
England

Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon
Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri.

Stórhættulegur snákur skríður laus um götur Cambridge
Malayopython reticulatus er ein af fáum snákategundum sem vitað er til að hafi banað mannfólki.

Telja lík vera laumufarþega sem féll úr flugvél yfir London
Maðurinn er talinn hafa falist í lendingarbúnaðarrými vélarinnar.

Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury
Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy.

Þunguð kona stungin til bana í suðurhluta Lundúna
Ófrísk kona á þrítugsaldri á var stungin í bænum Croydon í suðurhluta London aðfaranótt laugardags. Konan er látin en barnið liggur nú þungt haldið á spítala.

Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy
Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær.

Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær
David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu.

Sterk orka í Glastonbury
Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því.

Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United
Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United.

Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi
Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær.

„Ekki vera heigull, Boris“
Jeremy Hunt utanríkisráðherra Bretlands og leiðtogaefni Íhaldsflokksins kallaði eftir því að keppinautur hans í leiðtogakjörinu, Boris Johnson, skorist ekki undan því að mæta í kappræður í sjónvarpssal nú í vikunni. Þá sagðist Hunt ekki myndu gagnrýna Johnson vegna lögregluútkalls að heimili þess síðarnefnda á föstudag.

Nágranninn sem hringdi á lögregluna stígur fram og segir sína hlið
Maðurinn sem hringdi í lögregluna vegna rifrildis Boris Johnson og Carrie Symsonds, sambýliskonu hans, hefur stigið fram í viðtali við Guardian til þess að segja sína hlið á málinu. Hann hefur mátt þola áreiti vegna málsins en hann segist aðeins hafa hringt á lögregluna vegna þess að hann óttaðist um velferð nágranna sinna.

Baulað á fundarstjóra sem spurði Boris út í atvikið á heimili hans
Boris Johnson, sem nú tekur þátt í leiðtogaslag Íhaldsflokksins, var ragur við að svara spurningum um meintar erjur á heimili hans, þegar hann sat fyrir svörum á opnum fundi flokksins í Birmingham í dag.

Lögregla kölluð að heimili Boris Johnson
Lögreglan í London var kölluð að heimili Boris Johnson, sem nú tekur þátt í leiðtogaslag Íhaldsflokksins. Lögreglan svaraði kalli nágranna sem heyrði Johnson og sambúðarkonu hans rífast.

Stunginn í hálsinn á tökustað nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway
Ráðist var á meðlim tökuliðs nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway og hann stunginn í hálsinn í myndveri Warner Bros í Hertfordskíri á Englandi í dag.

Grunaður um manndráp í tengslum við flugslys Sala
Breska lögreglan handtók í dag karlmann vegna gruns um manndráp í tengslum við andlát argentínska knattspyrnumannsins Emiliano Sala.

Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð
Stuðningsmenn Manchester United voru oftast af öllum stuðningsmönnum handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi.

Unglingum í Liverpool boðnar háar fjárhæðir fyrir hnífaárásir
Í BBC-hlaðvarpinu Beyond Today kom fram að unglingum í Liverpool hefur verið boðið allt að þúsund pund gegn því að stinga önnur ungmenni.

Hellti sér yfir „hamfaraborgarstjórann“ eftir morðhrinuna í London
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetinn hellir sér yfir Sadiq Khan borgarstjóra London en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman.

Hundruð yfirgefa heimili sín vegna flóða í Englandi
Sökum mikilla rigninga í Lincolnskíri í austurhluta Englands hefur áin Steeping flætt yfir bakka sína, því hefur íbúum 580 heimila í bænum Wainfleet All Saints, norðan og sunnan árinnar, verið gert að yfirgefa heimili sín.

Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London
Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt

Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt
Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur.

Tuttugu íbúðir eyðilögðust í brunanum í Lundúnum
Mikill eldur kom upp í fjölbýlishúsi í austurhluta Lundúna síðdegis í dag.

Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi
Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna.

England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin
Ekkert mark var skorað á 120 mínútum.

Stjóri Leyton Orient og fyrrverandi varnarmaður Tottenham er látinn
Justin Edinburgh er látinn, 49 ára að aldri.

Chelsea áfrýjar banninu til Alþjóða íþróttadómstólsins
Chelsea hefur ákveðið að fara lengra með félagsskiptabann sitt en FIFA dæmdi enska úrvalsdeildarliðið í bann fram til janúar 2020.

Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid
Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni.

Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir
Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík.

Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni
Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun.