Verslun Kemur til Heimkaupa frá Krónunni Lára Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin sem vöruflokkastjóri hjá Heimkaupum og hefur þegar hafið störf. Hún kemur til félagsins frá Krónunni. Viðskipti innlent 11.12.2023 10:06 Pylsumeistarinn flytur yfir götuna Pylsumeistarinn í Laugardal í Reykjavík flytur nú í húsnæði hinum megin við götuna. Verslunin hefur um árabil verið rekin í litlu rými við Hrísateig en flytur nú yfir götuna. Viðskipti innlent 10.12.2023 10:58 Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi lokað í dag Ísbúð Vesturbæjar við Grensásveg verður lokað í dag. Starfsemin verður flutt í nýja ísbúð í Grímsbæ en það er ekki vitað hvenær hún verður opnuð. Starfsmaður segir daginn hafa verið heldur rólegan. Viðskipti innlent 9.12.2023 23:09 Simmi Vill leiðir nýtt félag Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, mun um áramótin taka við sem framkvæmdastjóri félagsins Eldum Gott ehf.. Félagið er í meirihlutaeigu Samkaupa til móts við Sigmar. Viðskipti innlent 7.12.2023 18:01 Segir líklegt að fisksalaferillinn sé að líða undir lok Kristján Berg Ásgeirsson, kenndur við Fiskikónginn, segir nokkur ár síðan hann fékk nóg af starfinu. Þetta sé líklega síðasta árið sem hann selji skötu fyrir Þorláksmessu áður en hann snúi sér að öðru. Innlent 4.12.2023 17:11 Öngþveiti þegar nýjar snyrtivörur fóru í sölu í Krónunni Uppi varð fótur og fit í verslun Krónunnar í Lindum í Kópavogi síðastliðinn föstudag þegar snyrtivörur frá e.l.f. Cosmetics fóru í sölu í versluninni í fyrsta sinn. Starfsfólk hafði ekki undan við að taka upp úr kössum, svo æstir voru viðskiptavinir í vörurnar. Viðskipti innlent 3.12.2023 14:51 Krambúð og Huppa í Búðarkór í stað Nettó Krambúð hefur verið opnuð í Búðakór, þar sem Nettó var áður til húsa. Jafnframt mun Ísbúð Huppu verða opnuð í rýminu í janúar. Viðskipti innlent 1.12.2023 10:08 Þakkar þriðjudagur Þakkar þriðjudagur (e. Giving Tuesday) er alþjóðlegt fyrirbæri sem hófst árið 2012 og hefur þann einfalda tilgang að hvetja fólk til þess að gera góðverk. Lífið samstarf 28.11.2023 10:13 Flúði á tveimur jafnfljótum eftir rán í Fætur toga Innbrotsþjófur braut rúðu í verslun Fætur toga á Höfðabakka í Reykjavík í nótt, og hafði með sér á brott peninga úr kassanum. Verslunareigandi segir málið hið leiðinlegasta enda um að ræða lítið fjölskyldufyrirtæki. Búðin er opin í dag eins og ekkert hafi í skorist. Innlent 27.11.2023 12:46 „Þetta líktist helst rokktónleikum“ Svartur föstudagur, einn stærsti verslunardagur ársins, er í dag. Fjöldi verslana bauð upp á afslátt í dag, en sumar þeirra fóru fjölbreyttari leiðir við að halda upp á daginn. Dagurinn er að bandarískri fyrirmynd og markar upphaf jólainnkaupatímabilsins. Viðskipti innlent 24.11.2023 20:00 Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? Lífið 24.11.2023 14:00 Bjartir tilboðsdagar í BYKO á svörtum föstudegi „Við viljum lýsa upp skammdegið og hjá okkur eru því Bjartir dagar í BYKO í kringum svartan föstudag. Við gerðum þetta fyrst í fyrra og vakti mikla lukku,“ segir Sigurjón Ólafsson, verslunarstjóri BYKO Breidd. Fjölbreyttar vörur eru á afslætti út mánudag í verslunum BYKO. Lífið samstarf 24.11.2023 12:38 Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi Freyr Eyjólfsson umhverfisverndarsinni hefur skorið upp herör gegn Svörtum fössara. Hann segir Íslendinga umhverfissóða og kaupæðið sem verið er að efna til í dag sé enn eitt sprekið á bál neysluhyggjunnar. Innlent 24.11.2023 11:52 Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Lífið 24.11.2023 10:13 Vöruúrval sem virkar á vesenispésa Sumir eiga allt, aðrir vilja ekki hvað sem og enn öðrum er nánast ekki hægt að gera til hæfis. Það getur verið snúið að finna réttu jólagjafirnar fyrir alla, eða hvað? Stærsta vefverslun Norðurlandanna kemur til bjargar. Lífið samstarf 24.11.2023 09:45 Ítali fær íslenska ullarpeysu sem passaði ekki endurgreidda Ónefndri vefverslun hér á landi hefur verið gert að greiða ítölskum viðskiptavini rúmar 50 þúsund krónur eftir að hann hafði skilað ullarpeysu sem hann hafði keypt en aldrei fengið endurgreitt. Neytendur 23.11.2023 12:34 Ekki láta ræna þig heima í stofu Nú í nóvember og í aðdraganda jólanna þá eykst umfang netverslana verulega. Fyrir utan hefðbundna verslun og jólaverslun þá eru nú svokallaðir nettilboðsdagar á borð við dag einhleypra, svartan föstudag og stafrænan mánudag. Skoðun 23.11.2023 10:01 Myndaveisla: Stjörnum prýtt opnunarteiti Verona Húsfyllir var í opnunarteiti verslunarinnar Verona í gær þar sem gestum gafst tækifæri á að leggjast í rúmin og hvíla sig á milli samtala. Meðal gesta voru Ragnhildur Gísladóttir, Birkir Kristinsson, Eva María Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Birgitta Haukdal, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Edda Hermannsdóttir og fleiri góðir gestir. Lífið 22.11.2023 15:13 Ósáttur við skráningu Byko eftir greiðslu með reiðufé Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að byggingarvörufyrirtækinu Byko hafi verið heimilt að krefja viðskiptavin sinn um kennitölu og framvísun persónuskilríkja þegar hann ætlaði að greiða fyrir vörur með reiðufé. Viðskipti innlent 21.11.2023 10:48 Katrín frá Nova til Heimkaupa Katrín Aagestad Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri markaðsmála Heimkaups samstæðunnar. Viðskipti innlent 21.11.2023 10:00 Með hendur í vösum? Ágæta Halla. Íslendingar skilja út á hvað lýðheilsa gengur. Skilja mikilvægi þess að hafa regluverk sem hefur verndandi áhrif. Ekki síst í þágu barna og ungmenna. Íslendingar flestir vita að áfengi, tóbak og nikótín eru heilsuspillandi vörur sem geta undir engum kringumstæðum flokkast sem venjulegar vörur. Skoðun 20.11.2023 12:30 Sigurbergur í Fjarðarkaupum látinn Sigurbergur Sveinsson kaupmaður, sem lengstum var kenndur við Fjarðarkaup í Hafnarfirði, lést á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi 12. nóvember síðastliðinn, 90 ára að aldri. Innlent 17.11.2023 11:56 Vinnu- og öryggisfatnaður í hæsta gæðaflokki hjá Sindra Verslunin Sindri býður upp á hágæða vinnu- og öryggisfatnað sem hentar öllum iðnaði hérlendis. Samstarf 17.11.2023 11:47 „Aldrei fara út í búð ef þú ert pirraður eða illa fyrir kallaður“ Yfir helmingur félagsfólks VR hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í störfum sínum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem formaður segir þyngri en tárum taki. Verst er staðan hjá konum á aldrinum 25-34 ára. Innlent 17.11.2023 09:08 Gullfallegar mæður fögnuðu nýrri barnavöruverslun Fríður hópur mætti í opnun barnavöruverslunarinnar Mía við Ármúla í vikunni og skálaði fyrir fallegum vörum sem eru tileinkaðir okkar mikilvægasta fólki. Lífið 16.11.2023 16:46 „Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda“ Verslun fjölmiðlakonunnar, Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hauks Inga Guðnasonar og vinahjónanna, Martinu Vigdísar Nardini og Jóns Helga Erlendssonar, hefur fengið nafnið Verona. Í Verona sameinast tvær rótgrónar verslanir; Duxiana og Gegnum glerið sem voru áður í Ármúla 10 um árabil. Ný verslun opnar í dag við Ármúla 17. Lífið 14.11.2023 09:29 Húsasmiðjan á nýjum stað á Selfossi rétt hjá Byko Húsasmiðjan og Blómaval opnuðu nýtt og glæsilegt húsnæði í morgun við Larsenstræti á Selfossi við hlið Byko og Bónus og annarra fyrirtækja í nágrenninu. Verslunin var við Eyraveginn. Ískraft er líka í nýja húsnæðinu, sem er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Viðskipti innlent 13.11.2023 20:00 Heimkaup safnar 1,5 milljarði í hlutafé til að opna nýjar verslanir Stjórnendur Heimkaupa vinna nú að gerð kynningarefnis til að safna allt að 1,5 milljörðum króna í hlutafjáraukningu til að fjármagna opnun nýrra matvöruverslana. „Við ætlum að koma með látum inn á markaðinn,“ segir forstjóri Heimkaupa, í samtali við Innherja. Allt hlutafé í Brauð & co. var metið á tæplega milljarð króna þegar Heimkaup keypti hlut Skeljar fjárfestingarfélags í bakaríinu í sumar í skiptum fyrir eigin bréf. Innherji 13.11.2023 15:18 Lax og bleikja af landi frá Samherja í verslanir Hafin er sala á ferskum laxi og bleikju, úr landeldi, frá Samherja fiskeldi á íslenskum neytendamarkaði undir eigin nafni. Samherji fiskeldi starfrækir einungis landeldsstöðvar og kemur að öllum stigum eldis og vinnslu á laxi og bleikju, allt frá hrognum til neytenda. Viðskipti innlent 10.11.2023 15:32 Grunar að netverslun útskýri færri ferðir Íbúar í Reykjavík fara færri ferðir á dag en fyrir tuttugu árum síðan. Í febrúar 2002 fóru íbúar að meðaltali 4,1 ferð á dag en í nóvember í fyrra fóru íbúar að meðaltali 3,3 ferðir daglega. Gallup grunar að netverslun útskýri þessa fækkun ferða. Innlent 10.11.2023 13:39 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 42 ›
Kemur til Heimkaupa frá Krónunni Lára Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin sem vöruflokkastjóri hjá Heimkaupum og hefur þegar hafið störf. Hún kemur til félagsins frá Krónunni. Viðskipti innlent 11.12.2023 10:06
Pylsumeistarinn flytur yfir götuna Pylsumeistarinn í Laugardal í Reykjavík flytur nú í húsnæði hinum megin við götuna. Verslunin hefur um árabil verið rekin í litlu rými við Hrísateig en flytur nú yfir götuna. Viðskipti innlent 10.12.2023 10:58
Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi lokað í dag Ísbúð Vesturbæjar við Grensásveg verður lokað í dag. Starfsemin verður flutt í nýja ísbúð í Grímsbæ en það er ekki vitað hvenær hún verður opnuð. Starfsmaður segir daginn hafa verið heldur rólegan. Viðskipti innlent 9.12.2023 23:09
Simmi Vill leiðir nýtt félag Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, mun um áramótin taka við sem framkvæmdastjóri félagsins Eldum Gott ehf.. Félagið er í meirihlutaeigu Samkaupa til móts við Sigmar. Viðskipti innlent 7.12.2023 18:01
Segir líklegt að fisksalaferillinn sé að líða undir lok Kristján Berg Ásgeirsson, kenndur við Fiskikónginn, segir nokkur ár síðan hann fékk nóg af starfinu. Þetta sé líklega síðasta árið sem hann selji skötu fyrir Þorláksmessu áður en hann snúi sér að öðru. Innlent 4.12.2023 17:11
Öngþveiti þegar nýjar snyrtivörur fóru í sölu í Krónunni Uppi varð fótur og fit í verslun Krónunnar í Lindum í Kópavogi síðastliðinn föstudag þegar snyrtivörur frá e.l.f. Cosmetics fóru í sölu í versluninni í fyrsta sinn. Starfsfólk hafði ekki undan við að taka upp úr kössum, svo æstir voru viðskiptavinir í vörurnar. Viðskipti innlent 3.12.2023 14:51
Krambúð og Huppa í Búðarkór í stað Nettó Krambúð hefur verið opnuð í Búðakór, þar sem Nettó var áður til húsa. Jafnframt mun Ísbúð Huppu verða opnuð í rýminu í janúar. Viðskipti innlent 1.12.2023 10:08
Þakkar þriðjudagur Þakkar þriðjudagur (e. Giving Tuesday) er alþjóðlegt fyrirbæri sem hófst árið 2012 og hefur þann einfalda tilgang að hvetja fólk til þess að gera góðverk. Lífið samstarf 28.11.2023 10:13
Flúði á tveimur jafnfljótum eftir rán í Fætur toga Innbrotsþjófur braut rúðu í verslun Fætur toga á Höfðabakka í Reykjavík í nótt, og hafði með sér á brott peninga úr kassanum. Verslunareigandi segir málið hið leiðinlegasta enda um að ræða lítið fjölskyldufyrirtæki. Búðin er opin í dag eins og ekkert hafi í skorist. Innlent 27.11.2023 12:46
„Þetta líktist helst rokktónleikum“ Svartur föstudagur, einn stærsti verslunardagur ársins, er í dag. Fjöldi verslana bauð upp á afslátt í dag, en sumar þeirra fóru fjölbreyttari leiðir við að halda upp á daginn. Dagurinn er að bandarískri fyrirmynd og markar upphaf jólainnkaupatímabilsins. Viðskipti innlent 24.11.2023 20:00
Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? Lífið 24.11.2023 14:00
Bjartir tilboðsdagar í BYKO á svörtum föstudegi „Við viljum lýsa upp skammdegið og hjá okkur eru því Bjartir dagar í BYKO í kringum svartan föstudag. Við gerðum þetta fyrst í fyrra og vakti mikla lukku,“ segir Sigurjón Ólafsson, verslunarstjóri BYKO Breidd. Fjölbreyttar vörur eru á afslætti út mánudag í verslunum BYKO. Lífið samstarf 24.11.2023 12:38
Evrópumeistarar í raftækjaúrgangi Freyr Eyjólfsson umhverfisverndarsinni hefur skorið upp herör gegn Svörtum fössara. Hann segir Íslendinga umhverfissóða og kaupæðið sem verið er að efna til í dag sé enn eitt sprekið á bál neysluhyggjunnar. Innlent 24.11.2023 11:52
Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Lífið 24.11.2023 10:13
Vöruúrval sem virkar á vesenispésa Sumir eiga allt, aðrir vilja ekki hvað sem og enn öðrum er nánast ekki hægt að gera til hæfis. Það getur verið snúið að finna réttu jólagjafirnar fyrir alla, eða hvað? Stærsta vefverslun Norðurlandanna kemur til bjargar. Lífið samstarf 24.11.2023 09:45
Ítali fær íslenska ullarpeysu sem passaði ekki endurgreidda Ónefndri vefverslun hér á landi hefur verið gert að greiða ítölskum viðskiptavini rúmar 50 þúsund krónur eftir að hann hafði skilað ullarpeysu sem hann hafði keypt en aldrei fengið endurgreitt. Neytendur 23.11.2023 12:34
Ekki láta ræna þig heima í stofu Nú í nóvember og í aðdraganda jólanna þá eykst umfang netverslana verulega. Fyrir utan hefðbundna verslun og jólaverslun þá eru nú svokallaðir nettilboðsdagar á borð við dag einhleypra, svartan föstudag og stafrænan mánudag. Skoðun 23.11.2023 10:01
Myndaveisla: Stjörnum prýtt opnunarteiti Verona Húsfyllir var í opnunarteiti verslunarinnar Verona í gær þar sem gestum gafst tækifæri á að leggjast í rúmin og hvíla sig á milli samtala. Meðal gesta voru Ragnhildur Gísladóttir, Birkir Kristinsson, Eva María Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Birgitta Haukdal, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Edda Hermannsdóttir og fleiri góðir gestir. Lífið 22.11.2023 15:13
Ósáttur við skráningu Byko eftir greiðslu með reiðufé Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að byggingarvörufyrirtækinu Byko hafi verið heimilt að krefja viðskiptavin sinn um kennitölu og framvísun persónuskilríkja þegar hann ætlaði að greiða fyrir vörur með reiðufé. Viðskipti innlent 21.11.2023 10:48
