Pílukast Luke Littler rúmum fjórum árum yngri en sá sem átti metið áður Luke Littler varð í gær sá langyngsti í sögunni sem nær að komast alla leið í úrslitaleikinn um heimsmeistaratitilinn í pílukasti. Sport 3.1.2024 07:50 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. Sport 2.1.2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. Sport 2.1.2024 21:38 Viðureign sem fer í sögubækurnar Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Sport 2.1.2024 19:01 Van Gerwen var illt í maganum í gær Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Sport 2.1.2024 12:31 Kærastan stolt af Littler: „Draumurinn heldur áfram“ Hinn sextán ára Luke Littler hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er kominn í undanúrslit mótsins og frammistaða hans er á allra vörum. Sport 2.1.2024 11:31 „Nú er mig að dreyma“ Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum. Sport 2.1.2024 07:01 Humphries síðastur í undanúrslitin Luke Humphries tryggði sér farseðilinn í undanúrslitin á HM í pílukasti í kvöld eftir sigur á Dave Chisnall. Sport 1.1.2024 22:23 Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Sport 1.1.2024 20:56 Ungstirnið fór létt með Brendan Dolan Luke Littler er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Brendan Dolan, 5-1. Sport 1.1.2024 16:33 Rob Cross í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Rob Cross tryggði sér í undanúrslit HM í pílukasti með ótrúlegri endurkomu gegn Chris Dobey í átta manna úrslitunum. Sport 1.1.2024 14:53 Taugatitringur á gölnum endaspretti í pílunni Luke Humphries varð í gær síðastur pílukastara inn í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Joe Cullen í bráðabana. Á tímabili var hreinlega útlit fyrir að hvorugur þeirra vildi vinna leikinn. Sport 31.12.2023 11:00 Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Sport 30.12.2023 22:38 Burst hjá Cross og Williams negldi stóra fiskinn Scott Williams, Dave Chisnall og Rob Cross eru komnir í 8-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir þrjá skemmtilegar viðureignir í Alexandra Palace. Sport 30.12.2023 16:16 „Ég þarf að sjá vegabréfið hans“ Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld. Sport 30.12.2023 11:15 Heimsmeistaranum sópað úr leik Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. Sport 29.12.2023 23:31 Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Sport 29.12.2023 21:01 Langþráður draumur Páls Sævars loksins að rætast Gamall draumur útvarpsmannsins og vallarkynnisins góðkunna, Páls Sævars Guðjónssonar, mun rætast í kvöld er hann verður, ásamt góðum hópi Íslendinga, viðstaddur spennandi keppnisdag á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 29.12.2023 13:31 „Vonandi get ég sýnt þeim hvernig á að vinna bikar“ Hinn 16 ára Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni í Alexandra Palace á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Unglingurinn ætlar að skella sér á Old Trafford þegar mótinu lýkur og vonast til að geta látið gott af sér leiða. Enski boltinn 29.12.2023 07:00 Ísmaðurinn úr leik en Humphries slapp fyrir horn Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Ísmaðurinn Gerwyn Price féll óvænt úr leik. Hinn sigurstranglegi Luke Humphries lenti í miklum vandræðum gegn þýskum Pokémon unnanda. Sport 28.12.2023 23:11 Kynngimagnaður leikur hjá Dobey og Smith Chris Dobey, Joe Cullen og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum á HM í pílukasti í dag. Sport 28.12.2023 16:24 Littler búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu Hinn sextán ára Luke Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er þegar búinn að vinna sér inn dágóða upphæð í verðlaunafé. Hann er búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða því. Sport 28.12.2023 13:31 Luke Littler yngstur allra í 16-manna úrslit Ekkert lát virðist ætla að verða á góðu gengi hins 16 ára Luke Littler á HM í pílukasti en hann tryggði sér í kvöld farseðil í 16-manna úrslit og varð um leið yngsti keppandinn sem nær svo langt á mótinu. Sport 27.12.2023 23:07 Williams baðst afsökunar á ummælum sínum um heimsstyrjaldirnar Heimamaðurinn Scott Williams vann magnaðan sigur á Þjóðverjanum Martin Schindler í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag en ummæli Williams eftir viðureignina vöktu þó ekki síður athygli. Sport 27.12.2023 21:01 Telur að hinn sextán ára Littler geti orðið heimsmeistari Hinn sextán ára Luke Littler getur unnið HM í pílukasti. Þetta segir heimsmeistarinn fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Sport 27.12.2023 14:00 Pikachu og Clayton komu sér áfram Síðasta kvöldið af 64-manna úrslitum í heimsmeistaramótinu í pílukasti fór fram í kvöld með átta viðureignum. Sport 23.12.2023 22:39 Íslenskur hópur mætir í sérhönnuðum jakkafötum í Ally Pally Heimsmeistaramótið í pílukasti er i fullum gangi og það er mikið um dýrðir á hverju kvöldi í Alexandra Palace eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. Sport 22.12.2023 09:31 Sextán ára Littler heldur áfram að heilla Hinn sextán ára gamli Luke Littler er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Andrew Gilding. Sport 21.12.2023 23:30 Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. Sport 21.12.2023 15:30 Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. Sport 21.12.2023 14:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 12 ›
Luke Littler rúmum fjórum árum yngri en sá sem átti metið áður Luke Littler varð í gær sá langyngsti í sögunni sem nær að komast alla leið í úrslitaleikinn um heimsmeistaratitilinn í pílukasti. Sport 3.1.2024 07:50
Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. Sport 2.1.2024 23:13
Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. Sport 2.1.2024 21:38
Viðureign sem fer í sögubækurnar Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Sport 2.1.2024 19:01
Van Gerwen var illt í maganum í gær Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær. Sport 2.1.2024 12:31
Kærastan stolt af Littler: „Draumurinn heldur áfram“ Hinn sextán ára Luke Littler hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er kominn í undanúrslit mótsins og frammistaða hans er á allra vörum. Sport 2.1.2024 11:31
„Nú er mig að dreyma“ Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum. Sport 2.1.2024 07:01
Humphries síðastur í undanúrslitin Luke Humphries tryggði sér farseðilinn í undanúrslitin á HM í pílukasti í kvöld eftir sigur á Dave Chisnall. Sport 1.1.2024 22:23
Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Sport 1.1.2024 20:56
Ungstirnið fór létt með Brendan Dolan Luke Littler er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Brendan Dolan, 5-1. Sport 1.1.2024 16:33
Rob Cross í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Rob Cross tryggði sér í undanúrslit HM í pílukasti með ótrúlegri endurkomu gegn Chris Dobey í átta manna úrslitunum. Sport 1.1.2024 14:53
Taugatitringur á gölnum endaspretti í pílunni Luke Humphries varð í gær síðastur pílukastara inn í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Joe Cullen í bráðabana. Á tímabili var hreinlega útlit fyrir að hvorugur þeirra vildi vinna leikinn. Sport 31.12.2023 11:00
Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Sport 30.12.2023 22:38
Burst hjá Cross og Williams negldi stóra fiskinn Scott Williams, Dave Chisnall og Rob Cross eru komnir í 8-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir þrjá skemmtilegar viðureignir í Alexandra Palace. Sport 30.12.2023 16:16
„Ég þarf að sjá vegabréfið hans“ Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld. Sport 30.12.2023 11:15
Heimsmeistaranum sópað úr leik Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. Sport 29.12.2023 23:31
Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Sport 29.12.2023 21:01
Langþráður draumur Páls Sævars loksins að rætast Gamall draumur útvarpsmannsins og vallarkynnisins góðkunna, Páls Sævars Guðjónssonar, mun rætast í kvöld er hann verður, ásamt góðum hópi Íslendinga, viðstaddur spennandi keppnisdag á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 29.12.2023 13:31
„Vonandi get ég sýnt þeim hvernig á að vinna bikar“ Hinn 16 ára Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni í Alexandra Palace á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Unglingurinn ætlar að skella sér á Old Trafford þegar mótinu lýkur og vonast til að geta látið gott af sér leiða. Enski boltinn 29.12.2023 07:00
Ísmaðurinn úr leik en Humphries slapp fyrir horn Óvænt úrslit urðu í Alexandra Palace í kvöld þegar Ísmaðurinn Gerwyn Price féll óvænt úr leik. Hinn sigurstranglegi Luke Humphries lenti í miklum vandræðum gegn þýskum Pokémon unnanda. Sport 28.12.2023 23:11
Kynngimagnaður leikur hjá Dobey og Smith Chris Dobey, Joe Cullen og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum á HM í pílukasti í dag. Sport 28.12.2023 16:24
Littler búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu Hinn sextán ára Luke Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er þegar búinn að vinna sér inn dágóða upphæð í verðlaunafé. Hann er búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða því. Sport 28.12.2023 13:31
Luke Littler yngstur allra í 16-manna úrslit Ekkert lát virðist ætla að verða á góðu gengi hins 16 ára Luke Littler á HM í pílukasti en hann tryggði sér í kvöld farseðil í 16-manna úrslit og varð um leið yngsti keppandinn sem nær svo langt á mótinu. Sport 27.12.2023 23:07
Williams baðst afsökunar á ummælum sínum um heimsstyrjaldirnar Heimamaðurinn Scott Williams vann magnaðan sigur á Þjóðverjanum Martin Schindler í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag en ummæli Williams eftir viðureignina vöktu þó ekki síður athygli. Sport 27.12.2023 21:01
Telur að hinn sextán ára Littler geti orðið heimsmeistari Hinn sextán ára Luke Littler getur unnið HM í pílukasti. Þetta segir heimsmeistarinn fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Sport 27.12.2023 14:00
Pikachu og Clayton komu sér áfram Síðasta kvöldið af 64-manna úrslitum í heimsmeistaramótinu í pílukasti fór fram í kvöld með átta viðureignum. Sport 23.12.2023 22:39
Íslenskur hópur mætir í sérhönnuðum jakkafötum í Ally Pally Heimsmeistaramótið í pílukasti er i fullum gangi og það er mikið um dýrðir á hverju kvöldi í Alexandra Palace eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. Sport 22.12.2023 09:31
Sextán ára Littler heldur áfram að heilla Hinn sextán ára gamli Luke Littler er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Andrew Gilding. Sport 21.12.2023 23:30
Kjarnorkukrakkinn fagnaði draumafrumrauninni með kebab Ungstirnið Luke Littler fagnaði sínum fyrsta sigri á heimsmeistaramótinu í pílukasti á hóflegan hátt. Sport 21.12.2023 15:30
Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. Sport 21.12.2023 14:30