
England

Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar
Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool.

Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn
Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham.

Á fjórða tug Hells Angels-manna handteknir á afmælishátíð samtakanna
Meðlimirnir voru handteknir vegna gruns um vopna- eða fíkniefnalagabrot.

Kyrrsetta Wow þotan leigð til Englands
Airbus A321 farþegaþotunni, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli vegna tveggja milljarða króna skuldar hins gjaldþrota WOW air, hefur verið stefnt til Englands.

Faðmlag Vilhjálms prins í stúkunni á Wembley stal senunni
Ekki slæmt að fá að faðma Vilhjálms prins í sigurvímu í stúkunni á Wembley leikvanginum.

Frændi eiganda City við það að kaupa Newcastle
Eigandi Newcastle er í viðræðum við auðjöfur úr Sameinuðu arabísku furstadæmunum um kaup á félaginu.

Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna
Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja.

Farage ataður mjólkurhristingi í Newcastle
Mjólkurhristingsárásir á frambjóðendur yst á hægri jaðrinum í Evrópuþingskosningum á Bretlandi undanfarið.

Kompany á förum frá Manchester City
Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær.

Everton borgaði laun starfsfólks Bolton
Everton sýnir Bolton Wanderers samhug og stuðning í verki.

Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð
Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi.

City Englandsmeistari annað árið í röð
Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn.

Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést
Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær.

Bruninn í Grenfell-turni: 32 milljarðar til að bæta öryggi háhýsa
Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að ráðstafa opinberu fé til að bæta öryggi í 170 háhýsum.

Búið að gera ráð fyrir tveimur sigurskrúðgöngum í Liverpool
Borgaryfirvöld í Liverpool eru búin að gera ráð fyrir skrúðgöngu ef titill dettur í hús.

Lík tveggja kvenna fundust í frysti
Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna.

Sögulegt fall elsta félags heims
Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town.

Brexit-bræði bitnar á stóru flokkunum
Íhaldsflokkurinn og Verkamannaflokkurinn tapa sætum í sveitarstjórnum en Frjálslyndir demókratar bæta við sig.

Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag.

Katrín og May funduðu í Downingstræti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Theresu May forsætisráðherra Bretlands í bústað breska forsætisráðherrans í Downingstræti 10 í dag.

Handteknir eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í Lundúnum
Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið tvo menn eftir að lík tveggja kvenna fundust í frysti í heimahúsi í austurhluta borgarinnar. Mennirnir eru grunaðir um morð.

Lögreglan ákærir loftslagsmótmælendur
Talsmaður lögreglunnar í Lundúnum hefur tilkynnt að 28 einstaklingar sem handteknir voru í mótmælunum í vikunni hafi verið ákærðir af lögreglu.

Þúsundir Lundúnabúa taka þátt í "Umhverfis-uppreisn“
Þúsundir Lundúnabúa hafa lokað fyrir umferð að þekktum kennileitum borgarinnar til að hefja það sem kallað er ytra "umhverfis-uppreisn“

Lögregla skaut á ökumann fyrir utan sendiráð Úkraínu í London
Lögregla skaut í dag á ökumann bíls fyrir utan úkraínska sendiráðið í vestur hluta Lundúna. Ökumaðurinn hafði vísvitandi endurtekið ekið á kyrrstæðan bíl sendiherrans, Nataliu Galibarenko.

Mengunargjald tekur gildi í miðborg London
Ökumenn eldri bifreiða þurfa að greiða um tvö þúsund króna gjald til að aka inn í miðborg London frá og með deginum í dag.

Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London
Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu.

Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu
Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu.

Cambridge-háskóli afturkallar boð til Jordans Peterson
Hæstráðendur við Cambridge-háskóla á Bretlandseyjum hafa afturkallað boð til Jordans Peterson, sálfræðiprófessors, um að vera gestakennari við skólann eftir að nemendur og ýmsir kennarar létu í ljós óánægju sína með tilhögunina.

Hefja 435 kílómetra Brexit-göngu
Stuðningsmenn við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, sem jafnan er þekkt sem Brexit, héldu margir hverjir af stað í mótmælagöngu

Eggi kastað í Jeremy Corbyn
Eggi var í dag kastað í Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins í Bretlandi.