KR Darri Freyr og Francisco Garcia taka við KR-liðunum Darri Freyr Atlason og Spánverjinn Francisco Garcia verða þjálfarar meistaraflokka KR í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Brynjar Þór Björnsson skrifaði undir tvo samninga. Körfubolti 25.5.2020 13:16 Formaður knattspyrnudeildar KR vill að KSÍ aðstoði félögin í landinu Páll Kristjánsson tók við sem formaður knattspyrnudeildar KR rétt áður en kórónufaraldurinn skall á. Íslenski boltinn 21.5.2020 22:15 24 dagar í Pepsi Max: Meirihluti þjálfara deildarinnar hafa spilað fyrir KR Sumarið 1997 var heldur betur dramatískt sumar í Vesturbænum en þá voru líka fjórir af núverandi þjálfarar Pepsi Max deildar karla liðsfélagar í KR-liðinu. Íslenski boltinn 20.5.2020 12:01 „Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. Körfubolti 19.5.2020 08:00 Pálmi segir markmið KR einfalt: „Það er alltaf stefnt á titil hér“ Pálmi Rafn Pálmason segir að KR stefni á titilinn líkt og hvert einasta ár. Fótbolti 17.5.2020 19:02 Henry Birgir og Kjartan Atli rifjuðu upp þegar þyrla kom með Íslandsmeistaratitilinn í Frostaskjólið KR-ingar nær og fjær eru eflaust ánægðir með þessa upprifjun. Fótbolti 16.5.2020 17:00 28 dagar í Pepsi Max: Óskar getur bætt leikjamet Birkis í 13. umferð Vísir heldur áfram að telja niður í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.5.2020 12:16 Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14.5.2020 18:00 Willum um 7-0 tapið gegn FH: „Veit ekki hvað ég á eiginlega að segja um þennan leik“ Willum Þór Þórsson segir að 7-0 tapið með KR gegn FH í lokaleik Íslandsmótsins 2003, þegar KR hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, sé ótrúlegur leikur. Hann segir KR-liðið ekki hafa spilað illa en allt hafi farið í netið. Fótbolti 14.5.2020 11:30 Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 13.5.2020 18:04 Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. Körfubolti 12.5.2020 10:31 Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Körfubolti 11.5.2020 21:44 Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. Körfubolti 11.5.2020 20:01 Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. Körfubolti 10.5.2020 22:00 Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. Körfubolti 10.5.2020 17:52 Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. Körfubolti 10.5.2020 14:40 „Finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur“ Fyrrum Íslandsmeistarinn og markahrókurinn, Atli Viðar Björnsson, finnst Íslandsmeistarar KR hafa siglt undir radarinn í vetur er rætt hefur verið um mögulega Íslandsmeistara í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 10.5.2020 14:16 Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. Körfubolti 9.5.2020 19:54 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. Körfubolti 7.5.2020 15:34 Veðurbarinn Rúnar: „Æfingar eins og þegar ég var ungur“ Það blés verulega á Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, er Rikki G kíkti á æfingu KR í gær en Íslandsmeistararnir voru þá að undirbúa sig undir sína fyrstu æfingu sem lið í tæpa tvo mánuði, eftir að aflétt hafði verið á samkomubanninu. Fótbolti 5.5.2020 23:00 Anna Björk í viðræðum við KR: „Rómantík að fara í uppeldisfélagið“ Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Fótbolti 5.5.2020 21:01 Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti með KR áður en hann fór út til Danmerkur. Nú er hann kominn aftur heim en ekki til að þjálfa KR. Körfubolti 5.5.2020 15:00 Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. Sport 4.5.2020 23:00 KV þáði sæti í 1. deild KV, sem nú er undir hatti körfuknattleiksdeildar KR, hefur þegið boð frá KKÍ um að taka sæti í 1. deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.5.2020 16:30 KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. Körfubolti 2.5.2020 12:10 Logi um upphafið hjá KR: „Hafði stundum sagt að þetta væri mesta andlega flak sem ég hef komið að“ Logi Ólafsson segir að ekki hafi verið hátt risið á leikmannahópi KR er hann tók við liðinu í júlímánuði 2007. KR var í neðsta sæti deildarinnar er Logi tók við af liðinu af Teiti Þórðarsyni. Fótbolti 1.5.2020 12:31 KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. Körfubolti 30.4.2020 16:31 Heitustu orðrómarnir úr Dominos-deild karla Dominos Körfuboltakvöld hefur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að það sé rúmur mánuður frá því að keppnistímabilið og allt mótahald innan vébanda KKÍ var blásið af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 25.4.2020 22:01 Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. Körfubolti 25.4.2020 20:04 Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. Körfubolti 25.4.2020 07:01 « ‹ 46 47 48 49 50 ›
Darri Freyr og Francisco Garcia taka við KR-liðunum Darri Freyr Atlason og Spánverjinn Francisco Garcia verða þjálfarar meistaraflokka KR í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Brynjar Þór Björnsson skrifaði undir tvo samninga. Körfubolti 25.5.2020 13:16
Formaður knattspyrnudeildar KR vill að KSÍ aðstoði félögin í landinu Páll Kristjánsson tók við sem formaður knattspyrnudeildar KR rétt áður en kórónufaraldurinn skall á. Íslenski boltinn 21.5.2020 22:15
24 dagar í Pepsi Max: Meirihluti þjálfara deildarinnar hafa spilað fyrir KR Sumarið 1997 var heldur betur dramatískt sumar í Vesturbænum en þá voru líka fjórir af núverandi þjálfarar Pepsi Max deildar karla liðsfélagar í KR-liðinu. Íslenski boltinn 20.5.2020 12:01
„Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. Körfubolti 19.5.2020 08:00
Pálmi segir markmið KR einfalt: „Það er alltaf stefnt á titil hér“ Pálmi Rafn Pálmason segir að KR stefni á titilinn líkt og hvert einasta ár. Fótbolti 17.5.2020 19:02
Henry Birgir og Kjartan Atli rifjuðu upp þegar þyrla kom með Íslandsmeistaratitilinn í Frostaskjólið KR-ingar nær og fjær eru eflaust ánægðir með þessa upprifjun. Fótbolti 16.5.2020 17:00
28 dagar í Pepsi Max: Óskar getur bætt leikjamet Birkis í 13. umferð Vísir heldur áfram að telja niður í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.5.2020 12:16
Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14.5.2020 18:00
Willum um 7-0 tapið gegn FH: „Veit ekki hvað ég á eiginlega að segja um þennan leik“ Willum Þór Þórsson segir að 7-0 tapið með KR gegn FH í lokaleik Íslandsmótsins 2003, þegar KR hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, sé ótrúlegur leikur. Hann segir KR-liðið ekki hafa spilað illa en allt hafi farið í netið. Fótbolti 14.5.2020 11:30
Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 13.5.2020 18:04
Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. Körfubolti 12.5.2020 10:31
Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Körfubolti 11.5.2020 21:44
Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. Körfubolti 11.5.2020 20:01
Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. Körfubolti 10.5.2020 22:00
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. Körfubolti 10.5.2020 17:52
Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. Körfubolti 10.5.2020 14:40
„Finnst KR hafa siglt undarlega mikið undir radar í vetur“ Fyrrum Íslandsmeistarinn og markahrókurinn, Atli Viðar Björnsson, finnst Íslandsmeistarar KR hafa siglt undir radarinn í vetur er rætt hefur verið um mögulega Íslandsmeistara í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 10.5.2020 14:16
Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. Körfubolti 9.5.2020 19:54
KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. Körfubolti 7.5.2020 15:34
Veðurbarinn Rúnar: „Æfingar eins og þegar ég var ungur“ Það blés verulega á Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, er Rikki G kíkti á æfingu KR í gær en Íslandsmeistararnir voru þá að undirbúa sig undir sína fyrstu æfingu sem lið í tæpa tvo mánuði, eftir að aflétt hafði verið á samkomubanninu. Fótbolti 5.5.2020 23:00
Anna Björk í viðræðum við KR: „Rómantík að fara í uppeldisfélagið“ Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Fótbolti 5.5.2020 21:01
Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti með KR áður en hann fór út til Danmerkur. Nú er hann kominn aftur heim en ekki til að þjálfa KR. Körfubolti 5.5.2020 15:00
Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. Sport 4.5.2020 23:00
KV þáði sæti í 1. deild KV, sem nú er undir hatti körfuknattleiksdeildar KR, hefur þegið boð frá KKÍ um að taka sæti í 1. deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.5.2020 16:30
KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. Körfubolti 2.5.2020 12:10
Logi um upphafið hjá KR: „Hafði stundum sagt að þetta væri mesta andlega flak sem ég hef komið að“ Logi Ólafsson segir að ekki hafi verið hátt risið á leikmannahópi KR er hann tók við liðinu í júlímánuði 2007. KR var í neðsta sæti deildarinnar er Logi tók við af liðinu af Teiti Þórðarsyni. Fótbolti 1.5.2020 12:31
KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. Körfubolti 30.4.2020 16:31
Heitustu orðrómarnir úr Dominos-deild karla Dominos Körfuboltakvöld hefur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að það sé rúmur mánuður frá því að keppnistímabilið og allt mótahald innan vébanda KKÍ var blásið af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 25.4.2020 22:01
Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. Körfubolti 25.4.2020 20:04
Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. Körfubolti 25.4.2020 07:01