Lífið Nýjungagjarnir rokkarar Sjötta hljóðversplata Muse heitir 2nd Law og kemur út eftir helgi. Þar blanda Matt Bellamy og félagar saman hinum ýmsu tónlistarstefnum í eina stóra epík. Lífið 26.9.2012 21:40 Óvenju mörg eintök pöntuð af Rowling „Við finnum fyrir mikilli eftirvæntingu fyrir þessari bók,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri erlendra bóka í Eymundsson, um nýjustu bók metsöluhöfundarins JK Rowling, The Casual Vacancy, sem kemur út í Bretlandi í dag. The Casual Vacancy er fyrsta skáldsaga JK Rowling síðan seinasta bók Harry Potter-seríunnar kom út árið 2007. Mikill spenningur er fyrir bókinni í Bretlandi en yfir milljón eintök hafa þegar selst þar í forsölu. Lífið 26.9.2012 21:41 Saga raftónlistarinnar Plötuútgáfa á stafrænu formi er alltaf að aukast. Bæði tónlistarútgáfur og tónlistarveitur eru duglegar að bjóða upp á efni sem er eingöngu fáanlegt sem niðurhal. Nýlega gaf til dæmis Hellcat-útgáfan út 57 laga safnið The Hellcat Years í tilefni af því að Joe Strummer hefði orðið sextugur. Útgáfan spannar það efni sem Strummer gerði með hljómsveitinni Mescaleros. Flott safn með ýmsu áður óútgefnu efni og eingöngu fáanlegt stafrænt. Lífið 26.9.2012 21:40 Spáir yfir tíu þúsund eintökum Fyrsta plata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauðaþögn, hefur selst eins og heitar lummur að undanförnu. Samanlagt hafa um tvö þúsund eintök farið yfir búðarborðið á aðeins þremur vikum og situr platan í efsta sæti Tónlistans aðra vikuna í röð. Lífið 26.9.2012 21:40 Á fimmta þúsund sjá Baggalút „Þetta gerist miklu hraðar núna,“ segir Guðmundur Pálsson þegar borin er saman miðasalan á jólatónleika Baggalúts í fyrra og í ár. Lífið 25.9.2012 17:30 Gerir franska víkingamynd Framleiðslufyrirtækið Zik Zak kemur að gerð franskrar stuttmyndar sem taka á upp í október. Myndin er á íslensku og gerist að hluta til í íslenskum nútíma og að hluta til á víkingaöld og skartar einvörðungu íslenskum leikurum í aðalhlutverki. Lífið 25.9.2012 17:30 Ósammála um tilurð "Já sæll!“-frasans í Vöktunum „Það er fullgróft að halda því fram að Jón Gunnar eigi alla frasana sem hrjóta af vörum Ólafs Ragnars í Vaktaseríunni. Pétur Jóhann hitti hann á einum fundi og fékk ráðgjöf en stærstur hluti frasanna varð bara til á handritsfundum,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri og einn handritshöfunda Vaktaseríunnar sívinsælu. Lífið 25.9.2012 17:30 Svíar eru víst fyndið fólk Uppistandarinn Johan Glans kemur fram í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardag. Sýningin samanstendur af glænýju efni og nefnist World Tour of Scandinavia. Lífið 25.9.2012 17:30 Gítarleikari McCartney Sir Paul McCartney og Rusty Anderson koma fram þrisvar sinnum á Íslandi í október Lífið 25.9.2012 17:30 Bastörðum tekið vel á Norðurlöndum Samnorræna leiksýningin Bastards hefur fengið afbragðs gagnrýni hjá nágrönnum okkar í Svíþjóð og Danmörku. Sýningin hefur verið á flakki um Norðurlöndin síðan hún var forsýnd á Listahátíð í vor, en það er Gísli Örn Garðarsson sem leikstýrir verkinu. Lífið 24.9.2012 17:20 Obi-Wan Gnarr Jón Gnarr skartar óvenju myndarlegu alskeggi þessa dagana, enda hefur hann safnað því síðastliðinn mánuð. Ástæðan er sú að borgarstjórinn hyggst sækja sérstaka búningasýningu á Comic Con, nýjustu mynd leikstjórans Morgans Spurlock sem fjallar um fræga nördaráðstefnu í San Diego, á RIFF-hátíðinni næstkomandi föstudag, í gervi Obi-Wan Kenobi úr Star Wars. Lífið 24.9.2012 17:21 Vinna með lagasmið Willow Hljómsveitin The Charlies sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær við lagið Hello Luv. Lagið er eftir lagahöfundinn Jukebox en sá samdi einnig lagið Whip My Hair með Willow Smith. Lífið 24.9.2012 17:21 Frumflytur ný Retro Stefson lög í Vasadiskó Tónlist 20.9.2012 14:10 Gabríel mætir í Vasadiskó Tónlist 7.9.2012 14:29 Enginn tími til að vera gamall Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Erró, varð áttræður í júlí. Í tilefni þess er opnuð yfirlitssýning í dag í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi af merkustu grafíkverkum hans, undir stjórn Danielle Kvaran. Erró ber aldurinn með reisn, er beinn í baki og fjörlegur. Menning 31.8.2012 21:32 Stórt hjarta í þessu Klukkan er tíu að morgni og leikarar Þjóðleikhússins að tínast í hús bakdyramegin. Sumir eru komnir til að æfa Dýrin í Hálsaskógi sem á að frumsýna 8. september, þeirra á meðal þeir Jóhannes Haukur og Ævar Þór. En áður en sminkurnar ná til þeirra eru þeir króaðir af í viðtal og fyrsta spurning er hvernig stemningin sé í Hálsaskógi. Lífið 31.8.2012 21:25 Ánægðir gestir á Ávaxtakörfunni Kvikmyndin Ávaxtakarfan var frumsýnd í gær. Gestir voru bæði stórir og smáir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum og virtust þeir skemmta sér stórvel yfir ævintýrinu. Menning 31.8.2012 17:29 Fyrrum söngvari Can vill spila með Íslendingum Damo Suzuki, fyrrverandi söngvari þýsku hljómsveitarinnar Can, spilar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, 3. október. Tónlist 31.8.2012 17:29 Hétu því að spila meira heima „Ævintýrið byrjaði með því að okkur var boðið að spila á Ítalíu,“ segir Guðbjörg Tómasdóttir sem skipar íslensk-sænska nýkántrí dúettinn My Bubba & Mi ásamt sænska lestarstjóranum My Lardotter. Tónlist 31.8.2012 17:29 Kelly og Dylan féllu hvort fyrir öðru Æskuástin blómstraði að nýju hjá Kelly og Dylan úr sjónvarpsþáttunum vinsælu, Beverly Hills 90201, ef marka má nýjustu fregnir. Lífið 31.8.2012 17:29 Kynnir íslenska list fyrir Pólverjum „Ég hef gengið með hugmyndina í maganum í nokkurn tíma en opnaði síðuna nú fyrst í ágúst,“ segir Magdalena Dybka sem heldur úti bloggsíðunni showrum.wordpress.com. Á síðunni fjallar hún ítarlega um íslenska hönnun, tónlist og myndlist og er ætlunin að kynna íslenska list fyrir pólskum lesendum. Tíska og hönnun 31.8.2012 17:29 Matreiðsluþáttur fyrir tískuunnendur Tíska Vefsíðan Fashionista.com hefur farið af stað með matreiðsluþætti er nefnast Haute cuisine. Þar munu þekktir einstaklingar úr tískuiðnaðinum elda uppáhaldsrétti sína með þáttastjórnandanum David Yi. Tíska og hönnun 31.8.2012 17:29 Tónverk um skákeinvígi Í tilefni fjörutíu ára afmælis „einvígis aldarinnar“ í Laugardalshöll 1972 á milli Bobbys Fischer og Boris Spasskíj verður flutt tónverk eftir Guðlaug Kristin Óttarsson á sunnudaginn. Tónlist 31.8.2012 17:29 Á flótta með kærustunni Gamanmyndin Hit and Run er frumsýnd í kvikmyndahúsum í kvöld. Lífið 30.8.2012 22:11 Ávaxtafjör fyrir blessuð börnin Íslenska barnaleikritið um ávextina í Ávaxtakörfunni hefur nú verið flutt af sviði yfir á hvíta tjaldið í fyrsta skipti og verður bíómyndin frumsýnd á morgun. Menning 30.8.2012 22:12 Dad Rocks! á tónleikaferð Dad Rocks! er á leiðinni í tónleikaferð um England og Skotland í október. Þar mun hann hita upp fyrir hina tilraunakenndu ensku hljómsveit Tall Ships. Lífið 30.8.2012 22:12 Fagrir kjólar í Feneyjum Kvikmyndahátíðin í Feneyjum fer fram þessa dagana en þetta er í 69. sinn sem hátíðin er haldin. Opnunarhátíðin fór fram með pompi og prakt á miðvikudagskvöldið þar sem ekki síst síðkjólarnir vöktu athygli. Kate Hudson kastaði stjörnublæ á samkomuna þar sem hún kom í gullkjól með unnusta sinn Matt Bellamy upp á arminn. Hudson leikur aðalhlutverkið í myndinni The Reluctant Fundamentalist sem var opnunarmynd hátíðarinnar. Tíska og hönnun 30.8.2012 22:11 Fjallað opinskátt um kynlíf „Þetta er fræðsluþáttur en efnið er séð með augum ungs fólks og við upplifum þetta svolítið í gegnum það,“ segir Hrefna Björk Sverrisdóttir einn framleiðenda sjónvarpsþáttanna 2+6 sem hefja göngu sína á Popptíví í vetur. Stórveldið framleiðir þættina í samstarfi við Hrefnu Björk. Menning 30.8.2012 22:12 Grín á þremur tungumálum Uppistandarinn DeAnne Smith frá Montreal og Freddie Rutz, svissneskur grínisti og töframaður, koma fram á Iceland Comedy Festival 2012 sem verður haldin í september á Gamla Gauknum og í Gamla kaupfélaginu á Akranesi. Rökkvi Vésteinsson stendur fyrir komu þeirra og mun hann einnig troða upp. Menning 30.8.2012 22:12 Kvintett með Slowscope Kvintettinn The Heavy Experience hefur sent frá sér sína fyrstu stóru plötu, Slowscope. Áður hefur sveitin gefið út samnefnda stuttskífu. Tónlist 30.8.2012 22:12 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 102 ›
Nýjungagjarnir rokkarar Sjötta hljóðversplata Muse heitir 2nd Law og kemur út eftir helgi. Þar blanda Matt Bellamy og félagar saman hinum ýmsu tónlistarstefnum í eina stóra epík. Lífið 26.9.2012 21:40
Óvenju mörg eintök pöntuð af Rowling „Við finnum fyrir mikilli eftirvæntingu fyrir þessari bók,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri erlendra bóka í Eymundsson, um nýjustu bók metsöluhöfundarins JK Rowling, The Casual Vacancy, sem kemur út í Bretlandi í dag. The Casual Vacancy er fyrsta skáldsaga JK Rowling síðan seinasta bók Harry Potter-seríunnar kom út árið 2007. Mikill spenningur er fyrir bókinni í Bretlandi en yfir milljón eintök hafa þegar selst þar í forsölu. Lífið 26.9.2012 21:41
Saga raftónlistarinnar Plötuútgáfa á stafrænu formi er alltaf að aukast. Bæði tónlistarútgáfur og tónlistarveitur eru duglegar að bjóða upp á efni sem er eingöngu fáanlegt sem niðurhal. Nýlega gaf til dæmis Hellcat-útgáfan út 57 laga safnið The Hellcat Years í tilefni af því að Joe Strummer hefði orðið sextugur. Útgáfan spannar það efni sem Strummer gerði með hljómsveitinni Mescaleros. Flott safn með ýmsu áður óútgefnu efni og eingöngu fáanlegt stafrænt. Lífið 26.9.2012 21:40
Spáir yfir tíu þúsund eintökum Fyrsta plata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauðaþögn, hefur selst eins og heitar lummur að undanförnu. Samanlagt hafa um tvö þúsund eintök farið yfir búðarborðið á aðeins þremur vikum og situr platan í efsta sæti Tónlistans aðra vikuna í röð. Lífið 26.9.2012 21:40
Á fimmta þúsund sjá Baggalút „Þetta gerist miklu hraðar núna,“ segir Guðmundur Pálsson þegar borin er saman miðasalan á jólatónleika Baggalúts í fyrra og í ár. Lífið 25.9.2012 17:30
Gerir franska víkingamynd Framleiðslufyrirtækið Zik Zak kemur að gerð franskrar stuttmyndar sem taka á upp í október. Myndin er á íslensku og gerist að hluta til í íslenskum nútíma og að hluta til á víkingaöld og skartar einvörðungu íslenskum leikurum í aðalhlutverki. Lífið 25.9.2012 17:30
Ósammála um tilurð "Já sæll!“-frasans í Vöktunum „Það er fullgróft að halda því fram að Jón Gunnar eigi alla frasana sem hrjóta af vörum Ólafs Ragnars í Vaktaseríunni. Pétur Jóhann hitti hann á einum fundi og fékk ráðgjöf en stærstur hluti frasanna varð bara til á handritsfundum,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri og einn handritshöfunda Vaktaseríunnar sívinsælu. Lífið 25.9.2012 17:30
Svíar eru víst fyndið fólk Uppistandarinn Johan Glans kemur fram í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardag. Sýningin samanstendur af glænýju efni og nefnist World Tour of Scandinavia. Lífið 25.9.2012 17:30
Gítarleikari McCartney Sir Paul McCartney og Rusty Anderson koma fram þrisvar sinnum á Íslandi í október Lífið 25.9.2012 17:30
Bastörðum tekið vel á Norðurlöndum Samnorræna leiksýningin Bastards hefur fengið afbragðs gagnrýni hjá nágrönnum okkar í Svíþjóð og Danmörku. Sýningin hefur verið á flakki um Norðurlöndin síðan hún var forsýnd á Listahátíð í vor, en það er Gísli Örn Garðarsson sem leikstýrir verkinu. Lífið 24.9.2012 17:20
Obi-Wan Gnarr Jón Gnarr skartar óvenju myndarlegu alskeggi þessa dagana, enda hefur hann safnað því síðastliðinn mánuð. Ástæðan er sú að borgarstjórinn hyggst sækja sérstaka búningasýningu á Comic Con, nýjustu mynd leikstjórans Morgans Spurlock sem fjallar um fræga nördaráðstefnu í San Diego, á RIFF-hátíðinni næstkomandi föstudag, í gervi Obi-Wan Kenobi úr Star Wars. Lífið 24.9.2012 17:21
Vinna með lagasmið Willow Hljómsveitin The Charlies sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær við lagið Hello Luv. Lagið er eftir lagahöfundinn Jukebox en sá samdi einnig lagið Whip My Hair með Willow Smith. Lífið 24.9.2012 17:21
Enginn tími til að vera gamall Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Erró, varð áttræður í júlí. Í tilefni þess er opnuð yfirlitssýning í dag í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi af merkustu grafíkverkum hans, undir stjórn Danielle Kvaran. Erró ber aldurinn með reisn, er beinn í baki og fjörlegur. Menning 31.8.2012 21:32
Stórt hjarta í þessu Klukkan er tíu að morgni og leikarar Þjóðleikhússins að tínast í hús bakdyramegin. Sumir eru komnir til að æfa Dýrin í Hálsaskógi sem á að frumsýna 8. september, þeirra á meðal þeir Jóhannes Haukur og Ævar Þór. En áður en sminkurnar ná til þeirra eru þeir króaðir af í viðtal og fyrsta spurning er hvernig stemningin sé í Hálsaskógi. Lífið 31.8.2012 21:25
Ánægðir gestir á Ávaxtakörfunni Kvikmyndin Ávaxtakarfan var frumsýnd í gær. Gestir voru bæði stórir og smáir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum og virtust þeir skemmta sér stórvel yfir ævintýrinu. Menning 31.8.2012 17:29
Fyrrum söngvari Can vill spila með Íslendingum Damo Suzuki, fyrrverandi söngvari þýsku hljómsveitarinnar Can, spilar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, 3. október. Tónlist 31.8.2012 17:29
Hétu því að spila meira heima „Ævintýrið byrjaði með því að okkur var boðið að spila á Ítalíu,“ segir Guðbjörg Tómasdóttir sem skipar íslensk-sænska nýkántrí dúettinn My Bubba & Mi ásamt sænska lestarstjóranum My Lardotter. Tónlist 31.8.2012 17:29
Kelly og Dylan féllu hvort fyrir öðru Æskuástin blómstraði að nýju hjá Kelly og Dylan úr sjónvarpsþáttunum vinsælu, Beverly Hills 90201, ef marka má nýjustu fregnir. Lífið 31.8.2012 17:29
Kynnir íslenska list fyrir Pólverjum „Ég hef gengið með hugmyndina í maganum í nokkurn tíma en opnaði síðuna nú fyrst í ágúst,“ segir Magdalena Dybka sem heldur úti bloggsíðunni showrum.wordpress.com. Á síðunni fjallar hún ítarlega um íslenska hönnun, tónlist og myndlist og er ætlunin að kynna íslenska list fyrir pólskum lesendum. Tíska og hönnun 31.8.2012 17:29
Matreiðsluþáttur fyrir tískuunnendur Tíska Vefsíðan Fashionista.com hefur farið af stað með matreiðsluþætti er nefnast Haute cuisine. Þar munu þekktir einstaklingar úr tískuiðnaðinum elda uppáhaldsrétti sína með þáttastjórnandanum David Yi. Tíska og hönnun 31.8.2012 17:29
Tónverk um skákeinvígi Í tilefni fjörutíu ára afmælis „einvígis aldarinnar“ í Laugardalshöll 1972 á milli Bobbys Fischer og Boris Spasskíj verður flutt tónverk eftir Guðlaug Kristin Óttarsson á sunnudaginn. Tónlist 31.8.2012 17:29
Á flótta með kærustunni Gamanmyndin Hit and Run er frumsýnd í kvikmyndahúsum í kvöld. Lífið 30.8.2012 22:11
Ávaxtafjör fyrir blessuð börnin Íslenska barnaleikritið um ávextina í Ávaxtakörfunni hefur nú verið flutt af sviði yfir á hvíta tjaldið í fyrsta skipti og verður bíómyndin frumsýnd á morgun. Menning 30.8.2012 22:12
Dad Rocks! á tónleikaferð Dad Rocks! er á leiðinni í tónleikaferð um England og Skotland í október. Þar mun hann hita upp fyrir hina tilraunakenndu ensku hljómsveit Tall Ships. Lífið 30.8.2012 22:12
Fagrir kjólar í Feneyjum Kvikmyndahátíðin í Feneyjum fer fram þessa dagana en þetta er í 69. sinn sem hátíðin er haldin. Opnunarhátíðin fór fram með pompi og prakt á miðvikudagskvöldið þar sem ekki síst síðkjólarnir vöktu athygli. Kate Hudson kastaði stjörnublæ á samkomuna þar sem hún kom í gullkjól með unnusta sinn Matt Bellamy upp á arminn. Hudson leikur aðalhlutverkið í myndinni The Reluctant Fundamentalist sem var opnunarmynd hátíðarinnar. Tíska og hönnun 30.8.2012 22:11
Fjallað opinskátt um kynlíf „Þetta er fræðsluþáttur en efnið er séð með augum ungs fólks og við upplifum þetta svolítið í gegnum það,“ segir Hrefna Björk Sverrisdóttir einn framleiðenda sjónvarpsþáttanna 2+6 sem hefja göngu sína á Popptíví í vetur. Stórveldið framleiðir þættina í samstarfi við Hrefnu Björk. Menning 30.8.2012 22:12
Grín á þremur tungumálum Uppistandarinn DeAnne Smith frá Montreal og Freddie Rutz, svissneskur grínisti og töframaður, koma fram á Iceland Comedy Festival 2012 sem verður haldin í september á Gamla Gauknum og í Gamla kaupfélaginu á Akranesi. Rökkvi Vésteinsson stendur fyrir komu þeirra og mun hann einnig troða upp. Menning 30.8.2012 22:12
Kvintett með Slowscope Kvintettinn The Heavy Experience hefur sent frá sér sína fyrstu stóru plötu, Slowscope. Áður hefur sveitin gefið út samnefnda stuttskífu. Tónlist 30.8.2012 22:12