Lífið

Fréttamynd

Spurningum loks svarað

Leikstjórinn Ridley Scott segist lengi hafa dreymt um að leikstýra undanfara Alien-myndanna. Þetta kemur fram í viðtali sem birtist í tímaritinu Empire.

Lífið
Fréttamynd

Kolrassa Krókríðandi snýr aftur

Elíza Geirsdóttir Newman og vinkonur hennar í hljómsveitinni Kolrassa Krókríðandi vakna af værum blundi og koma saman aftur 1. apríl á sextíu ára afmælistónleikum Myllubakkaskóla í Andrews Theatre í Keflavík.

Lífið
Fréttamynd

Goðsögn með Taylor í Hörpu

„Þetta er algjör goðsögn,“ segir trommarinn Einar Scheving um kollega sinn Steve Gadd sem spilar með James Taylor í Hörpunni í maí.

Lífið
Fréttamynd

Í rekstur með kærastanum

Jennifer Aniston hyggst koma á laggirnar framleiðslufyrirtæki í slagtogi við kærasta sinn, Justin Theroux. Aniston rak áður framleiðslufyrirtækið Plan B með þáverandi eiginmanni sínum, Brad Pitt.

Lífið
Fréttamynd

Harpa Einars hannar fyrir Gallerí 17

Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni.

Lífið
Fréttamynd

Dansstjarna á leið til landsins að kenna

"Hann er að koma til að kenna hipp hopp og breik, þannig að þetta er frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á þessum dansstílum,“ segir Nanna Ósk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dance Center, um komu So You Think You Can Dance-stjörnunnar Gev Manoukian til landsins.

Lífið
Fréttamynd

Hefði getað leikið betur

Leikkonan Kate Winslet er ekki hundrað prósent ánægð með frammistöðu sína í stórmyndinni Titanic sem kom út 1997. Þrátt fyrir að hafa verið tilnefnd til Óskarsins fyrir hlutverkið telur hún að hún hefði getað staðið sig betur.

Lífið
Fréttamynd

Stofna sína aðra ferðaskrifstofu

"Stefnan hjá okkur er að hrista aðeins upp í þessu, það er klárt mál,“ segir Þór Bæring Ólafsson. Hann hefur opnað ferðaskrifstofuna Gamanferðir ásamt Braga Hinriki Magnússyni. Þar verður áhersla lögð á ýmiss konar utanlandsferðir, þar á meðal á tónleika, fótboltaleiki og handboltaleiki. Einnig verða fjölskylduferðir, borgarferðir og ævintýraferðir í boði.

Lífið
Fréttamynd

Í allt öðrum líkama

Charlie Sheen líkir stórundarlegri hegðun sinni á síðasta ári við eitthvað sem gerðist í öðrum líkama en hans eigin.

Lífið
Fréttamynd

Fox gæti verið ólétt

Leikkonan Megan Fox er sögð eiga von á sínu fyrsta barni. Fox giftist leikaranum Brian Austin Green árið 2010 en þau hafa verið saman í sex ár.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt lag um Landspítala

Hljómsveitin Prinspóló hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist Landspítalinn. Það er óður til upphafs- og endastöðvar þeirra Íslendinga sem kjósa að fæðast á Landspítalanum. Hægt er að skoða myndband við lagið á Prinspolo.com.

Lífið
Fréttamynd

Rífandi stemning

Tom Selleck-mottukeppnin fór fram á skemmtistaðnum Boston á miðvikudagskvöldi. Mikil stemning ríkti meðal gesta og þátttakenda líkt og myndirnar bera með sér.

Lífið
Fréttamynd

Kannski sé ég draumaprinsinn

Eru ástarsögur ómerkilegt rusl en skvísubækur raunsönn lýsing á lífi nútímakvenna? Er mikill munur á kvenhetjum í þessum bókmenntagreinum eða er þetta allt sama tóbakið? Friðrika Benónýsdóttir rýndi í bækur um konur og ástina.

Lífið
Fréttamynd

Þjóðverjar eru til fyrirmyndar

Halldór Gylfason fer með hlutverk breska séntilmannsins Adrian Higgins í Hótel Volkswagen, nýju verki eftir Jón Gnarr sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hann sagði Kjartani Guðmundssyni frá sjálfsblekkingu, skinkubréfum og sumarfrísplani.

Menning
Fréttamynd

Elskar popp

Söngkonan Rihanna segist njóta þess að borða góðan mat en poppkorn er í mestu uppáhaldi hjá henni um þessar mundir.

Lífið
Fréttamynd

Hermir eftir fótboltaköppum

„Hann er ótrúlega góður og hljómar alveg eins og þeir,“ segir Kristján I. Gunnarsson sem stjórnar nýjum útvarpsþætti, Félagarnir, á FM 957 ásamt Ásgrími Guðnasyni.

Lífið
Fréttamynd

Að slá í gegn með nýju nafni

Lengi hefur tíðkast að Íslendingar, sem vilja slá í gegn, taki upp svokölluð meik-nöfn sem henta betur alþjóðasamfélaginu en hin ástkæru, ylhýru. Kjartan Guðmundsson rifjaði upp nokkur dæmi um slíkt í gegnum tíðina.

Lífið
Fréttamynd

Kokteilboð til heiðurs Elettru Wiedemann

Ofurfyrirsætan Elettra Wiedemann er stödd á landinu með pop-up veitingastað sinn Goodness. Fyrirsætan er andlit Lancome og sló Lancome á Íslandi upp kokteilboði á Icelandair Hotel Reykjavík Natura henni til heiðurs á fimmtudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Saman í ástarsenu

Sharon Stone og kólumbíska leikkonan Sofia Vergara úr sjónvarpsþáttunum Modern Family leika tvíkynhneigðar ástkonur í nýrri gamanmynd. Stone leikur lækni sem fer í ástarleik með Vergara og persónu úr fylgdarþjónustu sem John Turturro leikur. Myndin nefnist Fading Gigolo og hefjast tökur í New York í apríl. Turturro verður einnig leikstjóri, auk þess sem annar kunnur leikstjóri, Woody Allen, fer með lítið hlutverk melludólgs.

Lífið
Fréttamynd

Segir Japani stóra

tíska Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld er staddur í Japan um þessar mundir þar sem hann sýnir haustlínu Chanel á tískuvikunni í Tokyo. Lagerfeld er þekktur fyrir óvægna hreinskilni sína og lét nokkur orð falla um japönsku þjóðina.

Lífið
Fréttamynd

Æfir stíft fyrir tónleika

Lady Gaga hefur verið í stífum æfingum fyrir tónleikaferð sína um heiminn, Born This Way Ball, sem hefst í næsta mánuði. Fyrstu tónleikarnir verða í Seúl í Suður-Kóreu 27. apríl. Í tónleikaferðinni verður risastór miðaldakastali hluti af sviðsmyndinni.

Lífið
Fréttamynd

Aska fær góða dóma vestanhafs

"Þetta eru blöðin sem bóksalar byggja á þegar þeir panta sínar bækur. Þetta hjálpar rosalega mikið til við forsöluna á bókinni,“ segir Pétur Már Ólafsson hjá Bjarti og Veröld.

Menning
Fréttamynd

Herramennirnir sem sækja tískuvikurnar

Tíska Nokkrir herramenn eru fastagestir í helstu tískuborgum heims á meðan á tískuvikunum stendur. Þar ber hæst nafn tískubloggarans Bryan Boy sem fetar alla jafna ótroðnar slóðir í klæðavali. Ljósmyndararnir Tommy Ton og Scott Schuman eru yfirleitt með puttana á púlsinum í klæðaburði þrátt fyrir að vera uppteknir við að mynda götutískuna. Indverski skartgripahönnuðurinn Waris Ahluwalia hefur einnig vakið athygli tískupressunnar fyrir einstaklega töffaralegan klæðaburð. Hér gefur að líta herramenn sem vekja eftirtekt.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Uppskrift að draumaprinsi

Yfirskvísa skvísubókanna, Carrie Bradshaw úr Sex and the City, verður ástfangin af Mr. Big í bókinni og þar af leiðandi í fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna sem á henni byggja. Mr. Big fylgir nákvæmlega forskrift ástarsagnanna um það hvernig draumaprins skuli vera:

Lífið
Fréttamynd

Vilja hittast með börnin

Fyrirsætan Miranda Kerr kveðst ekki hitta vinkonur sínar úr bransanum með börn sín. Þetta sagði hún í spurningaþætti á Victoria‘s Secret-heimasíðunni.

Lífið
Fréttamynd

Mamma hrifin af hárflúrinu

Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið.

Lífið