Tvísýnt um áramótabrennur en viðrar betur til sprenginga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 08:31 Flugeldar og brennur eru fyrir mörgum ómissandi þáttur í því þegar nýtt ár er hringt inn og það gamla kvatt. Vísir/Vilhelm Gamlársdagur rann upp með stífum en mildum sunnanáttum og rigningu víða um land. Þó var þurrt norðaustanlands. Eins og gefur að skilja eru allra augu á veðurspám fyrir daginn í dag, enda stendur mikið til. Árið 2019 verður kvatt í kvöld, með tilheyrandi áramótabrennum og flugeldaskotum. Því vilja allir hafa veðrið sem prúðast og best á meðan. Samkvæmt upplýsingum af vef Veðurstofu Íslands á vindur að ganga niður á norðan- og vestanverðu landinu um og upp úr hádegi, en þar tekur síðan að hvessa aftur í kvöld. Á suð-austanverðu landinu verður hins vegar bálhvasst fram undir miðnætti, og því tvísýnt með áramótabrennur í þeim landshluta. Eins mun hvessa talsvert á Norðvesturlandi eftir því sem líður á kvöldið. Ekkert ætti þó að koma í veg fyrir að flugeldaáhugamenn, sem ólmir vilja sprengja árið 2019 til fortíðar, geti sinnt iðju sinni. Að minnsta kosti ef marka má spá Veðurstofunnar. Þá má gera ráð fyrir að talsverður vindur komi til með að blása og dreifa þannig vel mengun þeirri sem tilheyrir flugeldunum. Því ættu þeir sem áhyggjur hafa af loftgæðum um áramótin að geta andað léttar. Áramót Flugeldar Veður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Gamlársdagur rann upp með stífum en mildum sunnanáttum og rigningu víða um land. Þó var þurrt norðaustanlands. Eins og gefur að skilja eru allra augu á veðurspám fyrir daginn í dag, enda stendur mikið til. Árið 2019 verður kvatt í kvöld, með tilheyrandi áramótabrennum og flugeldaskotum. Því vilja allir hafa veðrið sem prúðast og best á meðan. Samkvæmt upplýsingum af vef Veðurstofu Íslands á vindur að ganga niður á norðan- og vestanverðu landinu um og upp úr hádegi, en þar tekur síðan að hvessa aftur í kvöld. Á suð-austanverðu landinu verður hins vegar bálhvasst fram undir miðnætti, og því tvísýnt með áramótabrennur í þeim landshluta. Eins mun hvessa talsvert á Norðvesturlandi eftir því sem líður á kvöldið. Ekkert ætti þó að koma í veg fyrir að flugeldaáhugamenn, sem ólmir vilja sprengja árið 2019 til fortíðar, geti sinnt iðju sinni. Að minnsta kosti ef marka má spá Veðurstofunnar. Þá má gera ráð fyrir að talsverður vindur komi til með að blása og dreifa þannig vel mengun þeirri sem tilheyrir flugeldunum. Því ættu þeir sem áhyggjur hafa af loftgæðum um áramótin að geta andað léttar.
Áramót Flugeldar Veður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira