Sænski boltinn Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09 Arnór og Birkir fengu kveðju frá Svíþjóð: „Takk fyrir allt“ Sænska knattspyrnufélagið Hammarby birtir í dag myndskeið til heiðurs þeim Birki Má Sævarssyni og Arnóri Smárasyni, vegna tímamótanna í þeirra lífi á morgun. Fótbolti 25.10.2024 16:02 Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01 Valur eyddi færslu um stærstu söluna Valsmenn hafa tekið úr birtingu færslu sem ekki stóð til að færi strax í loftið, um sölu á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 23.10.2024 10:24 Arnór Ingvi skoraði eitt og annað dæmt af Arnór Ingvi Traustason átti virkilega góðan leik þegar Norrköping gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Arnór Ingvi skoraði mark sinna manna og bætti öðru við sem var því miður dæmt af vegna rangstöðu. Fótbolti 21.10.2024 19:37 Hlín heldur áfram að skora en fyrsta tapið hjá Guðrúnu Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengard voru í eldlínunni í sænsku kvennadeildinni í dag en þeim gekk misvel. Rosengard endar ekki tímabilið með fullt hús. Fótbolti 20.10.2024 15:02 Fanney seld fyrir upphæð sem „ekki hefur sést“ og Tinna kemur í staðinn Valsmenn hafa nú staðfest söluna á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til sænska úrvalsdeildarfélagsins Häcken, og hafa aldrei selt knattspyrnukonu fyrir hærri upphæð. Tinna Brá Magnúsdóttir kemur frá Fylki og fyllir í hennar skarð. Íslenski boltinn 18.10.2024 19:32 Fanney sögð á leið til Svíþjóðar Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir er sögð hafa samið við lið Häcken í Svíþjóð. Íslenski boltinn 18.10.2024 14:01 Lið Adams Inga gæti farið á hausinn í dag Sænska knattspyrnufélagið Östersunds FK er í kapphlaupi við klukkuna í dag þar sem stjórnarmenn reyna allt til að forða félaginu frá gjaldþroti. Fótbolti 14.10.2024 08:33 Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Eggert Aron Guðmundsson segir þjálfara sinn hjá Elfsborg ósanngjarnan gagnvart sér og Andra Fannari Baldurssyni sem einnig leikur með sænska liðinu. Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu. Sport 13.10.2024 12:01 Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12.10.2024 15:11 Guðný lagði tvö upp í afar skrautlegum Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir þurfti að fara af velli fyrir markmann og Guðný Árnadóttir lagði upp mark, í skrautlegum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.10.2024 12:51 Æfir hjá gamla félagi föður síns Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. Fótbolti 12.10.2024 08:02 Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17 Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Fótbolti 4.10.2024 18:37 Sonur Zlatans í fyrsta sinn í landslið Maximilian Seger Ibrahimovic, hinn 18 ára sonur sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, fær nú sitt fyrsta tækifæri í gulu landsliðstreyjunni eftir að hafa verið valinn í U18-landslið Svíþjóðar í fótbolta. Fótbolti 1.10.2024 14:15 Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. Fótbolti 1.10.2024 11:30 Kolbeinn með glæsimark í sigri Gautaborgar Gautaborg lagði GAIS 2-0 í efstu deild sænska fótboltans. Leikurinn tafðist vegna fjölda blysa sem stuðningsfólk GAIS kveikti á. Fótbolti 30.9.2024 21:17 Hlín á skotskónum og Kristianstad dreymir um Evrópu Hlín Eiríksdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-0 sigri á Brommapojkarna í efstu deild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð. Fótbolti 28.9.2024 12:58 Davíð Snær skoraði gegn toppliðinu Davíð Snær Jóhannsson var á skotskónum fyrir lið Álasund í norsku B-deildinni er liðið tapaði 4-1 fyrir toppliði Valerenga í kvöld. Fótbolti 24.9.2024 18:56 Grátleg niðurstaða Birnis og Gísla Íslendingaslagur og fallslagur var á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.9.2024 18:59 Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22.9.2024 14:10 Kolbeinn lagði upp mark í borgarslagnum Kolbeinn Þórðarson og félagar í IKF Gautaborg gerði jafntefli í markaveislu í borgarslagnum í dag. Fótbolti 15.9.2024 16:32 Nítján sigrar í röð hjá Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård stefna hraðbyri að fullkomnu tímabili í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en liðið vann sinn nítjánda sigur í röð í dag. Fótbolti 14.9.2024 14:58 Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2024 12:53 Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Gengið hefur á ýmsu hjá fótboltamanninum Andra Fannari Baldurssyni síðustu misseri og hefur hann verið á flakki um Evrópu. Hann er á leið í spennandi verkefni í haust og mun skoða sín mál í janúar. Fótbolti 13.9.2024 13:01 Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Örebro er komið áfram í sænsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 4-1 útisigur á Mallbacken. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir var á skotskónum fyrir Örebro. Fótbolti 11.9.2024 19:06 Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. Fótbolti 11.9.2024 09:32 Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. Fótbolti 8.9.2024 15:01 Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård þegar liðið vann 18. leikinn í röð í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Lék hún allan leikinn í öruggum 3-0 sigri á Brommapojkarna. Fótbolti 6.9.2024 18:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 39 ›
Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09
Arnór og Birkir fengu kveðju frá Svíþjóð: „Takk fyrir allt“ Sænska knattspyrnufélagið Hammarby birtir í dag myndskeið til heiðurs þeim Birki Má Sævarssyni og Arnóri Smárasyni, vegna tímamótanna í þeirra lífi á morgun. Fótbolti 25.10.2024 16:02
Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01
Valur eyddi færslu um stærstu söluna Valsmenn hafa tekið úr birtingu færslu sem ekki stóð til að færi strax í loftið, um sölu á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 23.10.2024 10:24
Arnór Ingvi skoraði eitt og annað dæmt af Arnór Ingvi Traustason átti virkilega góðan leik þegar Norrköping gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Arnór Ingvi skoraði mark sinna manna og bætti öðru við sem var því miður dæmt af vegna rangstöðu. Fótbolti 21.10.2024 19:37
Hlín heldur áfram að skora en fyrsta tapið hjá Guðrúnu Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengard voru í eldlínunni í sænsku kvennadeildinni í dag en þeim gekk misvel. Rosengard endar ekki tímabilið með fullt hús. Fótbolti 20.10.2024 15:02
Fanney seld fyrir upphæð sem „ekki hefur sést“ og Tinna kemur í staðinn Valsmenn hafa nú staðfest söluna á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til sænska úrvalsdeildarfélagsins Häcken, og hafa aldrei selt knattspyrnukonu fyrir hærri upphæð. Tinna Brá Magnúsdóttir kemur frá Fylki og fyllir í hennar skarð. Íslenski boltinn 18.10.2024 19:32
Fanney sögð á leið til Svíþjóðar Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir er sögð hafa samið við lið Häcken í Svíþjóð. Íslenski boltinn 18.10.2024 14:01
Lið Adams Inga gæti farið á hausinn í dag Sænska knattspyrnufélagið Östersunds FK er í kapphlaupi við klukkuna í dag þar sem stjórnarmenn reyna allt til að forða félaginu frá gjaldþroti. Fótbolti 14.10.2024 08:33
Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Eggert Aron Guðmundsson segir þjálfara sinn hjá Elfsborg ósanngjarnan gagnvart sér og Andra Fannari Baldurssyni sem einnig leikur með sænska liðinu. Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu. Sport 13.10.2024 12:01
Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12.10.2024 15:11
Guðný lagði tvö upp í afar skrautlegum Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir þurfti að fara af velli fyrir markmann og Guðný Árnadóttir lagði upp mark, í skrautlegum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.10.2024 12:51
Æfir hjá gamla félagi föður síns Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. Fótbolti 12.10.2024 08:02
Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17
Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Fótbolti 4.10.2024 18:37
Sonur Zlatans í fyrsta sinn í landslið Maximilian Seger Ibrahimovic, hinn 18 ára sonur sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, fær nú sitt fyrsta tækifæri í gulu landsliðstreyjunni eftir að hafa verið valinn í U18-landslið Svíþjóðar í fótbolta. Fótbolti 1.10.2024 14:15
Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. Fótbolti 1.10.2024 11:30
Kolbeinn með glæsimark í sigri Gautaborgar Gautaborg lagði GAIS 2-0 í efstu deild sænska fótboltans. Leikurinn tafðist vegna fjölda blysa sem stuðningsfólk GAIS kveikti á. Fótbolti 30.9.2024 21:17
Hlín á skotskónum og Kristianstad dreymir um Evrópu Hlín Eiríksdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-0 sigri á Brommapojkarna í efstu deild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð. Fótbolti 28.9.2024 12:58
Davíð Snær skoraði gegn toppliðinu Davíð Snær Jóhannsson var á skotskónum fyrir lið Álasund í norsku B-deildinni er liðið tapaði 4-1 fyrir toppliði Valerenga í kvöld. Fótbolti 24.9.2024 18:56
Grátleg niðurstaða Birnis og Gísla Íslendingaslagur og fallslagur var á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.9.2024 18:59
Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22.9.2024 14:10
Kolbeinn lagði upp mark í borgarslagnum Kolbeinn Þórðarson og félagar í IKF Gautaborg gerði jafntefli í markaveislu í borgarslagnum í dag. Fótbolti 15.9.2024 16:32
Nítján sigrar í röð hjá Guðrúnu og félögum Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård stefna hraðbyri að fullkomnu tímabili í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en liðið vann sinn nítjánda sigur í röð í dag. Fótbolti 14.9.2024 14:58
Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2024 12:53
Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Gengið hefur á ýmsu hjá fótboltamanninum Andra Fannari Baldurssyni síðustu misseri og hefur hann verið á flakki um Evrópu. Hann er á leið í spennandi verkefni í haust og mun skoða sín mál í janúar. Fótbolti 13.9.2024 13:01
Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Örebro er komið áfram í sænsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 4-1 útisigur á Mallbacken. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir var á skotskónum fyrir Örebro. Fótbolti 11.9.2024 19:06
Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. Fótbolti 11.9.2024 09:32
Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. Fótbolti 8.9.2024 15:01
Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård þegar liðið vann 18. leikinn í röð í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Lék hún allan leikinn í öruggum 3-0 sigri á Brommapojkarna. Fótbolti 6.9.2024 18:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent