Stjórnarskrá Útilokar ekki endurskoðun á Landsdómi á kjörtímabilinu Formaður Stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis er sammála forseta Íslands um Landsdóm. Innlent 6.3.2017 11:59 Breytingar á stjórnarskránni lagðar fram Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 25.8.2016 11:07 Leggja til að 15 prósent geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra þrjú frumvörp til stjórnarskipunarlaga Innlent 7.7.2016 11:33 Hvernig eigum við að breyta? Með nýju breytingaákvæði við stjórnarskrána, sem samþykkt var á sumarþingi, munu gefast ný tækifæri til stjórnarskrárbreytinga. En hvernig á að nýta þau tækifæri? Skoðun 29.7.2013 16:32 Breyta þarf stjórnarskrá til að leggja niður Landsdóm Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að það liggi ljóst fyrir að breyta þarf Stjórnarskrá lýðveldisins til að hægt sé að leggja niður Landsdóm. Innlent 29.6.2013 20:11 "Breið sátt um stjórnarskrárbreytingar stendur ekki til boða" Fyrrverandi varaformaður stjórnlagaráðs segir nær ómögulegt að mynda breiða sátt um breytingar á stjórnarskrá. Hann segir málið vera nú vera pólitískt og að gagnrýnendur tillaganna fjalli ekki um málið á efnislegum forsendum. Innlent 2.8.2012 21:37 Siðferði þjóðarinnar verður ekki breytt með stjórnarskrá Augljóst er að það verður hvorki létt verk né löðurmannlegt fyrir kjósendur að kynna sér hvað hver og einn frambjóðandi til stjórnlagaþingsins stendur fyrir. Slíkur er fjöldinn. Þar af leiðandi er ekki langsótt að spá því að fólk muni skipta frambjóðendum í tvo hópa, annars vegar þá sem vilja gerbreyta stjórnarskránni af því að hún sé mjög gölluð og hins vegar þá sem telja hana ágæta fyrir sitt leyti en eru samþykkir því að margt megi endurskoða, sumu breyta og annað bæta. Skoðun 22.10.2010 10:40 Segir sig ekki úr stjórnarskrárnefnd Þorsteinn Pálsson gerir ekki ráð fyrir að segja sig úr stjórnarskrárnefnd þrátt fyrir að taka við ritstjórn Fréttablaðsins síðar í mánuðinum. Þorsteinn Pálsson var tilnefndur í stjórnarskrárnefnd af hálfu Sjálfstæðisflokksins og skipaður varaformaður hennar þegar hún tók til starfa í janúar á síðasta ári. Innlent 2.2.2006 10:56 Úrskurður Kjaradóms felldur úr gildi Alþingi samþykkti í dag frumvarp til laga sem fellir úr gildi úrskurð Kjaradóms frá 19. desember síðastliðnum um launahækkanir til æðstu stjórnenda ríkisins. Stjórnarandstaðan stóð gegn frumvarpinu og vildi fara aðra leið. Fulltrúar hennar telja að frumvarpið geti brotið í bága við stjórnarskrá. Innlent 20.1.2006 20:42 Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað. Innlent 8.11.2005 12:43 « ‹ 5 6 7 8 ›
Útilokar ekki endurskoðun á Landsdómi á kjörtímabilinu Formaður Stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis er sammála forseta Íslands um Landsdóm. Innlent 6.3.2017 11:59
Breytingar á stjórnarskránni lagðar fram Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á stjórnarskránni. Innlent 25.8.2016 11:07
Leggja til að 15 prósent geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra þrjú frumvörp til stjórnarskipunarlaga Innlent 7.7.2016 11:33
Hvernig eigum við að breyta? Með nýju breytingaákvæði við stjórnarskrána, sem samþykkt var á sumarþingi, munu gefast ný tækifæri til stjórnarskrárbreytinga. En hvernig á að nýta þau tækifæri? Skoðun 29.7.2013 16:32
Breyta þarf stjórnarskrá til að leggja niður Landsdóm Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að það liggi ljóst fyrir að breyta þarf Stjórnarskrá lýðveldisins til að hægt sé að leggja niður Landsdóm. Innlent 29.6.2013 20:11
"Breið sátt um stjórnarskrárbreytingar stendur ekki til boða" Fyrrverandi varaformaður stjórnlagaráðs segir nær ómögulegt að mynda breiða sátt um breytingar á stjórnarskrá. Hann segir málið vera nú vera pólitískt og að gagnrýnendur tillaganna fjalli ekki um málið á efnislegum forsendum. Innlent 2.8.2012 21:37
Siðferði þjóðarinnar verður ekki breytt með stjórnarskrá Augljóst er að það verður hvorki létt verk né löðurmannlegt fyrir kjósendur að kynna sér hvað hver og einn frambjóðandi til stjórnlagaþingsins stendur fyrir. Slíkur er fjöldinn. Þar af leiðandi er ekki langsótt að spá því að fólk muni skipta frambjóðendum í tvo hópa, annars vegar þá sem vilja gerbreyta stjórnarskránni af því að hún sé mjög gölluð og hins vegar þá sem telja hana ágæta fyrir sitt leyti en eru samþykkir því að margt megi endurskoða, sumu breyta og annað bæta. Skoðun 22.10.2010 10:40
Segir sig ekki úr stjórnarskrárnefnd Þorsteinn Pálsson gerir ekki ráð fyrir að segja sig úr stjórnarskrárnefnd þrátt fyrir að taka við ritstjórn Fréttablaðsins síðar í mánuðinum. Þorsteinn Pálsson var tilnefndur í stjórnarskrárnefnd af hálfu Sjálfstæðisflokksins og skipaður varaformaður hennar þegar hún tók til starfa í janúar á síðasta ári. Innlent 2.2.2006 10:56
Úrskurður Kjaradóms felldur úr gildi Alþingi samþykkti í dag frumvarp til laga sem fellir úr gildi úrskurð Kjaradóms frá 19. desember síðastliðnum um launahækkanir til æðstu stjórnenda ríkisins. Stjórnarandstaðan stóð gegn frumvarpinu og vildi fara aðra leið. Fulltrúar hennar telja að frumvarpið geti brotið í bága við stjórnarskrá. Innlent 20.1.2006 20:42
Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað. Innlent 8.11.2005 12:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent