Viðskipti Hafnartorg að taka á sig lokamynd Það styttist í iðandi mannlíf á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur en fyrstu verslanirnar opna þar innan nokkurra vikna. Viðskipti innlent 12.9.2018 18:36 Kjöt og fiskur skellir í lás í síðasta skipti Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu verslunarinnar. Viðskipti innlent 11.9.2018 18:07 Áfengisgjöldin þungur baggi á litlum brugghúsum Fjöldi bjórgerða á Íslandi hefur ríflega þrefaldast á liðnum árum en bjórgerðarmenn segja lítil fyrirtæki eiga erfitt uppdráttar þar sem stór hluti veltunnar fari í áfengisgjöld. Þeir telja að lækka megi álögur á nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti innlent 10.9.2018 18:21 Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. Innlent 3.9.2018 16:03 Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. Viðskipti innlent 30.8.2018 14:20 Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. Viðskipti innlent 30.8.2018 15:23 Origo tapar 11 milljónum á fyrri árshelming Origo hagnaðist um 15 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi og tapaði 11 milljónum á fyrri árshelming. Viðskipti innlent 22.8.2018 21:18 Skortur á sól dregur úr áfengissölu hjá ÁTVR Ætla má að sólin, eða skortur á henni, hafi áhrif á áfengisneyslu Íslendinga miðað við tölur frá ÁTVR. Salan á áfengi í júlímánuði dróst saman um 4 prósent frá sama mánuði í fyrra, á sama tíma og sólskinsstundirnar voru um 50 prósent færri og meðalhiti einni gráðu lægri í Reykjavík. Viðskipti innlent 9.8.2018 18:18 Samkeppniseftirlitið heimilar samruna N1 og Festi Samkeppniseftirlitið heimilaði í dag kaup N1 á Festi, sem rekur meðal annars verslanir Krónunnar og Elko. Í fréttatilkynningu kemur fram að samruninn sé háður skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. Viðskipti innlent 30.7.2018 21:52 Vindur úr seglum innlendra hlutabréfa Ástæða lækkunar á verði hlutabréfa hérlendis á þessu ári er meðal annars minni umsvif lífeyrissjóða á þeim markaði, kostnaðarhækkanir og kólnun í hagkerfinu. Viðskipti innlent 29.7.2018 21:58 Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum og því væri ákjósanlegt að samræma reglur um þá svo fólk eigi auðveldar með að bera þá saman, segir skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða. Fjármálaeftirlitið ætlar að samræma reglur um uppgjör lífeyrissjóða ef tilefni verður til. Innlent 27.7.2018 18:35 Staða Landsbankans góð þó að arðgreiðslur séu hærri en hagnaður Hagnaður Landsbankans var 11,6 milljarðar króna eftir skatt á fyrri helmingi þessa árs. Verði staðan svipuð á seinni hluta árs er ljóst að hagnaður ársins verður minni en arðgreiðslur bankans á sama tímabili. Viðskipti innlent 26.7.2018 17:46 Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. Viðskipti erlent 25.7.2018 22:58 Trump segist hafa afstýrt tollastríði við Evrópusambandið Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa náð samkomulagi við Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem muni koma í veg fyrir tollastríð sem hefur verið í uppsiglingu. Erlent 25.7.2018 21:47 Sagðir hafa skáldað sögu um gullskip til að selja rafmynt Margt bendir til þess að brögð hafi verið í tafli þegar fyrirtæki í Suður-Kóreu sagðist hafa fundið skipsflak með allt að 200 tonnum af gulli innanborðs. Erlent 25.7.2018 17:49 Breytingar á skipulagi Icelandair Group Icelandair Group tilkynnti í dag breytingar á skipulagi innan fyrirtækisins. Viðskipti innlent 18.7.2018 17:34 Verslun virkar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið tollastríð með því að leggja tolla á stál, ál, kínverskar vörur auk þess sem boðaðir hafa verið tollar á bíla og bílahluti. Skoðun 17.7.2018 15:29 Samkeppnislöggjöfin úrelt að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráð Mikil samþjöppun blasir við á dagvöru- og eldsneytismarkaði nái fyrirhugaðir samrunar sem tilkynnt hefur verið um nýverið fram að ganga. Þessi þróun kemur ekki á óvart að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs sem segir gildandi samkeppnislöggjöf vera úrelta. Neytendur 15.7.2018 19:17 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. Lífið 13.7.2018 10:19 Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). Viðskipti erlent 22.6.2018 20:52 Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Viðskipti erlent 19.6.2018 23:14 Hæstráðendur sóttir til saka vegna sjálfsvíga starfsmanna Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til starfsmannastefnu fyrirtækisins. Erlent 16.6.2018 23:21 Útboð í Heimavöllum hefst í dag Markmiðið með útboðinu er að fjölga hluthöfum í Heimavöllum þannig að félagið uppfylli skilyrði Aðalmarkaðar Kauphallar Íslands varðandi dreifingu hlutafjár og fjölda hluthafa. Viðskipti innlent 7.5.2018 08:30 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. Viðskipti innlent 5.5.2018 10:09 Harpa stendur aðeins betur Harpa kynnti nýverið ársreikning sinn og Svanhildur segir að það séu ákveðin góð tíðindi í þessum ársreikningi. Viðskipti innlent 29.4.2018 16:49 Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. Viðskipti erlent 17.4.2018 18:33 Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. Viðskipti innlent 12.4.2018 16:26 Valitor varar enn við svikapóstum Síðast í dag bárust svikapóstar til almennings. Viðskipti innlent 5.4.2018 19:29 Hagvöxtur árið 2017 var 3,6% Alls varð 105 milljarða króna afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum. Útflutningur jókst um 4,8% á árinu 2017 á meðan að innflutningur jókst um 11,9%. Viðskipti innlent 9.3.2018 10:44 Arion banki hagnaðist um 14,4 milljarða Hagnaður dróst saman um þriðjung frá 2016. Viðskipti 14.2.2018 19:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 223 ›
Hafnartorg að taka á sig lokamynd Það styttist í iðandi mannlíf á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur en fyrstu verslanirnar opna þar innan nokkurra vikna. Viðskipti innlent 12.9.2018 18:36
Kjöt og fiskur skellir í lás í síðasta skipti Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu verslunarinnar. Viðskipti innlent 11.9.2018 18:07
Áfengisgjöldin þungur baggi á litlum brugghúsum Fjöldi bjórgerða á Íslandi hefur ríflega þrefaldast á liðnum árum en bjórgerðarmenn segja lítil fyrirtæki eiga erfitt uppdráttar þar sem stór hluti veltunnar fari í áfengisgjöld. Þeir telja að lækka megi álögur á nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti innlent 10.9.2018 18:21
Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. Innlent 3.9.2018 16:03
Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. Viðskipti innlent 30.8.2018 14:20
Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. Viðskipti innlent 30.8.2018 15:23
Origo tapar 11 milljónum á fyrri árshelming Origo hagnaðist um 15 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi og tapaði 11 milljónum á fyrri árshelming. Viðskipti innlent 22.8.2018 21:18
Skortur á sól dregur úr áfengissölu hjá ÁTVR Ætla má að sólin, eða skortur á henni, hafi áhrif á áfengisneyslu Íslendinga miðað við tölur frá ÁTVR. Salan á áfengi í júlímánuði dróst saman um 4 prósent frá sama mánuði í fyrra, á sama tíma og sólskinsstundirnar voru um 50 prósent færri og meðalhiti einni gráðu lægri í Reykjavík. Viðskipti innlent 9.8.2018 18:18
Samkeppniseftirlitið heimilar samruna N1 og Festi Samkeppniseftirlitið heimilaði í dag kaup N1 á Festi, sem rekur meðal annars verslanir Krónunnar og Elko. Í fréttatilkynningu kemur fram að samruninn sé háður skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. Viðskipti innlent 30.7.2018 21:52
Vindur úr seglum innlendra hlutabréfa Ástæða lækkunar á verði hlutabréfa hérlendis á þessu ári er meðal annars minni umsvif lífeyrissjóða á þeim markaði, kostnaðarhækkanir og kólnun í hagkerfinu. Viðskipti innlent 29.7.2018 21:58
Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum og því væri ákjósanlegt að samræma reglur um þá svo fólk eigi auðveldar með að bera þá saman, segir skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða. Fjármálaeftirlitið ætlar að samræma reglur um uppgjör lífeyrissjóða ef tilefni verður til. Innlent 27.7.2018 18:35
Staða Landsbankans góð þó að arðgreiðslur séu hærri en hagnaður Hagnaður Landsbankans var 11,6 milljarðar króna eftir skatt á fyrri helmingi þessa árs. Verði staðan svipuð á seinni hluta árs er ljóst að hagnaður ársins verður minni en arðgreiðslur bankans á sama tímabili. Viðskipti innlent 26.7.2018 17:46
Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. Viðskipti erlent 25.7.2018 22:58
Trump segist hafa afstýrt tollastríði við Evrópusambandið Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa náð samkomulagi við Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem muni koma í veg fyrir tollastríð sem hefur verið í uppsiglingu. Erlent 25.7.2018 21:47
Sagðir hafa skáldað sögu um gullskip til að selja rafmynt Margt bendir til þess að brögð hafi verið í tafli þegar fyrirtæki í Suður-Kóreu sagðist hafa fundið skipsflak með allt að 200 tonnum af gulli innanborðs. Erlent 25.7.2018 17:49
Breytingar á skipulagi Icelandair Group Icelandair Group tilkynnti í dag breytingar á skipulagi innan fyrirtækisins. Viðskipti innlent 18.7.2018 17:34
Verslun virkar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið tollastríð með því að leggja tolla á stál, ál, kínverskar vörur auk þess sem boðaðir hafa verið tollar á bíla og bílahluti. Skoðun 17.7.2018 15:29
Samkeppnislöggjöfin úrelt að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráð Mikil samþjöppun blasir við á dagvöru- og eldsneytismarkaði nái fyrirhugaðir samrunar sem tilkynnt hefur verið um nýverið fram að ganga. Þessi þróun kemur ekki á óvart að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs sem segir gildandi samkeppnislöggjöf vera úrelta. Neytendur 15.7.2018 19:17
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. Lífið 13.7.2018 10:19
Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). Viðskipti erlent 22.6.2018 20:52
Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Viðskipti erlent 19.6.2018 23:14
Hæstráðendur sóttir til saka vegna sjálfsvíga starfsmanna Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til starfsmannastefnu fyrirtækisins. Erlent 16.6.2018 23:21
Útboð í Heimavöllum hefst í dag Markmiðið með útboðinu er að fjölga hluthöfum í Heimavöllum þannig að félagið uppfylli skilyrði Aðalmarkaðar Kauphallar Íslands varðandi dreifingu hlutafjár og fjölda hluthafa. Viðskipti innlent 7.5.2018 08:30
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. Viðskipti innlent 5.5.2018 10:09
Harpa stendur aðeins betur Harpa kynnti nýverið ársreikning sinn og Svanhildur segir að það séu ákveðin góð tíðindi í þessum ársreikningi. Viðskipti innlent 29.4.2018 16:49
Starbucks lokar kaffihúsum til að þjálfa starfsmenn í samskiptum kynþátta Þjálfa á starfsfólk keðjunnar í því hvernig á að koma fram við viðskiptavini sína eftir að tveir svartir viðskiptavinir voru handteknir um helgina. Viðskipti erlent 17.4.2018 18:33
Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. Viðskipti innlent 12.4.2018 16:26
Valitor varar enn við svikapóstum Síðast í dag bárust svikapóstar til almennings. Viðskipti innlent 5.4.2018 19:29
Hagvöxtur árið 2017 var 3,6% Alls varð 105 milljarða króna afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum. Útflutningur jókst um 4,8% á árinu 2017 á meðan að innflutningur jókst um 11,9%. Viðskipti innlent 9.3.2018 10:44
Arion banki hagnaðist um 14,4 milljarða Hagnaður dróst saman um þriðjung frá 2016. Viðskipti 14.2.2018 19:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent