Hollenski boltinn Tíu leikmenn Ajax komust aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurst komust Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax aftur á sigurbraut er liðið vann 2-0 sigur gegn Utrecht í hollensku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.3.2024 13:20 Hákon Arnar og Willum Þór byrjuðu í mikilvægum sigrum Hákon Arnar Haraldsson og Willum Þór Willumsson voru í byrjunarliðum Lille og Go Ahead Eagles þegar bæði lið unnu gríðarlega mikilvæga 1-0 sigra í dag. Fótbolti 2.3.2024 20:06 „Vildi að við hefðum sömu samkeppni í öðrum stöðum“ Miðjumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur heillað með framgöngu sinni hjá hollenska stórliðinu Ajax í vetur. En dugar það til þess að hann verði á miðjunni gegn Ísrael eftir þrjár vikur, með möguleika á EM-sæti og 1,4 milljarða króna í húfi? Fótbolti 1.3.2024 10:31 Skilur ekkert í að Ajax hafi fengið gæðalausan Henderson Rafael van der Vaart lét óánægju sína í ljós með kaup Ajax á Jordan Henderson. Fótbolti 21.2.2024 09:31 Ajax mætir Ajax í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit hollensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þar vekur ein viðureign meiri athygli en aðrar. Fótbolti 19.2.2024 23:30 Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:29 Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14.2.2024 16:30 „Heimskulegt“ að mati þjálfara Willums Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn í tveggja leikja bann í hollensku úrvalsdeildinni eftir brot sem þjálfari hans kallaði „heimskulegt“. Hann missir meðal annars af slag við erkifjendur um næstu helgi. Fótbolti 6.2.2024 15:01 Henderson: „Vona að hann hafi verið ánægður“ Jordan Henderson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ajax í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSV. Fótbolti 4.2.2024 18:15 Willum fékk rautt í sigri Willum Þór Willumsson fékk að líta rauða spjaldið í sigri Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 4.2.2024 13:22 Kristian spilaði allan leikinn í jafntefli stórliðanna Kristian Nökkvi Hlynsson spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið gerði jafntefli við PSV í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.2.2024 21:05 Kristian Nökkvi valinn besti ungi leikmaðurinn í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, hlaut í gær viðurkenningu sem besti ungi leikmaður deildinnar í janúar, en verðlaunin er kennd við goðsögnina Johan Cruijff. Fótbolti 3.2.2024 15:45 Willum einn af pressukóngum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er í frábærum hópi á mjög athyglisverðum tölfræðilista unnum upp úr upplýsingum frá sjö bestu deildum Evrópu. Fótbolti 31.1.2024 09:31 Arnór lagði upp gegn Hollywood-liðinu og Rúnar Þór skoraði Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Blackburn Rovers þegar liðið lagði Hollywood-lið Wrexham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu, FA Cup. Þá er Rúnar Þór Sigurgeirsson áfram á toppnum í hollensku B-deildinni. Fótbolti 29.1.2024 21:30 Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Kristian Nökkvi Hlynsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í kvöld skoraði hann og lagði upp í 4-2 útisigri á Heracles. Fótbolti 27.1.2024 22:00 María tryggði Íslendingaliði Fortuna stig á móti Ajax María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði jöfnunarmark Fortuna Sittard í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ajax í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.1.2024 18:29 Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 25.1.2024 22:30 Kristian Nökkvi skoraði í stórsigri Ajax vann einkar þægilegan 4-1 sigur á Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var góður dagur fyrir Íslendingana í deildinni en Willum Þór Willumsson skoraði einnig í 2-0 útisigri Go Ahead Eagles. Fótbolti 21.1.2024 17:55 Willum skoraði er Ernirnir komust aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 15:23 Henderson fer til Ajax Jordan Henderson er við það að ganga til liðs við hollenska liðið Ajax frá Al-Ettifaq í Sádi Arabíu samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 19:39 Henderson fær að fara frá Sádi Arabíu og nálgast Ajax Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson hefur náð samkomulagi við lið Al Etiffaq í Sádi Arabíu um að fá að losna undan samningi sínum og snúa aftur til Evrópu. Fótbolti 17.1.2024 08:15 Kristian hafði betur gegn Willum í markaleik Íslendingaliðin Go Ahead Eagles og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristian Hlynsson og Willum Þór Willumsson voru báðir í byrjunarliði síns liðs. Fótbolti 14.1.2024 15:33 Elías Már skoraði í endurkomusigri NAC Breda Elías Már Ómarsson skoraði jöfnunarmark NAC Breda í dag þegar liðið sótti þrjú mikilvæg stig til Emmen í hollensku B-deildinni. Fótbolti 13.1.2024 18:15 Nú í banni út um allan heim Bann Hollendingsins Marc Overmars nær nú út fyrir Holland því aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að ársbann hans frá fótbolta sé í gildi út um allan heim. Fótbolti 10.1.2024 15:17 Nálægt því að fá Kristian sem sé „skrýtið“ núna Ekki mátti miklu muna að Kristian Nökkvi Hlynsson, einn nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, færi frá Ajax til De Graafschap í sumar. Í staðinn er hann kominn í stórt hlutverk hjá hollensku risunum. Fótbolti 3.1.2024 16:30 Willum lagði upp en Kristian og félagar úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir í 16-liða úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 7-1 sigur gegn C-deildarliði De Treffers í kvöld. Kristian Hlynsson og félagar eru hins vegar úr leik eftir 3-2 tap gegn D-deildarliði USV Hercules. Fótbolti 21.12.2023 21:27 AZ Alkmaar sækir ungan Gróttumann Hinn 16 ára gamli Tómas Johannessen er genginn til liðs við hollenska félagið AZ Alkmaar frá Gróttu. Fótbolti 19.12.2023 19:00 Kristian spilaði þegar Ajax missti niður forystu Kristian Nökkvi Hlynsson kom inn á í hálfleik þegar Ajax mætti Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.12.2023 17:42 Fjórði leikurinn í röð án sigurs hjá Willum Willum Þór Willumsson og samherjar hans í Go Ahead Eagles gerðu í kvöld 1-1 jafntefli gegn Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.12.2023 19:50 Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.12.2023 11:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 12 ›
Tíu leikmenn Ajax komust aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurst komust Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax aftur á sigurbraut er liðið vann 2-0 sigur gegn Utrecht í hollensku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.3.2024 13:20
Hákon Arnar og Willum Þór byrjuðu í mikilvægum sigrum Hákon Arnar Haraldsson og Willum Þór Willumsson voru í byrjunarliðum Lille og Go Ahead Eagles þegar bæði lið unnu gríðarlega mikilvæga 1-0 sigra í dag. Fótbolti 2.3.2024 20:06
„Vildi að við hefðum sömu samkeppni í öðrum stöðum“ Miðjumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur heillað með framgöngu sinni hjá hollenska stórliðinu Ajax í vetur. En dugar það til þess að hann verði á miðjunni gegn Ísrael eftir þrjár vikur, með möguleika á EM-sæti og 1,4 milljarða króna í húfi? Fótbolti 1.3.2024 10:31
Skilur ekkert í að Ajax hafi fengið gæðalausan Henderson Rafael van der Vaart lét óánægju sína í ljós með kaup Ajax á Jordan Henderson. Fótbolti 21.2.2024 09:31
Ajax mætir Ajax í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit hollensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þar vekur ein viðureign meiri athygli en aðrar. Fótbolti 19.2.2024 23:30
Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:29
Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14.2.2024 16:30
„Heimskulegt“ að mati þjálfara Willums Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn í tveggja leikja bann í hollensku úrvalsdeildinni eftir brot sem þjálfari hans kallaði „heimskulegt“. Hann missir meðal annars af slag við erkifjendur um næstu helgi. Fótbolti 6.2.2024 15:01
Henderson: „Vona að hann hafi verið ánægður“ Jordan Henderson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ajax í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSV. Fótbolti 4.2.2024 18:15
Willum fékk rautt í sigri Willum Þór Willumsson fékk að líta rauða spjaldið í sigri Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 4.2.2024 13:22
Kristian spilaði allan leikinn í jafntefli stórliðanna Kristian Nökkvi Hlynsson spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið gerði jafntefli við PSV í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.2.2024 21:05
Kristian Nökkvi valinn besti ungi leikmaðurinn í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, hlaut í gær viðurkenningu sem besti ungi leikmaður deildinnar í janúar, en verðlaunin er kennd við goðsögnina Johan Cruijff. Fótbolti 3.2.2024 15:45
Willum einn af pressukóngum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er í frábærum hópi á mjög athyglisverðum tölfræðilista unnum upp úr upplýsingum frá sjö bestu deildum Evrópu. Fótbolti 31.1.2024 09:31
Arnór lagði upp gegn Hollywood-liðinu og Rúnar Þór skoraði Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Blackburn Rovers þegar liðið lagði Hollywood-lið Wrexham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu, FA Cup. Þá er Rúnar Þór Sigurgeirsson áfram á toppnum í hollensku B-deildinni. Fótbolti 29.1.2024 21:30
Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Kristian Nökkvi Hlynsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í kvöld skoraði hann og lagði upp í 4-2 útisigri á Heracles. Fótbolti 27.1.2024 22:00
María tryggði Íslendingaliði Fortuna stig á móti Ajax María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði jöfnunarmark Fortuna Sittard í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ajax í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.1.2024 18:29
Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 25.1.2024 22:30
Kristian Nökkvi skoraði í stórsigri Ajax vann einkar þægilegan 4-1 sigur á Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var góður dagur fyrir Íslendingana í deildinni en Willum Þór Willumsson skoraði einnig í 2-0 útisigri Go Ahead Eagles. Fótbolti 21.1.2024 17:55
Willum skoraði er Ernirnir komust aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 15:23
Henderson fer til Ajax Jordan Henderson er við það að ganga til liðs við hollenska liðið Ajax frá Al-Ettifaq í Sádi Arabíu samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 19:39
Henderson fær að fara frá Sádi Arabíu og nálgast Ajax Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson hefur náð samkomulagi við lið Al Etiffaq í Sádi Arabíu um að fá að losna undan samningi sínum og snúa aftur til Evrópu. Fótbolti 17.1.2024 08:15
Kristian hafði betur gegn Willum í markaleik Íslendingaliðin Go Ahead Eagles og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristian Hlynsson og Willum Þór Willumsson voru báðir í byrjunarliði síns liðs. Fótbolti 14.1.2024 15:33
Elías Már skoraði í endurkomusigri NAC Breda Elías Már Ómarsson skoraði jöfnunarmark NAC Breda í dag þegar liðið sótti þrjú mikilvæg stig til Emmen í hollensku B-deildinni. Fótbolti 13.1.2024 18:15
Nú í banni út um allan heim Bann Hollendingsins Marc Overmars nær nú út fyrir Holland því aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að ársbann hans frá fótbolta sé í gildi út um allan heim. Fótbolti 10.1.2024 15:17
Nálægt því að fá Kristian sem sé „skrýtið“ núna Ekki mátti miklu muna að Kristian Nökkvi Hlynsson, einn nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, færi frá Ajax til De Graafschap í sumar. Í staðinn er hann kominn í stórt hlutverk hjá hollensku risunum. Fótbolti 3.1.2024 16:30
Willum lagði upp en Kristian og félagar úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir í 16-liða úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 7-1 sigur gegn C-deildarliði De Treffers í kvöld. Kristian Hlynsson og félagar eru hins vegar úr leik eftir 3-2 tap gegn D-deildarliði USV Hercules. Fótbolti 21.12.2023 21:27
AZ Alkmaar sækir ungan Gróttumann Hinn 16 ára gamli Tómas Johannessen er genginn til liðs við hollenska félagið AZ Alkmaar frá Gróttu. Fótbolti 19.12.2023 19:00
Kristian spilaði þegar Ajax missti niður forystu Kristian Nökkvi Hlynsson kom inn á í hálfleik þegar Ajax mætti Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.12.2023 17:42
Fjórði leikurinn í röð án sigurs hjá Willum Willum Þór Willumsson og samherjar hans í Go Ahead Eagles gerðu í kvöld 1-1 jafntefli gegn Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.12.2023 19:50
Algjör viðsnúningur á gengi Ajax eftir martraðabyrjun Hollenski risinn Ajax virðist vera vaknaður eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en eftir fjóra sigurleiki í röð er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.12.2023 11:30