Sænski boltinn

Fréttamynd

Feðgarnir að semja við Norrköping

Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Mættur til norsku meistaranna samkvæmt Tinder

Noregsmeistarar Bodö/Glimt í fótbolta eru að landa sænska miðjumanninum Axel Lindahl en hann kemur til félagsins frá sænska félaginu Degerfors. Það kom í ljós í stefnumótaappinu Tinder að Lindahl væri mættur til Noregs.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­björg á förum frá Djurgården

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Elísabet þjálfari ársins

Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Wolfsburg kaupir Sveindísi

Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili.

Fótbolti