinn, sem lék með liðinu á sínum tíma, entist rétt rúma 18 mánuði í starfi. Fótbolti 5.7.2022 11:15
Forseti PSG sýknaður í annað sinn Nasser Al-Khelaifi, forseti Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur verið sýknaður öðru sinni. Hann var ásakaður um að mútur og spillingu er kom að sölu sjónvarpsrétts HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári. Fótbolti 24.6.2022 14:01
PSG ætlar að selja Neymar Luis Campos, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain, ætlar að taka til hendinni hjá félaginu í sumar. Campos hefur sett saman lista yfir þá sem munu yfirgefa félagið í sumar og Neymar er efstur á þeim lista. Fótbolti 22.6.2022 18:31
Vilja fleiri frá París og nágrenni í lið sitt á næstu árum Forráðamenn Paris Saint-Germain hyggjast breyta um stefnu sína í leikmannakaupum á komandi keppnistímabilum en félagið þokast í átt að samkomulagi við Christophe Galtier, þjálfara Nice, um taka við liðinu af Mauricio Pohettino sem látinn var taka pokann sinn á dögunum. Fótbolti 22.6.2022 07:01
Minamino á leiðinni til Mónakó Japanski framherjinn Takumi Minamino er á leið frá Liverpool til Mónakó sem greiðir tæplega 16 milljónir punda fyrir leikmanninn. Fótbolti 21.6.2022 23:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent