Tvísýnt um áramótabrennur en viðrar betur til sprenginga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 08:31 Flugeldar og brennur eru fyrir mörgum ómissandi þáttur í því þegar nýtt ár er hringt inn og það gamla kvatt. Vísir/Vilhelm Gamlársdagur rann upp með stífum en mildum sunnanáttum og rigningu víða um land. Þó var þurrt norðaustanlands. Eins og gefur að skilja eru allra augu á veðurspám fyrir daginn í dag, enda stendur mikið til. Árið 2019 verður kvatt í kvöld, með tilheyrandi áramótabrennum og flugeldaskotum. Því vilja allir hafa veðrið sem prúðast og best á meðan. Samkvæmt upplýsingum af vef Veðurstofu Íslands á vindur að ganga niður á norðan- og vestanverðu landinu um og upp úr hádegi, en þar tekur síðan að hvessa aftur í kvöld. Á suð-austanverðu landinu verður hins vegar bálhvasst fram undir miðnætti, og því tvísýnt með áramótabrennur í þeim landshluta. Eins mun hvessa talsvert á Norðvesturlandi eftir því sem líður á kvöldið. Ekkert ætti þó að koma í veg fyrir að flugeldaáhugamenn, sem ólmir vilja sprengja árið 2019 til fortíðar, geti sinnt iðju sinni. Að minnsta kosti ef marka má spá Veðurstofunnar. Þá má gera ráð fyrir að talsverður vindur komi til með að blása og dreifa þannig vel mengun þeirri sem tilheyrir flugeldunum. Því ættu þeir sem áhyggjur hafa af loftgæðum um áramótin að geta andað léttar. Áramót Flugeldar Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Gamlársdagur rann upp með stífum en mildum sunnanáttum og rigningu víða um land. Þó var þurrt norðaustanlands. Eins og gefur að skilja eru allra augu á veðurspám fyrir daginn í dag, enda stendur mikið til. Árið 2019 verður kvatt í kvöld, með tilheyrandi áramótabrennum og flugeldaskotum. Því vilja allir hafa veðrið sem prúðast og best á meðan. Samkvæmt upplýsingum af vef Veðurstofu Íslands á vindur að ganga niður á norðan- og vestanverðu landinu um og upp úr hádegi, en þar tekur síðan að hvessa aftur í kvöld. Á suð-austanverðu landinu verður hins vegar bálhvasst fram undir miðnætti, og því tvísýnt með áramótabrennur í þeim landshluta. Eins mun hvessa talsvert á Norðvesturlandi eftir því sem líður á kvöldið. Ekkert ætti þó að koma í veg fyrir að flugeldaáhugamenn, sem ólmir vilja sprengja árið 2019 til fortíðar, geti sinnt iðju sinni. Að minnsta kosti ef marka má spá Veðurstofunnar. Þá má gera ráð fyrir að talsverður vindur komi til með að blása og dreifa þannig vel mengun þeirri sem tilheyrir flugeldunum. Því ættu þeir sem áhyggjur hafa af loftgæðum um áramótin að geta andað léttar.
Áramót Flugeldar Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira