Hollenski boltinn

Fréttamynd

Hildur skoraði tvö í stór­sigri

Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir átti góðan leik fyrir Fortuna Sittard er liðið vann 0-6 stórsigur gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána

Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu fyrstu mörk Kristians fyrir Ajax

Hinn 19 ára Kristian Hlynsson stimplaði sig rækilega inn í hollensku úrvalsdeildina í dag þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Ajax. Dagurinn var þó súrsætur fyrir Kristian en Ajax tapaði leiknum 4-3.

Fótbolti
Fréttamynd

Willum Þór skoraði og lagði upp

Willum Þór Willumsson lagði þung lóð á vogarskálina þegar lið hans Go Ahead Eagles vann sannfærandi 4-0 sigur í leik sínum við Heracles í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

Vaessen vaknaður og á batavegi

Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. 

Fótbolti
Fréttamynd

PSV tryggði toppsætið með öruggum sigri

Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í 3-0 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV Eindhoven. PSV tryggir þar með sæti sitt á toppi deildinnar og er með fullt hús stiga eftir 6 umferðir. GA Eagles er í 6. sætinu með 10 stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða

Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur.

Fótbolti