Katrín frá Nova til Heimkaupa Katrín Aagestad Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri markaðsmála Heimkaups samstæðunnar. Viðskipti innlent 21.11.2023 10:00
Með hendur í vösum? Ágæta Halla. Íslendingar skilja út á hvað lýðheilsa gengur. Skilja mikilvægi þess að hafa regluverk sem hefur verndandi áhrif. Ekki síst í þágu barna og ungmenna. Íslendingar flestir vita að áfengi, tóbak og nikótín eru heilsuspillandi vörur sem geta undir engum kringumstæðum flokkast sem venjulegar vörur. Skoðun 20.11.2023 12:30
Sigurbergur í Fjarðarkaupum látinn Sigurbergur Sveinsson kaupmaður, sem lengstum var kenndur við Fjarðarkaup í Hafnarfirði, lést á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi 12. nóvember síðastliðinn, 90 ára að aldri. Innlent 17.11.2023 11:56
Vinnu- og öryggisfatnaður í hæsta gæðaflokki hjá Sindra Verslunin Sindri býður upp á hágæða vinnu- og öryggisfatnað sem hentar öllum iðnaði hérlendis. Samstarf 17.11.2023 11:47
„Aldrei fara út í búð ef þú ert pirraður eða illa fyrir kallaður“ Yfir helmingur félagsfólks VR hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í störfum sínum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem formaður segir þyngri en tárum taki. Verst er staðan hjá konum á aldrinum 25-34 ára. Innlent 17.11.2023 09:08
Gullfallegar mæður fögnuðu nýrri barnavöruverslun Fríður hópur mætti í opnun barnavöruverslunarinnar Mía við Ármúla í vikunni og skálaði fyrir fallegum vörum sem eru tileinkaðir okkar mikilvægasta fólki. Lífið 16.11.2023 16:46
„Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda“ Verslun fjölmiðlakonunnar, Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hauks Inga Guðnasonar og vinahjónanna, Martinu Vigdísar Nardini og Jóns Helga Erlendssonar, hefur fengið nafnið Verona. Í Verona sameinast tvær rótgrónar verslanir; Duxiana og Gegnum glerið sem voru áður í Ármúla 10 um árabil. Ný verslun opnar í dag við Ármúla 17. Lífið 14.11.2023 09:29
Húsasmiðjan á nýjum stað á Selfossi rétt hjá Byko Húsasmiðjan og Blómaval opnuðu nýtt og glæsilegt húsnæði í morgun við Larsenstræti á Selfossi við hlið Byko og Bónus og annarra fyrirtækja í nágrenninu. Verslunin var við Eyraveginn. Ískraft er líka í nýja húsnæðinu, sem er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Viðskipti innlent 13.11.2023 20:00
Heimkaup safnar 1,5 milljarði í hlutafé til að opna nýjar verslanir Stjórnendur Heimkaupa vinna nú að gerð kynningarefnis til að safna allt að 1,5 milljörðum króna í hlutafjáraukningu til að fjármagna opnun nýrra matvöruverslana. „Við ætlum að koma með látum inn á markaðinn,“ segir forstjóri Heimkaupa, í samtali við Innherja. Allt hlutafé í Brauð & co. var metið á tæplega milljarð króna þegar Heimkaup keypti hlut Skeljar fjárfestingarfélags í bakaríinu í sumar í skiptum fyrir eigin bréf. Innherji 13.11.2023 15:18
Lax og bleikja af landi frá Samherja í verslanir Hafin er sala á ferskum laxi og bleikju, úr landeldi, frá Samherja fiskeldi á íslenskum neytendamarkaði undir eigin nafni. Samherji fiskeldi starfrækir einungis landeldsstöðvar og kemur að öllum stigum eldis og vinnslu á laxi og bleikju, allt frá hrognum til neytenda. Viðskipti innlent 10.11.2023 15:32
Grunar að netverslun útskýri færri ferðir Íbúar í Reykjavík fara færri ferðir á dag en fyrir tuttugu árum síðan. Í febrúar 2002 fóru íbúar að meðaltali 4,1 ferð á dag en í nóvember í fyrra fóru íbúar að meðaltali 3,3 ferðir daglega. Gallup grunar að netverslun útskýri þessa fækkun ferða. Innlent 10.11.2023 13:39