Áramót

Fréttamynd

Hefðin er engin hefð

"Við förum stundum út á land til tengdafjölskyldunnar þar sem eru engir flugeldar því það myndi hræða hrossin," segir Dofri Hermannsson leikari og nemi. "Annars erum við svona til skiptis hérna í bænum og má í raun segja að hefðin sé að það er engin hefð á áramótunum hjá okkur," segir Dorfi,

Jól