ÍBV „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var sár svekktur eftir tap á Ásvöllum gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi um laust sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 15.4.2025 21:33 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Haukar unnu í kvöld fyrsta leikinn í einvígi liðsins gegn ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna. Lauk leiknum með sannfærandi sigri Hauka, 26-20, en ÍBV var þó tveimur mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 15.4.2025 18:47 Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Afturelding og ÍBV eru nýliðar í Bestu deild karla í fótbolta og náðu bæði í sitt fyrsta stig í deildinni í gær. Það er hins vegar algjör markaskortur á báðum vígstöðvum eftir þess fyrstu tvo leiki Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 14.4.2025 13:01 „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Afturelding og ÍBV gerðu 0-0 jafntefli í nýliðaslag í Bestu deild karla í dag. Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn og Oliver Heiðarsson framherji Eyjamanna var svekktur með niðurstöðuna eftir leik. Íslenski boltinn 13.4.2025 19:28 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Nýliðar Bestu deildarinnar, Afturelding og ÍBV, gerðu markalaust jafntefli sín á milli í fyrsta úrvalsdeildarleiknum frá upphafi á Malbiksstöðinni við Varmá. Bæði lið eru því með eitt stig að tveimur umferðum loknum. Íslenski boltinn 13.4.2025 16:16 Afturelding mætir Val í undanúrslitum Afturelding sendi ÍBV í sumarfrí með því að vinna annan leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Vestmannaeyjum 25-27 og Afturelding komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja úr Garðabæ þar sem Valur vann Stjörnuna í framlengdum leik og sópaði Garðbæingum þar með í sumarfrí. Handbolti 8.4.2025 21:34 „Bæði svekktur en líka stoltur“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, segist vera bæði svekktur og stoltur eftir tap liðsins gegn Víking nú í kvöld. ÍBV varðist fimleg í fyrri hálfleik en fékk á sig mark snemma í seinni hálfleik og svo annað þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum. Íslenski boltinn 7.4.2025 22:44 Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Víkingur tók á móti nýliðum ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar nú í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst Víkingum að skora tvö mörk í seinni hálfleik og í leiðinni sækja sín fyrstu stig í deildinni þetta árið. Íslenski boltinn 7.4.2025 17:17 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Afturelding lagði ÍBV í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta, en leikurinn fór fram í Mosfellsbæ í dag. Viðureignin var í járnum frá fyrstu mínútu, en að lokum höfðu heimamenn betur, 32-30. Handbolti 5.4.2025 15:16 Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Valur, Haukar, Fram og ÍR fögnuðu sigri í leikjum lokaumferðar Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og að Grótta er fallið úr deildinni. Handbolti 3.4.2025 21:12 Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Nú styttist í að Besta deild karla í knattspyrnu fari af stað með pompi og prakt. Tímabilið er alltaf að verða lengra og að því tilefni ræddi Vísir við þrjá fitness þjálfara um stöðu þeirra og þróunina sem hefur orðið á þessum hluta fótboltans á gríðarlega stuttum tíma. Íslenski boltinn 3.4.2025 12:15 Eyjamenn sækja Pólverja í rammann ÍBV hefur tilkynnt um komu Pólverjans Marcel Zapytowski til félagsins. Hann mun verja mark liðsins í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2025 16:34 „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Oliver Heiðarsson, markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra, tók fótboltann ekki alvarlega fyrr en á unglingsaldri og var meira í öðrum íþróttum þegar hann var yngri. Íslenski boltinn 1.4.2025 12:00 Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. Íslenski boltinn 31.3.2025 14:00 „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, á von á erfiðu tímabili hjá ÍBV, nýliðunum í Bestu deild karla, og telur líklegt að þeir falli strax aftur niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 24.3.2025 11:02 Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 24.3.2025 10:00 Marta hetja Eyjakvenna ÍBV og Selfoss skildu jöfn, 27-27, í lokaleik 19. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta. Marta Wawrzykowska, markvörður Eyjakvenna, reyndist örlagavaldurinn í leiknum. Handbolti 22.3.2025 15:51 „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ „Mjög ánægður með að vinna. Hraður leikur og fátt um varnir en við tókum svona sjö mínútna kafla í seinni hálfleik þar sem við náðum bæði vörn og markvörslu, þá sigldum við fram úr“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir 43-36 sigur sinna manna í fjörugum leik gegn ÍBV. Miklar líkur eru á því að liðin mætist fljótlega aftur, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 19.3.2025 22:11 Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Fram vann 43-36 gegn ÍBV í stórskemmtilegum leik, sem var jafn og spennandi framan af en leystist upp á lokamínútunum. Liðin sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar og munu mætast í úrslitakeppninni ef ekkert breytist í lokaumferðinni sem verður spiluð í næstu viku. Handbolti 19.3.2025 18:46 „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Óvíst er hvort Kári Kristján Kristjánsson geti haldið áfram handboltaiðkun eftir að slæm veikindi skiluðu honum á hjartadeild Landsspítalans. Kári er þó á batavegi. Handbolti 19.3.2025 08:00 Mikilvægur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan sex marka sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 16.3.2025 17:36 Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Fjölnir og ÍR, tvö neðstu lið Olís deildar karla í handbolta, eru ekki búin að syngja sitt síðasta í fallbaráttunni. Handbolti 4.3.2025 21:09 Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Erlingur Birgir Richardsson verður aftur þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta en Eyjamenn tilkynntu í kvöld að hann hafi skrifað undir tveggja ára samning. Handbolti 3.3.2025 17:12 Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Hinn 32 ára gamli Víðir Þorvarðarson hefur framlengt samning sinn við ÍBV og tekur slaginn með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 28.2.2025 18:00 „Veit ekki hvar on-takkinn er“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.2.2025 20:22 „Þetta bara svíngekk“ Pétur Árni Hauksson lék stórt hlutverk í liði Stjörnunnar er Stjörnumenn tryggðu sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með fimm marka sigri gegn ÍBV í kvöld, 34-29. Handbolti 26.2.2025 19:58 Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn ÍBV, 34-29. Handbolti 26.2.2025 17:17 Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn. Handbolti 26.2.2025 14:31 Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Hinn nítján ára gamli Breki Baxter var hetja Eyjamanna í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23.2.2025 16:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 37 ›
„Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var sár svekktur eftir tap á Ásvöllum gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi um laust sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 15.4.2025 21:33
Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Haukar unnu í kvöld fyrsta leikinn í einvígi liðsins gegn ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna. Lauk leiknum með sannfærandi sigri Hauka, 26-20, en ÍBV var þó tveimur mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 15.4.2025 18:47
Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Afturelding og ÍBV eru nýliðar í Bestu deild karla í fótbolta og náðu bæði í sitt fyrsta stig í deildinni í gær. Það er hins vegar algjör markaskortur á báðum vígstöðvum eftir þess fyrstu tvo leiki Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 14.4.2025 13:01
„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Afturelding og ÍBV gerðu 0-0 jafntefli í nýliðaslag í Bestu deild karla í dag. Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn og Oliver Heiðarsson framherji Eyjamanna var svekktur með niðurstöðuna eftir leik. Íslenski boltinn 13.4.2025 19:28
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Nýliðar Bestu deildarinnar, Afturelding og ÍBV, gerðu markalaust jafntefli sín á milli í fyrsta úrvalsdeildarleiknum frá upphafi á Malbiksstöðinni við Varmá. Bæði lið eru því með eitt stig að tveimur umferðum loknum. Íslenski boltinn 13.4.2025 16:16
Afturelding mætir Val í undanúrslitum Afturelding sendi ÍBV í sumarfrí með því að vinna annan leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Vestmannaeyjum 25-27 og Afturelding komið í undanúrslit. Sömu sögu er að segja úr Garðabæ þar sem Valur vann Stjörnuna í framlengdum leik og sópaði Garðbæingum þar með í sumarfrí. Handbolti 8.4.2025 21:34
„Bæði svekktur en líka stoltur“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, segist vera bæði svekktur og stoltur eftir tap liðsins gegn Víking nú í kvöld. ÍBV varðist fimleg í fyrri hálfleik en fékk á sig mark snemma í seinni hálfleik og svo annað þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum. Íslenski boltinn 7.4.2025 22:44
Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Víkingur tók á móti nýliðum ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar nú í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst Víkingum að skora tvö mörk í seinni hálfleik og í leiðinni sækja sín fyrstu stig í deildinni þetta árið. Íslenski boltinn 7.4.2025 17:17
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Afturelding lagði ÍBV í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta, en leikurinn fór fram í Mosfellsbæ í dag. Viðureignin var í járnum frá fyrstu mínútu, en að lokum höfðu heimamenn betur, 32-30. Handbolti 5.4.2025 15:16
Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Valur, Haukar, Fram og ÍR fögnuðu sigri í leikjum lokaumferðar Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og að Grótta er fallið úr deildinni. Handbolti 3.4.2025 21:12
Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Nú styttist í að Besta deild karla í knattspyrnu fari af stað með pompi og prakt. Tímabilið er alltaf að verða lengra og að því tilefni ræddi Vísir við þrjá fitness þjálfara um stöðu þeirra og þróunina sem hefur orðið á þessum hluta fótboltans á gríðarlega stuttum tíma. Íslenski boltinn 3.4.2025 12:15
Eyjamenn sækja Pólverja í rammann ÍBV hefur tilkynnt um komu Pólverjans Marcel Zapytowski til félagsins. Hann mun verja mark liðsins í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2025 16:34
„Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Oliver Heiðarsson, markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í fyrra, tók fótboltann ekki alvarlega fyrr en á unglingsaldri og var meira í öðrum íþróttum þegar hann var yngri. Íslenski boltinn 1.4.2025 12:00
Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. Íslenski boltinn 31.3.2025 14:00
„Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, á von á erfiðu tímabili hjá ÍBV, nýliðunum í Bestu deild karla, og telur líklegt að þeir falli strax aftur niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 24.3.2025 11:02
Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 24.3.2025 10:00
Marta hetja Eyjakvenna ÍBV og Selfoss skildu jöfn, 27-27, í lokaleik 19. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta. Marta Wawrzykowska, markvörður Eyjakvenna, reyndist örlagavaldurinn í leiknum. Handbolti 22.3.2025 15:51
„Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ „Mjög ánægður með að vinna. Hraður leikur og fátt um varnir en við tókum svona sjö mínútna kafla í seinni hálfleik þar sem við náðum bæði vörn og markvörslu, þá sigldum við fram úr“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir 43-36 sigur sinna manna í fjörugum leik gegn ÍBV. Miklar líkur eru á því að liðin mætist fljótlega aftur, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 19.3.2025 22:11
Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Fram vann 43-36 gegn ÍBV í stórskemmtilegum leik, sem var jafn og spennandi framan af en leystist upp á lokamínútunum. Liðin sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar og munu mætast í úrslitakeppninni ef ekkert breytist í lokaumferðinni sem verður spiluð í næstu viku. Handbolti 19.3.2025 18:46
„Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Óvíst er hvort Kári Kristján Kristjánsson geti haldið áfram handboltaiðkun eftir að slæm veikindi skiluðu honum á hjartadeild Landsspítalans. Kári er þó á batavegi. Handbolti 19.3.2025 08:00
Mikilvægur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan sex marka sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 16.3.2025 17:36
Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00
Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Fjölnir og ÍR, tvö neðstu lið Olís deildar karla í handbolta, eru ekki búin að syngja sitt síðasta í fallbaráttunni. Handbolti 4.3.2025 21:09
Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Erlingur Birgir Richardsson verður aftur þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta en Eyjamenn tilkynntu í kvöld að hann hafi skrifað undir tveggja ára samning. Handbolti 3.3.2025 17:12
Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Hinn 32 ára gamli Víðir Þorvarðarson hefur framlengt samning sinn við ÍBV og tekur slaginn með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 28.2.2025 18:00
„Veit ekki hvar on-takkinn er“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.2.2025 20:22
„Þetta bara svíngekk“ Pétur Árni Hauksson lék stórt hlutverk í liði Stjörnunnar er Stjörnumenn tryggðu sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með fimm marka sigri gegn ÍBV í kvöld, 34-29. Handbolti 26.2.2025 19:58
Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með nokkuð öruggum fimm marka sigri gegn ÍBV, 34-29. Handbolti 26.2.2025 17:17
Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn. Handbolti 26.2.2025 14:31
Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Hinn nítján ára gamli Breki Baxter var hetja Eyjamanna í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23.2.2025 16:30