Franski boltinn

Fréttamynd

Stór­leik Lyon og PSG frestað

Stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni hefur verið frestað þar sem þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn tapar Le Havre

Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Að þessu sinni á útivelli gegn Fleury 91.

Fótbolti
Fréttamynd

Monaco lagði PSG í París

Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Moise Kean skaut PSG á toppinn

Hörð barátta er enn um efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en ríkjandi meistarar PSG endurheimtu toppsætið af Lille með 2-1 sigri á Nice í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Bielsa í réttar­höldum í Frakk­landi

Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, tók þátt í réttarhöldum í Frakklandi í gær. Stjórinn var ekki mættur til Frakklands heldur tók hann þátt í gegnum myndbandssímtal frá Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir stöðu Mbappe flókna

Fabrizio Romano, einn virtasti félagaskiptaspekingur heimsins, segir stöðu Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain flókna. Mbappe er einn eftirsóttasti leikmaðurinn í heiminum en margir risarnir eru sagðir fylgjast með stöðu mála.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara með glæsimark í nýju skónum

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði glæsimark þegar Lyon tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum frönsku bikarkeppninnnar í fótbolta í dag. Lyon sló út Stade de Reims með öruggum 5-0 sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslendingatríó í Le Havre

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni.

Íslenski boltinn