Eðvarð T. Jónsson Tilvistarkreppa þjóðríkisins Mesta umhverfisvá okkar tíma, fullkomið úrræðaleysi í alþjóðamálum, pólitískar kreppur og aðrar hörmungar af mannavöldum leiða hugann enn á ný að þeirri tilvistarkreppu sem steðjar að hinu frjálsa og fullvalda ríki sem skipulagsformi í samfélagi þjóðanna. Skoðun 11.10.2019 07:59 Maður, samfélag og trú Eftir síðari heimsstyrjöld hafa orðið meiri efnislegar framfarir í heiminum en dæmi eru um í sögunni. Sú staðreynd blasir þó við að aukin hagsæld víða um heim hefur ekki haldist í hendur við aukinn siðferðisþroska, ríkari mannúð eða dýpri skilning á kjörum hinna verst settu meðal mannkyns. Skoðun 4.5.2017 12:00 Mannréttindabrot og ofsóknir í Íran Íslenskir bahá'íar og trúsystkini þeirra um allan heim eru harmi slegnir vegna ógæfuverka íranskra stjórnvalda. Skoðun 28.10.2016 09:12 Tilvistarkreppa þjóðríkisins Skoðun 14.9.2015 23:03 Trúarfordómar og framtíðin Fólk um allan heim batt miklar og bjartar vonir við árþúsundaskiptin. Skoðun 4.5.2015 13:34 Að byggja upp nýja siðmenningu 40ár eru liðin frá því að andlegt þjóðarráð bahá'ía á Íslandi var fyrst kosið. Þjóðarráðið fer með yfirstjórn bahá'í samfélagsins hér á landi. Í því sitja níu meðlimir sem kosnir eru til eins árs í senn á landsþingi bahá'ía. Bahá'í (framborið: bahæ) trúin á sér langa sögu á Íslandi. Höfundar hennar, Bahá'u'lláh, var hér fyrst getið á prenti árið 1908, er Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, fór um hann svofelldum orðum í Nýja kirkjublaðinu: "Fyrir fjörutíu árum reis upp dýrlegur kennimaður og guðsvottur í Persalandi, og hét hann Baha Ullah. Eins og við mátti búast, dó hann píslarvættisdauða, andaðist í tyrkneskri prísund 1892. Margir fylgjendur hans hafa látið lífið fyrir trúarskoðanir sínar, en þær breiðast því betur út. Kenningar hans eru að mörgu leyti svipaðar kenningum kristindómsins eins og mannúðlegast og göfugast er með þær farið.“ Skoðun 8.8.2012 21:29
Tilvistarkreppa þjóðríkisins Mesta umhverfisvá okkar tíma, fullkomið úrræðaleysi í alþjóðamálum, pólitískar kreppur og aðrar hörmungar af mannavöldum leiða hugann enn á ný að þeirri tilvistarkreppu sem steðjar að hinu frjálsa og fullvalda ríki sem skipulagsformi í samfélagi þjóðanna. Skoðun 11.10.2019 07:59
Maður, samfélag og trú Eftir síðari heimsstyrjöld hafa orðið meiri efnislegar framfarir í heiminum en dæmi eru um í sögunni. Sú staðreynd blasir þó við að aukin hagsæld víða um heim hefur ekki haldist í hendur við aukinn siðferðisþroska, ríkari mannúð eða dýpri skilning á kjörum hinna verst settu meðal mannkyns. Skoðun 4.5.2017 12:00
Mannréttindabrot og ofsóknir í Íran Íslenskir bahá'íar og trúsystkini þeirra um allan heim eru harmi slegnir vegna ógæfuverka íranskra stjórnvalda. Skoðun 28.10.2016 09:12
Trúarfordómar og framtíðin Fólk um allan heim batt miklar og bjartar vonir við árþúsundaskiptin. Skoðun 4.5.2015 13:34
Að byggja upp nýja siðmenningu 40ár eru liðin frá því að andlegt þjóðarráð bahá'ía á Íslandi var fyrst kosið. Þjóðarráðið fer með yfirstjórn bahá'í samfélagsins hér á landi. Í því sitja níu meðlimir sem kosnir eru til eins árs í senn á landsþingi bahá'ía. Bahá'í (framborið: bahæ) trúin á sér langa sögu á Íslandi. Höfundar hennar, Bahá'u'lláh, var hér fyrst getið á prenti árið 1908, er Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, fór um hann svofelldum orðum í Nýja kirkjublaðinu: "Fyrir fjörutíu árum reis upp dýrlegur kennimaður og guðsvottur í Persalandi, og hét hann Baha Ullah. Eins og við mátti búast, dó hann píslarvættisdauða, andaðist í tyrkneskri prísund 1892. Margir fylgjendur hans hafa látið lífið fyrir trúarskoðanir sínar, en þær breiðast því betur út. Kenningar hans eru að mörgu leyti svipaðar kenningum kristindómsins eins og mannúðlegast og göfugast er með þær farið.“ Skoðun 8.8.2012 21:29