Íslendingar erlendis Kemur með íslenskan innblástur til hátískuheimsins í París Fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg hefur komið víða að í tískuheiminum og er búsett í París. Síðastliðna mánuði hefur Ása Bríet unnið að samstarfsverkefni með tískuhúsinu Hermés, sem þykir með fínustu merkjum heimsins. Tíska og hönnun 27.8.2024 09:03 Snorri valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ Plötusnúðurinn og tónleikahaldarinn Snorri Ástráðsson hefur verið að gera góða hluti í tónleikaheiminum að undanförnu. Tónlistartímaritið IQ Magazine valdi hann á 20 undir 30 lista yfir þá sem þykja skara fram úr. Blaðamaður ræddi við Snorra um spennandi vegferð hans. Tónlist 27.8.2024 07:00 Valin á lista efstu tuttugu hjá Norðurlöndunum Í síðastliðinni viku birtu útflutningsskrifstofur Norðurlandanna lista yfir þau 20 undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum. Gabríel Ólafsson og Klaudia Gawryluk hljóta þessa viðurkenningu frá Íslandi í ár. Tónlist 26.8.2024 16:51 Heimþráin til staðar en lífið í New York algjört ævintýri „Ég mæli svo mikið með því að prófa að flytja til útlanda,“ segir meistaraneminn og sölustjórinn Hildur Anissa. Hún hefur verið búsett erlendis í þó nokkur ár og fluttist frá Kaupmannahöfn til New York borgar í sumar. Hún segir mjög þroskandi að prófa að búa erlendis og sömuleiðis krefji það mann til þess að fara út fyrir þægindarammann. Blaðamaður ræddi við Hildi Anissu. Lífið 26.8.2024 11:32 Aron Can með stóra tónleika erlendis Rapparinn Aron Can kemur fram í Pumpehuset í Kaupmannahöfn í október. Tónleikarnir voru tilkynntir af alþjóðlega tónleikafyrirtækinu All Things Live sem hefur sett upp tónleika með heimsfrægu tónlistarfólki. Tónlist 26.8.2024 10:25 Mörgum finnst óþægilegt að tala um fjármálin sín „Fjármál eru svo ótrúlega stór þáttur af lífi okkar. Af hverju að forðast þau? Viljum við ekki frekar reyna að leggja okkur fram í að skilja peninga og hvernig við getum notað þá? Það er nú einu sinni þannig að allt í lífinu er erfitt þegar við kunnum það ekki,“ segir Valdís Hrönn Berg fjárhagsmarkþjálfi. Lífið 25.8.2024 12:02 Jökull leikur sjálfan sig í Glæstum vonum: „Þetta er kannski meira í gríni gert“ Jökull Júlíusson söngvari hljómsveitarinnar Kaleo segir það hafi verið skemmtilegt ævintýri að leika sjálfan sig í sápuóperunni Glæstum vonum. Hann fékk boð um hlutverkið í þáttunum eftir að hafa komið fram í veislu hjá Andrea Bocelli. Lífið 22.8.2024 13:17 Ekki spurst til Þóris síðan í júlí Alþjóðalögreglan Interpol hefur auglýst á vef sínum eftir Þóri Kolka Ásgeirssyni, 24 ára Íslendingi. Að sögn lögreglu hefur ekki spurst til Þóris frá 27. júlí síðastliðnum. Innlent 22.8.2024 10:19 Jói Fel fór á skeljarnar Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, fór á skeljarnar og bað um hönd kærustu sinnar, Kristínar Evu Sveinsdóttur hjúkrunarfræðings á Miami í Flórída í gær, á 50 ára afmælisdegi hennar. Lífið 14.8.2024 09:59 Ofurskvísur heimsins í íslenskri skóhönnun Áhrifavaldar Danmerkur flykktust að þegar hönnuðurinn Katrín Alda frumsýndi nýja KALDA skólínu í Kaupmannahöfn á tískuvikunni og andrúmsloftið einkenndist af hátískustemningu. Blaðamaður var á svæðinu og ræddi við Katrínu Öldu. Tíska og hönnun 13.8.2024 18:00 Sól meðal tískuhönnuða erlendis sem vert er að fylgjast með Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir vakti mikla athygli fyrir sýningu sína á Tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Forsvarsmenn hátíðarinnar völdu Sól sem ein af þeim hönnuðum sem áhugavert er að fylgjast með og hún sýndi hönnun sína í arkítektúr- og hönnunarmiðstöðinni Blox við höfnina. Tíska og hönnun 13.8.2024 07:01 Drukkinn Íslendingur sagður hafa kýlt leigubílstjóra í Taílandi Drukkinn Íslendingur á sextugs- eða sjötugsaldri er sagður hafa hlotið talsverða áverka þegar hann lenti í slagsmálum við leigubílstjóra og lögreglu í Taílandi á laugardaginn. Innlent 12.8.2024 11:15 Á lífi þökk sé þrjóskum engli „Það er voða skrítið að hugsa til þess að eitthvað svona lagað geti hent mann, algjörlega fyrirvaralaust og kippt manni snögglega út úr lífinu,“ segir Hildur Kjartansdóttir sem fór óvænt í hjartastopp á vinnustað sínum fyrir hálfu öðru ári. Hún þakkar þrautseigri samstarfskonu fyrir líf sitt í dag og lýsir henni sem „engli“. Lífið 10.8.2024 08:00 Tónleikum Taylor Swift frestað: „Best að þessu sé slaufað þó að það sé rosalega sárt“ Þrennum tónleikum poppstjörnunnar Taylor Swift í Vín í Austurríki hefur verið frestað vegna mögulegrar öryggis- og hryðjuverkaógnar. Fyrstu tónleikarnir áttu að fara fram á morgun, aðrir á föstudag og þriðju á laugardag. Erlent 7.8.2024 21:33 Þorvaldur Halldórsson látinn Tónlistarmaðurinn Þorvaldur Halldórsson er látinn tæplega áttræður eftir glímu við veikindi. Hann hafði verið búsettur á Spáni í nokkurn tíma. Innlent 7.8.2024 12:27 Skoða dómsátt í barnaníðsmáli íslensks morðingja Réttarhöldum í máli Daníels Gunnarssonar hefur verið frestað um nokkra daga vegna þess dómsátt milli hans og ákæruvaldsins er í undirbúningi. Á síðasta ári var hann dæmdur fyrir morð og limlestingu á líki, en málið sem nú er fyrir dómstólum varðar brot gegn barni. Erlent 29.7.2024 15:00 Íslenskir þjóðbúningar vekja lukku á Ólafsvöku Í dag fer fram hin árlega Ólafsvaka í Færeyjum sem er þjóðhátíðardagur, eða -dagar, þessarar frændþjóðar okkar. Það vekur athygli á hverju ári hve duglegir Færeyingar ungir sem aldnir eru við að skarta þjóðbúningum sínum sem er fallegur og ekki ólíkur þeim íslenska. Innlent 29.7.2024 14:56 Íslendingur handtekinn vegna skemmdarverka í Mexíkó Karlmaður sem er sagður af íslenskum uppruna var handtekinn í borginni Mazatlán í Mexíkó fyrir helgi, en hann er grunaður um valda skemmdarverkum. Erlent 29.7.2024 10:34 Komi heim úr fjölskyldufríinu með laskað mannorð og kvenhylli Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV.is segist snúa heim úr ferð fjölskyldunnar til Ítalíu með laskað mannorð og hugsar systur sinni þegjandi þörfina. Ferðalag sautján manna stórfjölskyldunnar hefur dregið dilk á eftir sér. Lífið 28.7.2024 13:58 „Ég vildi óska að það væru fleiri konur í þessu starfi“ Þegar Guðríður Aðalbjörg Þorsteinsdóttir flutti til Horsens í Danmörku árið 2006 átti hún síst von á því að hún myndi enda sem leigubílstjóri- nánar tiltekið annar af tveimur kvenkyns leigubílstjórum sem starfa í bæjarfélaginu. Lífið 28.7.2024 10:11 Skökk gangstéttarhella eyðilagði líf Ragnheiðar Um vorið 2018 hnaut Ragnheiður Pétursdóttir um skakka gangstéttarhellu á leið sinni á fund og við tóku sex ár af óbærilegum sársauka og baráttu við danska heilbrigðiskerfið um að fá hann viðurkenndan. Draumum um framtíðina hefur verið gert að víkja fyrir stöðugu stríði við sveitarfélagið, læknasamfélagið, tryggingafélög og eigin líkama. Innlent 27.7.2024 11:01 Birti bikinímynd af sér áður en það verður um seinan Ísdrottningin og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir birti sjóðheita bikinímynd af sér í sólinni í Búlgaríu. Hún segist þurfa að birta myndir af sér fáklæddri áður en það verði um seinan, en hún verður 45 ára í ágúst. Lífið 26.7.2024 09:57 Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Lífið 25.7.2024 10:22 Myndband sýnir aðdraganda árásarinnar á Krít Myndband úr öryggismyndavél sýnir aðdraganda og upphaf stórfelldrar líkamsárásar á íslenska fjölskyldu á Krít fyrr í mánuðinum. Fjölskyldufaðirinn sem er grísk-kanadískur og heitir Emmanuel Kakoulakis er illa haldinn eftir árásina. Innlent 24.7.2024 15:19 Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. Lífið 24.7.2024 12:10 Ódýrara að velja erlenda gjaldmiðilinn í posum erlendis Stundum hefur verið sagt að íslenskt samfélag liggi svo til niðri í júlí þegar þorri landsmanna fer í sumarfrí, leggur land undir fót eða ferðast til útlanda í heitara loftslag. Neytendur 22.7.2024 21:01 Streitulaus heimferð Egils frá Grikklandi breyttist í martröð Meiriháttar kerfisbilun hjá Microsoft er enn að draga dilk á eftir sér. Fjölmiðlamaður var sólarhring lengur heim frá Grikklandi til Íslands en lagt var upp með. Lífið 22.7.2024 16:00 Nafn Íslendingsins sem fannst látinn í Taílandi Íslendingurinn sem fannst látinn á hóteli í Taílandi í síðustu viku hét Guðmundur Kristinn Ásgrímsson. Hann var 54 ára gamall. Innlent 22.7.2024 12:05 „Ég var rétta konan á réttum tíma“ „Það skiptir miklu máli að hafa breitt bak og geta staðið með sjálfri sér,“ segir framleiðandinn Alexandra Sif Tryggvadóttir, sem er búsett í New York og starfar hjá risanum Spotify. Alexandra er fædd í Los Angeles og hefur alla tíð haft annan fótinn úti en henni finnst mikilvægt að halda alltaf góðum tengslum við Ísland. Blaðamaður ræddi við hana um ævintýrin erlendis. Lífið 20.7.2024 07:00 Vinaleg beiðni sögð kveikjan að árásinni á Krít Lögreglan í Grikklandi hefur borið kennsl á tvo af fjórum mönnum sem réðust á fjölskyldu íslenskrar konu á bar á aðalgötu Heraklíon á Krít í Grikklandi á þriðjudag. Erlent 18.7.2024 12:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 67 ›
Kemur með íslenskan innblástur til hátískuheimsins í París Fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg hefur komið víða að í tískuheiminum og er búsett í París. Síðastliðna mánuði hefur Ása Bríet unnið að samstarfsverkefni með tískuhúsinu Hermés, sem þykir með fínustu merkjum heimsins. Tíska og hönnun 27.8.2024 09:03
Snorri valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ Plötusnúðurinn og tónleikahaldarinn Snorri Ástráðsson hefur verið að gera góða hluti í tónleikaheiminum að undanförnu. Tónlistartímaritið IQ Magazine valdi hann á 20 undir 30 lista yfir þá sem þykja skara fram úr. Blaðamaður ræddi við Snorra um spennandi vegferð hans. Tónlist 27.8.2024 07:00
Valin á lista efstu tuttugu hjá Norðurlöndunum Í síðastliðinni viku birtu útflutningsskrifstofur Norðurlandanna lista yfir þau 20 undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum. Gabríel Ólafsson og Klaudia Gawryluk hljóta þessa viðurkenningu frá Íslandi í ár. Tónlist 26.8.2024 16:51
Heimþráin til staðar en lífið í New York algjört ævintýri „Ég mæli svo mikið með því að prófa að flytja til útlanda,“ segir meistaraneminn og sölustjórinn Hildur Anissa. Hún hefur verið búsett erlendis í þó nokkur ár og fluttist frá Kaupmannahöfn til New York borgar í sumar. Hún segir mjög þroskandi að prófa að búa erlendis og sömuleiðis krefji það mann til þess að fara út fyrir þægindarammann. Blaðamaður ræddi við Hildi Anissu. Lífið 26.8.2024 11:32
Aron Can með stóra tónleika erlendis Rapparinn Aron Can kemur fram í Pumpehuset í Kaupmannahöfn í október. Tónleikarnir voru tilkynntir af alþjóðlega tónleikafyrirtækinu All Things Live sem hefur sett upp tónleika með heimsfrægu tónlistarfólki. Tónlist 26.8.2024 10:25
Mörgum finnst óþægilegt að tala um fjármálin sín „Fjármál eru svo ótrúlega stór þáttur af lífi okkar. Af hverju að forðast þau? Viljum við ekki frekar reyna að leggja okkur fram í að skilja peninga og hvernig við getum notað þá? Það er nú einu sinni þannig að allt í lífinu er erfitt þegar við kunnum það ekki,“ segir Valdís Hrönn Berg fjárhagsmarkþjálfi. Lífið 25.8.2024 12:02
Jökull leikur sjálfan sig í Glæstum vonum: „Þetta er kannski meira í gríni gert“ Jökull Júlíusson söngvari hljómsveitarinnar Kaleo segir það hafi verið skemmtilegt ævintýri að leika sjálfan sig í sápuóperunni Glæstum vonum. Hann fékk boð um hlutverkið í þáttunum eftir að hafa komið fram í veislu hjá Andrea Bocelli. Lífið 22.8.2024 13:17
Ekki spurst til Þóris síðan í júlí Alþjóðalögreglan Interpol hefur auglýst á vef sínum eftir Þóri Kolka Ásgeirssyni, 24 ára Íslendingi. Að sögn lögreglu hefur ekki spurst til Þóris frá 27. júlí síðastliðnum. Innlent 22.8.2024 10:19
Jói Fel fór á skeljarnar Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, fór á skeljarnar og bað um hönd kærustu sinnar, Kristínar Evu Sveinsdóttur hjúkrunarfræðings á Miami í Flórída í gær, á 50 ára afmælisdegi hennar. Lífið 14.8.2024 09:59
Ofurskvísur heimsins í íslenskri skóhönnun Áhrifavaldar Danmerkur flykktust að þegar hönnuðurinn Katrín Alda frumsýndi nýja KALDA skólínu í Kaupmannahöfn á tískuvikunni og andrúmsloftið einkenndist af hátískustemningu. Blaðamaður var á svæðinu og ræddi við Katrínu Öldu. Tíska og hönnun 13.8.2024 18:00
Sól meðal tískuhönnuða erlendis sem vert er að fylgjast með Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir vakti mikla athygli fyrir sýningu sína á Tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Forsvarsmenn hátíðarinnar völdu Sól sem ein af þeim hönnuðum sem áhugavert er að fylgjast með og hún sýndi hönnun sína í arkítektúr- og hönnunarmiðstöðinni Blox við höfnina. Tíska og hönnun 13.8.2024 07:01
Drukkinn Íslendingur sagður hafa kýlt leigubílstjóra í Taílandi Drukkinn Íslendingur á sextugs- eða sjötugsaldri er sagður hafa hlotið talsverða áverka þegar hann lenti í slagsmálum við leigubílstjóra og lögreglu í Taílandi á laugardaginn. Innlent 12.8.2024 11:15
Á lífi þökk sé þrjóskum engli „Það er voða skrítið að hugsa til þess að eitthvað svona lagað geti hent mann, algjörlega fyrirvaralaust og kippt manni snögglega út úr lífinu,“ segir Hildur Kjartansdóttir sem fór óvænt í hjartastopp á vinnustað sínum fyrir hálfu öðru ári. Hún þakkar þrautseigri samstarfskonu fyrir líf sitt í dag og lýsir henni sem „engli“. Lífið 10.8.2024 08:00
Tónleikum Taylor Swift frestað: „Best að þessu sé slaufað þó að það sé rosalega sárt“ Þrennum tónleikum poppstjörnunnar Taylor Swift í Vín í Austurríki hefur verið frestað vegna mögulegrar öryggis- og hryðjuverkaógnar. Fyrstu tónleikarnir áttu að fara fram á morgun, aðrir á föstudag og þriðju á laugardag. Erlent 7.8.2024 21:33
Þorvaldur Halldórsson látinn Tónlistarmaðurinn Þorvaldur Halldórsson er látinn tæplega áttræður eftir glímu við veikindi. Hann hafði verið búsettur á Spáni í nokkurn tíma. Innlent 7.8.2024 12:27
Skoða dómsátt í barnaníðsmáli íslensks morðingja Réttarhöldum í máli Daníels Gunnarssonar hefur verið frestað um nokkra daga vegna þess dómsátt milli hans og ákæruvaldsins er í undirbúningi. Á síðasta ári var hann dæmdur fyrir morð og limlestingu á líki, en málið sem nú er fyrir dómstólum varðar brot gegn barni. Erlent 29.7.2024 15:00
Íslenskir þjóðbúningar vekja lukku á Ólafsvöku Í dag fer fram hin árlega Ólafsvaka í Færeyjum sem er þjóðhátíðardagur, eða -dagar, þessarar frændþjóðar okkar. Það vekur athygli á hverju ári hve duglegir Færeyingar ungir sem aldnir eru við að skarta þjóðbúningum sínum sem er fallegur og ekki ólíkur þeim íslenska. Innlent 29.7.2024 14:56
Íslendingur handtekinn vegna skemmdarverka í Mexíkó Karlmaður sem er sagður af íslenskum uppruna var handtekinn í borginni Mazatlán í Mexíkó fyrir helgi, en hann er grunaður um valda skemmdarverkum. Erlent 29.7.2024 10:34
Komi heim úr fjölskyldufríinu með laskað mannorð og kvenhylli Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV.is segist snúa heim úr ferð fjölskyldunnar til Ítalíu með laskað mannorð og hugsar systur sinni þegjandi þörfina. Ferðalag sautján manna stórfjölskyldunnar hefur dregið dilk á eftir sér. Lífið 28.7.2024 13:58
„Ég vildi óska að það væru fleiri konur í þessu starfi“ Þegar Guðríður Aðalbjörg Þorsteinsdóttir flutti til Horsens í Danmörku árið 2006 átti hún síst von á því að hún myndi enda sem leigubílstjóri- nánar tiltekið annar af tveimur kvenkyns leigubílstjórum sem starfa í bæjarfélaginu. Lífið 28.7.2024 10:11
Skökk gangstéttarhella eyðilagði líf Ragnheiðar Um vorið 2018 hnaut Ragnheiður Pétursdóttir um skakka gangstéttarhellu á leið sinni á fund og við tóku sex ár af óbærilegum sársauka og baráttu við danska heilbrigðiskerfið um að fá hann viðurkenndan. Draumum um framtíðina hefur verið gert að víkja fyrir stöðugu stríði við sveitarfélagið, læknasamfélagið, tryggingafélög og eigin líkama. Innlent 27.7.2024 11:01
Birti bikinímynd af sér áður en það verður um seinan Ísdrottningin og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir birti sjóðheita bikinímynd af sér í sólinni í Búlgaríu. Hún segist þurfa að birta myndir af sér fáklæddri áður en það verði um seinan, en hún verður 45 ára í ágúst. Lífið 26.7.2024 09:57
Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Lífið 25.7.2024 10:22
Myndband sýnir aðdraganda árásarinnar á Krít Myndband úr öryggismyndavél sýnir aðdraganda og upphaf stórfelldrar líkamsárásar á íslenska fjölskyldu á Krít fyrr í mánuðinum. Fjölskyldufaðirinn sem er grísk-kanadískur og heitir Emmanuel Kakoulakis er illa haldinn eftir árásina. Innlent 24.7.2024 15:19
Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. Lífið 24.7.2024 12:10
Ódýrara að velja erlenda gjaldmiðilinn í posum erlendis Stundum hefur verið sagt að íslenskt samfélag liggi svo til niðri í júlí þegar þorri landsmanna fer í sumarfrí, leggur land undir fót eða ferðast til útlanda í heitara loftslag. Neytendur 22.7.2024 21:01
Streitulaus heimferð Egils frá Grikklandi breyttist í martröð Meiriháttar kerfisbilun hjá Microsoft er enn að draga dilk á eftir sér. Fjölmiðlamaður var sólarhring lengur heim frá Grikklandi til Íslands en lagt var upp með. Lífið 22.7.2024 16:00
Nafn Íslendingsins sem fannst látinn í Taílandi Íslendingurinn sem fannst látinn á hóteli í Taílandi í síðustu viku hét Guðmundur Kristinn Ásgrímsson. Hann var 54 ára gamall. Innlent 22.7.2024 12:05
„Ég var rétta konan á réttum tíma“ „Það skiptir miklu máli að hafa breitt bak og geta staðið með sjálfri sér,“ segir framleiðandinn Alexandra Sif Tryggvadóttir, sem er búsett í New York og starfar hjá risanum Spotify. Alexandra er fædd í Los Angeles og hefur alla tíð haft annan fótinn úti en henni finnst mikilvægt að halda alltaf góðum tengslum við Ísland. Blaðamaður ræddi við hana um ævintýrin erlendis. Lífið 20.7.2024 07:00
Vinaleg beiðni sögð kveikjan að árásinni á Krít Lögreglan í Grikklandi hefur borið kennsl á tvo af fjórum mönnum sem réðust á fjölskyldu íslenskrar konu á bar á aðalgötu Heraklíon á Krít í Grikklandi á þriðjudag. Erlent 18.7.2024 12:08