Erlent Vilja ekki að öryggisráð Sþ ræði kjarnorkutilraunir Kínverjar eru andvígir því að fyrirhugaðar tilraunir Norður-Kóreumanna með kjarnorkuvopn verði teknar upp í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Erlent 4.10.2006 12:07 Enn fleiri rafhlöður innkallaðar Japanski tölvuframleiðandinn Fujitsu hefur bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem hafa ákveðið að innkalla rafhlöður frá Sony, sem seldar voru með fartölvum fyrirtækisins. Um 287.000 rafhlöður er að ræða að þessu sinni, sem verða innkallaðar í varúðarskyni. Viðskipti erlent 4.10.2006 09:01 Tafir á afhendingu risaþota frá Airbus Mörg af stærstu flugfélögum í heimi munu vera að endurskoða pantanir sínar á A380 risaþotum eftir að stjórn EADS, móðurfélags evrópska flugvélaframleiðandans Airbus, greindi frá því að afhending á risaþotunum myndi dragast fram á haustið 2007. Viðskipti erlent 4.10.2006 09:01 Harmur eftir blóðbað í skólum Bandaríkjamenn eru sem í losti eftir röð skotárása í grunnskólum landsins síðustu daga. Í gær dóu úr sárum sínum á sjúkrahúsi tvær stúlkur til viðbótar þeim þremur sem dóu samstundis er 32 ára gamall karlmaður úr nágrenninu skaut á alls ellefu skólastúlkur í litlum skóla Amish-fólks í friðsælli sveit um 80 km vestur af Fíladelfíu í Pennsylvaníuríki í fyrradag. Erlent 3.10.2006 21:03 Mótmæla velferðarniðurskurði Nærri fimmtíu þúsund Danir mótmæltu niðurskurði í velferðarkerfinu víða um Danmörku í gær. Óánægðir foreldrar, starfsfólk opinberra stofnana og nemendur söfnuðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn, sem og á aðaltorgum margra annarra borga Danmerkur, að því er fram kom á fréttavef Politiken. Erlent 3.10.2006 21:03 Stjórnarflokkar biðu afhroð Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra Ungverjalands, fer fram á það að þing landsins greiði á föstudaginn atkvæði um traustsyfirlýsingu á stjórnina, sem beið verulegt afhroð í sveitarstjórnarkosningum nú um helgina. Erlent 3.10.2006 21:03 Hagkerfið í Færeyjum vex Danski Seðlabankinn býst áfram við áframhaldandi framþróun í færeyska hagkerfinu. Eftir nokkur samdráttarár sýnir færeyska hagkerfið framfarir. Þetta sést sérstaklega á hækkandi launum og umbótum á vinnumarkaði. Hagvöxtur er drifinn áfram af háu fiskverði og vaxandi fjárfestingu í fasteignum. Viðskipti erlent 3.10.2006 20:16 Talinn ógna öryggi Svía Sænski herforinginn Tony Stigsson er ógn við öryggi þjóðar sinnar. Þessu hélt yfirmaður sænskra varnarmála, Håkan Syrén, fram í samtali við blaðamenn sænska blaðsins Dagens Nyheter. Erlent 3.10.2006 21:03 Gusenbauer næsti kanslari Wolfgang Schüssel, kanslari Austurríkis og leiðtogi Þjóðarflokksins ÖVP, baðst í gær lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, tveimur dögum eftir þingkosningar í landinu. Þau óvæntu úrslit urðu í kosningunum að jafnaðarmenn hrósuðu sigri, hlutu hálfu öðru prósentustigi meira fylgi en flokkur Schüssels. Erlent 3.10.2006 21:03 Ætla að prófa kjarnavopn Ríkisstjórn Norður-Kóreu tilkynnti í gær að hún myndi gera tilraunir á næstunni með kjarnorkuvopn í þeim tilgangi að styrkja varnir lands síns gegn því sem hún kallar aukinn fjandskap Bandaríkjanna. Erlent 3.10.2006 21:03 Liðþjálfi í fjögurra ára fangelsi Rússneskur hermaður hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að misþyrma ungum hermanni svo illa að fjarlægja þurfti fótleggi hans og kynfæri. Erlent 3.10.2006 21:03 Tyrkneskri flugvél rænt Engan sakaði þegar tyrkneskri farþegaflugvél á leið frá Albaníu til Tyrklands var rænt í háloftunum yfir Grikklandi í gær. Ræningjarnir, sem voru tveir óvopnaðir Tyrkir, sögðust vera að mótmæla fyrirhugaðri heimsókn páfa til Tyrklands í næsta mánuði. Erlent 3.10.2006 21:03 Flugvél nauðlent í Teheran Farþegaflugvél var nauðlent á Mehrabad-flugvelli í Teheran, höfuðborg Írans, í dag. Íranska fréttastofan Fars segir að kviknað hafi í hreyfli flugvélarinnar og því hafi henni verið nauðlent. Sjúkrabílar hafi verið sendir á vettvang. Flugmálayfirvöld þar í borg segja ekkert hæft í þeim fullyrðingum. Erlent 3.10.2006 20:08 Líkast til aðeins einn flugræningi en ekki tveir Svo virðist sem einn maður hafi rænt tyrkneskri farþegaflugvél í dag en ekki tveir eins og haldið hefur verið fram. Vélin var á leið frá Tírana í Albaníu til Istanbúl þegar henni var rænt og beint til Ítalíu. Flugræninginn mun, að sögn tyrkneskra fjölmiðla, ekki hafa verið að mótmæla væntanlegri heimsókn Benedikts páfa XVI. með flugráninu eins og haldið hefur verið fram. Erlent 3.10.2006 19:50 Man ekki eftir að hafa orðið systrum sínum að bana Maðurinn sem myrti systur sínar þrjár í Ósló í fyrrakvöld kveðst ekkert muna eftir að hafa orðið þeim að bana. Hann dvelur á geðdeild vegna þess að hann er enn í of miklu losti til að hægt sé að yfirheyra hann. Erlent 3.10.2006 18:37 Farþegum og áhöfn sleppt Tveir menn sem rændu tyrneskri farþegaflugvél í dag og beindu henni til Ítalíu segjast tilbúinir til að gefast upp og óska hælis á Ítalíu. Flugmálayfirvöld á Ítalíu hafa upplýst þetta. Að sögn ANSA-fréttastofunnar hefur farþegunum 107 og sex manna áhöfn verið leyft að yfirgefa vélina. Erlent 3.10.2006 17:43 Misnotaði börn fyrir 20 árum Charles Carl Roberts, maðurinn sem skaut 10 skólastúlkur í barnaskóla í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í gær, viðurkenndi fyrir eiginkonu sinni að hann misnotað tvo unga fjölskyldumeðlimi fyrir tveimur áratugum. Erlent 3.10.2006 17:28 OPEC ríkin vilja hækka olíuverð Erlent 3.10.2006 16:50 Flugrán í Tyrklandi Erlent 3.10.2006 16:11 Martröð bílainnbrotsþjófa Erlent 3.10.2006 15:29 Serbar leita með hangandi hendi að stríðsglæpamönnum Erlent 3.10.2006 14:47 Ráðherrar lækka laun sín Erlent 3.10.2006 13:15 Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði til Bandaríkjanna Sænska vísindaakademían greindi frá því í morgun að Bandaríkjamennirnir John Mather og George Smoot fengju Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið fyrir framlag þeirra til að varpa frekara ljósi á tilurð alheimsins. Erlent 3.10.2006 12:31 Ban líklegur arftaki Annan Flest bendir til að Suður-Kóreumaðurinn Ban Ki-moon verði næsti framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Erlent 3.10.2006 12:22 Hefja tilraunir með kjarnorkusprengjur á næstunni Stjórnvöld í Norður-Kóreu lýstu því yfir í morgun að þau ætluðu að hefja tilraunir með kjarnorkusprengjur á næstunni. Utanríkisráðherra Japans segir að áform nágranna sinna séu ófyrirgefanleg. Erlent 3.10.2006 12:18 Olíuverðið aftur niður Heimsmarkaðsverð á hráolíu hélt áfram að lækka í dag, annan daginn í röð, á helstu fjármálamörkuðum eftir nokkrar verðhækkanir í síðustu viku. Ástæðan fyrir lækkuninni er bjartsýni fjárfesta um auknar olíubirgðir í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 3.10.2006 09:42 Fjórum rússneskum hermönnum sleppt Enn ríkir spenna í samskiptum Georgíumanna og Rússa. Fjórum Rússum var í gær sleppt úr haldi í Georgíu og héldu þeir til Moskvu ásamt tveimur rússneskum embættismönnum, sem grunaðir voru um njósnir. Erlent 2.10.2006 23:10 Kallað eftir lokun Guantanamo-búða Þótt alþjóðir hafi kallað eftir lokun fangabúða bandaríska hersins við Guantanamo-flóa á Kúbu, gengur hægt að rýma þær. Tveir ungir Bretar, aðalhetjur heimildamyndarinnar Leiðin til Guantanamo, fara þó sínar eigin leiðir í að reyna að fá búðunum lokað; þeir segja sögu sína. Erlent 2.10.2006 23:10 Fjórir í valnum eftir skotárás Fjórir létust eftir að byssumaður réðst inn í lítinn barnaskóla Amish fólks í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í gær. Byssumaðurinn svipti sig lífi eftir að hafa skotið þrjár telpur beint í höfuðið. Hann mun hafa verið að hefna atburða sem áttu sér stað fyrir tuttugu árum síðan. Sjö manneskjur lágu jafnframt alvarlega slasaðar á sjúkrahúsi eftir árás mannsins. Erlent 2.10.2006 23:10 Áhersla á félagslega ábyrgð Félagsleg ábyrgð, það er kjarninn í frjálslyndri íhaldsstefnu, sagði David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, við upphaf flokksþingsins í gær. Hann sagði að Íhaldsflokkurinn hafnaði þeirri stefnu ríkis-ábyrgðar" sem Verkamannaflokkurinn hefur fylgt undir forystu Tonys Blair, en vilji í staðinn að almenningur taki sjálft ábyrgð á umhverfi sínu og samfélaginu. Félagsleg ábyrgð það er okkar hugmynd, sagði hann í fyrstu ræðu sinni á flokksþingi Íhaldsflokksins sem formaður flokksins. Erlent 2.10.2006 23:10 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Vilja ekki að öryggisráð Sþ ræði kjarnorkutilraunir Kínverjar eru andvígir því að fyrirhugaðar tilraunir Norður-Kóreumanna með kjarnorkuvopn verði teknar upp í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Erlent 4.10.2006 12:07
Enn fleiri rafhlöður innkallaðar Japanski tölvuframleiðandinn Fujitsu hefur bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem hafa ákveðið að innkalla rafhlöður frá Sony, sem seldar voru með fartölvum fyrirtækisins. Um 287.000 rafhlöður er að ræða að þessu sinni, sem verða innkallaðar í varúðarskyni. Viðskipti erlent 4.10.2006 09:01
Tafir á afhendingu risaþota frá Airbus Mörg af stærstu flugfélögum í heimi munu vera að endurskoða pantanir sínar á A380 risaþotum eftir að stjórn EADS, móðurfélags evrópska flugvélaframleiðandans Airbus, greindi frá því að afhending á risaþotunum myndi dragast fram á haustið 2007. Viðskipti erlent 4.10.2006 09:01
Harmur eftir blóðbað í skólum Bandaríkjamenn eru sem í losti eftir röð skotárása í grunnskólum landsins síðustu daga. Í gær dóu úr sárum sínum á sjúkrahúsi tvær stúlkur til viðbótar þeim þremur sem dóu samstundis er 32 ára gamall karlmaður úr nágrenninu skaut á alls ellefu skólastúlkur í litlum skóla Amish-fólks í friðsælli sveit um 80 km vestur af Fíladelfíu í Pennsylvaníuríki í fyrradag. Erlent 3.10.2006 21:03
Mótmæla velferðarniðurskurði Nærri fimmtíu þúsund Danir mótmæltu niðurskurði í velferðarkerfinu víða um Danmörku í gær. Óánægðir foreldrar, starfsfólk opinberra stofnana og nemendur söfnuðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn, sem og á aðaltorgum margra annarra borga Danmerkur, að því er fram kom á fréttavef Politiken. Erlent 3.10.2006 21:03
Stjórnarflokkar biðu afhroð Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra Ungverjalands, fer fram á það að þing landsins greiði á föstudaginn atkvæði um traustsyfirlýsingu á stjórnina, sem beið verulegt afhroð í sveitarstjórnarkosningum nú um helgina. Erlent 3.10.2006 21:03
Hagkerfið í Færeyjum vex Danski Seðlabankinn býst áfram við áframhaldandi framþróun í færeyska hagkerfinu. Eftir nokkur samdráttarár sýnir færeyska hagkerfið framfarir. Þetta sést sérstaklega á hækkandi launum og umbótum á vinnumarkaði. Hagvöxtur er drifinn áfram af háu fiskverði og vaxandi fjárfestingu í fasteignum. Viðskipti erlent 3.10.2006 20:16
Talinn ógna öryggi Svía Sænski herforinginn Tony Stigsson er ógn við öryggi þjóðar sinnar. Þessu hélt yfirmaður sænskra varnarmála, Håkan Syrén, fram í samtali við blaðamenn sænska blaðsins Dagens Nyheter. Erlent 3.10.2006 21:03
Gusenbauer næsti kanslari Wolfgang Schüssel, kanslari Austurríkis og leiðtogi Þjóðarflokksins ÖVP, baðst í gær lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, tveimur dögum eftir þingkosningar í landinu. Þau óvæntu úrslit urðu í kosningunum að jafnaðarmenn hrósuðu sigri, hlutu hálfu öðru prósentustigi meira fylgi en flokkur Schüssels. Erlent 3.10.2006 21:03
Ætla að prófa kjarnavopn Ríkisstjórn Norður-Kóreu tilkynnti í gær að hún myndi gera tilraunir á næstunni með kjarnorkuvopn í þeim tilgangi að styrkja varnir lands síns gegn því sem hún kallar aukinn fjandskap Bandaríkjanna. Erlent 3.10.2006 21:03
Liðþjálfi í fjögurra ára fangelsi Rússneskur hermaður hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að misþyrma ungum hermanni svo illa að fjarlægja þurfti fótleggi hans og kynfæri. Erlent 3.10.2006 21:03
Tyrkneskri flugvél rænt Engan sakaði þegar tyrkneskri farþegaflugvél á leið frá Albaníu til Tyrklands var rænt í háloftunum yfir Grikklandi í gær. Ræningjarnir, sem voru tveir óvopnaðir Tyrkir, sögðust vera að mótmæla fyrirhugaðri heimsókn páfa til Tyrklands í næsta mánuði. Erlent 3.10.2006 21:03
Flugvél nauðlent í Teheran Farþegaflugvél var nauðlent á Mehrabad-flugvelli í Teheran, höfuðborg Írans, í dag. Íranska fréttastofan Fars segir að kviknað hafi í hreyfli flugvélarinnar og því hafi henni verið nauðlent. Sjúkrabílar hafi verið sendir á vettvang. Flugmálayfirvöld þar í borg segja ekkert hæft í þeim fullyrðingum. Erlent 3.10.2006 20:08
Líkast til aðeins einn flugræningi en ekki tveir Svo virðist sem einn maður hafi rænt tyrkneskri farþegaflugvél í dag en ekki tveir eins og haldið hefur verið fram. Vélin var á leið frá Tírana í Albaníu til Istanbúl þegar henni var rænt og beint til Ítalíu. Flugræninginn mun, að sögn tyrkneskra fjölmiðla, ekki hafa verið að mótmæla væntanlegri heimsókn Benedikts páfa XVI. með flugráninu eins og haldið hefur verið fram. Erlent 3.10.2006 19:50
Man ekki eftir að hafa orðið systrum sínum að bana Maðurinn sem myrti systur sínar þrjár í Ósló í fyrrakvöld kveðst ekkert muna eftir að hafa orðið þeim að bana. Hann dvelur á geðdeild vegna þess að hann er enn í of miklu losti til að hægt sé að yfirheyra hann. Erlent 3.10.2006 18:37
Farþegum og áhöfn sleppt Tveir menn sem rændu tyrneskri farþegaflugvél í dag og beindu henni til Ítalíu segjast tilbúinir til að gefast upp og óska hælis á Ítalíu. Flugmálayfirvöld á Ítalíu hafa upplýst þetta. Að sögn ANSA-fréttastofunnar hefur farþegunum 107 og sex manna áhöfn verið leyft að yfirgefa vélina. Erlent 3.10.2006 17:43
Misnotaði börn fyrir 20 árum Charles Carl Roberts, maðurinn sem skaut 10 skólastúlkur í barnaskóla í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í gær, viðurkenndi fyrir eiginkonu sinni að hann misnotað tvo unga fjölskyldumeðlimi fyrir tveimur áratugum. Erlent 3.10.2006 17:28
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði til Bandaríkjanna Sænska vísindaakademían greindi frá því í morgun að Bandaríkjamennirnir John Mather og George Smoot fengju Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið fyrir framlag þeirra til að varpa frekara ljósi á tilurð alheimsins. Erlent 3.10.2006 12:31
Ban líklegur arftaki Annan Flest bendir til að Suður-Kóreumaðurinn Ban Ki-moon verði næsti framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Erlent 3.10.2006 12:22
Hefja tilraunir með kjarnorkusprengjur á næstunni Stjórnvöld í Norður-Kóreu lýstu því yfir í morgun að þau ætluðu að hefja tilraunir með kjarnorkusprengjur á næstunni. Utanríkisráðherra Japans segir að áform nágranna sinna séu ófyrirgefanleg. Erlent 3.10.2006 12:18
Olíuverðið aftur niður Heimsmarkaðsverð á hráolíu hélt áfram að lækka í dag, annan daginn í röð, á helstu fjármálamörkuðum eftir nokkrar verðhækkanir í síðustu viku. Ástæðan fyrir lækkuninni er bjartsýni fjárfesta um auknar olíubirgðir í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 3.10.2006 09:42
Fjórum rússneskum hermönnum sleppt Enn ríkir spenna í samskiptum Georgíumanna og Rússa. Fjórum Rússum var í gær sleppt úr haldi í Georgíu og héldu þeir til Moskvu ásamt tveimur rússneskum embættismönnum, sem grunaðir voru um njósnir. Erlent 2.10.2006 23:10
Kallað eftir lokun Guantanamo-búða Þótt alþjóðir hafi kallað eftir lokun fangabúða bandaríska hersins við Guantanamo-flóa á Kúbu, gengur hægt að rýma þær. Tveir ungir Bretar, aðalhetjur heimildamyndarinnar Leiðin til Guantanamo, fara þó sínar eigin leiðir í að reyna að fá búðunum lokað; þeir segja sögu sína. Erlent 2.10.2006 23:10
Fjórir í valnum eftir skotárás Fjórir létust eftir að byssumaður réðst inn í lítinn barnaskóla Amish fólks í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í gær. Byssumaðurinn svipti sig lífi eftir að hafa skotið þrjár telpur beint í höfuðið. Hann mun hafa verið að hefna atburða sem áttu sér stað fyrir tuttugu árum síðan. Sjö manneskjur lágu jafnframt alvarlega slasaðar á sjúkrahúsi eftir árás mannsins. Erlent 2.10.2006 23:10
Áhersla á félagslega ábyrgð Félagsleg ábyrgð, það er kjarninn í frjálslyndri íhaldsstefnu, sagði David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, við upphaf flokksþingsins í gær. Hann sagði að Íhaldsflokkurinn hafnaði þeirri stefnu ríkis-ábyrgðar" sem Verkamannaflokkurinn hefur fylgt undir forystu Tonys Blair, en vilji í staðinn að almenningur taki sjálft ábyrgð á umhverfi sínu og samfélaginu. Félagsleg ábyrgð það er okkar hugmynd, sagði hann í fyrstu ræðu sinni á flokksþingi Íhaldsflokksins sem formaður flokksins. Erlent 2.10.2006 23:10