Keflavík ÍF Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. Körfubolti 14.4.2020 21:00 Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Körfubolti 14.4.2020 18:10 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 11.4.2020 21:33 Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. Körfubolti 8.4.2020 12:30 Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:01 « ‹ 38 39 40 41 ›
Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. Körfubolti 14.4.2020 21:00
Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Körfubolti 14.4.2020 18:10
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 11.4.2020 21:33
Íslandsmeistarar dagsins: Miklir sigurvegarar bættu við í titlasafnið á þessum degi Kvennalið Keflavíkur og karlalið Njarðvíkur í körfubolta röðuðu inn Íslandsmeistaratitlunum eftir að sá fyrsti kom í hús hjá báðum á níunda áratugnum og sigurgangan hélt áfram á þessum degi. Körfubolti 8.4.2020 12:30
Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:01