Vigdís Finnbogadóttir

Fréttamynd

Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli

Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan.

Innlent
Fréttamynd

„Verum Vigdís“

"Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women's Empowerment Principles) sem 18 íslensk fyrirtæki hafa innleitt.

Lífið
Fréttamynd

Vigdís tók á móti gestum

Ævisagan Vigdís – Kona verður forseti er komin út. Af því tilefni var haldið útgáfuhóf í Iðnó þar sem Vigdís Finnbogadóttir tók á móti hverjum gestinum á fætur öðrum. Útgáfustjórinn Páll Valsson ritaði þessa ævisögu Vigdísar sem margir hafa beðið spenntir eftir. Þar ber margt á góma sem hefur ekki farið hátt í gegnum tíðina, bæði er varðar einkalíf og opinber störf Vigdísar sem forseta Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Margt óvænt í ævisögu Vigdísar forseta

Útgefandinn Páll Valsson er um þessar mundir að leggja lokahönd á ævisögu Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Bókin, sem kemur líklega út í nóvember, nefnist Vigdís - Kona verður forseti.

Lífið
Fréttamynd

Upp með mér að mála Vigdísi

Eins og myndirnar sýna fræddi Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur fjölda kvenna í verslun Make up store í Smáralindinni um andlitsförðun. Vísir hafði samband við Elínu og Margréti R. Jónasdóttur eiganda Make up store og spurði þær út í námskeiðin og hátíðarförðun. „Það sem ég er að leggja áherslu á á hópnámskeiðunum

Lífið
Fréttamynd

Aðeins fyrir karla fyrir utan Vigdísi

"Við vonumst til þess að fylla salinn af körlum," segir Árni Magnússon félagsmálaráðherra, sem boðar til karlaráðstefnu um jafnréttismál í Salnum í Kópavogi á morgun. Einungis karlar fá að taka til máls á ráðstefnunni, með einni undantekningu þó því Vigdís Finnbogadóttir ávarpar ráðstefnuna og situr hana sem heiðursgestur og verndari.

Lífið
Fréttamynd

Kostar 8 þúsund í afmæli Vigdísar

Vigdís Finnbogadóttir verður 75 ára á morgun. Af því tilefni slær Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur upp veislu í Perlunni annað kvöld þar sem selt verður inn á átta þúsund krónur. Ráðherrar og fleiri fá þó frítt inn. Í gær höfðu nær þrjú hundruð manns skráð sig í veisluna og munu njóta þríréttaðrar máltíðar, söngs og ræðuhalda.

Lífið