Vigdís Finnbogadóttir Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan. Innlent 24.4.2017 11:00 Vigdís Finnbogadóttir: „Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan í ruslinu með latínunni“ Fyrrverandi forseti Íslands hefur þungar áhyggjur af stöðu íslenskrar tungu. Íslenskt mál á undir högg að sækja í kjölfar aukinna áhrifa ensku í kjölfar alþjóðavæðingar í stafrænum heimi. Þetta segir í umfjöllun AP-fréttaveitunnar um stöðu íslenskunnar. Innlent 22.4.2017 17:02 Hornsteinn lagður að Vígdísarstofnun Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. Innlent 19.6.2016 20:03 Forsetar Íslands í áranna rás: Senn ganga landsmenn að kjörborðinu Fimm einstaklingar hafa gegnt embætti forseta Íslands og öll mótuðu þau embættið eftir eigin hugmyndum. Hér verður fjallað stuttlega um sögu embættisins. Innlent 23.4.2016 13:42 Vigdís segir fyrstu kynslóð Vestur-Íslendinga hafa þjáðst af heimþrá Ljósmynda- og sögusýning Vesturfarasetursins, Þögul leiftur, hefur verið sett upp í nýju sýningarými Hörpu. Innlent 13.3.2016 19:02 „Verum Vigdís“ "Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women's Empowerment Principles) sem 18 íslensk fyrirtæki hafa innleitt. Lífið 12.11.2015 13:19 Halda hátíð til heiðurs Vigdísi 35 ár liðin frá forsetakjöri Innlent 26.6.2015 20:54 Frú Vigdís: Mikið verk óunnið í jafnréttismálum Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Innlent 20.6.2015 20:04 Vigdís Finnbogadóttir er brautryðjandi ársins Árleg viðurkenning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands var veitt í þriðja sinn í dag. Innlent 27.2.2015 14:04 Vigdís Finnbogadóttir heillaði Ronald Reagan Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseti, og Vigdís Finnbogadóttir áttu einstakt spjall sem Ken Adleman, fyrrum samstarfsmaður Reagan, segir frá. Innlent 23.6.2014 13:18 Vigdís tók á móti gestum Ævisagan Vigdís – Kona verður forseti er komin út. Af því tilefni var haldið útgáfuhóf í Iðnó þar sem Vigdís Finnbogadóttir tók á móti hverjum gestinum á fætur öðrum. Útgáfustjórinn Páll Valsson ritaði þessa ævisögu Vigdísar sem margir hafa beðið spenntir eftir. Þar ber margt á góma sem hefur ekki farið hátt í gegnum tíðina, bæði er varðar einkalíf og opinber störf Vigdísar sem forseta Íslands. Lífið 18.11.2009 18:09 Margt óvænt í ævisögu Vigdísar forseta Útgefandinn Páll Valsson er um þessar mundir að leggja lokahönd á ævisögu Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Bókin, sem kemur líklega út í nóvember, nefnist Vigdís - Kona verður forseti. Lífið 6.9.2009 10:57 Upp með mér að mála Vigdísi Eins og myndirnar sýna fræddi Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur fjölda kvenna í verslun Make up store í Smáralindinni um andlitsförðun. Vísir hafði samband við Elínu og Margréti R. Jónasdóttur eiganda Make up store og spurði þær út í námskeiðin og hátíðarförðun. „Það sem ég er að leggja áherslu á á hópnámskeiðunum Lífið 22.12.2008 14:30 Sólheimar opna hús til heiðurs Vigdísi forseta Sólheimar í Grímsnesi fagna 78 ára afmæli sínu laugardaginn 5 júlí næstkomandi. Á þessum tímamótum verður nýtt þjónustuhús formlega opnað, Vigdísarhús. Lífið 3.7.2008 10:10 Aðeins fyrir karla fyrir utan Vigdísi "Við vonumst til þess að fylla salinn af körlum," segir Árni Magnússon félagsmálaráðherra, sem boðar til karlaráðstefnu um jafnréttismál í Salnum í Kópavogi á morgun. Einungis karlar fá að taka til máls á ráðstefnunni, með einni undantekningu þó því Vigdís Finnbogadóttir ávarpar ráðstefnuna og situr hana sem heiðursgestur og verndari. Lífið 29.11.2005 18:12 Kostar 8 þúsund í afmæli Vigdísar Vigdís Finnbogadóttir verður 75 ára á morgun. Af því tilefni slær Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur upp veislu í Perlunni annað kvöld þar sem selt verður inn á átta þúsund krónur. Ráðherrar og fleiri fá þó frítt inn. Í gær höfðu nær þrjú hundruð manns skráð sig í veisluna og munu njóta þríréttaðrar máltíðar, söngs og ræðuhalda. Lífið 13.10.2005 19:03 « ‹ 1 2 3 ›
Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan. Innlent 24.4.2017 11:00
Vigdís Finnbogadóttir: „Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan í ruslinu með latínunni“ Fyrrverandi forseti Íslands hefur þungar áhyggjur af stöðu íslenskrar tungu. Íslenskt mál á undir högg að sækja í kjölfar aukinna áhrifa ensku í kjölfar alþjóðavæðingar í stafrænum heimi. Þetta segir í umfjöllun AP-fréttaveitunnar um stöðu íslenskunnar. Innlent 22.4.2017 17:02
Hornsteinn lagður að Vígdísarstofnun Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. Innlent 19.6.2016 20:03
Forsetar Íslands í áranna rás: Senn ganga landsmenn að kjörborðinu Fimm einstaklingar hafa gegnt embætti forseta Íslands og öll mótuðu þau embættið eftir eigin hugmyndum. Hér verður fjallað stuttlega um sögu embættisins. Innlent 23.4.2016 13:42
Vigdís segir fyrstu kynslóð Vestur-Íslendinga hafa þjáðst af heimþrá Ljósmynda- og sögusýning Vesturfarasetursins, Þögul leiftur, hefur verið sett upp í nýju sýningarými Hörpu. Innlent 13.3.2016 19:02
„Verum Vigdís“ "Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women's Empowerment Principles) sem 18 íslensk fyrirtæki hafa innleitt. Lífið 12.11.2015 13:19
Frú Vigdís: Mikið verk óunnið í jafnréttismálum Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Innlent 20.6.2015 20:04
Vigdís Finnbogadóttir er brautryðjandi ársins Árleg viðurkenning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands var veitt í þriðja sinn í dag. Innlent 27.2.2015 14:04
Vigdís Finnbogadóttir heillaði Ronald Reagan Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseti, og Vigdís Finnbogadóttir áttu einstakt spjall sem Ken Adleman, fyrrum samstarfsmaður Reagan, segir frá. Innlent 23.6.2014 13:18
Vigdís tók á móti gestum Ævisagan Vigdís – Kona verður forseti er komin út. Af því tilefni var haldið útgáfuhóf í Iðnó þar sem Vigdís Finnbogadóttir tók á móti hverjum gestinum á fætur öðrum. Útgáfustjórinn Páll Valsson ritaði þessa ævisögu Vigdísar sem margir hafa beðið spenntir eftir. Þar ber margt á góma sem hefur ekki farið hátt í gegnum tíðina, bæði er varðar einkalíf og opinber störf Vigdísar sem forseta Íslands. Lífið 18.11.2009 18:09
Margt óvænt í ævisögu Vigdísar forseta Útgefandinn Páll Valsson er um þessar mundir að leggja lokahönd á ævisögu Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Bókin, sem kemur líklega út í nóvember, nefnist Vigdís - Kona verður forseti. Lífið 6.9.2009 10:57
Upp með mér að mála Vigdísi Eins og myndirnar sýna fræddi Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur fjölda kvenna í verslun Make up store í Smáralindinni um andlitsförðun. Vísir hafði samband við Elínu og Margréti R. Jónasdóttur eiganda Make up store og spurði þær út í námskeiðin og hátíðarförðun. „Það sem ég er að leggja áherslu á á hópnámskeiðunum Lífið 22.12.2008 14:30
Sólheimar opna hús til heiðurs Vigdísi forseta Sólheimar í Grímsnesi fagna 78 ára afmæli sínu laugardaginn 5 júlí næstkomandi. Á þessum tímamótum verður nýtt þjónustuhús formlega opnað, Vigdísarhús. Lífið 3.7.2008 10:10
Aðeins fyrir karla fyrir utan Vigdísi "Við vonumst til þess að fylla salinn af körlum," segir Árni Magnússon félagsmálaráðherra, sem boðar til karlaráðstefnu um jafnréttismál í Salnum í Kópavogi á morgun. Einungis karlar fá að taka til máls á ráðstefnunni, með einni undantekningu þó því Vigdís Finnbogadóttir ávarpar ráðstefnuna og situr hana sem heiðursgestur og verndari. Lífið 29.11.2005 18:12
Kostar 8 þúsund í afmæli Vigdísar Vigdís Finnbogadóttir verður 75 ára á morgun. Af því tilefni slær Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur upp veislu í Perlunni annað kvöld þar sem selt verður inn á átta þúsund krónur. Ráðherrar og fleiri fá þó frítt inn. Í gær höfðu nær þrjú hundruð manns skráð sig í veisluna og munu njóta þríréttaðrar máltíðar, söngs og ræðuhalda. Lífið 13.10.2005 19:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent