Körfuboltakvöld Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 11:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.10.2024 23:33 Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. Körfubolti 14.10.2024 12:02 Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 14.10.2024 09:02 Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ Hörður Unnsteinsson bjó til skemmtilegan samkvæmisleik í Körfuboltakvöldi kvenna í vikunni, þar sem þær Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir sýndu keppnisskap sitt. Körfubolti 12.10.2024 22:33 Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 11.10.2024 23:02 Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Sérfræðingunum í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna fannst sigur Grindavíkur á Val í vikunni óþarflega naumur. Grindvíkingar unnu með sex stigum, 67-61. Körfubolti 11.10.2024 09:31 „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. Körfubolti 9.10.2024 12:32 Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra fóru í liðinn „Hvar er þessi?“ þar sem þeir Tómas Steindórsson og Jakob Birgisson reyndu að svara því með hvaða liði nokkrir minna þekktir leikmenn spila. Körfubolti 9.10.2024 10:03 Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Fyrsti þátturinn af Bónus Körfuboltakvöldi Extra er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn var tekinn upp í hádeginu í dag. Körfubolti 8.10.2024 14:20 Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. Körfubolti 8.10.2024 12:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 6.10.2024 23:33 „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 5.10.2024 23:33 Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. Körfubolti 5.10.2024 12:16 Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Menn voru léttir í upphitunarþætti Bónusdeildar karla í körfubolta. Keflvíkingurinn knái Sævar Sævarsson mátti hafa sig allan við þegar hann var tekinn í hraðaspurningar undir lok þáttar. Körfubolti 1.10.2024 12:31 Enginn „heimsendir“ verði Keflavík ekki Íslandsmeistari Keflavík er eitt þeirra liða í Bónus deild karla í körfubolta sem gerir hvað mest tilkall til Íslandsmeistaratitilsins á komandi tímabili. X-factorinn í liðinu frá því á síðasta tímabili, Remy Martin, er farinn en fólkið í kringum Keflavík ætlast til þess og býst við því að liðið verði meistari. Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds og fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, segir það hins vegar engan heimsendi standi Keflavík ekki uppi sem Íslandsmeistari. Körfubolti 30.9.2024 13:47 Teitur valdi besta Íslendinginn í Bónus deildinni Í upphitunarþætti Bónus Körfuboltakvölds var tekin umræða um það hver væri besti Íslendingurinn í deildinni. Körfubolti 30.9.2024 12:32 Pavel nýr liðsmaður Bónus Körfuboltakvölds Pavel Ermolinskij, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta sem leikmaður og þjálfari, verður í hópi sérfræðinga í Bónus Körfuboltakvöldi á komandi keppnistímabili í Bónus deild karla. Körfubolti 27.9.2024 10:21 Helena verður á skjánum í vetur Sjónvarpsþættinum Bónus Körfuboltakvöldi hefur borist afar mikill liðsstyrkur fyrir nýtt tímabil sem hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport annað kvöld. Körfubolti 26.9.2024 16:02 Gríðarleg fagnaðarlæti í Boston eftir sigur Celtics Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru eins og áður hefur komið fram í Boston þar sem heimamenn í Celtics gátu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það gekk eftir og voru fagnaðarlætin gríðarleg í borginni. Má segja að þau hafi verið á mörkunum að fara yfir strikið. Körfubolti 18.6.2024 19:45 Sverðfiskur í Boston og Andri Már fer á leik næturinnar Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö. Körfubolti 17.6.2024 19:11 Þótti vænt um að liðsfélagarnir mættu allir í jarðarförina Frank Aron Booker segir einstakan liðsanda hjá karlaliði Vals í körfubolta hafa sýnt sig þegar liðsfélagarnir mættu allir sem einn í jarðarför dóttur hans sem lést í móðurkviði í mars. Frank Aron varð Íslandsmeistari með liði Vals í annað sinn eftir spennandi úrslitaviðureign gegn Grindavík. Hann var valinn PlayAir úrslitaeinvígisins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.5.2024 11:01 Sjáðu lokasóknina ótrúlegu og senuþjófinn Kane í viðtali Óla Óla Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta með dramatískum sigri á Valsmönnum í gærkvöldi. Körfubolti 27.5.2024 09:01 „Við erum sáttir með að vera bara seigir og ljótir“ Kristófer Acox sýndi frábæra frammistöðu í öruggum sigri Vals gegn Grindavík í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og var valinn PlayAir leiksins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 24.5.2024 11:30 Enginn skotið eins mikið án þess að hitta: „Kane fékk bara galopna þrista, galopna“ DeAndre Kane sló í gærkvöldi afar óeftirsótt met sem var áður í eigu Teits Örlygssonar. Körfubolti 24.5.2024 09:31 „Mér finnst ég vera besti leikmaðurinn á Íslandi“ DeAndre Kane átti stórkostlegan leik þegar Grindavík jafnaði Val í úrslitaeinvígi Subway deildar karla. Hann telur sjálfan sig vera besta leikmann deildarinnar og hefur fulla trú á því að Grindavík verði Íslandsmeistari með hann innanborðs. Körfubolti 21.5.2024 08:01 Spilaði á móti Caitlin Clark og Paige Bueckers í háskóla Elisa Pinzan átti mjög flottan leik þegar Keflavíkurkonur komust í 2-0 í úrslitaeinvígi sínu á móti Njarðvík í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20.5.2024 13:40 „Það að við höfum ekki hjálpað honum meira fór mest í taugarnar á mér“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík eru 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í öðrum leiknum sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.5.2024 13:18 „Þetta var rosalega heimsk villa hjá mér í endann“ Sara Rún Hinriksdóttir og félagar hennar í Keflavík eru komnar í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild kvenna í körfubolta eftir rosalegt einvígi við Stjörnuna. Einvígið endaði með æsispennandi oddaleik í gær. Körfubolti 14.5.2024 12:02 „Vonandi gerir hann aftur eitthvað svona heimskulegt“ Sigurður Pétursson átti frábæran leik í gær þegar Keflavíkurliðið þurfti svo mikið á honum að halda. Keflavík tryggði sér oddaleik með 89-82 sigri á Grindavík. Sigurður ræddi meðal annars samfélagsmiðlafærslu og rauðrófusafa í viðtalinu eftir leikinn. Körfubolti 13.5.2024 11:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 22 ›
Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 11:31
Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.10.2024 23:33
Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. Körfubolti 14.10.2024 12:02
Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 14.10.2024 09:02
Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ Hörður Unnsteinsson bjó til skemmtilegan samkvæmisleik í Körfuboltakvöldi kvenna í vikunni, þar sem þær Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir sýndu keppnisskap sitt. Körfubolti 12.10.2024 22:33
Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 11.10.2024 23:02
Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Sérfræðingunum í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna fannst sigur Grindavíkur á Val í vikunni óþarflega naumur. Grindvíkingar unnu með sex stigum, 67-61. Körfubolti 11.10.2024 09:31
„Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. Körfubolti 9.10.2024 12:32
Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra fóru í liðinn „Hvar er þessi?“ þar sem þeir Tómas Steindórsson og Jakob Birgisson reyndu að svara því með hvaða liði nokkrir minna þekktir leikmenn spila. Körfubolti 9.10.2024 10:03
Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Fyrsti þátturinn af Bónus Körfuboltakvöldi Extra er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn var tekinn upp í hádeginu í dag. Körfubolti 8.10.2024 14:20
Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. Körfubolti 8.10.2024 12:31
Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 6.10.2024 23:33
„Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 5.10.2024 23:33
Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. Körfubolti 5.10.2024 12:16
Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Menn voru léttir í upphitunarþætti Bónusdeildar karla í körfubolta. Keflvíkingurinn knái Sævar Sævarsson mátti hafa sig allan við þegar hann var tekinn í hraðaspurningar undir lok þáttar. Körfubolti 1.10.2024 12:31
Enginn „heimsendir“ verði Keflavík ekki Íslandsmeistari Keflavík er eitt þeirra liða í Bónus deild karla í körfubolta sem gerir hvað mest tilkall til Íslandsmeistaratitilsins á komandi tímabili. X-factorinn í liðinu frá því á síðasta tímabili, Remy Martin, er farinn en fólkið í kringum Keflavík ætlast til þess og býst við því að liðið verði meistari. Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds og fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, segir það hins vegar engan heimsendi standi Keflavík ekki uppi sem Íslandsmeistari. Körfubolti 30.9.2024 13:47
Teitur valdi besta Íslendinginn í Bónus deildinni Í upphitunarþætti Bónus Körfuboltakvölds var tekin umræða um það hver væri besti Íslendingurinn í deildinni. Körfubolti 30.9.2024 12:32
Pavel nýr liðsmaður Bónus Körfuboltakvölds Pavel Ermolinskij, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta sem leikmaður og þjálfari, verður í hópi sérfræðinga í Bónus Körfuboltakvöldi á komandi keppnistímabili í Bónus deild karla. Körfubolti 27.9.2024 10:21
Helena verður á skjánum í vetur Sjónvarpsþættinum Bónus Körfuboltakvöldi hefur borist afar mikill liðsstyrkur fyrir nýtt tímabil sem hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport annað kvöld. Körfubolti 26.9.2024 16:02
Gríðarleg fagnaðarlæti í Boston eftir sigur Celtics Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru eins og áður hefur komið fram í Boston þar sem heimamenn í Celtics gátu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það gekk eftir og voru fagnaðarlætin gríðarleg í borginni. Má segja að þau hafi verið á mörkunum að fara yfir strikið. Körfubolti 18.6.2024 19:45
Sverðfiskur í Boston og Andri Már fer á leik næturinnar Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö. Körfubolti 17.6.2024 19:11
Þótti vænt um að liðsfélagarnir mættu allir í jarðarförina Frank Aron Booker segir einstakan liðsanda hjá karlaliði Vals í körfubolta hafa sýnt sig þegar liðsfélagarnir mættu allir sem einn í jarðarför dóttur hans sem lést í móðurkviði í mars. Frank Aron varð Íslandsmeistari með liði Vals í annað sinn eftir spennandi úrslitaviðureign gegn Grindavík. Hann var valinn PlayAir úrslitaeinvígisins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.5.2024 11:01
Sjáðu lokasóknina ótrúlegu og senuþjófinn Kane í viðtali Óla Óla Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta með dramatískum sigri á Valsmönnum í gærkvöldi. Körfubolti 27.5.2024 09:01
„Við erum sáttir með að vera bara seigir og ljótir“ Kristófer Acox sýndi frábæra frammistöðu í öruggum sigri Vals gegn Grindavík í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og var valinn PlayAir leiksins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 24.5.2024 11:30
Enginn skotið eins mikið án þess að hitta: „Kane fékk bara galopna þrista, galopna“ DeAndre Kane sló í gærkvöldi afar óeftirsótt met sem var áður í eigu Teits Örlygssonar. Körfubolti 24.5.2024 09:31
„Mér finnst ég vera besti leikmaðurinn á Íslandi“ DeAndre Kane átti stórkostlegan leik þegar Grindavík jafnaði Val í úrslitaeinvígi Subway deildar karla. Hann telur sjálfan sig vera besta leikmann deildarinnar og hefur fulla trú á því að Grindavík verði Íslandsmeistari með hann innanborðs. Körfubolti 21.5.2024 08:01
Spilaði á móti Caitlin Clark og Paige Bueckers í háskóla Elisa Pinzan átti mjög flottan leik þegar Keflavíkurkonur komust í 2-0 í úrslitaeinvígi sínu á móti Njarðvík í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20.5.2024 13:40
„Það að við höfum ekki hjálpað honum meira fór mest í taugarnar á mér“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík eru 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í öðrum leiknum sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.5.2024 13:18
„Þetta var rosalega heimsk villa hjá mér í endann“ Sara Rún Hinriksdóttir og félagar hennar í Keflavík eru komnar í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild kvenna í körfubolta eftir rosalegt einvígi við Stjörnuna. Einvígið endaði með æsispennandi oddaleik í gær. Körfubolti 14.5.2024 12:02
„Vonandi gerir hann aftur eitthvað svona heimskulegt“ Sigurður Pétursson átti frábæran leik í gær þegar Keflavíkurliðið þurfti svo mikið á honum að halda. Keflavík tryggði sér oddaleik með 89-82 sigri á Grindavík. Sigurður ræddi meðal annars samfélagsmiðlafærslu og rauðrófusafa í viðtalinu eftir leikinn. Körfubolti 13.5.2024 11:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent