
Örn Karlsson

Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár
Samkvæmt kenningu hagfræðingsins Karls Mengers, sem ekki hefur verið hrakin, þá leiðir rýrnun innra virðis greiðslumyntar til samsvarandi hækkunar á nafnverði allrar vöruflórunnar. Með öðrum orðum, ef verðhækkanir eru eingöngu peningatengdar breytast verðhlutföll ekki eða lítið milli vara eftir hækkunarferlið.

Lilja Alfreðsdóttir úti á túni með seðlabankastjóra
Þeim mun oftar sem hagfræðingurinn og ráðherrann Lilja Alfreðsdóttir tjáir sig um hagræn málefni kemur betur í ljós hvað íslensk hagfræðimenntun og uppeldi í Seðlabankanum gefur haldlítið vegarnesti til hagstjórnar með verðstöðugleika að markmiði.

Dr. Ásgeir Daníelsson afhjúpar Seðlabankann
Skrif Dr. Ásgeirs Daníelssonar á visi.is þann 13. nóvember sl. eru til marks um að fræðasamfélagið íslenska sé nú risið upp til varnar sértrú sinni á verðtryggingu. Löngum hefur Ásgeir verið einn prédikara. Skrif Ásgeirs afhjúpa ekki bara lítt skiljanlega trú þessa samfélags heldur ekki síður hvernig sértrúin hefur gengsýrt starfsemi helstu peningastofnunar Íslendinga, Seðlabanka Íslands.

Lélegasti seðlabanki norðan Alpafjalla heldur strikinu
Það var vissulega áhugavert að sjá hvort nýr peningastefnumaður, Ásgerður Ósk Pétursdóttir, gæti hrint umbótum af stað í lélegasta seðlabanka í norðanverðri Evrópu, Seðlabanka Íslands. Nú er ljóst að þess er ekki að vænta að óbreyttu. Síðasta ákvörðun peningastefnunefndar um 10% stýrivexti og grein Ásgerðar Óskar í nýjasta tölublaði Vísbendingar taka af öll tvímæli.

Eru stjórnendur Seðlabankans stærsta efnahagsvandamál Íslands?
Er ekki nóg komið? Eru ekki flestir að verða búnir að fá sig fullsadda af þvælunni sem vellur upp úr seðlabankastjóra og aðalhagfræðingi Seðlabankans?

Um ólögmæti verðtryggðra lánasamninga
Verðtryggingu er ætlað að leiðrétta skuld fyrir rýrnun myntarinnar sem notuð er sem greiðslumiðill. Þannig á verðtryggingin að tryggja að verðmætin sem lánuð voru skili sér til baka.

Verðtrygging
Verðtrygging leiðir til hærri vaxta og aukinnar verðbólgu. Því er óhjákvæmilegt að afnema hana, af öllum neytendalánum hið minnsta.

Við lifum í afbökuðum peningaheimi
Opið bréf til alþingismanna og Seðlabanka Íslands. Hinn íslenski peningaheimur er afbakaður vegna vaxtaparadísar sem Seðlabankinn býður fjármagnseigendum. Mælieiningin krónan bjagast með hættulegum afleiðingum fyrir samfélagið.

Til stuðnings Andreu Jóhönnu Ólafsdóttur
Það blasir við eftir umrót síðustu ára að stjórnmálaflokkar í landinu eru handgengnir hagsmunaöflum sem hafa hagsmuni sem ganga gegn hagsmunum meirihluta almennings. Í gegnum stjórnmálaflokka hafa þessi hagsmunaöfl náð ægivaldi yfir Alþingi Íslendinga í tilteknum málum. Þetta er ljóst þegar horft er til þess að Alþingi hefur framselt peningaprentunarvaldið til einkaaðila án skilyrða, viðhaldið verðtryggingarsnörunni, afhent fámennum hópi sjávarauðlindina og horft, með hangandi hendi, á stóran hluta Íslendinga sökkva í skuldafen stökkbreyttra lána.

Opið bréf til Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra
Æ, nú var íslenska þjóðin óheppin! Enn eitt áfallið! Hvert er áfallið, vænti ég að þú spyrjir? Jú Gylfi, hrikalegustu skógareldar í manna minnum í Rússlandi!

Ólögmæt aðför að eignum skuldara
Það er erfitt að hrekja þá fullyrðingu fjölmargra skuldara að eign í fasteign minnki iðulega eftir því sem lengur er greitt af verðtryggðum lánum sem á henni hvíla. Fólk hefur grunsemdir um að það sé maðkur í mysunni og upp vakna spurningar um eignarréttinn sem á að vera varinn af Stjórnarskrá.