Lífið

Fréttamynd

#TheDress gengur aftur: Er steinn í avókadóinu?

Margir muna eftir kjólnum alræmda sem fór eins og eldur í sinu um netheima í ársbyrjun 2015. Allir höfðu skoðun á málinu og fólk skipaði sér í fylkingar eftir því hvort það sá hvítan og gylltan kjól eða bláan og svartan.

Lífið
Fréttamynd

Kauphegðun hefur breyst til frambúðar

Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar.

Samstarf
Fréttamynd

iPhone 12 boðar nýja upplifun

Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést

Samstarf
Fréttamynd

Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár

Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins

Samstarf
Fréttamynd

Feimnismál yngri kynslóðarinnar

Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar.

Lífið samstarf