KR Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Fimm mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla. FH vann KR á Meistaravöllum og Stjarnan og Gróttu skildu jöfn. Íslenski boltinn 15.8.2020 08:00 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. Íslenski boltinn 14.8.2020 21:10 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 14.8.2020 17:16 Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11.8.2020 13:31 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48 FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. Íslenski boltinn 10.8.2020 11:15 Rúnar: Gæti verið með alla leikmennina á æfingu í líkamsræktarstöð og í sundi Þjálfari Íslandsmeistara KR er ekki par sáttur við þær reglur sem gilda um knattspyrnufólk og leiki hér á landi. Íslenski boltinn 10.8.2020 10:02 Kvennalið KR aftur í sóttkví Meistaraflokkur kvenna í KR er farin í sóttkví í annað sinn í sumar. Íslenski boltinn 7.8.2020 14:14 Tobias hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR Tobias Thomsen er farinn frá KR og mun ekki klára leiktíðina með félaginu. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 7.8.2020 10:29 Staðfesta félagaskipti Jóns Arnórs til Vals: „Ótrúlega sérstakt að kveðja KR í bili“ Valsmenn halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla næsta vetur. Sjálfur Jón Arnór Stefánsson er mættur á Hlíðarenda. Körfubolti 5.8.2020 09:14 Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4.8.2020 20:32 Óskar Örn: Loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinn Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. Íslenski boltinn 30.7.2020 21:38 Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29.7.2020 15:30 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. Íslenski boltinn 29.7.2020 10:00 Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga. Íslenski boltinn 28.7.2020 15:45 KR fengið öll sjö stigin sín eftir sóttkvína: „Held að hún hafi gert okkur gott“ KR hefur gengið allt í haginn í Pepsi Max-deild kvenna eftir tveggja vikna sóttkví. Fyrirliði KR segir að sóttkvíin hafi gert liðinu gott og það hafi nýtt tímann í henni vel. Íslenski boltinn 28.7.2020 15:19 Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 27.7.2020 10:00 Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. Íslenski boltinn 27.7.2020 08:00 Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. Íslenski boltinn 26.7.2020 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. Íslenski boltinn 26.7.2020 15:17 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:20 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. Fótbolti 26.7.2020 10:01 Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Pepsi Max deild kvenna Sjáðu mörkin úr Pepsi Max deild kvenna frá því í gær. Íslenski boltinn 25.7.2020 18:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 18:31 Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Íslenski boltinn 23.7.2020 11:15 Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Íslenski boltinn 23.7.2020 10:46 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. Íslenski boltinn 22.7.2020 19:30 Sjáðu markið sem tryggði ÍBV langþráðan sigur og dramatíkina í Árbænum og á Meistaravöllum ÍBV vann langþráðan sigur í Pepsi Max-deild kvenna í gær, Bryndís Arna Níelsdóttir var hetja Fylkis og KR bjargaði stigi gegn Þrótti á síðustu stundu. Íslenski boltinn 21.7.2020 14:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þróttur 1-1 | KR bjargaði stigi í uppbótartíma KR bjargaði stigi gegn Þrótti Reykjavík með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 20.7.2020 18:30 KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. Íslenski boltinn 20.7.2020 15:30 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 51 ›
Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Fimm mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla. FH vann KR á Meistaravöllum og Stjarnan og Gróttu skildu jöfn. Íslenski boltinn 15.8.2020 08:00
Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. Íslenski boltinn 14.8.2020 21:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 14.8.2020 17:16
Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11.8.2020 13:31
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48
FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. Íslenski boltinn 10.8.2020 11:15
Rúnar: Gæti verið með alla leikmennina á æfingu í líkamsræktarstöð og í sundi Þjálfari Íslandsmeistara KR er ekki par sáttur við þær reglur sem gilda um knattspyrnufólk og leiki hér á landi. Íslenski boltinn 10.8.2020 10:02
Kvennalið KR aftur í sóttkví Meistaraflokkur kvenna í KR er farin í sóttkví í annað sinn í sumar. Íslenski boltinn 7.8.2020 14:14
Tobias hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR Tobias Thomsen er farinn frá KR og mun ekki klára leiktíðina með félaginu. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 7.8.2020 10:29
Staðfesta félagaskipti Jóns Arnórs til Vals: „Ótrúlega sérstakt að kveðja KR í bili“ Valsmenn halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla næsta vetur. Sjálfur Jón Arnór Stefánsson er mættur á Hlíðarenda. Körfubolti 5.8.2020 09:14
Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4.8.2020 20:32
Óskar Örn: Loksins þegar við spilum virkilega vel gátu áhorfendur ekki séð leikinn Spilað var í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Á Meistaravöllum fór fram leikur KR og Fjölnis. Leikurinn endaði með 2-0 sigri heimamanna og verða þeir því í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. Íslenski boltinn 30.7.2020 21:38
Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29.7.2020 15:30
Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. Íslenski boltinn 29.7.2020 10:00
Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga. Íslenski boltinn 28.7.2020 15:45
KR fengið öll sjö stigin sín eftir sóttkvína: „Held að hún hafi gert okkur gott“ KR hefur gengið allt í haginn í Pepsi Max-deild kvenna eftir tveggja vikna sóttkví. Fyrirliði KR segir að sóttkvíin hafi gert liðinu gott og það hafi nýtt tímann í henni vel. Íslenski boltinn 28.7.2020 15:19
Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 27.7.2020 10:00
Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. Íslenski boltinn 27.7.2020 08:00
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. Íslenski boltinn 26.7.2020 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. Íslenski boltinn 26.7.2020 15:17
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 26.7.2020 19:20
Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. Fótbolti 26.7.2020 10:01
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Pepsi Max deild kvenna Sjáðu mörkin úr Pepsi Max deild kvenna frá því í gær. Íslenski boltinn 25.7.2020 18:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 18:31
Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Íslenski boltinn 23.7.2020 11:15
Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Íslenski boltinn 23.7.2020 10:46
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. Íslenski boltinn 22.7.2020 19:30
Sjáðu markið sem tryggði ÍBV langþráðan sigur og dramatíkina í Árbænum og á Meistaravöllum ÍBV vann langþráðan sigur í Pepsi Max-deild kvenna í gær, Bryndís Arna Níelsdóttir var hetja Fylkis og KR bjargaði stigi gegn Þrótti á síðustu stundu. Íslenski boltinn 21.7.2020 14:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þróttur 1-1 | KR bjargaði stigi í uppbótartíma KR bjargaði stigi gegn Þrótti Reykjavík með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 20.7.2020 18:30
KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. Íslenski boltinn 20.7.2020 15:30