FH Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:15 „1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:30 „Ekki annað hægt en að fara sáttur heim eftir þetta“ Sandra María Jessen var hetja Þórs/KA í dag þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:15 Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2024 13:15 FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28.8.2024 21:23 Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. Sport 28.8.2024 11:32 Sofið minna en skorað meira: „Ekki eitthvað sem ég mæli með“ Björn Daníel Sverrisson raðar inn mörkum fyrir FH og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deild karla. Björn kveðst óviss um hvað orsaki markaflóðið en segist þó hafa sofið minna í ár en þau á undan. Íslenski boltinn 27.8.2024 09:02 Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03 Aðeins æft í þrjú ár en stefnir á Íslandsmetið: „Ég hef eiginlega ekki gert neitt annað síðan“ Hera Christensen hefur bætt aldursflokkamet fjórum sinnum á þessu ári og stefnir hraðbyri að Íslandsmetinu. Framundan er svo heimsmeistaramót í Perú hjá þessari miklu vonarstjörnu í kringlukasti. Sport 26.8.2024 08:06 „Greinilegt að aldurinn hefur engin áhrif á mig“ FH komst aftur á sigurbraut eftir 2-3 útisigur gegn Fylki þar sem FH lenti tvisvar undir. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, var ánægður með sigurinn. Sport 25.8.2024 22:37 Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - FH 2-3 | Sterkur sigur þrátt fyrir að lenda undir í tvígang FH-ingar unnu afar sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Fylki í síðasta leik dagsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2024 18:31 Heimir: Markmið Björns ætti að vera tíu fyrst hann er kominn með átta mörk FH vann 2-3 útisigur gegn Fylki í 20. umferð Bestu deildarinnar. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar ánægður með sigurinn. Sport 25.8.2024 21:42 „Lítur út fyrir það að hún muni ekki spila fótbolta í langan tíma“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, fór tómhentur heim af Kaplakrikavelli í dag. FH mætti meistaraliði Vals og sigruðu gestirnir leikinn örugglega 4-2. Íslenski boltinn 25.8.2024 17:34 Uppgjörið: FH - Valur 2-4 | Meistararnir áfram á toppnum Valur situr á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Liðið sigraði FH í dag á Kaplakrikavelli í miklum markaleik. Leikurinn endaði 4-2 fyrir Val en FH komst yfir í upphafi leiks. Íslenski boltinn 25.8.2024 13:15 Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23.8.2024 22:32 Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16 Björn Daníel kórónaði frábæran leikdag með marki í uppbótartíma Leikdagurinn er nýr þáttur þar sem skyggnst er bakvið tjöldin og séð hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Í fjórða þætti fáum við að fylgjast með Birni Daníel Sverrissyni leikmanni FH undirbúa sig fyrir stórleik FH og Vals sem fram fór síðasta mánudag. Íslenski boltinn 23.8.2024 14:32 Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20.8.2024 15:02 Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00 Heimir: Valsmenn fengu tvö færi og skoruðu tvö mörk FH gerði 2-2 jafntefli gegn Val í annað skiptið á tímabilinu. Leikurinn var mikill rússíbani og bæði lið skoruðu í uppbótartímanum. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 19.8.2024 20:46 Uppgjörið og viðöl: FH - Valur 2-2 | Ótrúleg dramatík í Kaplakrika Ótrúlegar lokamínútur áttu sér stað þegar FH tók á móti Val í 19. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kristinn Freyr Sigurðsson hélt að hann hefði tryggt Val stigin þrjú með marki þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en fyrirliðinn Björn Daníel Sverrisson var á öðru máli og bjargaði stigi fyrir heimamenn með marki á 97. mínútu. Íslenski boltinn 19.8.2024 17:15 Jákvætt að aðstoðarþjálfarinn sé ekki á bekknum Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, gerir sér fulla grein fyrir mikilvægi leiks liðsins við Val í Bestu deild karla í kvöld. Hann fagnar því að vera ekki til taks sem leikmaður, líkt og í síðasta leik. Íslenski boltinn 19.8.2024 14:15 Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu FH í Keflavík og öll hin úr Bestu deild kvenna Ekki vantaði mörkin þegar 17. umferð Bestu deildar kvenna hófst í gær. Alls voru sautján mörk skoruð í þremur leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 14:31 Uppgjörið: Keflavík - FH 3-4 | Stórkostleg endurkoma hjá FH-liðinu gegn lánlausum Keflvíkingum Keflavík kastaði frá sér þriggja marka forystu og þremur mikilvægum stigum í fallbaráttu sinni í Bestu deild kvenna í fótbolta þegar liðið fékk FH í heimsókn á HS Orku-völlinn í í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 17:16 Tekur fimmtánda tímabilið með FH Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í handbolta, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Handbolti 14.8.2024 14:01 Hybrid-völlurinn í Hafnarfirði: „Grasið hefur staðist allar væntingar og rúmlega það“ Blandað gras hefur verið tekið til notkunar í Hafnarfirði, það fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Forystumaður í framkvæmdunum segir mikla ánægju með æfingar sumarsins og æft verði áfram á grasinu langt inn í veturinn. Hann er sannfærður um að innan fárra ára verði það lagt á keppnisvöll félagsins. Íslenski boltinn 14.8.2024 10:00 Dusan farinn frá FH til Leiknis Hinn 35 ára gamli miðvörður Dusan Brkovic var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Leiknis en hann kemur í Breiðholtið frá FH. Íslenski boltinn 13.8.2024 16:01 Sjáðu markið sem endaði 84 daga bið KR-inga eftir sigri KR og ÍA fögnuðu bæði 1-0 heimasigrum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá þessi tvö mikilvægu sigurmörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.8.2024 08:01 Uppgjör og viðtöl: KR - FH 1-0 | Fyrsti heimasigur Vesturbæinga í hús KR vann FH í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í leik liðanna á Meistaravöllum í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimasigur KR-liðsins á leiktíðinni og í fyrsta skipti sem liðið heldur marki sínu hreinu á tímabilinu. Íslenski boltinn 12.8.2024 17:30 Aðstoðarþjálfarinn Kjartan Henry á bekknum hjá FH FH heimsækir KR í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Athygli vekur að KR-ingurinn fyrrverandi, Kjartan Henry Finnbogason, og núverandi aðstoðarþjálfari FH er skráður á varamannabekk liðsins í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2024 17:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 45 ›
Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:15
„1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:30
„Ekki annað hægt en að fara sáttur heim eftir þetta“ Sandra María Jessen var hetja Þórs/KA í dag þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:15
Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2024 13:15
FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28.8.2024 21:23
Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. Sport 28.8.2024 11:32
Sofið minna en skorað meira: „Ekki eitthvað sem ég mæli með“ Björn Daníel Sverrisson raðar inn mörkum fyrir FH og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deild karla. Björn kveðst óviss um hvað orsaki markaflóðið en segist þó hafa sofið minna í ár en þau á undan. Íslenski boltinn 27.8.2024 09:02
Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03
Aðeins æft í þrjú ár en stefnir á Íslandsmetið: „Ég hef eiginlega ekki gert neitt annað síðan“ Hera Christensen hefur bætt aldursflokkamet fjórum sinnum á þessu ári og stefnir hraðbyri að Íslandsmetinu. Framundan er svo heimsmeistaramót í Perú hjá þessari miklu vonarstjörnu í kringlukasti. Sport 26.8.2024 08:06
„Greinilegt að aldurinn hefur engin áhrif á mig“ FH komst aftur á sigurbraut eftir 2-3 útisigur gegn Fylki þar sem FH lenti tvisvar undir. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, var ánægður með sigurinn. Sport 25.8.2024 22:37
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - FH 2-3 | Sterkur sigur þrátt fyrir að lenda undir í tvígang FH-ingar unnu afar sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Fylki í síðasta leik dagsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2024 18:31
Heimir: Markmið Björns ætti að vera tíu fyrst hann er kominn með átta mörk FH vann 2-3 útisigur gegn Fylki í 20. umferð Bestu deildarinnar. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar ánægður með sigurinn. Sport 25.8.2024 21:42
„Lítur út fyrir það að hún muni ekki spila fótbolta í langan tíma“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, fór tómhentur heim af Kaplakrikavelli í dag. FH mætti meistaraliði Vals og sigruðu gestirnir leikinn örugglega 4-2. Íslenski boltinn 25.8.2024 17:34
Uppgjörið: FH - Valur 2-4 | Meistararnir áfram á toppnum Valur situr á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Liðið sigraði FH í dag á Kaplakrikavelli í miklum markaleik. Leikurinn endaði 4-2 fyrir Val en FH komst yfir í upphafi leiks. Íslenski boltinn 25.8.2024 13:15
Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23.8.2024 22:32
Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16
Björn Daníel kórónaði frábæran leikdag með marki í uppbótartíma Leikdagurinn er nýr þáttur þar sem skyggnst er bakvið tjöldin og séð hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Í fjórða þætti fáum við að fylgjast með Birni Daníel Sverrissyni leikmanni FH undirbúa sig fyrir stórleik FH og Vals sem fram fór síðasta mánudag. Íslenski boltinn 23.8.2024 14:32
Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20.8.2024 15:02
Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00
Heimir: Valsmenn fengu tvö færi og skoruðu tvö mörk FH gerði 2-2 jafntefli gegn Val í annað skiptið á tímabilinu. Leikurinn var mikill rússíbani og bæði lið skoruðu í uppbótartímanum. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 19.8.2024 20:46
Uppgjörið og viðöl: FH - Valur 2-2 | Ótrúleg dramatík í Kaplakrika Ótrúlegar lokamínútur áttu sér stað þegar FH tók á móti Val í 19. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kristinn Freyr Sigurðsson hélt að hann hefði tryggt Val stigin þrjú með marki þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en fyrirliðinn Björn Daníel Sverrisson var á öðru máli og bjargaði stigi fyrir heimamenn með marki á 97. mínútu. Íslenski boltinn 19.8.2024 17:15
Jákvætt að aðstoðarþjálfarinn sé ekki á bekknum Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, gerir sér fulla grein fyrir mikilvægi leiks liðsins við Val í Bestu deild karla í kvöld. Hann fagnar því að vera ekki til taks sem leikmaður, líkt og í síðasta leik. Íslenski boltinn 19.8.2024 14:15
Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu FH í Keflavík og öll hin úr Bestu deild kvenna Ekki vantaði mörkin þegar 17. umferð Bestu deildar kvenna hófst í gær. Alls voru sautján mörk skoruð í þremur leikjum. Íslenski boltinn 16.8.2024 14:31
Uppgjörið: Keflavík - FH 3-4 | Stórkostleg endurkoma hjá FH-liðinu gegn lánlausum Keflvíkingum Keflavík kastaði frá sér þriggja marka forystu og þremur mikilvægum stigum í fallbaráttu sinni í Bestu deild kvenna í fótbolta þegar liðið fékk FH í heimsókn á HS Orku-völlinn í í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 17:16
Tekur fimmtánda tímabilið með FH Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í handbolta, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Handbolti 14.8.2024 14:01
Hybrid-völlurinn í Hafnarfirði: „Grasið hefur staðist allar væntingar og rúmlega það“ Blandað gras hefur verið tekið til notkunar í Hafnarfirði, það fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Forystumaður í framkvæmdunum segir mikla ánægju með æfingar sumarsins og æft verði áfram á grasinu langt inn í veturinn. Hann er sannfærður um að innan fárra ára verði það lagt á keppnisvöll félagsins. Íslenski boltinn 14.8.2024 10:00
Dusan farinn frá FH til Leiknis Hinn 35 ára gamli miðvörður Dusan Brkovic var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Leiknis en hann kemur í Breiðholtið frá FH. Íslenski boltinn 13.8.2024 16:01
Sjáðu markið sem endaði 84 daga bið KR-inga eftir sigri KR og ÍA fögnuðu bæði 1-0 heimasigrum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá þessi tvö mikilvægu sigurmörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.8.2024 08:01
Uppgjör og viðtöl: KR - FH 1-0 | Fyrsti heimasigur Vesturbæinga í hús KR vann FH í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í leik liðanna á Meistaravöllum í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimasigur KR-liðsins á leiktíðinni og í fyrsta skipti sem liðið heldur marki sínu hreinu á tímabilinu. Íslenski boltinn 12.8.2024 17:30
Aðstoðarþjálfarinn Kjartan Henry á bekknum hjá FH FH heimsækir KR í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Athygli vekur að KR-ingurinn fyrrverandi, Kjartan Henry Finnbogason, og núverandi aðstoðarþjálfari FH er skráður á varamannabekk liðsins í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2024 17:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent