Franski boltinn Ronaldo til PSG? Fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi Paris Saint-Germain í sumar gætu frönsku meistararnir horft til Cristiano Ronaldo. Fótbolti 10.4.2021 19:30 Smitunum hjá liði Söru fjölgar enn Allur leikmannahópur Evrópumeistara Lyon er kominn í einangrun vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með Lyon. Fótbolti 7.4.2021 11:16 Tvö rauð spjöld og PSG missti toppsætið Lille vann í dag góðan útisigur gegn Paris Saint-Germain í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en PSG með betri markatölu. Lille gerði sér lítið fyrir og vann 1-0, og hrifsaði þar með toppsætið af frönsku risunum. Fótbolti 3.4.2021 17:06 Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild. Í dag tapaði liðið 2-0 á heimavelli fyrir Dijon. Fótbolti 3.4.2021 14:31 Verratti kominn með Covid í annað sinn Það á ekki af Marco Veratti, miðjumanni Paris Saint-Germain, að ganga en hann greindist með Covid-19 í annað sinn er leikmannahópur PSG var skimaður í gær. Fótbolti 3.4.2021 13:00 Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. Fótbolti 2.4.2021 16:43 Andrea, Anna og Berglind spiluðu allan leikinn í tapi Íslendingalið Le Havre er í slæmum málum í neðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og tapaði enn einum leiknum í dag. Fótbolti 27.3.2021 15:28 Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær Fótbolti 15.3.2021 10:01 PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. Fótbolti 14.3.2021 22:30 Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.3.2021 15:23 Stórleik Lyon og PSG frestað Stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni hefur verið frestað þar sem þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna. Fótbolti 12.3.2021 23:00 Berglind Björg endaði á bráðamóttökunni í janúar Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir þurfti að fara á bráðamóttökuna eftir að hafa farið full geyst af stað með liði sínu Le Havre í Frakklandi eftir að hún greindist með kórónuveiruna fyrir áramót. Fótbolti 12.3.2021 21:36 Telur að PSG hafi bolmagn til að landa Messi Forráðamenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru bjartsýnir á að félagið geti samið við argentíska snillinginn Lionel Messi í sumar eftir að samningur hans við Barcelona rennur út. Fótbolti 12.3.2021 19:00 Styttist í að Svava Rós snúi aftur eftir að hafa meiðst í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir söðlaði um fyrr á þessu ári og skipti um félag. Fór hún frá Kristianstad í Svíþjóð til Bordeaux í Frakklandi. Strax í fyrsta leik fyrir franska félagið meiddist Svava Rós. Fótbolti 9.3.2021 20:45 Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Að þessu sinni á útivelli gegn Fleury 91. Fótbolti 6.3.2021 15:46 AC missteig sig og sigur hjá PSG án stjarnanna AC Milan gerði 1-1 jafntefli fyrir Udinese á heimavelli í ítalska boltanum í kvöld. Blóðtaka fyrir Mílanóliðið sem er að fatast flugið í toppbaráttunni. Fótbolti 3.3.2021 21:53 Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.2.2021 16:08 Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning. Fótbolti 26.2.2021 23:01 Monaco lagði PSG í París Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. Fótbolti 21.2.2021 22:01 Moise Kean skaut PSG á toppinn Hörð barátta er enn um efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en ríkjandi meistarar PSG endurheimtu toppsætið af Lille með 2-1 sigri á Nice í dag. Fótbolti 13.2.2021 18:12 Bielsa í réttarhöldum í Frakklandi Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, tók þátt í réttarhöldum í Frakklandi í gær. Stjórinn var ekki mættur til Frakklands heldur tók hann þátt í gegnum myndbandssímtal frá Englandi. Fótbolti 13.2.2021 11:31 PSG áfram en Börsungar í vandræðum Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum. Fótbolti 10.2.2021 21:59 Mbappe himinlifandi með nýjustu fréttirnar af Neymar Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er ánægður með nýjustu fréttirnar af samherja sínum Neymar en fjölmiðlar greina frá því að Neymar sé við það að framlengja samning sinn við franska stórliðið. Fótbolti 8.2.2021 19:01 Mikilvægur sigur hjá Lyon á meðan hvorki gengur né rekur hjá Le Havre Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir voru í eldlínunni í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Sara Björk lék allan leikinn á miðju Lyon er liðið vann 2-1 sigur á Montpellier. Anna Björk var í miðverði Le Havre sem tapaði enn einum leiknum. Fótbolti 6.2.2021 16:11 Barcelona áfram eftir mikla dramatík og PSG á sigurbraut á ný Barcelona komst áfram í spænska bikarnum eftir ótrúlegan 5-3 sigur á Granada í spænska bikarnum í kvöld. Á sama tíma komst PSG aftur á sigurbraut í Frakklandi eftir slæmt tap um helgina. Fótbolti 3.2.2021 22:31 Fékk sig fullsaddan og hætti hjá Marseille André Villas-Boas hefur fengið sig fullsaddan af starfsumhverfinu hjá Marseille og tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann væri hættur sem knattspyrnustjóri félagsins. Fótbolti 2.2.2021 16:01 Neymar: Ég mun aldrei hætta að fara í partý Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar segist ekki vera eins óþroskaður og margir gagnrýnendur hans hafi ýjað að. Fótbolti 2.2.2021 15:00 Neymar skoraði tvö en neyðarlegt tap PSG PSG missteig sig illa gegn Lorient á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 eftir að leikar höfðu verið jafnir í hálfleik, 1-1. Fótbolti 31.1.2021 15:55 Fótboltabullur urðu til þess að fresta varð leik Marseille og Rennes Leik Marseille og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fór ekki fram í gær eftir að mörg hundruð stuðningsmenn fótboltabullur Marseille mótmæltu gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 31.1.2021 11:01 Forsetaframbjóðandi Barca skýtur föstum skotum á PSG Joan Laporta, forsetaframbjóðandi Barcelona, er allt annað en sáttur við ummæli PSG um Lionel Messi. Franski risinn hefur ekki farið leynt með það að félagið vilji klófesta hinn 33 ára Argentínumann sem hefur ekki farið leynt með óánægju sína í Katalóníu. Fótbolti 30.1.2021 23:01 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 34 ›
Ronaldo til PSG? Fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi Paris Saint-Germain í sumar gætu frönsku meistararnir horft til Cristiano Ronaldo. Fótbolti 10.4.2021 19:30
Smitunum hjá liði Söru fjölgar enn Allur leikmannahópur Evrópumeistara Lyon er kominn í einangrun vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með Lyon. Fótbolti 7.4.2021 11:16
Tvö rauð spjöld og PSG missti toppsætið Lille vann í dag góðan útisigur gegn Paris Saint-Germain í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en PSG með betri markatölu. Lille gerði sér lítið fyrir og vann 1-0, og hrifsaði þar með toppsætið af frönsku risunum. Fótbolti 3.4.2021 17:06
Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild. Í dag tapaði liðið 2-0 á heimavelli fyrir Dijon. Fótbolti 3.4.2021 14:31
Verratti kominn með Covid í annað sinn Það á ekki af Marco Veratti, miðjumanni Paris Saint-Germain, að ganga en hann greindist með Covid-19 í annað sinn er leikmannahópur PSG var skimaður í gær. Fótbolti 3.4.2021 13:00
Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. Fótbolti 2.4.2021 16:43
Andrea, Anna og Berglind spiluðu allan leikinn í tapi Íslendingalið Le Havre er í slæmum málum í neðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og tapaði enn einum leiknum í dag. Fótbolti 27.3.2021 15:28
Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær Fótbolti 15.3.2021 10:01
PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. Fótbolti 14.3.2021 22:30
Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.3.2021 15:23
Stórleik Lyon og PSG frestað Stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni hefur verið frestað þar sem þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna. Fótbolti 12.3.2021 23:00
Berglind Björg endaði á bráðamóttökunni í janúar Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir þurfti að fara á bráðamóttökuna eftir að hafa farið full geyst af stað með liði sínu Le Havre í Frakklandi eftir að hún greindist með kórónuveiruna fyrir áramót. Fótbolti 12.3.2021 21:36
Telur að PSG hafi bolmagn til að landa Messi Forráðamenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru bjartsýnir á að félagið geti samið við argentíska snillinginn Lionel Messi í sumar eftir að samningur hans við Barcelona rennur út. Fótbolti 12.3.2021 19:00
Styttist í að Svava Rós snúi aftur eftir að hafa meiðst í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir söðlaði um fyrr á þessu ári og skipti um félag. Fór hún frá Kristianstad í Svíþjóð til Bordeaux í Frakklandi. Strax í fyrsta leik fyrir franska félagið meiddist Svava Rós. Fótbolti 9.3.2021 20:45
Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Að þessu sinni á útivelli gegn Fleury 91. Fótbolti 6.3.2021 15:46
AC missteig sig og sigur hjá PSG án stjarnanna AC Milan gerði 1-1 jafntefli fyrir Udinese á heimavelli í ítalska boltanum í kvöld. Blóðtaka fyrir Mílanóliðið sem er að fatast flugið í toppbaráttunni. Fótbolti 3.3.2021 21:53
Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.2.2021 16:08
Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning. Fótbolti 26.2.2021 23:01
Monaco lagði PSG í París Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. Fótbolti 21.2.2021 22:01
Moise Kean skaut PSG á toppinn Hörð barátta er enn um efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en ríkjandi meistarar PSG endurheimtu toppsætið af Lille með 2-1 sigri á Nice í dag. Fótbolti 13.2.2021 18:12
Bielsa í réttarhöldum í Frakklandi Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, tók þátt í réttarhöldum í Frakklandi í gær. Stjórinn var ekki mættur til Frakklands heldur tók hann þátt í gegnum myndbandssímtal frá Englandi. Fótbolti 13.2.2021 11:31
PSG áfram en Börsungar í vandræðum Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum. Fótbolti 10.2.2021 21:59
Mbappe himinlifandi með nýjustu fréttirnar af Neymar Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er ánægður með nýjustu fréttirnar af samherja sínum Neymar en fjölmiðlar greina frá því að Neymar sé við það að framlengja samning sinn við franska stórliðið. Fótbolti 8.2.2021 19:01
Mikilvægur sigur hjá Lyon á meðan hvorki gengur né rekur hjá Le Havre Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir voru í eldlínunni í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Sara Björk lék allan leikinn á miðju Lyon er liðið vann 2-1 sigur á Montpellier. Anna Björk var í miðverði Le Havre sem tapaði enn einum leiknum. Fótbolti 6.2.2021 16:11
Barcelona áfram eftir mikla dramatík og PSG á sigurbraut á ný Barcelona komst áfram í spænska bikarnum eftir ótrúlegan 5-3 sigur á Granada í spænska bikarnum í kvöld. Á sama tíma komst PSG aftur á sigurbraut í Frakklandi eftir slæmt tap um helgina. Fótbolti 3.2.2021 22:31
Fékk sig fullsaddan og hætti hjá Marseille André Villas-Boas hefur fengið sig fullsaddan af starfsumhverfinu hjá Marseille og tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann væri hættur sem knattspyrnustjóri félagsins. Fótbolti 2.2.2021 16:01
Neymar: Ég mun aldrei hætta að fara í partý Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar segist ekki vera eins óþroskaður og margir gagnrýnendur hans hafi ýjað að. Fótbolti 2.2.2021 15:00
Neymar skoraði tvö en neyðarlegt tap PSG PSG missteig sig illa gegn Lorient á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 eftir að leikar höfðu verið jafnir í hálfleik, 1-1. Fótbolti 31.1.2021 15:55
Fótboltabullur urðu til þess að fresta varð leik Marseille og Rennes Leik Marseille og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fór ekki fram í gær eftir að mörg hundruð stuðningsmenn fótboltabullur Marseille mótmæltu gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 31.1.2021 11:01
Forsetaframbjóðandi Barca skýtur föstum skotum á PSG Joan Laporta, forsetaframbjóðandi Barcelona, er allt annað en sáttur við ummæli PSG um Lionel Messi. Franski risinn hefur ekki farið leynt með það að félagið vilji klófesta hinn 33 ára Argentínumann sem hefur ekki farið leynt með óánægju sína í Katalóníu. Fótbolti 30.1.2021 23:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent